Alþýðublaðið - 09.02.1956, Side 5
Fimmtudagur 9. febrúar 1956
SllðliricrOS^ ®kip ^etta er hrezkt og-heitir Suðurkross. Þykir það mjög fagurlega lag
að og mjög vandað. Það er 20 þús. tonn að stærð og á myndirmi sézt það
í reynsluför, áður en það lagði af stað í fyrstu för sína til Suður-Afríku og Nýja-Sjálands. Sagt er,
að skip þetta, sem mun verða látið fara víða um hnöttinn og því koma fyrir augu ærið margra,
eígi að geta markað tímamót í gerð stórra farþega skipa. Vélar eru settar niður aftast í skip-
inu, og er það nýjung í gerð stórra farþegaskipa brezkra. Ekkert rými hefur það fyrir farm, og
farþegarými er allt miðað við svokallaðan ferðamannaflokk. Það þarf naumast frá því að skýra,
að um borð er sundhöll og opin sundlaug ásamt barnaleikvöllum og slíku. En sjúkrahúsið er tal-
ið einkar fullkomið. Skipið mun fara fjórar ferðir umhverfis hnöttinn og koma við á eftirtöld
rnn stöðum: Trinidad, Curacao, Panama, Canal, Fiji, Wellington, Sydney, Melbourne, Fremantle,
Durban, Höfðaborg og Las Palmas.
Einar M. Jónsson:
zlcra
GREEN með fyrirsögninni
,.LéIegur framburður“ var birt
í „Frjálsri þjóð“ 21. janúar s.l.!
Engin þjóð hefur nokkru,
sinni staðið í meiri þakkarskuld
yið tungu sína og bókmenntir
en vér íslendingar. Vissulega
býr íslenzk tunga yfir þeirri
reisn og töfrum að hverju lands
ins barni ætti að vera það heilög
skvlda að temja sér málvönd-
iun og þann framburð, sem jafn
fagurri tungu sæmir. Viturleg-
ar áminningar um þessi efni
eru því alltaf góðra gjalda verð
ar. En það, sem kom mér til að
stinga niður penna að þessu
sinni, eru alleinhliða ályktan-
| Kvikmyndir. j
S STJÖRNUBÍÓ sýnir umS
- þessar mundir myndina Salo S
•j me frá Columbia-félaginu
Pundir stjórn William Diet-^
fcérle. J
^ Aðalhlutverk í myndinni •
^ leika Rita Hayworth, Salo- S
^ me, Stewart Granger, Clau- ^
S dius, Charles Laughton, He- •
,S ródes, Judith Anderson, He- ?
tV_31 „„ A1_TLl_________ J
r, sem mér þótti koma fram í ar líkur til að hann útrými hin-
fyrrnefndri grein. Þar eru kost
um upprunalega framburði. Því
mundi meðal annars fylgja sá
ókostur, að mörg orð ólíkrar
merkingar yrðu eins í fram-
á | burði. — í þessu sambandi dett
j ur mér í hug smásaga, sem mér
ir hins norðlenzka framburðar
rómaðir hástöfum en sunnlenzk
ur og vestfirzkur framburður
fordæmdur, þótt hann s
margan hátt upprunalegri.
Greinarhöfundur segir: „Að'var sögð fyrir mörgum árum.
vísu hefur framburður á ís- j Nemen'dur í skóla einum spurðu
lenzku aldrei verið samræmd-1 kennara sinn að því í lok
ur eða ákveðið hvað telja beri, kennslustundar, hvaða verk-
réttan (góðan) framburð". Satt!efni Þeim væri ætlað í ritgerð.
er það, að skólum ber skyída Þeir fenSu Það svar hjá kenn-
rodias, Alan Badel, Jóhann-
Ves skírara og Cedrick Hard-^
iÍ! wicke Tiberíus keisara. ^
^ Það má með sanni segja ^
j? að þarna sé um úrval góðra S
«leikara að ræða, enda gera S
!^ þeir allir hlutverkum sínum S
:í prýðileg skil. Um meðferð S
,• efnisins er því miður allt ^
^annað og verra að segjaó
^ Mynd þessi á að heita biblíu ^
S mynd og vera byggð á þeim •
S staðreyndum, sem þar er að •
* finna. Þessum staðreyndum ^
S er samt snúið alveg við þeg- ^
■^ar höfundi kvikmyndahand-^
ritsins býður svo við að s
Jhörfa, t.d. tilganginum í\
• dansi Salome. Er varla hægt S
| að kalla þær kvikmyndir S
Í3 biblíumyndir, sem ekki S
^fylgja gefnum staðreyndum, S
) eða rangsnúa sögulegum S
til þess að leggja rækt við fram-
burð hins talaða orðs hjá nem-
aranum, að þeir ættu að skrifa
lýsingu á „kvölum“. Sannleik-
endum sínum og málfegrun. En ! urinn var sá, að kennarinn ætl-
mismunur á framburði í hin-1 aðist til þess að þeir lýstu hvöl-
um ýmsu héröðum landsins er J um- Þetta varð til þess að einn
smávægilegur og oft álitamál nemandinn samdi í hjartans
og smekksatriði, hver „réttur'
sé eða fegurstur. Þessi smávægi
einlægni langa ritgerð um allar
hugsanlega kvalir, tannpínu,
legi mismunur vekur oft geð- | iðrakveisu, höfuðverk og annað
þekka tilbreytingu. Ég hef oft' slikt> sem dauðlega menn þjáir.
gaman af því, þegar ég hlusta j Þetta hafði vakið mikinn hlát-
á útvarpserindi og veit ekki |ur hæði nemenda og kennara,
nein deili á flutningsmanni, að en sannleikurinn var sá, að sök-
geta rennt grun í það af fram- in var hjá kennaranum. — Svo
burði hans, hvaðan af landinu ,er annað, að þessi framburður
hann sé og hvaða áhrifum hann raskar stafrími ljóða við lest-
hafi orðið fyrir um málfar.
Varhugavert tel ég það, að lög-
leiða nokkurn sérstakan skóla-
framburð, nema í þeim fáu til-
fellum, þar sem horfir til mál
ur þeirra. Einnig eykur hann
djúpið milli hins talaða og rit-
aða máls, en allt slíkt torveld-
ar nám. —- Snorri Sigfússon
námsstjóri hefur sagt mér, að
spillingar og útrýmingar á rétt Þegar hann hafi verið kennari
' fyrir norðan, hafi hann látið
hóp barna læra hinn sunn-
lenzka framburð. Kvaðst hann
ekki hafa haft mikla trú á því.
um og fornum framburði
Stærsti ávinningur skólanna
í þessum efnum er herferð
þeirra gegn þeirri flámælsku,.
sem greip um sig eins og eldur , að^fr"m Þessum fram‘
í sinu í byrjun þessarar aldar,
en þar rugla menn saman e og
i, einnig u og ö. Önnur málspill
burði, þegar til lengdar léti, en
sú hafi þó raunin orðið, og jafn-
vel hafi fólkið heima hjá börn-
ing er nú í vexti, að vísu ekki unum tekið Þennan framburð
eins óhugnanleg, en þó viðsjál. | Þetta er eitt lltlð dæmi
Hún er, að hljóðið, sem táknað
þess, hve starf mikilhæfra
ritmáli með hv, er borið kennara Setur orðið farsælt.
ý staðreyndum. :
F'rá listrænu og tæknilegu-
i^sjónarmiði er myndin ágæt-•
^jj lega gerð og er sökum þess ^
vel þess virði að sjá hana. f
iS s- Þ- s
fram sem kv. Þessi framburð-
ur er norðlenzkur að uppruna,
og hafa sumir álitið að hann
muni hafa borizt hingað til
lands með norsku biskupunum
á Hólum, en hitt mún þó rétt-
ara og fleiri á þeirri skoðun, að
hér sé um vissa tegund latmæl-
is að ræða, enda veitist Norð-
lendingum og Vestfirðingum í
fyrstu erfitt að temja sér hinn
sunnlenzka framburð. Svo al
Um sunnlenzkan framburð er
það aftur á móti að segja, að
í vissum tilfellum er hann lin-
ari, þar sem samhljóðarnir p, t
og k inni í orðum nálgast það
að vera bornir fram b, d, og g.
Skólar mundu geta nokkuð
bætt úr þessu, því hinn norð-
lenzki framburður er hér hljóm
meiri og verður fegri, ef þess-
um hljóðum er rétt beitt og
ekki á hinn öfgakennda hátt,
gengur er þessi framburður nú senl Þregður fyrir hjá sumum
að verða, að ef kennarastétt Norðlendingum. Ég álít þó, að
Iandsins tekur ekki á henni með hér sé uPPrunaleSa ekki um
fullri festu og einbeitni, eru all- Frarahald á 7. síðu.
r 5.
A ð psandbiása^ gIe r .
Öll dáumst Við meira og
minna að glermunum með sand
blásnum myndum, eða áletrun-
um. En svo er líka hægt að fá
þessa hrjúfu áferð á gler með
því að láta sterka sýrublöndu
eta sig inn í glerið. Uppskrift-
in að blöndunni er þessi:
3 hlutar óblönduð ediksýra.
3 hlutar eimað vatn.
1 hluti af brennisteinssýru
er settur varlega útí.
Og nú verður að gæta sín, því
að þessi sýrublanda er svo
sterk, að hún étur sig nær því
í gegnum hvað sem er, nema
vax. Geymið því blönduna á-
vallt í vaxbornu íláti og gætið
þess að óvitar eða fólk, sem
ekki veit, hvað þetta er, nái alls
ekki í hana. Merkið ílátið enn-
fremur vandlega BANVÆNT.
Til að bera blönduna á glerið,
má nota eldspítu með bómull-
arhnoðra á endanum. Gætið
einnig handanna vel, því komi
blanda á þær, brennir hún.
Þegar blandan er tilbúin eins
og að ofan er lýst, má setja í
hana natriumfluoriðduft, en þá
verður úr þessu mjúkt krem,
sem er auðveldara í meðförum
en upplausnin. Og gætið þess
að blanda ekki nema í vaxbor-
inni skál eða blýíláti.
Aður en hafizt er handa um
skreytingu glersinS verður að
útbúa mót gða „stencil“ af
skreytingunni, hvort sem um er
að ræða mvnd eða fangamark.
Mótið má líma á glerið með
gúmílími. Síðan er bývax,
ekki sterin, borið á þann hluta.
glassins, sem mótið þekur ekki.
Vaxið er brætt og síðan má hæg
lega bera það á með mjúkum
pensli. Þá er pensillinn vættur
í terpentínu og honum síðan
núið á vaxstykkið og er blanda
sú, er þannig myndast, borin á
glerið. Vaxið á glerinu verður
að fá að þorrna vel áður en mót
ið er fjarlægt. Þegar mótið heí-
ur verið fjarlægt má bera sýru-
blönduna á, en sem mest á þann
hluta glersins, sem eta á. Þegar
svo blandan hefur unnið starf
sitt er hún þvegin vandlega af
glerinu, en gætið þess að þvo
ekki ofan í vask eða önnur
ílát, sem hún gæti valdið
skemmdum á.
Það eru nær óteljandi mögu-
leikar til að útbúa skemmti-
legar myndir á alls konar gler-
muni með þessu móti. T.d. get-
ið þér klippt út vangamynd af
yður sjálfum og yfirfært hana
á vínglasasettið ásamt fanga-
marki yðar og svo má finna út
alls konar myndir til þessarar
notkunar.
En eitt verður aldrei nógsam-
lega brýnt fyrir þeim, er kynnu
að útbúa þessa sýrublöndu og'
það er VARÚÐ í allri meðfero
hennar.
S. Þ. i
félagsins fyrir árið 1956 fer frant í skrifstofu fé-
lagsins í Kirkjuhvoli laugardaginn 11. þ. m. frá
kl. 12—20 og sunnudaginn 12. þ. m. frá kl. 10—18.
Kjörskrá liggur frammi í skrifstofu félagsíns.
Skuldugir meðlimir geta greitt sig inn á kjörskrá
næstk. föstudag frá kl. 18 til kl. 19 og á laugardag
kl. 10 til kl. 12.
Kærufrestur er þar til kosningu lýkur.
F. h. Félags járniðnaðarmanna.
KJÖRS-TJÓRNIN.
m
ti ii «i ii íi r r ii ii ii ■) n v k v nl
Utlargólfteppi
Kampgélffeppi
(ocosgóifieppí
Hampdreglar
Tff1 ÍAlí
enzku
í fjölda lita og mörgum breiddum.
Vandaðar vörur! — Ódýrar vörur!
ri6eysir" h.f.
Teppa- og dregladeildin — Vesturgötu 1.