Alþýðublaðið - 12.02.1956, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.02.1956, Blaðsíða 7
Sunnudagur 12. febrúar líiód AlþýSublaSiS 7 HAFNARFlRÐf Þriðjud. 14. febr. 1956 kl. 11,30 s. d í Austurbœjarbíói Leikstjóri: Roberto Rosselini, Þetta vill ég heyr Tónlist fxrir alla & & £ & j?. & •A Synfóníuhljómsveit Karl Billich, píanó John Melaoly, harpa Svanhvít Egilsdóttir, sópran Vincenzo M. Demetz, óperusöngv, Ingibjörg Þorbergs Hanna Ragnars Stjórnandi Jan Moravek ' -”-V síðan enn numið staðar við litla Kandís járnbrautarstöð í allstórri borg Sopron, sem áður nefndist Od- enburg; segir svo í ferðabói Baedekers frá því um aldarnót- in að sú borg sé leiðinleg, íbú- arnir um Rúsínur — 12,00 14,60 Sveskjur 70. 80 — 15,40 19,00 Bítrónur — 14,25 17,70 Þvottaefni útl. pk. 4,85 4,85 Þvottaefni inn í.pk. 2,85 3,30 A eftirtöldum vörum er sama verð í öllum verzlunum: Kaffi brennt & malað kg. 37,40 Kaffibætir — 18,00 Mismunur sá, er fram kem- ur á hæsta og lægsta smásölu- verði, getur m. a. skapazt vegna tegundamismunar og mismuna innkaupa. Skrifstofan mun ekki gefa upplýsingar um nöfn einstakra verzlana í sambandi við fram- angreindar athuganir. (Frh. af 4. síðu.) úr vögnunum og tók sér sæti í vögnunum tveim í okkar lest. Og svo var lagt af stað, en hægt farið, enda nálguðumst við nú landamærin. Við ókum síðan inn á hina plægðu landræmu, þar sem jarðsprengjunum hafði verið komið fyrir og varðturn- arnir gnæfðu við himinn. Út um lestargluggann sá ég plóg- rákirnar liggja inn í skóginn, trén höfðu verið felld á breiðu svæði, þetta var til að sjá eins og ljótt sár eða ör. Tveir ungverskir hermenn voru þarna á gangi með hlaupfesta byssustingi. Hraði lestarinnar jókst eftir að við komum inn fyrir landamærin eftir að hægt hafði verið þrjátíu þúsundir og gæti þar lítt ungverskra þjóð- areinkenna. Þarna er mikið um gotneskar kirkjur háturnaðar og skammt frá brautarteinun- um mátti líta mikla verksmiðju byggingu með stórri, rauðri stjörnu yfir aðaldyrunum, sem lýst mundi um nætur. Enn hljóp ungverski hermað- urinn út á pallinn og hélt vörð um vagndyrnar, — ekki þó fyrst og fremst til að gæta þess að enginn færi út heldur að enginn laumaðist á brott. Nýjasta kvikmynd með INGRID BERGMAN. Blaðaummæli: „Það er víst óhætt að segja, að Ingrid Bergman hafi ekki ieikið betur öðru sinni —“ (Th. V. Þjóðv.) Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti — Bönnuð börnum — Sýnd kl. 7 og 9 Framhald af 1. síðu. til jafnaðar var aflinn 6,5 tonn á bát. Þeir eru nú 18 á sjó. enn a Að síðustu námum við staðar ferðmni til þess að ungversku í Magyarfalfa, og því næst aft- hermennirnir gætu „tekið sér ur út fyrir jaðar járntjaldsins, ar með henni. yfir plógreinina, út fyrir gadda- Eg gat virt annan þessara vírsgirðinguna. Lestin hægði á hermanna betur fyrir mér þeg- sér svo að hermaðurinn ung- ai lestin nam staðar á fyrstu (verski gæti stokkið af, en um stoðinni á ungverska landsvæð- heið og út fyrir landamærin mu. Þar heitir Agfalva. Hann _ kom herti lestin skriðinn. Fram stökk niður lestarþrepin og tók j undan sáust rósrauð ský og sér stöðu á brautarpallinum,' svo að hann gat haft vörð um dyr beggja farþegavagnanna. Hann bar kápu síða og víða úr grófu efni og litla húfu: byssu- stingurinn var hlaupfestur. Stöðvarstjórinn bar rússnesk an einkennisbúning með breið- um, gullnum borðum. Hann kastaði kveðju á lestarstjórann okkar. Ungverski fáninn, rauð- ur, hvítur og grænn, hékk á stöng á stöðvarhúsinu. BENGAL HERDEILDIN (Bengal Brigade) ♦ Ný, amerísk stórmynd, í litum, er gerizt á Indlandi byggð á skáldsögu eftir Hal Hunter. Rock Hudson Sýnd klukkan 5. MIKILL AFLI í ÞORLÁKSHÖFN Þorlákshöfn í gær: — Bátarn ir héðan fengu allt upp í 10— 12, en þeir eru með mjög stutta línu, svo að aflinn miðað við línulengd mundi svara til 20 tonna hjá bátum við Faxaflóa. í dag var aflinn 8—10 tonn. Ör- stutt er að sækja. Niðdimm þoka grúfir hér yfir, svo að naumast sér handaskil, eftir að dimma tók. Hún skall á fyrir hádegið, og týndi einn báturimx línu sinni. M- LÍNA LANGSOKKUR sýnd kl. 3. — Sími 9184 Seljum á morgun og næstu daga noltkur hundruð pör af Hæsta og lægsta verð á nauðsynja vörum. LONG BIÐ. Þarna námum við staðar langa hríð. Ég var farinn að halda að lestin hefði staðnæmst þar fyrir fullt og allt. Lest ók inn á stöðina úr annarri átt, meðfram okkar lest, og svo ná- lægt að ég gat auðveldlega greint andlit ungversku farþeg- anna í gegnum gluggana. Lest- ai-vörðurinn var kona, klædd síðum buxum. Yið hefðum get- að talað saman, fjarlægðarinn- ar vegna. Ungversku farþegarnir litu í áttina til okkar, en lutu síðan höfði og gengu í röð út úr lest- inni. Þeir urðu að dveljast sem fangar á bak við járntjaldið, okkur var ferðin frjáls. Við Te Vs lbs. pk. komum aðeins sem gestir úr hin Kakao Vz lbs. ds um vestræna heimi. Suðusúkkulaði Molasykur í GDENSBURG. Strásykur * Enn var haldið af stað, og Púðursykur með iágum og háum hælum aðallega sýnishorn og einstök númer. ASSir skór á útsölunni veröa seldir me® 3@ - 75% afslætti Gjörið svo vel að líta inn og þér munið fá það, sem yður vantar með ótrúlega lágu verð austur um land í hringferð hinn 18. þ. m. Tekið á móti flutnmgi til Fáskrúðsfj., Reyðarfj. Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóa [jarðar, Seyðisfjarðar, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Kópa- skers og Húsavíkur á þriðjudag og miðvikudag. Farseðlar seld-, ir á fimmtudag. fer til Snæfellsneshafna og Flateyjar hinn 16. þ. m. Tekið á móti flutningi á morgun. Far« seðlar seldir á miðvikudag. Garðastræti 6 SKipAttTCCRO __RIKISINS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.