Alþýðublaðið - 09.02.1956, Side 8
Mesta mjólkurfranmleiðsluárið:
_ n jókst um
á#T prósent á síðastliðnu ári
a! Skaga.
Fregn til Alþvðublaðsins.
_ SKAGASTRÖND í gær.
ÞRIR bátar róa héðan, en afli
er tregur. Fá þeir um 3—4 tonn
á róðri. Bátarnir sækja yfirleitt
sem lengst norður og fiska
djúpt út af Skaga. Virðist heid
nr hafa dregið úr fiski upp á
súðkastið og komasi bátarnir
aldrei yfir 3 tonn núna.
Snjó h'efur leyst mikið hérna,
en nú er hér mikið harðfenni.
Samgöngur eru komnar á í
bænum og við nágrennið. Ekki
er hægt að beita út hér í ná-
grenninu, en það mun hægt upp
í sveitinni. B.B.
a ar
Fimmtudagur 9. febrúar 1956
Heildarmjólkurmagn mjólkurbúanna
inu reyndist vera 53.948.399 kg.
HEILDARMJÓLKURMAGN mjólkurbúanna á árinu sem
leið reyndist vera 53.948.399 kg, eða 2.001.726 kg. meira magn
en á árinu sem áður leið. Nemur þessi aukning 3.85%. í fyrsia
og öðrum flokki flokkuðust 52.199.284 kg. eða 96.76% og í 3.
og 4. flokki mjólkur reyndust vera 1.749.135 kg. eða 3.24%.
Framleiðslan skiptist þannig reyndist vera 23 888 527 kg\,
sem er 142 165 kg. meira magn
en á árinu 1954, eða 0,60%
aukning.
í 1. og 2. flokk flokkuðust
23 314 230 kg , eða 97,60%, og
Á mjólkursvæði þessu eru 574 297 kg. flokkuðust í 3. og 4.
1127 framleiðendur (inn-^flokk, eða 2,40c%
Á árinu 1954 reyndist 1. og
2. flokks mjólk vera 23 145 205
kg., eða 97.47% og 3. og 4. fi.
601 157 kg., eða 2,53%.
á mjólkurbúin (mjólkursam-
lögin), sem eru 9 talsins:
MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA,
SELFOSSI
um
leggjendur). Innvegin mjólk!
arpsmaðiir kfnpir
Island í Vesfur-líýzl
.Flutti viðtal við Gylfa Þ. Gíslason próf.
um atvinnuhaetti á íslandi.
MJOLKURSTOÐIN
í REYKJAVÍK
Á þessu mjólkursvæði eru
um 375 framleiðendur (innleggj
endur). Innvegin mjólk reynd-
ist vera 5 952 540 kg., sem er j
567 994 kg. minna magn en á
árinu 1954, eða 8,71% minnkun.
í 1. og 2. flokk flokkuðust
EIN AF STÆRSTU útvarpsstöðum Vestur-Þýzkalands | 5 738 141 kg., eða 96,40%, og
filutti 29. janúar síðastliðinn íslenzkan útvarpsþátt, er þýzkur ( 214 399 kg. flokkuðust í 3. og
útvarpsmaður, A. J. Fischer, sem dvaldist hér í hausþ haíði eða 3,60%.
tekið saman. Ræddi Fischer í þættinum við Gylfa Þ. Gísla- ^ árinu 1954 rejndist 1. og
ss»n prófessor um lífskjör atvinnuhætti og stjórnmál á Islandi.
Samkvæmt bréfi, er blaðinu*-------------------'
Myndin var tekin við opnun sýningarinnar um kjarnorkuna.
Sýnir myndin forseta íslands, Ásgeir Ásgeirsson og Þorbjóra
Sigurgeirsson kjarnorkufræðing. — Ljósm.: P. Thoihsen.
hefur borizt frá Þýzkalandi um
þátt þennan, var í honum mjög
skilmerkileg og glögg fræðsla
um íslenzk mál og hefur þátt-
urinn vakið mikla athygli á Is-
landi í Þýzkalandi.
Margar greinar hafa einnig
birzt eftir Fischer í þýzkum
3 nýir deildarsf jórar
í ráSuneyhinum.
2. flokks mjólk vera 6 272 236
kg., eða 96,19%, og 248 298 kg.
flokkuðust í 3. og 4. flokk, eða
3,81%.
MJOLKURSAMLAG KAUP-
FÉLAGS SUÐUR-BORG-
FIRÐINGA, AKRANESI
Á þessu mjólkursvæði eru
um 66 framleiðendur (innleggj
endur). Innvegin mjólk reynd-
ÞPvÍR deiidarstjórar hafa
blöðum um íslenzk málefni, en nýlega verið skipaðir í ráou- J ist vera 1 422 485 kg., sem er
etns og fram kom í viðtali, er 'neytunum. Kristján Thorlaci- 693 206 kS- meira magn en á
Alþýðublaðið átti við Fischer'ug f fjármálaráðuneytinu, Bald ’nN
rneoan hann dvaldist her, attii >■ ,
hann viðtöl hér við ýmsa máls-1 ur Moller domsmalaraðuneyt-
rnetandi menn og hugðist birta *-nu °g' Ásgeir Pétursson í
Jpau viðtöl í þýzkum blöðum. I menntamálaráðuneytinu.
Línusamningurinn samþykkíur í
Hafnarfirði, netasamn. felldur
Átkvæðagreiðsla hefur ekki farið fram
í Reykjavík, en verkfalli frestað.
GREIDD VOBU í GÆR atkvæði í Hafnarfirði um hála-
samningana og fór svo, að samningurinn um kjörin á línuveiö-
itra var samþykktur, en netasamningurinn felldur.
♦ Einn bátur í Hafnarfirði var
byrjaður á netjaveiðum og
stöðvast hann, þar eð verkfall
kom til framkvæmda í nótt.
árinu 1954, eða 9,51% aukning.
í 1. og 2. flokk flokkuðust
1 382 907 kg., eða 97,22%, og
39 576 kg. flokkuðust í 3. og 4.
flokk, eða 2.7%.
Á árinu 1954 reyndist 1. og
2. flokks mjólk vera 702 302
kg., eða 96 30%, og 26 975 kg.
flokkuðust í 3. og 4. flokk, eða
3,70%.
MJOLKURSAMLAG KAUP-
FÉLAGS BORGFIRÐINGA,
BORGARNESI
Á þessu mjóklursvæði eru
um 410 framleiðendur (innleggj
endur). Innvegin mjólk reynd- j heimildasöfn, vísindarit, — og
Framhald á 7. síðu. að síðustu um sjö hundruð
Anglia opnar bókasafn í
brezka sendiráðsins í Rvík
Yfir 2 þúsund bindi fræðirita í fjöl-
mörgum greinum á safninu,
FÉLAGIÐ „ANGLIA“ hefur nú opnað bókasafn í húsa-*
kynnum brezka sendiráðsins við Templarasund. Er þetta mik-
ið safn og fjölbreytt, — yfir vö þúsund bindi fræðirita í fjöl-
mörgum greinum auk skáldrita og bóka fagurfræðilegs efnisa
Safnið verður opið alla virka daga nema laugardaga frá M,
2,30 e. h. til 4,30 — og eru bækurnar til útlána eftir samkomu-
Iagi. |
í safninu eru meðal annars ' skáldrit og hátt á annað hund-
130 bindi læknisfræðilegs efn-1 rað kvæðabóka og Ijóðasafna,
is, bæði fyrir læknaskólanema j j
og lækna, og margar þeirra | VORU Á BREZKU »(
mikil rit og dýr. Má til dæmis BÓKASÝNINGUNNI
nefna „The Management of Ab Eins og kunnugt er starfaðl
dominal 'Operations", sérfræði- [ British Counsil hér á landi á
rit um augnsjúkdóma, tannsjúk( styrjaldarárunum og veitti m,
dóma, rafbylgjulækningar, Ijós a. dr. Cyril Jackson þeirrii
mæðrafræði, taugasjúkdóma og' starfsemi forstöðu. Þegar þa'ð
fleira. Þá eru þarna og mörg ( hætti starfsemi sinni 1948, af
bindi bóka um ýmis tæknileg
efni, svo sem raffræði, radar-
tækni, verkfræði, vélfræði, út-
varpstækni og byggingaverk-
fræði. Þá eru og nokkur fræði-
rit um prentlist.
Auk þessa eru mörg rit og
vönduð um sögu, fornfræði og
listir. Orðabækur margar og
Framhald á 7. síðu.
Aðalfundur
Einn báturinn, sem
sökk á Húsavík,
éskemmdur.
Fregn til Alþýðublaðsins.
HÚSAVÍK í gær.
EINN af bátunum, sem sukku
hér á höfninni í óveðrinu á dög
anum, náðist með öllu ó-
skemmdur og annar var mjög
lítið skemmdur. Dekkbáturinn
Jhefur verið þéttur og dreginn
af staðnum, þar sem hann rak
cpp og settur upp. Ekki er enn
ákveðið, hvort gert verður við
hann eða ekki. Hann var tryggð
ur hjá Vélbátatryggingu Eyja-
f. jarðar.
Hláka er mikil hér í dag og
livasst, en er að lægja núna
með kvöldinu. Bílfært er orðið
ýram í dalina, S.A,
VERKFALLI FRESTAÐ
í REYKJAVÍK
Ekki náðist saman fundur
bátamanna í Sjómannafélagi
30 árekslrar í Reykjavík u
helgina, miklar skemmdir
Ökuníðingum fer fjölgandi.
ÁREKSTRAR hafa undanfarið verið mjög margir í Rvík
Reykjavíkur í gær, og voru því gr ta|a árekstra í bænum síðan um áramót nú orðin 200. Um
ekki greidd atkvæði um samn-1 , , , * , , . . ,
° , TT. , . • siðustu helgi voru arekstrar með mesta moti. Voru þeir þa
mgana þar. Hins vegar hefur, 1 1
stjórn Sjómannafélags Reykja-
nær 30 talsins.
víkur ákveðið að láta fara fram’ Skemmdir urðu mjög miklar
atkvæðagreiðslu í skrifstofu á mörgum bílanna, en meiðsli
félagsins. Hefur verkfalli verið
frestað.
S AMNIN GAVIÐRÆÐUR
Á AKRANESI
Á Akranesi stóð yfir samn-
ingafundur, er blaðið fór í
prentun og bar orðið lítið á
a monnum
lítil.
urðu hins vegar
Ökuníðingar aftur á
ferðinni.
Rannsóknarlögreglan skýrir
blaðinu svo frá, að mjög hafi
það færzt í vöxt undanfarið,
milli. Var gert ráð fyrir, að jað bílstjórar aki utan í bíla og
samningatilraunir stæðu nokk-1 hverfi síðan á brott, án þess að
uð enn. Jgefa sig fram. Mönnum þessum
hefur verið gefið nafnið „öku-
níðingar“ og má það teljast rétt
nafngipt. Eina ráðið til þess að
hafa hendur í hári slíkra
manna er að sjónarvottav
skrifi niður númer viðkomandi
bíla og gefi rannsóknarlögregl-
unni það upp. Á þann hátt ein-
an geta þeir, er verða fyrir
tjóni af völdum skemmda á
bílum sínum, hlotið réttmætar
bætur.
Reykjavíkur.
IÐNRÁÐ Reykjavíkur hélt
aðalfund sunnud. 29. janúar s.l.
í Baðstofu iðnaðarmanna. For-
maður og ritari fluttu skýrslu
stjórnarinnar um störfin síð.
asta kjörtímabil, sem revndust
all umfangsmikil. Stjórnin hélt
51 bókaðan fund á tímabilinia
og skrifaði 220 bréf til ýmissai
aðila. Störf iðnráðsstjórnar
beindust einkum að réttinda og
kærumálum varðandi iðnað.
Stjórnin var öll endurkosin, ea
hana skipa eftirtaldir rnennj
Guðmundur Halldórsson húsa-
smiður formaður, Gísli Jónssorí
bifreiðasmiður varaformaður,
Valdimar Leonhardsson bifvéla
virki ritari, Gísli Ólafsson bak-
arigjaldkeri og Þorsteinn B0
Jónsson málari vararitari.
1 varastjórn voru kosnir: Þós
ólfur Beck húsgagnasmiður.,
Óskar Hallgrímsson rafvirki,
Guðmundur Halldórsson prent-
ari og Þorsteinn Daníelsson
skipasmiður.
Endurskoðendur voru kosnir
Guðmundur B. Hersir og Þor-
steinn Daníelsson skipasmiður
og til vara Hallvarður Guð-
laugsson. ____[