Alþýðublaðið - 22.03.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.03.1956, Blaðsíða 1
Vatnaleiðin í Amer- ikir gerð stórskiþum fær, sjá 4. síðu. Nú þarf Krútsjov ekki að dansa leng- ur, sjá’ 5. síðu. XXXVII. árg. Fimmtudagur 22. marz l().í(i. 69. tbl. urinn hafnar að Yrðu aðeins Sósíalista- flokkurinn með nýju iiafni Sfðasta forsendan fyrir samþykkt Ai- ’i þýðusambandsins þar með faiiin, MIÐSTJÓRN Þ.T ÓÐ V ARN ARFLOKKSIN S hélt fund í fyrrakvöld og ræddi þar hin fyrirhuguðu kosningasamtök, sem miðstjórn ASÍ er að reyna að koma á fót. Hannibal Valdímars- son hafði skrifað flokknum bréf og óskað eftir aðild hans að kosningasamtökunum, þó að hann hafi lýst því yfir í miðstjórn ASÍ, að ekki ætti að ræða við flokkana sem slíka, heldur ein- staka flokksmenn í flokkunum. — Miðstjórn Þjóðvarnarflokks- ins samþykkti einróma og með atkvæðum allra viðstaddra, að hafna algjörlega þátttöku í þessum kosningasamtökum ASÍ. Þegar Hannibal Valdimars- gerri andúð á þessu fyrirtæki. son og Lúðvík Jósepsson báru Meirihluti stjórnar Málfunda- fram tillögu sína í miðstjórn félags jafnaðarmanna reyndist ASÍ, um að miðstjórnin beitti því andvígur og aðeins 20 menn sér fyrir kosningasamtökum vildu samþykkja fylgi við það þeirra manna, serri styðja vildu á félagsfundi og þó skilorðs- stefnuyfirlýsingu ASÍ, sögðu bundið. Ekki er vitað um nokk- þeir, að ef þessum kosningasam urn mann í Framsóknarflokkn- tökum yrði komið á fót, mundu Sósíalistaflokkurinn og Þjóð- varnarflokkurinn ekki bjóða fram og auk þess mundi veru- legur hluti Alþýðuflokksins og fjölmargir Framsóknarmenn fylgja samtökunum. AÐEINS DULBÚIÐ KOMMAFRAMBOÐ Nú er komið í ljós, að nær enginn maður í Alþýðuflokkn- um mælir með þessum kosninga samtökum kommúnista. For- ustumenn Alþýðuflokksins á Vestfjörðum og Norðurlandi hafa þegar lýst opinberlega al- Veðrið í dag A gola, dálítil rigning. um, sem vilji styðja kosninga- samtökin. Og nú hefur Þjóð- varnarflokkurinn einróma lýst andúð á þessum samtökum. Það eru því aðeins kommúnistar, á- samt Hannibal Valdimarssyni og 19 mönnum öðrum í mál- fundafélaginu, sem lýst hafa stuðningi við tiltækið, og marg ir þeirra þó með skilyrði um að Þjóðvörn yrði með. ÖLLU SAMSTARFI VIÐ KOMMA hafnað Alyktun Þjóðvarnar er mjög eindregin. Öllu kosningasam- starfi við kommúnista er hafn- að, það talið mjög andstætt hagsmunum alþýðusamtakanna að blanda þeim á þennan hátt inn í stjórnmálabaráttuna og látin í ljós ósk um, að horfið verði frá þessum fyrirætlunum. Seglbáf með 3 brezkum sjó- mönnum hvolfir á Akureyrar- polii og einn iætur þar lifi Mennirnir voru af brezku eftiriitsskipi Fregn til Alþýðublaðsins. Akureyri í gær. ÞAÐ SLYS vildi til á Akureyrarpolli í morgun, að segl- bát frá brezku eftirlitsskipi, er hér er statt, hvolfdi. Þrír memi voru á bátnum og tókst að bjarga þeim öllum, en einn þeirra var meðvítundarlaus er hann náðist og báru lífgunartilraunir á lionuni ekki árangur. brugðið skjótt við og bátur sendur til aðstoðar. Tókst þeg- ar að ná öllum 3 sjómönnunum, en einn þeirra var þá meðvit- undarlaus eins og fyrr segir. Var sá þegar fluttur á sjúkra- hús og lífgunartilraunir gerðar á honum, en þær þáru ekki ár- angur, ■ BS. Slys þetta vildi til um kl. 11 í morgun. Voru brezku sjó- mennirnir þrír á skemmtisigl- ingu um „Pollinn" í ágætu veðri. Ekki er vitað hvað valdið hefur því að bátnum hvolfdi. FLUTTUR Á SJÚKRAHÚS Er slyssins varð vart var Samþykktin í Málfundafélaginii: Stóru stafirnir í Þjóðviljanum þrefallt fleiri en atkvæðin! ÞJÓÐVILJINN sagði frá því í gær, að Málfundafélag jafnaðarmanna hafi gerzt að ili að hinum væntanlegu kosningasamtökum komm- únista. Yfir fréttinni var fimm dálka fyrirsögn — og 68 stórir stafir í fyrirsögn- inni. Stafirnir voru m. ö. o. meira en þrisvar sinnum fleiri en mennirnir, sem sam þykktina gerðu, því að þeir voru aðeins 20! Þjóðviljinn segir að vísu, að um 40 manns hafi verið á fundin- um. Ef það er rétt, að 40 manns hafi komið á fundinn alls, hefur aðeins helmingur viljað samþykkja tillögu Hannibals og Alfreðs. Hins vegar birtir Þjóðvilj- inn ekki sjálfa ályktunina, og er það skiljanlegt af ýmsum ástæðum, m. a. þeirri, að það var skil- yrði fyrir aðild málfunda- félagsins, að Þjóðvarnarflokk urinn yrði líka með í púkk- inu. Annars liefðu ekki einu sinni fengizt þessi 20 at- kvæði með lienni. Gert var ráð fyrir, að stjórn þessara nýju kosningasamtaka ætti að vera skipuð 4 málfundafé- lagsmönnum, 4 Þjóðvarnar- mönnum, 4 sósíalistum og 1 —2 Framsóknarmönnum, ef fáanlegir væru!! Nú hefur Þjóðvörn neitað að tilnefna nokkurn mann í þessi samtök (þaðan voru ekki einu sinni fáanlegir 1 —2), svo að forsendan fyrir tillögunni er fallin. En þeir eru varla fleiri en 10 í mál- fundafélaginu, sem hafa á- huga á því að ganga í „kosn- ingasamtök“ með kommúnist um einum — og' þá eru fylg- ismennirnir ekki orðnir miklu fleiri en orðin í fyrir- sögn Þjóðviljans!! ömmum KVATT SAMAN. ÖRYGGISRÁÐIÐ hefur ver- ið kvatt saman um helgina til fundar að beiðni Bandaríkja- stjórnar til þess að ræða ástand ið fyrir botni Miðjarðarhafs. Á mikill liðssafnaður sér stað á landamærum ísraels og Araha- ríkjanna. Eisenhower Banda- ríkjaforseti sagði á fundi með blaðamönnum í gær, að krafa Bandaríkjastjórnar um fund Ör yggisráðsins til þess að ræða þessi mál væri fyrsta skref stjórnar Bandaríkjanna til að stuðla að lausn vandamálanna fyrir botni Miðjarðarhafs. Friðrik Óiafsson er enn efsiur. Taimanov vann Gunnar Gunnarsson. BIÐSKÁKIR voru tefldar á Guðjónsmótinu í gærkveldi. Vann Taimanov Gunnar Gunn- arsson og Guðmundur Ágústs- son vann Benóný. Öðrum bið- skákum var ekki lokið er blað- ið fór í preutun. Er staðan í mótinu þá þannig, að Friðrik Ólafsson er enn efstur með 6h» vinning, Taimanov er með 6, vinninga, Ilivitsky þriðji með 5% og þá Guðmundur Ágústs- son fjórði með 3V2. Fulitrúaráðsfundurinn á Akureyri 'var ólöglegur sem slíkur ^Arsháiíð F.U.J Hafnarfirði. s s s Hafnarfirði. | ^ ÁRSHÁTÍÐ Félags ungra^ ý jafnaðarmanna í Hafnarfirðiý ^ verður lialdin n.k. laugardagÁ ^24. marz kl. 8.30 í Alþýðu-S ^húsinu við Hverfisgötu. S ^Hefst hátíðin með kaffi-S S Irykkju. Fjölbreytt skemmtiS Satriði verða og að lokumS Sdans. 'j Hraðskákmót í kvöld. HRAÐSKAKMÓT fer fram í Fundurinn var ekki iögiega fooöaöur, utanfoæjarmenn höföu atkvæöisréit á fundínum og stjórnarmeölimir verka- iýösfélaga, er ekki eiga sæti í fuiStrúa- ráöinu fengu að greiða atkvæðr, Fregn til Alþýðublaðsins. Akureyri í gær. FUNDUR SÁ, er haldinn var í Fulltrúaráði verkalýðsfé- laganna á Akureyri í gær var ekki löglegur sem slíkur. í fyrsta Iagi var fundurinn boðaður með allt of stuttum fyrirvara. í öðru lagi höfðu utanbæjarmenn atkvæðisrétt á fundinum og í þriðja lagi sátu fundinn meðlimir úr stjórnum verkalýðsfélaga hér á staðnum, enda þótt þeir ættu ekki sæti í fulltrúaráðinu og höfðu þeir atkvæðisrétt á fundinuin. Af þessum ástæðum getur fræga Borgarnesssamþykkt. fundurinn ekki talizt löglegur Var mikil áherzla lögð á það á fulltrúaráðsfundur og því ekki fundinum, að Verkalýðsfélag kvöld í Þórscafé. Taka 20 skák-! ályktunarbær sem slíkur. Munu Borgarness hefði samþykkt að- , I kommúnistar hafa óttazt að ild að hinum kommúnistíska menn þatt í motinu; þar a með- þfijr yrgu undir ef þeir létu kosningaflokki Alþýðusam- eingöngu meðlimi fulítrúaráðs- bandsins. Hins var þó ekki get- ins mæta og eru þessi vinnu- j ið, að aðeins 3 hefðu staðið að brögð þeirra því táknræn fyrii’ j baki samþykktarinnar! Komm- al allir þátttakendur Guðjóns mótsins að Baldri Möller einum1 undanteknum. Af öðrum þátt- takendum má nefna Inga R. Jó- hannsson, Guðmund S. Guð- mundsson, Jón Einarsson og' (líklega) Guðmund Pálmason. starfsaðferðir þeirra. BORGARNESSSAMÞYKKT- INNI FLAGGAÐ! Eitt únista únistar minntust heldur ekki a það á fundinum, að Alþýðusam band Vestfjarða hefði mótmæit áformum ASÍ um myndun helzta „trofnp“ komm- j kosningaflokks. á fundinum var hin' Framfaald á 7. síðu. J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.