Alþýðublaðið - 10.05.1956, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.05.1956, Blaðsíða 2
2 Fimmíudagui' 10, maí iÖ5S Hljiýg n h 1 a % HS umboðið á IsSandi tiSkynnir? Útvegum frá ustor-Þýzkalandi aílar ífcgundir prent- og bókbandsvéia, svo og hvers konar vélar aðrar, sem vinna úr pappír eða pappa, þ.. á. m. véíar tii framleiðslu á pappfrspokum og pappaumbúðum. Umboðlð á Sslandh Borgarfell h.f. Klapparstíg 26, sími 1372 Hafnarfiörður Umsóknum fyrir börn á Dagheimiii Hafnarfjar \mm veittmóttaka n.k. laugardag kl. 8,30 s. d. í Dagheimilinu Dagheimilisnefnd. FJármálafíðin eru komin út. Fylgist með efnahagsrnálmn gerizt áskrií'endm' — aðeins 25 kr. á ári. Hagfræðideild Landsjbankans ísafoldarprentsrmðja. Ódýr og góður Nærfaínaður Siðar karlm. nærbuxur á. kr, 29.85 Stuttar karlm. nærbuxur á kr. 13.00 Stutterma karlm. bolir á kr. 17.50. Ermalausir bolir á kr. 15,20 Telpna-j erseybuxuir nr. 2 til 14 á kr. 8 til 14.50 Kven-j ersevbuxur nr. 42 til 48 á kr. 17.50. Hve Jersey gamosjebuxur nr. 0—4 á 41.40 til 47.40. Telpna náttkjólar nr. 28 til 42 á kr. 37.50 til 61.00. Sendwm í póstkröfu H, Toft Skólavörððustíg 8. Sími 1035 1 Ur öilym éftu ) I ÐAG er fimmtudag'urijui 10. maí 1956. SKIPAFBÉTTiB Flugfélag íslands h.f. Sólfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 17,45 í dag frá Hamborg og Kaupmannahöfn. Gullfaxi fer til Kaupmanno- hafnar og Hamborgar kl. 08,30 n.k. laugardag. Flugvélin er væntanleg til Reykjavíkur kl. 17,45 á sunnudag. Innanlandsflug:. í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Sauð 1 árkróks. Vesímannaeyja (2 ferð jir). — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurbólsmýrar, Fiat eyrar, Hólmavíkur, Hornafjarð- ar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir), Þingeyrar. t -jf ■' V í JS j iáfr. i m u F L U c m A Ð U R Fyrst í stað vissi Jón Storm- «r hvorki I þennan heim né annan, svo hörð voru áhrif sprengingarinnar. Hann var úr dilu sambandi við umhverfi sitt. Helzt fannst honum að hann væri á sveimi um geim- 'íarið ems og gullfiskur í keri. Og í aunirmi var hann það, þótt kynlegt kunni að virðast, því að þyngdaraflsstillin höfðu <>11 færzt úr skorðurn við spreng inguna og voru því óvirk. Það ynundi hafa þótt skrítin sjón á jörðinni að sjá hvernig hann hagaði sér. Hinir af áhöfninni báru segulmagnaða skó, svo að þetta hafði ekki nein áhrif á þá; þeir stóðu föstum fótum á gólfi flugvélarinnar, en Jón Stormur sveif í lausu lofti og hnitaði þar svigmjúka hringi, án þess að hann gæti nokkra björg sér veitt. Loks náði radar- rnaðurinn í fót hans og dró hann niður á gólfið. „Reyndu að halda þér föstum,“ sagði hami, „annars geturðu fengið slæmar skrámur. Shor Nun leit á mælitækin, og komst að raun um að þau voru öll farin úr sambandi, „Við verðum að svip ast um í skipinu,“ sagði hann, „ef til vill hafa einhveriir særzt við sprenginguna og þurfa að- stoðar við.“ Hann var hörkuleg- ur á svipinn og alvarlegur. „Þetta lítur ekki sem bezt út fyrir ökkur. Við hrekjumst af leið, — stefnum beint ao Andro- meda-stj arnþokunni ... ef sólin hrífur okkur þá ekki af leið áð- ur, og þá vitum yið að ekki er að sökum að spyrja." Jóni Stormi skildist það að alvarleg hætta var á ferðum, en ein- kennilegt þótti honum, að fjend urnir skyldu ekki halda áfram árásum sínum á hið laskaða geimfar. í radarnum gat hann greint að þeir áttu enn í höggi við hin geimförin, — en hitt gat hann ekki séð, að orustu- flugfloti frá Valeron nálgaSist nú óðfluga fil aðstoðar geim- fÖrum sínum. Siysavarnaðeildin Ingóiíur biður öll börn. er vilja aðstoða við sölu á merkjum Slysavarna- félagsins á morgun, lokadaginn,. að mæta á eftirtöldum stöðutn. Skrifstofu Slysavarnaíélagsins, Grófin 1, K.R. húsinu við Kapla skjólsveg, Turninum á horni Sogavegs og Réttarholtsvegs, Laugarásbíó, Verzlun Axeí Sig- urgeirssonar, Bafmahlíð 8. Mínningarspjöld Kirkj ubyggingarsj óðs Lang- holtssóknar fást á eftirtöldunr stöðum: Efstasundi 69, Lang- holtsveg 20, Verzl. Önnu Gunn- laugsson, Laugaveg 37, Verzi. Langholtsveg 174, Njörvas. 1. Það er ómannúðlegt og varðar við lög- að skjóta fugl, sem situr uppi í fuglabjörgmn. — Ðýra- verndunarfélag íslands. Útvcirpið 9.30 Fréttir og morgun’tónleikaiv 11 Barna- og æskulýðsguðsþjón usta í Dómkirkjunni. (Prest- ur: Séra Óskar J. Þórláksspn. Organleikari: Páll ísólfsson.) 15.15 Miðdegistónleikar. 18.30 Unglingareglan á íslandL 70 ára: Hendrik Otiósson. fréttamaður ræðir við Gissur Pálsson, störgaezlumánn ung- templara, og nokkra aðra for- ustumenp reglunnar. Einnig söngur o. fl. frá stúkufundi. 19.30 Tónleikar. 20.20 Erindi: Guðmundur Guð- mundsson skáld og ljóð hans (séra Jakob Kristinsson, fyrr- um fræðslumálastjóri). 21 Upplestur: Ljóð eftir Guð- mund Guðmundsson (Stein- gerður Guðmundsdóttir leik- kona). 21.20 Tónleikar: Sönglög við ljóð eftir Guðmund Guðmunds; son (plötur). 21.35 Biblíulestur: Séra Bjarnl 1 Jónsson vígslubiskup les cg skýr ir Postulasöguna, XXIV. lest- í ur. 22.10 Náttúrlegir hlutir (Guð- ! mundur Kjartansson jarðfr.), 122.25 Hinfónískir tónleikar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.