Alþýðublaðið - 12.05.1956, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.05.1956, Blaðsíða 2
2 ! Ali»ýSufeia31g Laugardagur 12. maí 1953 Olíuskipið Framhald af 1. síðu. um. Það var ekki fyrr en í des- einber s.l. að innflutningsskrif- stofan tilkynnti, að ríkisstjórn- in hefði ákveðið að veita Sam- bandinu leyfi til kaupa á stóru olíuskipi. LÁNSFÉ ÚTVEGAÐ. Eftir að leyfi hafði fengizt var strax hafizt handa um út- vegun erlendra lána. Formað- ur stjórnar Olíufélagsins, Helgi Þorsteinsson, vann að lántök- unni í New York eftir áramót- in og fékk ákveðið lánsloforð. Erlendur Einarsson, forstjóri SÍS, gekk svo endanlega frá íánssamningum við The First National City Bank of Nev/ York og undirritaði þá í marz- mánuði s.l. MARGRA ARA AFGREIÐSLUFRESTUE Á NÝJUM SKIPUM. Eftir að fengizt hafði loforð fvrir láni með góðum vaxtakjör um, var leitað eftir því hjá er- lendum skipasmíðastöðvum, hvort unnt yrði að fá skip bvggt með viðunanlegum kjör- u:m. Við þessar athuganir kom í Ijós, að öll aðstaða var nú miklu verri en fyrir nokkrum árum. Olíunotkun í heiminum hefur farið ört vaxandi með ári hverju og hefur það haft áhrif á aukna eftirspurn eftir oiíu- skipum. Skipasmíðastöðvar eru nú uppteknar nokkur ár fram í tímann og það kom í ljós, að ekki var unnt að fá olíuskip smíðað og afhent fyrr en árið 1960. TVEIR FRAMKVÆMDA- STJÓRAR SENDIR TIL JAPAN. hegar verið var að athuga smíði á nýju skipi, vildi svo vel til aS samband náðist við I norskt skipal'élag. Félag þetta I er um þessar mundir að | byggja 49.Ö00 tonna olíuOutn- ingaskip og þurfti af þeim á- stæðum að seljn nýlegt skip, sem það átti. Skip þeíta er 16.730 lestir dw. Það var byg'gt hjá Deutsch'e Werft í Hamborg, árið 1852. Skipið heitir m.t. „Mostank“ og hef- ur undanfarna mánuði verið í siglingum á Kyrrahafi. Verð á þessu skipi reyndist það hag- kvæmasta, sem völ var á. Eftir að fulltrúar SÍS og Oiíufélagsins, þeir Hjörtur Hjartar fráimkvæmdastjóri og Haukur Hvannberg fram- kvæmdastjóri, ásamt banda- rískurn sérfræðingum, höfðu skoðað skipið í Japan f yrir skömmu síðun, var gengið frá kaupsamningi og verður slsip- ið áfhent í Evrópu til hinna íslenzku eigenda, Sambands íslenzkra samvinnufélaga og Olíuíélagsins í september n.k. Fermingar Fermingarbörn í Hafnarfjarðar- kirkju sunnudaginn 13. maí kl. 2 síðd. Orengir: Ármann Þór Guðjónsson, Vesturbraut 1. Eysteinn Orri Illugason, Langeyrarvegi 13. Gísli Ingi Sigurgeirsson, Ölduslóð 36. Gretar Kort Ingimundarson, Hringbraut 1. Guðmunduc Baldur Jóhannsson, ' Nönnustíg 5. Gústaf Magnússon, Hringbr. 15. Haíþór Jóhannsson, Suöurg. 9. Jlögni Birgir Guðmannsson, Skerseyrarvegi 7. Júlíus Júlíusson, Kirkjuvegi 17. Magnús B. Magnússon, Langeyrarvegi 15. Magnús Siguröur Herjólfur B.ík harðsson, Norðurbraut 15. Már Ingóifur Ingóifsson, ■ Hverfisgötu 54. Sigurður Kjartan Brynjólfsson, Mánastíg 2. Sveinbjötn Sigurberg Sigvalda- son, Brekkugötu 12. Viðar Hörgdal Guðnason, Hraunbergi, Garðahr. Stúlkur: ’Agla Bjarnadóttir, Auslurg. 7. Aima Ragnheiður Guðnadóttir, Vrítastíg 9. ',Ása Petrína Guðjónsdóttir, Skúlaskeiði 36. Ásdís Sveinsdóttir, Öldugötu 17. á morgun Ásthildur Jóhannesdóttir, Skúlaskeiði 30. Björk Guðjónsdóttir, Norðurbraut 15. Edda Kolbrún Þorgeirsdóttir, Köl’dukinn 30. Elín Káradóttir, Stekk, Garðahr. Elísabet Kristjánsdóttir, Uröarstíg 2. Erna Sigurþóra Kristinsdóttir, Hraunhvammi 1. Fjóla Guðbrandsdöttir, Köldukinn 10. Hinrika Guðmundína Halldórs- dóttir, Vitastíg 6. Inga Anna-Lisa Bryde, Lækjargötu 20, Ingibjörg Jónsdóttir, Halldórskoti. Ingibjörg Margrét Ragnarsdótt- ir, Álfaskeiði 45. Kristín Guðmundsdóttir, Strandgötu 21. Laufey Óskarsdóttir, Öldugötu 24. Lovísa Guðjónsdóttir, Norðurbraut 15. Margrét Einarsdóttir, Fögrukinn 6. Sigríður Þórðar, Brúsastöðum. Sigrún Greta Jóhannesdóttir, Lækjarbergi, Garðahr. Sigurrós Kristjánsdóttir, Öldugötu 10. Sjöfn Jónasdóttir, Vitastíg 6. Sólveig Guðmundsdóttir, Suðurgötu 75. Vilborg Filippía C.uðmundsdótt- ir, Strandgötu 27. LÝSING SKIPSINS. I Skipið er byggt samkvæmt ströngustu kröfum Lloyds um olíuflutningaskip. Það er 16.730 lestir dw. og ristir fullhlaðið 9.261 m. Helztu stærðir skips- ins eru: Mesta lengd 167.37 m. Lengd milli lóðlína 155.45 m. Breidd 20.73. Dýpt 11,89 m. Lestarhylki skipsins eru 22 að tölu, 10 miðhylki og 12 hlið- arhylki. í þeim er hægt að flytja samtals 22429 rúmmetra af olíu. Lestarhylkin eru á tveim stöð- um, aðskilin með milliskilrúmi, sem gengur þvert yfir skipið, svo að síður er hætt á blöndun farms. Á skipinu verður 40 manna áhöfn, þar af 16—18 í véi. Er gert ráö fyrír, að fyrst um sinn verði nokkrir erlendir kunn- áttumenn um horð í skipinu til leiðbeininga, en að hæfileg- j um tíma liðmum verður skip- ^ ið mannað alísienzkri áhöfn-l I ANDVIRÐIÐ FENGIÐ AÐ LÁNI. Kostnaðarverð skipsins er 2,8 millj. dollara eða kr. 46.696.000, 00. Eins og áður er tekið fram hafa Sambandið og Olíufélagið fengið alit andvirði skipsins að láni. 80 % upphæðarinnar, fékkst lánað hjá kunnri banka- stofnun í Bandaríkjunum og eru ársvextir af því láni 4% %. j 20 % lánaði seljandi skipsins ( gegn 5 % vöxtum. Lán þessi eru j án banka- eða ríkisábyrgðar, en kaupendur nutu mjög þýðing-: armikillar fyrirgreiðslu af hálfu Landsbanka íslands við lántök-! una. Með þessum aðg'erðum hefur verið náð þeim rnerka áfanga í. sögu siglinga og atvinnuiífs á íslandi, að stórt olíuflutninga- skip kemst undir íslenzkan fána á þessu hausti. Rætist þar með gamall draumur, sem vafalaust verður tii hagsbóta fyrir iand og þjóð. EOKA * ÍFrh. af 8. síða.) olis og Demetriou hefðu verið hengdir. í einu flugritinu segir m.a. svo: „Við munum svara heng- ingu með henging'u og pynding- um með pyndingum. Það verður ekkert háifverk á aðgerðum okkar. Við hötum ekki brezku hermennina, en við erum á- kveðnir í að vera frjálsir og í baráttu okkar fyrir frelsinu! neyðumst við til að nota sömu aðferðir, eins og hernámsvéldið notar geg'n okkur.“ NICOSIA í SORG. Nicosia var í sorg í dag eftir aftökurnar á fimmtudag. Flest- ar verzlanir voru lokaðar og fáir fóru til vinnu. Einn ungur Kýpur-Grikki var særður af skoti, er hann var að dreifa flugritum. bo Tilboð óskast í efni og bjggingu götuljósakerfis við ji Hafnaríjarðarveg í Garðahreppi. Útboðslýsingar og uppdrátta má.vitja til Rafrnagns- veitu Reykjavíkur, Tjarnargötu 4. verkfræðideild gegn í kr. 1.000.00 skilatryggingu. Tilboð veroa opnuð í skrifstofu vegamálastjóra j fimmtudaginn 31. maí 1956, kl. 15. Vegagerð ríkissjó'ðs. « er í fullum gangi í Gróðrastöðinni Sæbóii og Slómabúð- inni Laugavegi 63, sími 6390. Trjáplöntur — Birki —- Sóiberg — Sitkagreni — Rauo- greni — Blágreni o. fl. Fjölærar og tviærar plöntur. Auriklur — Primulur — Útlagar — Vatnsberar — Nel- ikkur — Veronikur — Prireur — Síberiskur — Valmúi —- Ritavolmini Lúpinur — Chreysantemur — Höíuö- klukkur — Munkahettur — Næturfjólur — Venusvagn- ar — Riddaraspori — Gleym már ei — Músskata — Jarð- arberjablóm —• Keisarakrónur Köngalilju.' —• Georgíur — Amerískur Vaimúi — Hanprimula — Pó- fentella — Ranuglur — Stjúpur Bellesar — Fingurbjarg ir —• Stúdentanelikkur — Fioks — Gullhnappar — Bor- geniur — Jakobsstigi — Prestakragi — Gladíiolúr — Blágresi. Se!t til kl. 10 c. h. í Gróörastöðinni Sæbóli Sínii 6990 Geymiö auglýsinguna. ^ ^ * í Ur öflum éftwm\ í DAG cr laugardagurinn 12. maí 1956. FLUGFERDIR Flug'félag íslands h.f. Gullfaxi fer til Kaupmanna- hafnar og' Hamborgar í dag kl. 08:30. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur á morgun kl. 17:45. •—. Sólfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 11:30 á morg'un. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur á þriðju- dag kl. 23:55. Innanlandsflug; 1 dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglu- fjarðar, Skógasands, Vestmanna- eyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Á morgun er ráðgert að iljúga til Alcureyra r (2 ferðir), ísa- fjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir li.f. Ilekla millilanda fi iigyéi Loft- j leiða h.f. er væntanleg kl. 19:00 í kvöld frá Stafangri og Ósló. V Flugvélin fer kl. 20:30 áleiðis til New York. MESSUE Á M O R G UN Fríkirkjan. Messa kl. 5. Séra Þorsteinn Björnsson. HallgrímsKirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. — Messa kl. 2 e.h. Séra Sigurjón Árnason. Elliheimilið’. Messa kl. 2 e.h. Séra Jón Skag an. Athugið breyttan messútíma. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason. Nesþrestalcall. Messað í kapellu háskólans kl. 11 árd. Séra Jón Thorarensen, Kaþólska kirkjan. Hámessa og predikun kl. 10 árdegis. Lágmessa kl. 8.30 ár- degis. — Alla virka daga er lág- messa kl. 8.00 árdegis. Breiðfirðing'afélagiÖ heídur samkomu fyrir BreiðfirS- inga 65 ára og eldri í dag kl. 2 í Breiðfirð'ingabúð. Flugfloti Valeronmanna /jeysti.st um óravegu geimsins, Mnuin nauðstöddu félögum sín- um tii. hjálpar, sem nú hrökt- ust hjalparvana að Andromeda- stjarnþokunni. Þeim Shor Nun •var ljós hin yfirvofandi hætta, *— og einnig að þeirra beið þó jovuaur hætta, enn ægilegri, — Geimfar þeirra var nú stjórn- laust og vélarvana og hafði því enga möguleika til að stríða gegn hinu reginsterka aðdrátt- arafli sólarinnar. Hin geimför- in, sem tekið höfðu þátt í sam- fluginu, gátu heldur ekki kom- ið til aðstoðar, þar sem þau áttu enn í höggi við féndurna. sem gerðu nú á þau hverja árásina annarri harðari. Á því urðu þó skyndilega snögg umskipti; — fyrr en nokkurn varði, geystist flugfloti Valerons, undir stjórn Valduns aðmíráls, að þeim. Féndurnir flúðu þegar, sem mest þeir máttu, en Valdun að- míráll skipaði tveim hraðflevg- ustu geimförum úr flota sínum að veita þeim tveim eftirför, sem sluppu, en aðalflotanum að búa sig undir að bjarga félög- um sínum í geimfari Shore Nun. Enn öðrum bauð hann að Sparisjóður Kópavogs er opinn virka daga kl. .5—7, nema laugardaga, kl. 1,30 3,30. Útvarpið 12.50 Óskalög sjúklinga. (Ingi- björg Þorbergs). 16.30 Skákþáttur (Guðmundur Arnlaugsson). 17.40 Bridgeþáttur (Zóphónías Pétursson). 18 Utvarpssaga barnanna: ,.Vor- rnenn íslands" eftir Óskar Að- alstein Guðjónsson, XII, sögu- lok (Baldur Pálmason). 18.30 Tómstnndaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.55 Tónleikar (plötur). 20.30 Leikrit: „Fyrirmyndar eiginmaður'' eftir Oscar Wilae í þýðingu Árna Guðnasonar; 1. og 2. þáttur. — Leikstjóri; ,x . * i . . .... Lárus Pálsson. veita aðstoð pemi genruorum 22.oo Fréttir og veðurfregnir. fjandmannanna, er laskazt• 22.io Ðanslög (plötur). höfðu, og huga að þeim særðu.! 24.00 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.