Alþýðublaðið - 10.05.1956, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.05.1956, Blaðsíða 7
Fimmtndagur 10. maí 1958 AlþýSublaStS HAFWAR rifiöt nmn Fronsk-ítölök stórmynd. —■ Kvikmyndasagan kom sem framhaldssaga -í „Sunnudagsblaðinu.“ Aðalhlutverk: Þriú stærstu nöfnin í íranskr' kvikmjmdalist: Michele Morgan ■— Jean Gabin og Daniel Gelin. Danskur skýringartexti. — Myndin hefur ekki verið sýnrl áður hér á landi. Sýnd klukkán 7 og 9. CALAMITY JANE Bráðskemmtileg og fjörug, ný, amerísk söngva- mynd í litum. Aðalhlutverk: Doris Day. — Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. ÞJÓFURINN FRÁ DAMASKUS. Ævintýramynd í eðlilegum litum úr „Þúsund og einni nótt,“ Sýnd klukkan 3. heldur Úskar GuSmunfl'sson tensr í Gamía Bíóí í kvöld klukkan 7,15. Við hljóðfærið: Ðr. V. Urbancic. Aðgöngumiðar í Camla Biói eftir klukkan 5. Engólfscafé Ingólfscafé Gömlu og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. 2 híjómsveitir ieika. SÖN'GVAPJ: JÓNA GUNNARSDÓTTIR. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2828... Höfum fengi'ð mjög fjölbreitt úrvai af amerískcim vörum. Vér viijum benda htisraaéBrunum á: Spaghetti I tómatsésu Iskrém í désum iHakkaróniir í téiMatsés-u-, Píparrót i gtösuni Sésisr, fjöldi teg., ©. m, fi. Ailar þessar vörur eru með hinu heimsþekkta White Rose merki. Framhald af 1. síðu. lýsti í skörulegri ræðu þróun Alþýðuflokksins og Framsókn- arflokksins frá upphafi og sam- starfi þeirra, fyrr á árum, sér- staklega á árunum 1934—38, árunum, sem mörkuðu tímamót í þróun atvinnu- og félagsmála á íslandi. Hann lýsti mótsögn- unum í afstöðu kommúnista til verkalýðsmálanna. Þeir hefðu naeð aðstoð íhaldsins unnið að því að Alþýðusambandið var slitið úr tengslum við pólitísk- an flokk, Alþýðuílokkinn, en nú væri eini vegurinn til eflingar verkalýðshreyfingunni, að tengja hana pólitískum flokki, þ.e. Sósíalistaflokknum. Sjálf- stæðisflokknum lýsti Guðmund ur með orðum formanns flokks ins, enda hrukku Sjálfstæðis- mennirnir við, er sátu á öftustu bekkjunum, er Guðmundur las lokaorðin í ræðu Ólafs Thors. er hann hélt á .„LandsfundiJ Sjálfstæðisflokksins og sem birt ist í Morgunblaðinu 21. apríi s.L, en þar segir orðrétt og geta ailir lesið: „Við berjumst j>ví fyrir hagsmunum okkar sjálfra, í’Iokits okkar og þjóðar.“ —- Eig- inhagsmunir fyrst — flokkur- inn næst — og þjóðarhagsmun- ir síð'ast. Aldrei hefur Sjálf- stæðisflokknum vcrið betur lýst, enda af kunnugum gert. Eysteinn Jónsson lýsti aðdrag anda stjórnarslita Framsóknar- flokksins og Sjálfstæðisflokks- ins og orsökum þeirra. Gjald eyrismálum þjóðarinnar lýsti hann svo, að. ástand þeirra mála hefði aldrei verið svo slæínt síð an Spánarmarkaðurinn brást. Hann sagði, að síðastliðin 17 ár hefði aldrei verið hægt að mynda vinstri stjórn vegna af- stöðu kommúnista, sem alltaf hefðu stutt íhaldið beint og ó- beint. Enda eftirtektarvert að í hið eina skipti, sem kommún- istar hefðu tekið þátt í ríkis- stjórn, hefði það verið með íhaldinu. 1 KOMMÚNISTAR FENGU ÐAUFAE UNDIRTEKTIR. Góður rómur var gerður að ræðum Guðmundar og Eysteins og ræðumanna bandalags Al- þýðuflokksins og Framsóknar- flokksins, en kommúnistar fengu daúfar undirtektir, nema hvað Eysteinn lét einu sinni klappa fyrir Sigurði verka- manni í miðri ræðu, þegar hann þorði að kannast við að hann- væri ennþá kommúnisti. Fundurinn var í alla staði hinn ágætasti og lýsti samhug, og einingu fundarmanna til stuðnings kosningabandalagi Alþýðuflokksins og F'ramsókn- arflokksins við í hönd farandi kosningar. R.G. 1000 ára stríðið (Frh. af 4. síðu.) og ekki að ástæðulausu, yfir því, að lítið sé af nýlegum up]5 lýsingum um landið á erlend - um tungum. Rit Sigurðar kem- ur hér í góðar þarfir, því ó- hætt er að mæla með þvi viö útlendinga, og fræðast vilja um landið og þjóðina. Auk þess má líklegt telja, að ein- hverjum íslendingum leiki for- vitni á að kynnast sjónarinið- um náttúrufræðings á sögu landsins, sem húmanistar hafa að mestu fjallað um hingað til. skálar reistir þvert yfir þjóð- braut og að fagrar listir verði aðal áhugamál þjóðanna. Að endingu, í nafni þíns „heimafólks“ óska ég þér og fjölskyldunni alls hins bezta um tíma og eilífð. Lifðu heil, eins letigi og þú vilt. Þinn einlægur vinur Guðmundur írá Miðdal. Valur ÍFrh. af 8. síIVa.) Marta Björnson (Frh. af 5. síðu.) stöðum, þar sem dyr visa í ail- ar áttir. Hlutverk vorrar sjötugu hús- rnóður lifir áfram um aldir, svo lengi sem íslenzk gestrisni er í heiðri höfð. Þrír mannvænlegir synir og þeirra ágætu konur, ásamt son- um þeirra og dætrum, munu sjá um að áhugamál ættarinnar verði rækt. Við skulum vona að einhvern tíma verði veitinga- 1940, er svo átti drýgstan þátt- inn í því, að Valur eignaðist fé- lagsheimilið Hiíðarenda og kom upp völlum þar. Hliðarendaeign in var keypt rétt fyrir stríðið en áður höfðu Valsmenn ruft fjóra æfingaveíli, sem þeim þó ekki hélzt á nema skamma hríð sökum stækkunar borgarimiai'. Á landi Vals er kominn upp malarvöllur, er var vígður 1948 og grasvöllur, sem er fullbúinn, en er enn óvígður, þótt kapp- leikur hafi farið þar fram. Fé- lagsheimilið sjálft var vígt 1948. Félagið á nú íþróttahús í byggingu. Er það orðið fokhelt, en óinnréttað. Kostar það orðið hálfa millj. kr., en þar að aukl koma framlög félaga í sjálfboða vinnu, er nema um 100 þús. kr. Knattspyrnufélagið Valur var fyrsta félagið, er sendi lið til keppni á meginlandinu. Það var 1930, að farið var til Dan- merkur. Síðan hefur félagið oft sent lið til útlanda, og nú síð- ast tekið upp skiptiferðir við önnur lönd. Gefst það fyrir- komulag v.'-l Afmælisins verður minnzf með mörgum kappleikjum. Handknattleikskeppnin er búir. og einnig skíðakeppni innan fé- lagsins. En . knattspymukapp- leikirnir eru eftir. Verða marg- ir leikir um helgina, en aðal- leikurinn verður kappleikur í meistaraflokki milli Vals og Akurnesinga 24. maí. Aímælis- blað kemur út í tilefni dagsins. í. A. K. S. I. Afinælisleikur Akraness: hefst á iþróttaveyinum í Reyklavík í dag ki. 2 e\ h. , . „ „ „ , Dómari: Guðjón Einarsson. ÁÖgöngoniiðasalan hefst kL 10 f. h. komið oé sjáið hezlu knattspyrr,tvmeon landsins. E9IIII1M1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.