Alþýðublaðið - 10.05.1956, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.05.1956, Blaðsíða 8
OlSósyni boðið lil Prag SENDIRÁÐ Tékkóslóvakíu gjörir kunnugt: Tékkóslóvaska menntamála- ráðuneytið hefur boðið Róbert A. Ottósyni hljómsveitarstjóiu að véra við tónlistarhátíðina ,,Vor í Prag 1956“, sem hefst 11. maí og lýkur 3. júní n.k. í sambandi við hátíðina verður j haldin vísindaleg ráðstefna um tón verk og störf Mózarts og mun Pvóbert einnig taka þátt i henni. Björgunarsveitin í Grindavík að æfingu. 200 deildir í félaginu, er björgunar- ............"stöðvar' um 100 FJÁRSÖFNUXARDAGUR Slysavarnafélags íslands er á morgun, lokadaginn. Verða sekl merki félagsins og fé safnað lUin land allt. En í Slysavarnafélaginu eru nú 200 félagsdeildir > iðs vegar um landið og hefur það 100 björgunarstöðvar. Það er almennt viðurkennt, um. Verið er að ljúka við að að Slysavarnafélag íslands er reisa mikla og vandaða radio- eitt þarfasta og vinsælasta fé- miðunarstöð á Garðskaga og Fregn til Alþýðublaðsins SEYÐISFIRÐÍ í gær. ÍHALDSMENN boðuðu til fundar hér í gærkvöldi og tjöld uðu því, sem til var, en það var Bjarni Benediktsson og Jóhann Hafstein. Ekki er fylgi íhalds- ins meira en svo á fundinum, að ekki mátti á milli sjá hvor- ir voru sterkari, hræðslubanda- lagsmenn eða íhald. Fyrir hönd Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins töluðu á fundinum Eggert G. Þorsteins son, Björgvin Jónsson og Her- Imann Vilhjálmsson. Þá tók til máls á fundinum einn kommi. Á fundinum voru menn mjög ánægðir með kosningabandalag : Alþýðuflokksins og Framsókn- arflokksins. G.B. íag, sem starfar í landinu og | vonir standa til að koma upp j slysavarna- og björgunarmál j Oddsvita í Grindavík á þessu ' getur enginn góður íslendingur ári. Þá hafa nú 19 öryggistal- látið afskiptalaus. Aldrei í sögu (stöðvar verið teknar í notkun félagsins hefur starfsemi þess í 19 sjávarþorpum fyrir tilstilli verið blómlegri en einmitt nú Slysavarnafélags Islands. Ný- og aldrei hefur verið bjargað lega var hleypt af stokkunum íleiri mönnum fyrir atbeina fé- j hinu stóra og vandaða björgun- lagsins en á síðasta ári. Af 180 . arskipi fvrir Norðurland, árang húsvarðarins, og er eftir Erle mannslífum, sem bjargað hefur jurinn af áratuga starfi hins , Stanley Gardner. Þetta er verið á árihu, má í minnsta norðlenzka slysavarnafólks.' Perry Mason sakamálasaga. En kosti 114 tilfellum þakka það Von er til, að hinn nýi björg-;Perry Mason er mjög vinsæll 15. Regnbogabókin Pery Mason saga FIMMTÁNDA Regnbogabókin er komin út. Hún nefnist Köttur Slysavarnaféiagi Islands björgunartækjum þess. Þar að auki hafa björgunar- skipin á sama tíma aðstoðað um 130 skip með sarntals um 800 rnanna áhöfn. Þá hefur sjúkra- ilugvél félágsins og Björns Pálssonar flutt á annað hundr- að sjúklinga frá sem næst 50 síöðum víðsvegar á landiriu og þannig vissulega tekizt að bjarga nokkrum mannslífum og létta þjáningar margra með því að koma þeim skjótlega til lækn is og þar með flýta fýrir bata rnargra. STÓRT BJÖEGUNAR- KERFI, Hinar rúmlega 200 félags- öeildir og nærri 100 björgunar-' stöðvar um allt landið eru tal- andi tákn um mátt félagsins og l'.jálþargetu. I björgunarmálum hefur fé- lagið stór verkefni fyrir hönd- og unarbátur, Gísli J. Johnsen . lögfræðingur í sakamálum, eins komi hingað fyrir lokadaginn. og menn vita. Háskólabókasafninu í Osló afhent mikil gögn um verk Ibsen Meðal annars, sem felst í gjöfinni, eru frumdrættir að iKvcldyakð Félags ísl. leikara EINS og á undanförnum árum efnir Félag íslenzkra leik- ara til kvöldvöku til ágóöa fyrir styrktarsjóð sinn, og hefur skemmtunin verið ákveðin þann 14. maí n.k. kL 8,30 í Þióð- Jeikhúsinu. Hafa skemmtanir félagsins jafnan verið fjölsöttar, — færri komizt að en vildu, enda kvöldvökuefnið jafnan fjöl- fereytt og flutt af beztu leikkröftum, sem völd er á. Að þessu sinni verður ekki siður en fyrr til skemmtunar- innar vandað. Snjólaug Eiríks- dóttir sýnir listdans. og síðan verða fluttir úrvaisleikþættir eitir erlenda höfunda, — „Fjár- ■hættuspilarihn'1, eftir hinn fræga, rússneska höfund, Niko- ••íaj Gogol, og „Fjölskyldumynd" Lokið nýrri heildarútgáfu á verkum skáldsins í tilefni 100 ára afmælis þess. OSLO, föstudag, (NTB). — Nú er lokið hinni miklu hcildar- útgáfu á verkum Hendik Ibsens, sem gefin hefur verið út í til- efni af 100 ára afmæli höfundarins af Gyldendals Norsk For- lag, og hefur háskólabókasafninu verið afhent allt efnið, sem útgefendur hafa safnað saman á meðan á útgáfunni stóð. Rií- stjórar verksins voru prófessorarnir Francis Bull, Halvdan Koht og Didrik Arap Seip, en forstjóri útgáfufélagsins er Har- ald Grieg. leikritum eins og t.d. Keisar- inn og galileinn, Afturgöngur og Hedda Gabler og brot af frumdráttum að óperunum Olaf Liljenkrans og Víkingarnir á Hálogalandi og Sigurður Jór- salafari. Þá eru í safninu um 100 bréf og frumrit að bréfum og mikið safn af Ijósprentun- um og afskriftum. Mikill hluti af gjöf þessari verður sýndur á hinni miklu Ibsen sýningu, sem háskóla- bókasafnið hyggst opna í tilefni af 50 ára ártíð skáldsins, 23. maí. Háskólabókasafnið í Osló, sem er miðstöð Ibsen rannsókna í heiminum, mun setja upp Ibsen stofnun eins fljótt og hægt er, svo að hægt sé að safna á einn stað öllum verkum, sem við korna Ibsen, á einn stað og auðvelda þannig rannsóknirnar. eftir brezka leikritahöfundinn Noel Coward. Auk þess gaman- leikut atómleikrit, meira að segja, er nefnist „Kjarnorka í þágu friðarins11. Vegna anna leikara og annríkis í þjóðleik- húsinu er venjulega ekki hægt að endurtaka kvöldvökuna, og því vissara að tryggja sér að- göngumiða í tíma. Stjórn Vals. Skúlf Guðmundsso: í kjöri í Vesfur- Húnavalnssýsiu / r Afmællsins minn.zt með möfgum kapp*- leikjum og hófi i Tjarnarcafé annað kýoM KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ VALUR verður fjörutíu og fimm ára á morgun. Minnist þa'ð afmælisins með mörgum kappi leikjum og einnig með hófi í Tjarnarcafé annað kvöld. Blaðamenn ræddu í gær við*------------------------- menn úr stjórn Vals, en hana skipa: Gunnar Vagnsson for- maður, Frímann Helgason, vara formaður, Baldur Steingríms- son, gjaldkeri, Þórður Þorkels- son, féhirðir, Guðmundur Ingi- mundarson, bréfritari, Gunnar Gunnarsson, unglingaleiðtogi og Friðjón Friðjónsson, ritari. 11 SI-NNUM ÍSLANDS- MEISTARAR Á 15 ÁRUM. Knattspyrnufélagið Valur var stofnað 11. maí 1911. Var það í fyrstu deild úr KFUM, en er nú úr öllum skipulagslegum tengslum við þau samtök. I fyrstu var það ekki áberandi félag í knattspyrnuíþróttinni, og er það fyrst um 1930, sem frægðarferill þess hefst. En hann var þá slíkur, að á 15 ár- um vann það íslandsmeistara- tignina 11 sinnum. Nú eru 11 ár síðan Valur hefur unnið þá tign, en forráðamenn félagsins segjast vona og treysta því, að að því fari að koma. VALSIIEIMILIÐ. Gunnar Vagnsson, formaður Vals, benti á það í viðtalinu í gær, að það hefði verið að miklu leyti sami áhugamanna- hópurinn og gert hafði félagið frægt á íþróttasviðinu 1930—■ (Frh. á 7. síðu.) | Skúli Guðmunclssn:) 1 ÁKVEÐIÐ hefur vcrið aS Skúli Guðmundsson alþingis- ^ maður verði í kjöri fyrir Fram- sóknarflokkinn í Vestur-Húna- ^ vatnssýslu. Alþýðuflokkurinm styður framboð þans og' býður lekki fram í kjördæminu. i Góður árangur íslenzkra frj íþróffamanna í Bandaríkjun 3 þeirra dveljast nú vestra M ÞRÍR íslenzkir frjálsíþrótta- menn hafa dvalið við nám í Bandaríkjunum í vetur, og eru það þeir Vilhjálmur Einarsson, Austfirðingui-, Pétur Rögnvalds son úr KR og Haukur Böðvars- son, ÍR. Allir þessir ágætu íþrótta- menn kepptu á skólamótum í lok síðasta mánaðar og stóðu sig með mikilli prýði. Vilhjálm- ur keppti á mjög stóru móti, voru keppendur um 2 þúsund. Hann varð þriðji í þrístökki, stökk 14,93 m. Kúlunni varp- aði hann 14,56 og í langstökki stökk hann 6,83 m. Pétur dvelur í Kaliforníu og keppti þar í 120 yds grinda- hlaupi langstökki og spjótkasti. Hann hljóp á 15,0. sek, stökk 6,72 og kastaði spjótinu 53.25 m. Haukur dvelur í borginní Clinton á austurströndinni.. Hann keppti fyrir skóla sinn í 440 yds og sigraði á tímanum 52,0 sek., sem samsvarar 51.7 á 400 m. Bezti tími Hauks á 400 m í fyrra var 52,6 sek. Pétur mun dvelja nokkur ár í Bandaríkjunum, en Haukur og Vilhjálmur eru væntanlegir heim eftir mánuð. Veðrið í dag i NA stinningskaWi, skýjað, \ Fimmtudagur 10. maí 1953 ■1111—« i™»HIIMIII »111 «1 IIIIII ■■■..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.