Alþýðublaðið - 01.05.1956, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.05.1956, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 1. mai líí.'J-l. Alþýg ublaSIft t Óvenju spennandi og vel gerð ensk kvikmynd eftir skáldsögu Alec Coppels, sem komið hefur út á ís- lenzku hjá Regnbogaútgáfunni. frjálsari og sælli heim. Við skorum á alla verkamenn að sameinast undir merki Al- þjóðasambands frjásra verka lýðsfélaga, sem berst fyrir erfðaréttindum karla og kvenna alls staðar í heimin- um — fyrir brauði, fyrir friði og f.vrir frelsi. ------------------- Flugfélag íslands (Frh. af B. s)ðu.) KYNNISFERÐIR UM LANDIÐ - 'v Danskur skýringartexti. \ Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 9. — Bönnuð börnum. tíYJAN í HIMINGEIMNUM. Spennandi ný amerísk stórmynd í litum, eftir skáldsögu Raymond F. Jones. Sýnd klukkan 7. Sími 9184. Félagið hefur í hyggju að efna til flugferða um helgar í sumar, og verður þá reynt að stilla fargjöldum í hóf, eftir því sem möguíegt er, munu sjálf- og starfsmannahópar, óska eft- sagt margir, bæði eihstakliiigar ir að taka sér far með Föxunum á sunnudagsmorgni, ferðast um landið þvert og endilangt og' köma heim að kveldi. Nánari tilhögún þessara ferða verður auglýst síðár, en þess má geta að áætlaðaf eru 6—7 ferðir til Öræfa, og ferðast uih Öræfin á bílum og hestum ef þess ér ósk- áð. Sömuleiðis -til Egilsstaða og Hallörihsstaðar, þá eru áætlað- ar 4 ferðir í svokallað miðnæt- ursólarflug með viðkomu í Grímsey. Eru þær ferðir 23. júní, 24. júní, 30. júní og 3. júlí. 4 Douglasflugvélar og tveir Katalínnflugbátar munu ann ast innanlandsflugið í sumar. Þrjár Douglasflugvélar félags- ins hafa fengið ársskoðun er- lendis og tvær af þeim verið innréttaðar að nýju og settir í þær nýir og þægilegir stólar. Til Kaupmannahafiiar verða fjórar ferðir í viku, tvær til Hamborgar, tvær til Glasgow og London og ein til Osló. Mik- ið hefur þegar verið pantað af sætum til og frá útlöndum og er áberandi, að meira er um hópferðir til útlanda nú en ver- ið hefur. Tvær stúlkur óskast nú þegar eða um miðjan maí til starfa í þvotía- húsi við afgreiðslu og frágang á þvotti. Umsóknir sendist tii Sambands ísl. samvinmifélaga — Starfsmannahald — Baldur efstur eftir 4. UMFERÐ á skákþingi ís- lendinga var tefld í Sjómanna- slcólanum sl. sunnudag’. í lands- liðsflokki vann Ingi R. Hjálm- ar Theódórsson og Baldur Möll er vann Óla Valdimarsson. Aðr ar skákir fóru í bið. Eftir fjórar umferðir er Bald ur Möller efstur með 3'/2 vinn- ing'. Annar er Freysteinn Þor- bergsson með 3 vinninga og bið skák. Biðskákir verða tefldar í Sjómannaskólanum á miðviku- dagskvöld. Skrífstofum sg afgreisfu LINDBERG FLUGKAPPI $ ‘2 & Sveinafélag hvetur alla félagsmeoai sína til almennrar þáttöku í hátíða- höidunum I. maí Nauðungaruppboð verður haldið hjá Áhaldahúsi bæjarins við Skúia- tún hér í bænum eftir kröfu bæjaxgjaldkerarw í Reykjavík o. fl. miðvikudaginn 9. maí næstk. kl. 1,30 eftir hádegi. Seldar verða eftirtaldar bifrei ar: .1 R—348 R—-958 R—-1773 R—1909 R—2057 R—2242 j R—2854 R—3096 R—4135 R-A475 R4543 R—4649 j R—4690 R—4766 R—4893 R—-5452 R—5500 &—5724 j R—6279 R—6362 R—6411 R—7097 R—7373 R—?642 j R—8150 R—8321 og R—8589. Greiðsla fari fram við hamai’shögg. BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK. Bifreiaskaftur. Athygli bifreiðaeigenda í Reykjavík skal vakin á því að í gjalddaga er fallinn bifreiðaskattur, skoöunargi ald og vátryggingariðgjöld ökumanna fyrir árið 1955, svo og sérstakur bifreiðaskattur skv. 2. lið b. í 1. gr. laga nr. 3 frá 29. janúar 1956. Skattinn ber að greiða í tollstjóraskrifstofunni, Ar'n- arhvoli, áður en bifreiðaskoðun fer fram. Reykjavík, 28. apríl 1956 Tollstj óraskrifstofan, Arnarhvoíi. Mya4asag:í Trygpgasiofnun ríkisins- - 1. maí ávarp (Frh. af 4. síðu.) inn af aukinni baráttu sinni fyr ir sameiningu stjórnmála og efnahagsmála. Mörg lönd Afríku hafa þegar eða munu bráðíega öðlast fullt sjálfstæði í samræmi við bar- áttu verkamanna. Áætlanir um pfnahagsmái og iðnaðarfram- kvæmdir, sem ná yfir inargra ára bil. hafa stælt hug ibúa- margra Asíulanda. Verkaménn" Suður-Ameríku, ásamt lýðræð- .issinnum allra landa, hala fagn að falli einræðisvalds peronS í Argéntínu. Samt sem áður getum við ekki látið staðar numið við þessa sigra. Það eru enn of mörg lönd í heiminum, þar sem fólk býr við ofríki einvalda, og enn önnur, þar sem iftiðar ó- hugnanlega hægt í áttina að sjálfstjórn og sjálfsákvörðun. Tveir þriðju hlutar íbúa heims ins geta ekki 'haldið áfram að lifa í fátækt og eymd. ... Verkamenn allra landa! Ekkert getur Iseft sigur- göngu okkar, sem stefnir að því lokatakmarki að skapa Með afreki þessu liafði hann sannað, að flugið átti sér tak- markalausa framtíð og þróun- armöguleika. Við höfum að undanförnu verið vitni að þeirri stórkostlegu þróun. Og enn eru nýir sigrar íramuftdan, enn er þróun flugtækninnar að þvi er virðist engin takmöric Tryggiogastofunnar ríkis- ins verður lokað !. maí. Það gekk því kraftaverki næst, þegar hann komst að raun um, að hann var á flugi yfir írlandsströnd. Nú var tím inn ekki lengur án takmai'kana. Aðeins sex stunda flug eftir, yf- ir Ðretland, Ermarsund og Frakkland til Parísar. Þær stundir voru fljótar að líða, og fyrr en varði blikuðu Ijós Par- ísarborgar fram undan. Að kvöldi 21. maí, 3314 klukkustund eftir að Lindbergh hóf vél sína til flugs af Vellin- um í New York, lenti hann á flugvellinum í París. Þúsund- um saman flykktust borgarbúar að til að fagna hinum „eiftmana erni'‘, sem með dirfsku sinni og heppni hafði markað tímamót í sögu fluglistafiftnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.