Alþýðublaðið - 28.03.1956, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.03.1956, Blaðsíða 8
Tillaga Alþýðuflokksim um varnarsamninginn afgreidd Memendur unglinga EINS OG frá var skýrt hér í blaðinu fyrir nokkrum dögum, felldi neðri deiid alþingis þá bœytingartillögu Gylfa Þ. Gísla sonar, að ríkisútgáfa námsbóka skvldi gefa út kennslubækur fyrir allt gagnfræðastigið, en til vara fyrir unglingastigið. Har- aidur Guðmundsson fluttí þess- ar tillögur einnig í efri deild, og reyndist hún það frjálslynd- ari en neðri deild, að hún sam- þykkti varatillöguna í gær. Neðri deíld fjallaði um málið í gærkvöldi^ og samþykkti það eíns og það kom frá efri deild. Forseti Sambands norræna Ijósm. iHerinn hverfi úr landi Kominn hingað að siíja 30 ára aí- ÞÓTT LIÐIN séu nú meir en 100 ár síðan fyrst voru tekr,- ar ljósmyndir á Islandi, en það geri séra Helgi Sigurðsson prest ur að Setbergi og Melum um miðja síðustu öld, þá nýkominn frá námi í Danmörku, þá leið tíminn svo, að meðal þess fóiks, sem þessa iðn stundaði munu lengi vel engin samtök hafa myndast, unz að lokum sameiginlegir hagsmunir urðu þess valdandi, að samtök mynduðust þessari verðandi iðnaðarstétt við viðgangs og eflingar fyrir 30 árum. I ársbyrjun 1926 var stofnað Ijósmyndara, og er forseti sam- / • Islendingar hafi samstöðu um öryggismál við nágrannaþióðir sínar, m. a. með samstarfi í Adanishafsbandalaginu g'ær tii- UTANRIKISMALANEFN-Ð afgreiddi lögu Alþýðuflokksins um varnarsamninginn milli ís- lands og Bandaríkjanna, en hana fluttu allir þing- menn flokksins í upphafi þings, og hefur hún verið til meðferðar í utanríkismálanefnd síðan. til samtaka allra þeirra manna, sem þessa iðn stunduðu. Þessi samtök urðu grundvöllur að Ljósmyndarafélagi íslands, sem þá var stofnað, og á því nú 30 ára starfsferil að baki. Ljósmyndarafélag íslands er í Sambandi norrænna atvinnu- IDönsku sundkapparnir keppíu í í fyrrak. ÍFyrsta sinn að eriendir sundmenn keppa a Hafnarfirði o§ í tilefni þess heiðraói Sundféiag Hafnarfjarðar þá. í FYRRAKVÖLD fór fram sundmót á vegum Ægis og Ar- snanns í Sundhöll Hafnarfjarðar. Keppendur voru frá Akra- raesi, Hafnarfirði, Keflavík og frá Reykjavíkurfélögunum Ægi, Ármanni, IR og K.R. Auk þess kepptu dönsku sundgarparnir Lars Larsson og Knud Gleie. Þetta er í fyrsta sinn sem er-' 1.53,8 sek, sveit Ármanns, 1.55,5 lendir sundmenn keppa í Hafn- og sveit Ægis 2.01,9. arfirði og í tilefni þess færði | _______________ í nefndinni náðist samstaða milli fulltrúa Alþýðufiokks- bandsins, Finninn Otso Pietin- ins Gylfa Þ. Gíslasonar og fulltrúa Framsóknar Hermanns Jónas sonar og Jörundar Brynjólfssonar um orðalag á tilögunni: FuII- trúi Sósialistafl., Finnbogi R. Valdimarsson, gat ekki fallist á þá tillögu ,og bar fram breytingartillögu við hana. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu til, að tillögunni yrði vísað frá meS rökstuddri dagskrá. en, nú kominn hingað til lands, gagngert til að vera viðstaddur 30 ára afmælishófið sem full- trúi félaganna á Norðurlöndum og um leið til að veita þá þjón- ustu, sem að samstarfinu snýr. Afmælisins verður minnst í kvöld með hófi í Silfurtungl- inu. Otso Pietinen er einn þekkt- manns asti ljósmyndari Finnlands, og framsögumaður minnihlutans. Tillaga 1. minnihluta utanrík- ar Brynjólfssonar, var svohljóð isismálanefndar. þeirra Jónassonar, Her- sem var má til gamans geta þess, að 5 nánir ættingjar hans eru einn- ig atvinnuljósmyndarar, þar á meðal faðir hans og bróðir. Ljósmyndastofa Pietinens hef- ur meðal annars með höndum alla ljósmyndavinnu fyrir postu líns- og gleriðnað Finnlands, og ríður mikið á, að vel sé unnið, þar eð gleriðnaður Finna er þýð ingarmikil útflutningur, eins og við íslendingar þekkjum af þeirri ágætu vöru, sem hingað kemur. Hér má bæta því við, að flestar þjóðir nota Ijósmynd- ina meira til auglýsinga en við íslendingar, og munu frændur (Frh. á 7. síðu.) Gylfa Þ. Gíslasonar og Jörund- andi: „Alþingi ályktar að lýsa yf- ir: Stefna íslands í utanríkis- Framhald á 7. síðu. Sundfélag Hafnarf j arðar hinum tíönsku gestum skrautrituð 'skjöl til minningar um komu þeirra þangað. Mótið fór vel íram og var í alla staði hið á- nægjulegasta. Mótinu stjórnaði Jón Otti Jónsson, en yfirdómari var Erlingur Pálsson. Árangur í einstökum grein- 2 inm var sem hér segir: 100 m. skriðsund karla: Lars Larsson D., 59.3 sek., Pétur Kristjánsson, Á, 1.00,2, Gylfi Guðmundsson, ÍR, 1.02,6. 100 m. bringus. karla- Knud PiloÞs Associations (I.F.A.L.P.A.) Samtök þcssi, sem stofnuð Gleie, D., 1.13,0, Þorst. Löve, j voru í London 1948, telja innan sinna vébanda 23 flugmanna- KR, 1.16,6, Þorgeir Ólafsson, Á, félög með samtals fimmtán þúsund flugmönnum, og er til- gangur þeirra að vernda hagsmuni flugmanna, að stuðla ao al mennri velferð þeirra, þróa öruggt og skipulegt loftflutninga- I kerfi, og að efla samlyndi og skilning milli flugmannafélaga. 'Aðild Isl. ílugmanna að alþjóð | flugmannasambandinu samþykkt 2 fulltrúar Fél. ís!.. atvinnuflugmanna sóttu ráðstefnu alþjóðasambandsins NÝLEGA var haldin í Rómaborg ráðstefna alþjóðafJug- mannasambandsins, International Federation of Air I.ine 1.18,0. 50 m. skriðs. kvenna: Inga .Árnadóttir, KFK, 1.16,0, Ágústa Þorsteinsdóttir, Á, 1.16,7. 100 m. bringusund drengja: Einar Kristjánsson, Á, 1.22,9, Á ráðstefnunni var samþykkt' 10.10 . innganga Félags ísl. atvinnu- Guðmundur Gislason, IR. L24,3, ^Ugmanna j sambandið og voru Blr®lr Dagbjartss.. SIL 1.26,4 fuiitrúar þeir Gunnar V. Frede- 400 m. sund karla (frjals að- riksen_ flugstjóri) formaður F. Í.A., og Jóhannes Markússon, ferð): Sigurður Sigurðsson, l.A.1 6.08,3, Jón Helgason, 6.12.1. 50 m. bringusund telpna: Sig- ríður Sigurbjörnsdóttir, Æ, 44,3, Ágústa Þorsteinsdóttir, Á, 45,7, Sólrún Björnsdóttir, Á, 45,8. og flugstjóri, varaform. F.Í.A. 43 FULLTRÚAR. Ráðstefnan var sett í ráðhúsi Rómaborgar af varnarmálaráð- 50 m. baksund karla: Lars herra ítalíu, og ávörp fluttu Larsson, D., 34,3, Sigurður Frið meðal annarra borgarstjóri riksson, UMFK, 35,4, Jón Helga Rómar, og formaður ítalska son, ÍA, 36,0. | flugmannafélagsins. Mættir 50 m. skriðsund drengja: Guð (voru 43 fulltrúar frá 23 lönd- riundur Gíslason, ÍR, 29,8, Sól-|Um, auk stjórnar sambandsins, ;n Sigurðsson, Á, 33,2, Guðlaug tæknilegs framkvæmdastjóra Ulflufningur á íslenzku þvoffa- læki um það bil að hefjasf? ,Yefrarferð' effir Odefs frum- sýnf fimmfudag effir páska Tvö önnur ieikrit í æfingu nú LEIKRITIÐ Vetrarferð eftir bandaríska höfundinn C3if~ ford Odets verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á fimmtudag eftir páska. Leikrit þetta er í tveim þáttum og 8 sýning'um. Kvikmynd, sem gerð er eftir leikriti þessu, var sýnd í Tjarnar- bíói i fyrra undir nafninu Sveitastúlkan. ---—---------------------- ♦ Leikstjóri er Indriði Waage, en aðalhlutverk eru í höndum Indriða, Katrínar Thors og Rúr- iks Haraldssonar. Auk þess leika í því Benedikt Árnason,, Ævar Kvaran, Guðmundur Páls son og Guðrún Ásmundsdóttir. Karl ísfeld þýddi. Leikritið Vetrarferð var fyrsf sýnt í New York haustið 1950 og hefur farið sigurför um all- an heim síðan. Þess má geta, að Bing Crosby, Grace Kelly og leikstjórinn fengu öll Oscars- verðlaun fyrir kvikmyndina, sem áður getur. Höfundurinn, Clifford Odets, er einhver vinsælasti leikrita- höfundur Bandaríkjanna. Hanrt er fæddur 1906. Eitt leikrit hef- ur áður verið sýnt hér á land'É eftir Odets, en það er leikritið „Brúin til mánans“, sem leik- flokkurinn „6 í bíl“ lék víða uira land árið 1950. Þvottatækið „Léttir“. tir Gíslason, SH, 34,1. 4X50 m. skriðsund karla: Danirnir ásamt Guðm. Gísla- þyni og Gylfa Guðmundssyni, og fulltrúa frá I.C.A.O. (alþjóða f lugmálastof nunarinnar). Fjallað var um öll helztu ör Framhald á 7. gíðu. FYRIRSPURNIR hafa bor- izt frá Norðurlöndunum, eink um Noiægi og Danmörku, um íslenzka handþvottatækið, er Konráð Þorsteinsson pípulagn ingamaður á Sauðárkróki fann upp. TÆKI SENT UTAN TIL REYNSLU. Mun Konráð á næstunni senda nokkur tæki til Noregs og Danmerkur til reynslu. Þvottatækið, er nefnist „Létt- ir“, hefur reynzt létt og þægi- legt í notkun. Þykir húsmæðr- um mikill munur að geta þvegið þvottinn um leið og hann er soðinn. ENDURBÆTUR GERÐAR. Fyrirhugaðar eru nú nokkr- ar endurbætur á tækinu, eink- um festingunni. Eins og Al- þýðublaðið skýrði frá á sín- um tíma er þvottatækið „Létt- ir“ ódýrt, kostar aðeins 500 krónur. NÆSTU VIÐFANGSEFNI. Næsta viðfangsefni Þjóðleik- hússins er leikritið Djúpið blátt eftir enska höfundin Terrence Rattigan, sem Karl ísfeld hef- ur einnig þýtt. Þá eru æfingar hafnar á leikritinu Spádómur- inn, eftir Tryggva Sveinbjörns- son, en það var verðlaunaleik- rit í norrænu samkeppninni £ fyrra. , --í------...—------ AFTAKAVEÐUR geisaði í Brazilíu um helgina og munu 28 manns hafa farizt, þar á meðal átta, sem urðu fyrir skriðu í Sanos. _j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.