Alþýðublaðið - 28.03.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.03.1956, Blaðsíða 1
s V s s s s s s V s s f Grein um flugfai' gjöldin á 5. síðu. Leikdómur um „Systur Máríu“ á 4. síðu. XXXVH. árg. Miðvikudagur 28. marz 1956 74. tbl. Forseti Þingrof og kosningar 24. jíiní: s S8 iser SAMTÖK er nú verið að mynda innan demokrataflokks ins í Bandaríkjunum um að skora á Truman fyrrverandi forseta að gefa kost á sér að nýju, eftir þær ófarir, sem Stevenson hefur nú farið. annað kvðld RÚSSNESKU SKÁKMENN- IRNI, Tamainov og Ilivitsky, tefla fjöltefli í kvöld og annað kvöld í Sjómannaskólanum, og eru þeir, sem vilja taka þátt í því, beðnir að hafa með sér töfl. Ekki unnt að mynda meirihlufa- stjórn vegna afstöðu kommúnista sem starfsstjórn fram yfir kosningar ÓLAFUR THORS FORSÆTISRÁÐHERRA skýrði ' Sameinuðu Alþingi frá því í gær, a) foriseti íslands Það er nú von á tignum gestum frá útlöndum, dönsku konungs hafi veitt ríkisstjórninni lausn, en jafnframt óskað hjónunum í opinbera heimsókn. Þeirra leið liggur fram hiá þeSs, að hún Sæti Sem starfsstjóm fram yfir kosning- ,,Pólunum“ svonefndu, og nú hefur þótt þörf á að mála bá og setja á þá nýjar tröppur við allar dyr. Gott að bæjaryfirvöld- in skyldu vakna. 30 siofnanir, félög og fyrirtæki bindasf sam- fökum um kjarnorkurannsóknir Stofna kjarnfræðinefnd ísiands, er ar. Ennfremur tilkynnti forsætisráðherrann, að þing jhafi verið rofið frá og með 24. júní og að kosningar i færu fram þann dag. Forsetinn ræddi í gær við formenn stjórnmálaflokk- anna, er forsætisráðherrann hafði lagt fj'rir hann lausnar- beiðni sína. Hermann Jónasson kvaðst reiðubúinn til þess að mynda mmnihlutastjórn. Haraldur Guðmundsson tók fram í viðtali sínu, að hann teldi myndun minnihlutastjórnar eSa ,, , ’ utanþingsstjórnar eðlilega, eins og á stæði. Forsetinn hafnaði og má telja víst, að áhrifa kjarn &eun txlmælum. Hermann Jonasson bar þa fram þa osk, að kynna á sér fræðiiegar Og tæknliegar orkualdarinnar gæti hér á þessu xnynduð yrði utanþingsstjórn, sem sæti fraxn yfir kosningar. landi sem annars staðar". j En forsetinn varð lieldur ekki við þeirri ósk. Myndun meiri- j hlutastjórnar Framsóknarflokksins og Alþýðuflokksins var hins vegar utilokuð vegna þeirrar afstöðu Sósialistaflokksms, sem nýjungar varðandi hagnýtingu kjarn- * orku og geisiavirkra efna BOÐIÐ var til stofnfundar Kjarnfræðanefndar íslanus hinn 25. janúar s. 1. að frumkvæði landsnefndar íslands í Al- þjóða orkumálaráðstefnunni. A fundinn var boðið fulltrwum 30 stofnana, félaga og fyrirtækja, sem ætla mátti að hefðu á- huga á kjarnorkumálum ,og líklegt þótti, að bera myndu uþpi þróun þessara mála hér á landi. HAGKVÆM SKILYRÐI HÉR. Ræddi Þorbjörn síðan nokk- uð um notkun geislavirkra efna til margvíslegra rannsókna, iðnaðar og lækninga, og minnt- ist á hin hagkvæmu skilyrði, er væru hér á landi til framleiðslu á þungu vatni, en það hefur mikla þýðingu við vinnslu kj arn Jakob Gíslason, raforkumála- magns. Hin öra þróun, sem j orku. stjóri, bauð fulltrúana vel- framundan er, mun koma mörg komna fyrir hönd landsnefnd arinnar og skýrði frá aðdrag- anda stofnfundarins. Síðan flutti Þorbjörn Sigurgeirsson, framkvæmdastjóri Rannsókna- ráðs ríkisins, erindi um hlut- verk kjarnfræðinefndar, og fór- ust honum orð m.a. á þessa leið: „Við nálgumst nú hröðum skrefum þann tíma, að kjarn- orkuver taka „við af kola- og olíustöðvum til framleiðslu raf- OVENJULEGA GOTT veð- ur hefur undanfarið verið hér um að óvörum eftir hægagang síðustu 10 ára, en við stöndum nú á tímamótum. Hingað til hefur verið litið á hin kjarn- kleyfu efni fyrst og fremst sem sprengiefni, en í framtíðinni verða þau skoðuð fvrst og fremst sem sprengiefni, en í framtíðinni verða þau skoðuð fyrst og fremst sem eldsneyti. A stofnfundinum var gengið (Frh. á 3. sífu.) fram kom í viðræðum Hermanns Jónassonar og Haraldar Guð mundssonar við formann þess flokks um daginn.. Þegar forseti hafði hafnað tilmælunum urn myndun minnihlutastjórnar og utanþingsstjórnar óskaði hann þess að xiúverandi ráðherrar sætu sem starfsstjórn fram yfir kosn- ingar, svo sem er þingræðisleg venja, þegar ekki er unnt að mynda meirihlutastjórn og þjóðhöfðinginn hefur hvorki viljað fallast á xnyndun minnihlutastjórnar né cmbættis- mannastjórnar. Frumvarp Alþýðuflokksins um tólf sfunda hvlld á togurum samþykkt SLIKAR STOFNANIR I FLESTUM LÖNDUM. í flestum löndum hefur verið komið á fót nefndum eða stofn- unum til að sinna þessum mál- um, og þess virðist einnig þörf hér. Að vísu eigum við því láni fa§na. ^an<f °kkar er auð- Idiiyð 9 yCBf ugt af orkulindum og ekki lík- leg't að við þurfum að reisa kjarnorkuver til framleiðslu, rafmagns í náinni framtíð. Þó ur l3ar enn c'ít af hinum gömlu baráttumálum Alþýðuflokksins á landi og því líkara, að kom- verður ekkert fullyrt um þetta 1 náð fram að ganga. Hefur Alþýðuflokkurinn árum saman Árurrt saman hefur Alþýðuflokkurinn flutt frumvörp um þetta efni nú nú fyrsi hefur það náð fram aö ganga FRUMVARP Alþýðuflokksins um 12 stunda hvíld á tog'- urum var samþykkt sem lög frá neðri deild alþingis í gær. Heí ið væri alllangt fram á vor. mál, og vel má vera, að kjarn- Þannig komst hitinn upp í 18 orkuknúin skip hafi bætz í ís- stig á Dalatanga í gær, sem lenzka skipaflotann eftir nokkra teljast má með fádæmum í áratugi. En hagnýting kjarn- jnarz. Sorkunnar hefur margar fleiri flutt frumvörp urn þetta efni á alþingi en ekki hafa þau hlotið samþykki fyrr en þetta. í gær var frumvarpið tekið til j síðan samþykkt, sem lög með þriðju umræðu í neðri deild og:21 samhljóða atkvæði. Með samþykkt frumvarpsins hefur 12 stunda Lágmarkshvíld togarasjómanna verið lögbund- in, en til þessa hefur hún verið samningsatriði sjómanna og at- vinnurekenda. Flutningsmenn frumvarps Alþýðuflokksins um 12 stunda hvíldina voru þeir Haraldur Guðmundsson og Guð mundur í. Guðmundsson. Veðrið í dag Suðvestan kaldi eða stinningsk. skýjað með köflum. L

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.