Tíminn - 21.03.1965, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.03.1965, Blaðsíða 15
SUNNUDAGUR 21. marz 1965 TÍMINN 15 KINDURNAR Framhald af 16. síðu. innar og ef opnað er fyrir gatið fellur fóður það sem kindin velur sér niður í hann. Með smásjárrannsóknum er síðan hægt að ganga alveg úr skugga um það, hvaða plönt ur það eru, sem sauðkindin sækist eftir, og með öðrum rannsóknum einnig hvert fóð- urgildi þeirra er. Mér er ekki kunnugt um að þessi aðferð hafi verið reynd annars staðar á Norðurlöndum. — Er þetta ekki vont fyrir sauðkindina? — Þessi aðgerð er gerð af læknum á skurðarhorði. Kind in er svæfð, rétt eins og maður sem gengur undir uppskurð. Kindin líður ekkert fyrir þetta, en hins vegar er lokan ek'ki dregin frá nema stuttan tíma dag hvern, þar eð það hefur sýnt sig að mikið munn vatn tapast að öðrum kosti og svo þarf kindin vitanlega að fá sína næringu. — Og hvar hafa þessar til- raunir verið gerðar? — Þær voru gerðar á Hesti í Borgarfirði síðastliðið sum- ar, en þá voru þær raunar á tilraunastigi. í sumar verða þær svo gerðar í stærri stíl og meðal annarra hefur Hákon Bjarnason skógræktarstjóri veitt okkur mjög mikilsverða aðstoð í því máli, því hann hef ur leyft að tilraunir verði gerðar innan skógræktargirð- inga, þar sem gróður er fjöl- breyttari en annarsstaðar vegna friðunarinnar. Þegar niðurstöður liggja svo fyrir hendi af gróðurrannsókn iim þessum er síðan unnt að reikna út, hve margar kindur má hafa á hverja flatarmáls einingu gróðurlendis. — Hvemig er fóðurgildið sjálft rannsakað? Gunnar varð fyrir svörum: — Hingað til hefur fóður- gildið yfirleitt verið rannsakað á þann UÉítt að fylgzt hefur bæði verið með holdafari bú- fjárins, en það hefur bæði ver ið mjög tímafrekt og svo hef ur einnig þurft mikið magn fóðurs til slíkra hluta. En er ég var við nám erlendis kynnt ist ég nýrri aðferð við slíkt, við getum kallað það„ gler- magaaðferðina“. Rannsóknir þessar eru gerðar í tilrauna- glösum sem í eru sett efni sem líkust eru í maga sauð kindarinnar. Með þessu móti er hægt að margfalda tilrauna- fjöldann og einnig að fá miklu meiri nákvæmni út úr til- raununum. Hvað hafa þessar tilraunir svo leitt í ljós í stuttu máli? — f það heila tekið liggur þetta fyrir: Kindurnar sækjast langmest eftir heilgrösum og af þeim virðist íslenzkt beitar land sorglega snautt. Segja má, að á þeim afréttum sem kortlagðir hafa verið, séu heil grösin ekki nema 4—10% gróð ursins og hefur komið í ljós að íslenzkir bithagar eru ekki nándar ekki nærri eins góðir og af hefur verið látið Og það hefur einnig komið í ljós, að meltanleiki flestra tegunda islenzkra plantna er allgóður framan af sumri en fellur síðan ört og má segja að hann sé í lágmarki um mán aðamótin ágúst/september. Bendir þetta til bess að fóður gildi beitargróðursins sé tals vert minni en það þyrfti að vera til þess að að fullnægja afurðamiklu búfé, — Eru bithagar oínýttir hér lendis? — Það er svæðisbundið, en sums staðar er tvímælalaust um ofnýtingu að ræða hér sunnanlands. — Hvað þá um fjölgun bú- fjárins? Til þess að eitthvert vit sé í fjölgun á mörgum svæðum þarf annað hvort að bæta hag ana með dreifinu áburðar og eyðingu illgresis eða þá að beita fénu miklu meira á rækt að land en nú er gert, sögðu þeir Gunnar og Ingvi að lok- um. LANDBÚNAÐUR Framhald af 1. síðu ið hefur, og væri þá ekki gert ráð fyrir, að um verulega aukn- ingu í nythæð kúa yrði að ræða. Um sauðfjárræktina sagði Gunn ar, að fjöldi sauðfjár hefði vaxið um 11% síðustu 35 árin, en kjötframleiðslumagnið mun meira, og kvaðst hann gera ráð fyrir, að stórfelld aukning yrði í afurðamagni eftir vetrarfóðrara kind með kynbótum til aukinnar frjósemi og þegar farið verður að nota ræktað land til sauðfjárbeit- ar að sumrinu. — „Ég reikna með að sú afurðaaukning verði ekki minni en 30%, en samt þarf að fjölga fé um ca. 400 þús. til þess að fullnægja kjötþörf lands- manna, og þó reikna ég með inn- flutningi og ræktun holdanauta og verulega aukinni fjölbreytni í kjöt framleiðslu og neyzluvenjubreyt- ingu á því sviði.“ Um annað atriðið sagði Gunn- ar, að ull og gærur væru mjög dýrmæt hráefni til iðnaðar. og að þessi hráefni mundu hækka í verði við stórfellda fólksfjölgun í heiminum, því að þau væru svo , fágæt. Sagði hann, að ef vel væri að landbúnaðinum búið, gæti þjóð in haft mikla gjaldeyrisöflun af útflutningi þessara vara. Þá kvað hann sennilegt, að hægt væri að framleiða kjöt til útflutnings vegna hækkandi verðlags og mat- arskorts víða. .íheiminiun. Um þriðja atriðið sagði hann, að einn sterkasti þátturinn í varð- veizlu okkar sérstæða máls og sögulegu erfða væru samskiptin við landið og náttúruöflin. Þessi tengsl mættu ekki rofna, ef ekki ætti illa að fara fyrir okkar þjóð- legu menningu, og þyrfti því að ' tryggja, að eðlilega stór hluti þjóð arinnar ætti jafnan búsetu í sveit- um landsins. Gunnar sagði, að hann teldi því, að bæta þurfi framleiðsluaðstöðu landbúnaðarins á eftirfarandi hátt, og þyrftu þessar ráðstafan- ir að koma fljótt, svo að land- búnaðurinn og þjóðin öll bíði I ekki tjón: j 1. Tryggja tiltölulega ódýrar og umfram allt hagkvæmar bygging- I ar, þar sem hægt er að koma j við vinnutækni og auka afköst, • án þess að ofgera mönnum með j erfiði. 2. Stórauka ræktun lands og j girða landið sundur, svo nýting þess verði auðveldari. 3. Láta landbúnaðinum í té j ódýrt fjármagn og lækka verð á • þýðingarmiklum rekstrarvörum I eins og áburði. 4. Gera véltækni mögulega með 1 því að veita landbúnaðinum sömu i skilyrði og sjávarútvegi og stór- j iðju með söluskatts- og tollaíviln- unum og ódýrari raforku. 5. Leyfa innflutning erlendra holdanauta. 6 K.oma á félagslegri þjónustu ! til að leysa fólk af hólmi tíma og tíma bæði vegna slysa. veik- inda og svo til að bændur geti tekið sumarfrí eins og annað fólk í landinu. ELDUR Framhaid af 1. síðu. arf.ialli er öli í steinsteyptum hús- um. að undanskyldri þessari við- byggingu við rafstöðina, sem nú brann til kaldra kola Starfsmenn stöðvarinnar bjuggust við, að geta , komið rafstöðinni í gang aftur í j dag, Slmi 50184 Ungir elskendur Stórfengleg Cinema Scope kvikmynd gerð af fjórum heimsfrægum kvikmyndasniH'ing ingum. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Eineygði sjóræn- inginn sýnd kl. 5 Bamasýning kl. 3 Rauðhetta og úlfurinn HAFNARBlO Sími 16444 Kona fæðingar- læknisins Bráðskemmtileg ný gaman- mynd i litum, með DORIS DAY Sýnd kL 5. 7 og 9. Simi 50249 Zulu Stórfengle brezk-amerísk mynd í litum. Sýnd kl. 9. Tvíburasystur með HEYLEY MILLS Sýnd kl. 5. Ævintýrið í sívala- turninum Barnasýníng kl 3 Slml U384 Gypsy ný amerisk mynd í litum og sinemascope. Aðalhlutverk: ROSALIND RUSSEL NATALIE WOOD Sýnd kl. 5 og 9.15 Bamasýning kl. 3 Teiknimyndasafn Simi 11544 Vaxbrúðan (Vaxduckan) Tilkomumikil og afburðavel leikin sænsk kvikmynd í sér flokki. PER OSCARSSON GIO PETRE Danskir textar. Bönnuð börn- um. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gög og Gokke slá um sig Hin sprenghlægilega skop- myndasyrpa með Gög og Gokke. Barnasýning kl. 3. LAUGARAS i K*m , Slmar: 32075 og S8150 Dúfan sem frelsaði Róm Ný amerlsk gamanmynd með úrvaisleikurunum CHARLTON HESTON og ELSA MARINELLl. ísi. texti. Sýnd ki 5, 7 og 9. Miðasala frá kl 4. Bamasýning kl. 3 Hatari spennandi mynd í litum. Miðasala frá kl. 2. Sjmi 18936 Hetja a örlagastund (Ævi Winstons Churchils Mikilfengleg ný amerisk stór mynd \ litum gerð eftir endur minningum Sir Winston Churc hills. Þessa kvikmynd hafa flestir gaman af að sjá Sýnd kl 5 og 9 Tötrateppið Sýnd kl. 3. Simi 2214(1 Ástleitni hermála- ráðherrann VALDIMAR Framhald af 1. síðu Bandaríkjanna (Relations ! between Iceland and the j 1 United States). Hann mun j flytja ræðuna á ensku, þar sem stór hluti gesta er , enskumælandi. Á þriðjudag talar Valdi- mar á Akureyri hjá fs- lenzk-ameríska félaginu þar, en sú ræða verður á s- lenzku. Þriðju og síðustu ræðuna heldur hann svo | hér í borginni n k. fimmtu | dag. , Þau hjónin voru hér síð- * j ast í heimsókn árið 1961, og voru með börnin með sér, 1 en nú eru þau hér tvö. Valdimar sagði í samtali við , blaðið, að hann væri mjög I ánægður að vera kominn „heim“ aftur og geta m. a. komizt til Akureyrar. Hann fer aftur n. k. laugardag, en frú Guðrún verður hér í tvær vikur. (The Amorous Prawn) Bráðskemmtileg brezk gaman mynd. JOAN GREENWOOD Aðalþlutverk: CECIL PARKER IAN CARMICHAEL. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Slmi U18Z Isienzkuj 'exii 55 dagar i Peking ,55 Davs Ai Peklng Heimsfræg Jg smlldarve gerð ný amerjsk stormvnd litum og Tecnnirama CHARLTOK HESTON. AVA GARDNEh og DAVID NIVEN. Sýnd kl o og 9. HæJckað verð Bönnuð oörnum. Barnasýning kl. 3 Fjörugir frídagar þjódleikhösið Kardemommu- bærinn læikrit fyrir alla fjölskylduna sýning í dag kl. 15 Stöðvið heiminn sýning í kvöld kl. 20. Aðeins þrjár sýningar eftir Nöldur og sköllótta söngkonan Sýning á Litla sviðinu Lindar- í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opln frá kl. 13.15 til 20 Slmi 1-1200 SLEIKFQA6L IftCTKjAVlKng Barnaleikritið Almansor konungsson sýning i Tjamarbæ í dag kl. 15. Ævintvri á gönguför Sýning í kvöld kþ 20.30 Uppselt. Sýning þriðjudag kl. 20.30 Uppselt Hart í bak 201. sýnlng miðvikudag kl. 20.30 3 sýningar eftir Þjófar, lík og falar konur sýning fimmtudag kl 20.30 Aðgöngumiðasalar: Iðno er opin tra k| 14 S)nu 13191 Aðgöngumiðasalan í Tjamarbæ opin frá ki 13 sími 15171 GRÍMA Fósturmold . sýning ■ mánudagskvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala i Tjarænar- | bæ i dag og á morgun frá j kl. 4 , Simi 15171. Siðasta sýnlng G*MU> BI0 simt (l47s Mi!l|ónaránið .Meioriie en sous-sol) Frónss með dönskum texta IEAN GABIN 4LAIN IJEJ ON sýnd kl. 7 og 9. j Bonnuf nnar t sra Born Grant skipstjóra sýnd kl. 5 Hundalíf Barnasýning kl. 3 OiC.SBI.0 Simj 41985 Við erum allir vitlausir iVi et AUesammen fossede) Oviðlaf janleg og sprenghlægi leg vy dönsli gamanmyncL Kjolo Petersen Dtrcb Passei SVno fcl a i og 9 Barnasýning kl. 3 Glænytt smá- myndasafn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.