Alþýðublaðið - 29.04.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.04.1920, Blaðsíða 4
.ÞYÐUBLAÐIÐ Xoli konungnr. Eftir Upton Sinclair. Öninur bók: Prœlar Kola konungs. (Frh.) Hann mætti QUon, sem með naumindum tnfði t^kist að bjarga sé% af þvi hann vann ofanjarðar rétt við iyftinn Skipulagsmaður- inn var þessu alvanur, hann hafði unnið f námum síðan hann var átta ára og séð ail-konar slys. Hann tók að skýra fyrir Oalli, hvað þetta fyrirkomulag, sem g undvallað var á ágirnd, hafði að þýða fyrir verkamennina þegar hættu bar að höndum. Lögin heimtuðu vissa tölu opa á hverri námu og auk þess varauppgang með stigum, sem hægt væri að nota ef í nauðirnar ræki. Eu fé iagið skýrði nú þessi lög eins og önnur lög, sem til heilla horfðu Það var svo dýrt að grafa mörg göt niður í námuna. Enn þá vissu menn ekki, hvað valdið hafði sprengingunni, en það mátti sj? það á kolareyknum, sem valt út úr námuopinu, að það var „ryk-sprenging“, og enginn, sem hafði verið niðri i námunni og vissi hvað alt var þar skrælþurt. efaðist um það. Lógin heimtuðu, að vatni væri ausið á ryk;ð reglu lega, en verkstjórarnir skýrðu lögin eftir sínu eigin höfði. Hallur tók ekki eftir nema helmingnum. Honum fanst þetta alt svo ægilegt og rotið. Hann heyrði grát kvennanna, eins og Qarlægan brimnið, blandast saman við skýringar OUons. Þeir hittu Jefi Cotton aftur. Með hjálp fimm eða sex manna ýtti hann þyrpingunni aftur á bak og strengdi kaðal fyrir fratr.au það, til að varna þvi að komast að uppganginum. Halli fanst hann ekki gera það ‘alt of blíðlega, en konur eru líka erfiðar viðfangs, þegar þær eru viti sínu ÍJær af angisí. „Já, já“, sagði hann, „við skulum útvega nýja loftdælu. Við skulum gera alt, sem við getum. Bara að þið vilduð fara heim, þá skyldum við ná þeim upp“. En auðvitað víldi enginn íara heim. Hvernig gat kona, setið heima og gætt grautarpottsins eða þvottabalans, meðan bóndi heenar Nokkrar stúlkur geta fengið vinnu við fiskverk un. Vinnan byrjar nú þegar. H. P. Duus. (við Rauðará) óskast nu þegar konur og karlar til jQskþvottar og þurkunar um lengri eða skemmri tíma eftir ástæð- um hvers eins. Verkstjórinn semur á stöðinni kl. 9—12 f. m. og 5—7 e. m. Þór. Arnórsson. Vönduð vara. Lágt verð. Fer mi ngargjaf i r langbeztar hjá Jóhs. Norðfjörð Bankastræti 11. Sparið riú peninga. Nýkomið úrval af Karlmanna- og Drengiakápum, Uær- fatnaði fyrir fullorðna og drengi, Stuttjökkum ágæt- um í ferðalög, Slitfataefnum, Mofskinni, Axlabönd marg- : : ar tegundir. Beztu tegundir blátt Chivioi : : Verðið aíarlágt eftir gæðum. Guðmundur Sigurðsson, klæðskeri. kvaldist ef til vill til dauða niðri í námunni? Hún varð þó að minsta kosti, að standa við upp- gönguna, til þess að vera svo nærri honum, sem hún gat frek- astl Alþbl. er blað allrar alþýðuí Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ölafnr Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.