Alþýðublaðið - 22.03.1956, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.03.1956, Blaðsíða 8
mælií I. M. S. I. Eftirfarandi ályktun gerði ■ársþingið um IMSÍ: „Ársþingið lætur í ljós á- nægju yfir J>ví, að Iðnaðar- málastofnun íslands hefur eflzt með ári hverju frá því að hún hóf störf á árinu 1953, og að stofnuninni skuli vera tryggður fjárhagsgrund völlur með árlegu framlagi frá alþingi. Þingið fagnar sérstaklega opnun tæknihókasafns stofn unarinnar og leggur áherzlu á, að hraðað verði eftir því sem föng eru á undirbúningi að gerð staðla (standarda) og uppbyggingu tæknikvik- myndasafns til notkunar í þágu iðnaðar. Hvetur ársþingið iðnrek- endur til að auka enn meir samstarf við stofnunina og notfæra sér þá margvíslegu þjónustu, sem hún hefur upp á að bjóða. Ársþingið skorar á IMSÍ að koma hið fyrsta á fót nám skeiðum og annarri fræðslu- starfsemi fyrir yerkstjóra og iðnverkafólk." Einnig samþykkti þingið að vísa til stjórnarinnar til- lögu um að fela stjórninni að fara þess á leit við iðnaðar- málaráðherra, að Félag ísl. iðnrekenda fái að tilnefna mann í stjórn Iðnaðarmála- stofnunar Islands eins og önnur félagasamtök, er þar eiga fulltrúa. Tclleftirist verðí Vlrkara og komið verði með öllu í veg fyrir vörusmygh ÁKSÞIXG IÐNREKENDA, sem hófst hér í Reykjavík sl. laugardag, hélt framhaldsfund sl. þriðjudag. Voru alhnaigar samþykktir gerðar á fundinum. M. a. mótmælti þingið harð- lega hinum miklu tollahækkunum á ísleuzkum iðnaðravörum. Einnig fordæmdi þingið ólöglegan innflutning og vörusmygl. Samþyktin um tollahækkan- * irnar hljóðar svo: f í „Arsþingið mótmælir al- \ \ fyj’jf \ f Jgjjg varleg’a þeim miklu tolla- 3 hækkunum, sem alþingi það, ÚRSLIT getraunaleikjanna er nú situr, lagði á íslenzka um helgina: tollvöruframleiðslu, sem nem- Afturelding 14 — Fram 27 2 ur nálega 60%.“ Valur 24 — Víkingur 16 1 Samþykktin um vörusmygl Birmingham 3 — Sunderl. 0 1 og tolleftirlit er á þessa leið: í Arsenal 1 —• Manch. Utd 1 x Blackpool 5 — Newcastle - 1 EINSTAKAR UNDANÞAGUR VARHUGAVERÐAR „Ársþing iðnrekenda legg- ur enn sem fyrr ríka áherzlu á, að löggjafar- og fram- kvæmdavald íslenzka ríkisins búi svo um hnútana, að toll- eftirlit sé virkara en verið hefur, og komið verði með öllu í veg fyrir ólöglegan inn flutning og vörusmygl. Þá telur ársþingið nauðsyn- legt að samræmis gæti í túlk- un tollskrárinnar hjá öllum tollyfirvöldum, hvar sem er á landinu. Bolton 4 — W.B.A. 0 1 Huddersfield 1 Everton 0 1 Portsmouth 1 — Sheff. Utd 1 x Wolves 1 — Luton 2 2 Bristöl Rov. 2 Fulahm 2 x Lincoln 1 -— Port Vale 0 1 Liverpool 4 —- Swansea 1 1 Bezti árangur reyndist 11 réttar ágizkanir, sem komu fram á 5 raða seðli frá umboð- inu í KR-hú;inu. Eigandinn er ungur knattspyrnumaður í KR, og hlýtur hann 1126 kr. fyrir 5 kr. þátttökugjald. Vinningar skiptust þannig: i 1. vinningur: 1126 kr. fyrir 11 rétta (1). Enn fremur telur ársþingið , 2. vinningur: 125 kr. fyrir 10 vai'hugavert, að einstökum r£ffa (g) mönnurn séu veittar undan-, 3 vinningur; 12 kr. fyrir 9 þágur til innflutnings á vönx- r£tta (92) tegundum, þó í smáum mæli ( Næstu vikur verða 2 leikir sé, sem almennt er bannaður handknattleiksmótinu á innflutningur á, því slíkt hlýt hverjum getraunaseðli, og jafn ur að torvelda eftirlit með framt verður hægt að leggja smyglvarningi í sölubúðum “ inn útfyllta seðla í íþróttahús- (Frh. á 7. síðu.) | inu vig Hálogaland til föstudags kvölds. IPiltar úr gagnfræðaskólanum á Akureyri í uppskipun í gær vegna skorfs á vinnuafli nyrðra IÞrír togarar lágu inni á sama tíma. Fregn til Alþýðublaðsins. SVO MIKILL HÖRGULL Ina í dag, að fá varð 10 pilta að vinna við togarann Jörund. é. þrír tograar. í morgun voru þessir togarar inni: Kaldbakur með 150 tonn af saltfiski, Svalbakur með 100 tonn og Jörundur með mikinn afla. Þá var einnig inni erlent saltskip. HVERGI MENN AÐ HAFA Er hefja átti uppskipun úr Jörundi var bvergi hafnar- verkamenn að fá, enda allir uppteknir við hin skipin. Höfðu Akureyri í gær. var á vinnuafli hér við höl'n- úr gagnfræðaskólnaum til Jíess Voru óvenju mörg skip inni, t. þá verið fengnir allmargir |menn úr bæjarvinnunni. Var þá gripið til þess ráðs að fá ung- linga úr gagnfræðaskólanum og fengust 10 til starfa í Jörundi. BS. Kefauver sigraði Sfevenson óvæn.i í UNDANKOSNINGUM í Minnesotaríki í Bandaidkjunum er allt útlit fyrir, að Kefauver öldungadeildarmaður hafi feng ið 26 af 30 fulltrúum á flokks- þing demókrata í sumar. Úrslit þessi komu mjög á óvart, þar eð talið var, að Stevenson, fyrrver andi forsetaefni denxókrata, mundi sigra. Stevenson óskaði Kefauver til hamingju með sigurinn, en tók það jafnframt fram, að úr- slit þessi mundu engin áhrif hafa á fyrirætlanir sínar. Úrslit þessi eru talin auka mjög á möguleika Kefauvers til að öðlast útnefningu sem for- setaefni demókrata. Aihugar öryggis- ZAROFF hershöfðingi, yfir- inaðúr öryggislögreglu Sovét- rikjanna, flýgur til London í tíag til þess að athuga öryggis- ráðstafanir þær, sem þar hafa verið gerðar í sambandi við fcomu Bulganins og Krústjovs tll Bretlands í næsta mánuði. Hershöfðinginn kernur flj úg- ■andi 1 þrýstiloftsflugvél. Fimmtudagur 22. marz 1956. Æfla ísl. kommar einir að í halda áfram Sfaiínisma! | Þjóðviljinn búinn að gefast upp á = að taka svari Rússa! : ÞJOÐVILJINN hcfur nú algjörlega gefizt upp víð að * taka svari Rússa, þótt sú hafi verið hans helzta iðja a!!t ; frá því að hann hóf göngu sína. í gær lætur hann sem Z Rússar konxi sér ekkert við, og kveinar eins og lúbarinn » í'akki yfir því, að andstæðingablöð kommúnista vilji endi- ; lega vel’a að pexa um Stalín og Rússa. Talar Þjóðviljinn ; um, að lýðræðisblöðin séu alveg flúin austur á Volgu- » bakka, og finnst honum sýnilega lítið leggjast fyrir kapp- 5 ana. En hvað er þá um það að segja, að Þjóðviljaræfilliim » hSur alla sína tíð verið svínbundinn einmitt á þeim hin- ; um sömu bökkum, en nú er hann allt í einu orðinn af- ; huga því að ræða ástandið þar. Ber að skilja hina aug- » ljósu fyrirlitningu blaðsins í gær á þeim, sem horfnir jj eru austur á Volgubakka, sem fordæmingu á stefnu Krust- ; jovs og fyrirboða þess, að íslenzkir kommar ætli einir ” allra að halda fast við Stalínismann? ; Þá lxeldur blaðið því fram, að það hafi aldrei talið ; m> það „hlutverk sitt, að vera aðili að deilumálum sósíalista : í öðxuim löndum eða hæstiréttur um málefni þeirra.“ Ó- ». svífni blaðsins við lesendur sína virðast enginn takmörk » sett. Menn þurfa ekki að hafa lesið marga árganga af * 1» Þjóðviljanum til þess að vita, að þetta er barnsleg blekk- ; IB ing. Þjóðviljinn hefur aldrei vílað fyrir sér að taka af- j» stöðu, ef LÍNAN HEFUR VERIÐ í LAGI, en sannleikur- í inn er bara sá, að það var komið að Þjóðviljanum meö » buxurnar á hælunum, því að Fjölnismaðurinn og fram- ;; kvæmdastjórinn höfðu ekki verið hærra skrifaðir en það 'Z hjá valdhöfunum í Moskvu, að þeim var ekki hleypt inn S til þess að hlýða á boðskap Krústjovs um Stalín sáluga. » Loks fjaxgviðraðist blaðið einhver ósköp yfir því, ; að hin blöðin séu komin austur á Volgubakka til þess að £ w. tala um ástandið hér heirna. Þetta er að sjálfsögðu fárán- Z leg vitleysa, a. m. k. hvað Alþýðublaðinu við kemur, því • að það hefur í fjölda ára sýnt fram á það, sem nú er • kornið á daginn í Rússlandi, að þar hefur ríkt einræði af * verstu tegund og er alls ekki nýkomið austur á Volgu- in bakka í því efni. Það er hins vegar skiljanlegt, að Þjóð- * viljanum líði illa nú, þegar Rússar hafa sjálfir lýst því yfir, að Alþýðublaðið hafi sagt satt, en Þjóðviljinn logið síðan hann hóf göngu sína. Eftir slíka yfirlýsingu frá Rúss- um er eðlilegt, að Þjóðviljinn „fari í fýlu“ og sé ekki alveg tilbúinn að söðla yfir strax. FRA GUÐJONSMOTINU. Myndin sýnir Ilivitsky og Guðmund Ágústsson tefla síðast- liðinn sunnudag. — Ilivitsky vann skákina. Hammarskjöld sendur fil að rannsaka ásfandið á landmærum ísraeis og Egypfal Fuiltrúi Bandaríkjanna hjá S.Þ. biðor um, aÖ öryggisráðið verði kallað saman. HENRY CABOT LODGE, fastafulltrúi Bandaríkjanna hjá Sameinuðu Þjóðunum, hefur farið fram á, að öryggisráðið verðí kallað saman til fundar til þess að ræða ástandið á landamærum ísraels og Egyptalands sem allra fyrst. Gert er ráð fyrir, a3i fundurinn verði í lok þessarar viku eða byrjun næstu viku. Ladge sagði, er hann lagði* ' fram beiðnina, að ástandið fyr- ir botni Miðjarðarhafsins ylli Bandaríkjamönnum áhyggjum, einkum þar eð skothríð yfir landamæri ísraels og Egypta- lands væri orðin allt of alvana- legt fyrirbrigði. Talið er víst, að koma muni fram tillaga um, að fram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóð- anna, Dag Hammarskjöld, verði sendur til ísraels og Egypta- lands til þess að rannsaka rnálið og gefa öryggisráðinu síðan skýrslu um málið. Tímasprengja í húsi Hardings. TÍMASPRENGJA fannst í gær í svefnherbergi Sir Johns Hardings, landsstjóra á Kýpur. Ekki hafði tekizt að upplýsa málið, þegar síðast fréttist í gær. Einn brezkur hermaður var drepinn og 3 aðrir særðir, þeg- ar sprengju var varpað að eft- irlitsbíl, sem var að aka uns, götu-í Fanagusta. ___j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.