Alþýðublaðið - 29.04.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.04.1920, Blaðsíða 1
San Remo fundinum slð. Þjóðverjum hjálpað, Khöfn 27 pprfl. Saa Remo fundinum var lokið ■á gær. Bandamenn voru ssmmáls um Öll aðalatriði. Samþykt var að neita Þjóðverium um aukningu Ihersins og flýta fy ir afvopnun hans. Emnig var sarnþykt að lána Þjóðverjum peninga og hrá vörur, til að styðja þýzka iðn- aðinn. Rikiskanzlaranum þýzka var boðið á næsta fund ráðstefnunnar, sem haldinn verður í B yssel f Belgíu 25. maf næstkomandi. Senðimemt Ríissa. Khöfn 27. aprfl. Sendinefnd Litvinoffi fær því aðeins aðgang að löndum Bmda- onanna, að Litvinoff verði eigi sjálfur með í förinni. Ranska ríkisþíngtð. Khöfn 27. apríl. Danska ríkisþingið kemur að öllum líkindum saman 5. maí. Ummæli dönsku blaðanna um kosningavniar. Khöfn 27. apríl. Social Ðemobraten segir að jafnaðarmannaflokkurinn hafi yaxið og sýnt hversu rótgró- inn hann var, þannig að allar sundrungartilraunir urðu að engu. Folitiben segir, að C ui-tensen hafi sigrað með þvf að nota Öll meðul f svæs- inni koming»b<rattu H-mn hafi komið á stað stjórnm^Ldeilunni [frávikning Z hlestjórnarinnar] a- samt með þjóðen'ssinnunum í Fiensborg. Hmn hafi hlffðarlaust blandað mörgum óviðkomandi málefnum inn f baráttuna gegn Z hltflokknum. svo sem alLherj arverkfallinu Þjóðm hafi við kos'n- ingarnar verið æst frá öllum hlið- um gegn Z ihleráðuneytinu og dæmt þtð bltndud af þjóðernis- ofstæki. Berlingsbe Tidende segja, að þjóðin hafi kosninga* daginn kveðið upp dauðadóm yfir stefnu róttækra vinstrimanna Vold ugur meirihluti þjóðarinnar hafi hrundið áhlaupi jafnaðarmanna- flokksins og brotið á bak aftur hroka hans. Me’rihluti þiogsins styðji mótstöðumenn allsherjar verkfallsins. Borgaraflokkarnir séu nú f miklum meirihluta, hafi viustri- menn forystuna, en íhaldsmenn styðji þá. National Tidende segja, að hin örugga stjótnmála- stefna vinstrimanna hafi fest djúp- ar rætur í gjörvöllu Iandinu gegn stefnu jafnaðarmanna. Viiskiftareglugerðin. I. Stjórnarráðið hefir gefið út reglu- gerð um greiðz’uviðskiftin við út- lönd, vegna viðskiftakreppu þeirr- ar, sem nú stendur yfir. Viðskifta- nefnd er falið á hendur eftirlit og íhlutunarsemi um peningavið- skifti bankanna, félaga og einstakra manna. Bönkunum er skylt að leggja undir úrskurð viðskifta- nefndar aliar greiðzlur til útianda; einstökum mönnum og fé!ögum, sem selja vörur til útlanda, er skylt að skýra nefndinni frá, hvernig sö'uverði varanna er ráð- stafað S*mskonar ský'z'ur skufu þeir gefa, sem ætla að senda til útlanda peninga í pósti og getur viðskiftanefnd stöðvað slíkar pen- ingasendingar. Skipverjum og far- þegum, sem fara til útlanda, er bannað að hafa meðferðss meiri peninga, en nauðsynlegt er til ferðakostnaðar Stjórnarráðið hefir æðsta úrskurðarvald, ef einhver vill ekki hlíta urskurði viðskiíta- nefndar. Ætlunin með þessari reglugerð mun hafa verið, að koma sam- eiginlegri stjórn á viðskiftamálin, fela viðskiftanefndinni ekki aðeins umráð yfir öllum aðflutningum tii landsins, heldur einnig yfir inn- eignum eðá lánum erlendis, sem Iandsmenn geta notað til vöru- kaupa og skuldajafnaðar. Kaupsýslumönnum kann að þykja þetta hart aðgöngu, en hjá slíkum ráðstöfunum verður eigi komist, ef þjóðin á að komast út úr þeirri viðskiftakreppu, sem aðalbankinn, íslandsbmki, hefir vanrækt að afstýra. Því miður eru ýms „göt* á reglugerðinni, sem gera árangur hennar tvfsýnan. Fyrst og fremst er einkennilegt að sjá, að þó að bankarnir eigi að leggja allar greiðzlur útianda undir úrskurð viðskiftanefndar, þá eru einstakir menn eða félög, sem selja vörur til útlanda, að eins skyldir til að gefa skýrslur um, hvernig þeir ráðstafi söluverðinu, en hvergi skyldaðir til að hlfta úrskurði viðskiftanefndar um þá ráðstöfun. í öðru lagi eru menn, sem eiga nú inneignir erlendis, eða hafa þar lánstraust, svo sem margir kaupsýslumenn, hvorki skyldaðir . til að gefa neinar skýrslur um það, né hllta úrskurði nefndarinn- ar um, hvernig þeir verji því. í þriðja lagi eru allar greidstur banka lagðar undir nefndina, em

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.