Alþýðublaðið - 12.05.1956, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.05.1956, Blaðsíða 4
# AlbýgubiaSia Laugardagur 12. maí ÍS5S- Útgefandi: Alþýðuflokkurin*. Ritstjóri: Helgi Sæmundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarson. Rlaðamenn: Björgvin Guðmundsson og Loftur Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emilía Samúeisdóttir. Ritstjórnarsímar: 4961 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8 — 16- Kast MorgunblaSsins MORGUNBLAÐIÐ hefur fengið enn eitt katið í tilefni af . sigurhorfum Alþýðu- [lokksins og Framsóknar- flokksins í kosningunum í sumar. Því er að þessu sinni svo mikið niðri fyrir, að það ruglast á að draga frá og ieggja saman og telur fylgi hræðslubandalagsins mun meira en Alþýðublaðið hefur gert ráð fyrir. Samt kann svo að fara, að Morgunblaðið stjórnist hér af hugboði þess, sem koma skal. Tilefnið er sem sé sú staðreynd, að fyik- ing Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins stækk- ir með hverri viku eins og fundahöldin úti á landi sýna bezt og sanna. Vitneskja þessi hefur borizt í aðalbæki stöðvar íhaldsins, en þaðan er ólátum Morgunblaðsins stjórnað. Sjálfstæðisflokkur- inn er hræddur — og sízt að ástæðulausu. Röksemdafærsla Morgun blaðsins er hins vegar ó- sköp lítilfjörleg. ÞaS talar um heildsölu á atkvæðum, brask og hrekki. Blaðið ætlar að tryllast af því, að Alþýðuflokkurinn og Fram sóknarflokkurinn hafa efnt til kosningasamvinnu á málefnagrundvelli til að reyna að ná þjóðarskútunni á flot af strandstaðnum. Þetta á að vera óhæfuverk gagnvart kjósendum flokk anna. En það eru einmitt þeir, sem vilja þessa þróun. Og MorgunblaðiS getur ekki með neinum rétti kvartað yfir baráttuaðferð um hræðslubandalagsins. Sjálfstæðisflokkurinn hef- ur reynt að fá meirihluta á alþingi með sams konar ráði og því, sem Alþýðu- flokkurinn og Framsóknar flokkurinn beita nú. Hann tók á sínum tíma höndum saman við Bændaflokkinn sáluga og hafði iðulega kosningasamvinnu við naz istana, meðan þeir voru og hétu. En munurinn er sá, að íhaldinu mistókst að fá meirihluta af því að mál- efnin vantaði. Og nú á það engra kosta völ um sam- vinnu við aðra flokka. Sjálfstæðisflokkurinn er á- líka settur og kommúnistar — einangraður og trausti sviptur. Þessar staðreyndir orka því, að Morgunblaðið þolir Bæjarkeppitin í knattspyrnu í fyrradag -• ÞÚSUNDIR áhugasamra knattspyrnuunnenda snjöílu Akurnesinga „bursta“ Reykjavíkurúrvalið í sáu hina Akurnesingar í sókn. Þórður knátt- Jónsson v. úth. er harður í sókn , , ........ lt. . ,, , ■ , inni. Hann skallar knöttinn úr spyrnu s.■ I. sunnudag her a iþrottavellmum. Þetta var i afmæl ... , jl. . , ,, , hondum Olafs, en skytur svo isleik sem háður var í tilefni af 10 ára afmæli Iþróttabandalags v£jr síðar á hann fast Akraness, sem er um þessar mundir. Leikur þessi er fyrsli og glæsilegt skot á mark, en „stórleikur“ sumarsins, og hafðí hans verið beðið með mikl- knötturinn skríður yfir þver- illi eftirvæntingu. Akurnesingar sigruðu með 6 mörkum gegn s^®na, enn a hann skot, eftir o r J- • i ,,., v . , . . . „ , sendingu frá Þórði Þórðarsyni, 2. I fyrri halfleik meo 4:1 og þeim siðan 2:1. i a, , , a L sem Olafur ver pryðilega. Eft- FYRRI HÁLFLEIKUR j afur sriöggum snúningsbolta frá ir að þessari langvinnu og hörðu Fljótlega sást það, að Akur- ; einum samherjanna og þannig sóknarlotu hafði verið hrundið, nesingar báru mjög af keppi- 'nautum sínum um knattleikni, og var svo út allan leikinn, sem bar þess ljósan vott, að þeir komu vel þjálfaðir óg undir- búnir til átakanna. Sókn hófu þeir þegar á fyrstu mínútu, lauk þessum hálfleik með sigri icemur tækifæri úrvalsins, en Akurnesinga 4T Gunnar Guðmannsson var of seinn til að grípa það. Stuttu síðar tekst Sig. Bergssyni að SÍÐARI HÁLFLEIKUR Teika á Jón Leósson bakvörð Þessi hálfleikur var allur og senda knöttinn fyrir, en mtrn jafnari, enda lauk honum þeirri hættu var bægt frá. Þá snögga og hraða. en hún var ‘með 2:1 Akurnesingum í vil fær úrvalið aukaspyr.nu viS ekki tilhugsunina um kosn- ingarnar í sumar. Völd og á- hrif íhaldsins eru í hæltu. Hræðslubandalagið hefur af- rekað því, að ný viðhorf eru komin til sögu. Lýðræðis- sinnaðir umbótamenn munu taka við stýri þjóðarskútunn ar af strandkapteininum ÓI- afi Thors og ná henni á flot með framtíðarútgerð fyrir augum. Samvinna Alþýðu- flokksins og Framsóknar- flokksins verður ekki bráða- birgðaráðstöfun. Henni er ætlað það hiutverk að valda tímamótum í íslenzkum stjórnmálum. MorgunblaðiS revnír að bera sig mannalega fyrir hönd Sjálfsíæðisflokksins, en foringjunum tekst samt engan veginn að dylja ótt- ann. Hann kemur glöggt fram í stjórnarathöfnum Bjarna Benediktssonar þessa dagana. Dómsmála- ráðherrann reynir að losa sem flest embætti, svo að hægt sé að skipa í þau nýja menn fyrir kosningar. Of- urkappið í þessu sambandi reynist stundum hlægilegt. En Bjarni veit vel, hvað hann er að gera. Honum liggur á að ráðstafa emb- ættum fyrir kosningar áður en valdatíma Sjálfstæðis- flokksíns er lokið. Þessi mælikvarði mun ólíkt öruggari en málflutningur Morgunblaðsins. Það þyk- ist eiga sigur vísan. En for- ustulið Sjálfstæðisflokksins skelfur af ótta við fylgis- hrunið og áhrifaleysið. Hræðslubandalagið getur sannarlega vel við unað. Samræminu er heldur ekki fyrir að fara í orðum Morg- unblaðsins. Það fullyrðir, a3 kjósendur vilji hvorki heyra né siá Alþýðuflokkinn og Frátnsóknarflokkinn. Samt getur það ekki um annað tal- að en hræðslubandalagið! Það segir engar sigurvonir bundnar við fylkingu lýð- ræðissinnaðra umbóta- raanna, en helgar henni þó heila útsíðu, þegar kosninga- horfurnar eru raktar. Ekkert sýnir betur ótta íhaldsins. Og Morgunblaðið á vissuiega eftir að fá mörg köst enn. næstu vikurnar. En stærsta kastið mun það fá að kosn- ingunum loknum. Og til þess er andstæðingunum gott að hugsa. stöðvuð á vítateígi. Fyrsta þriðjung hálfleiksins hallaði all mjög á heimamenn, en þeim tókst að verjast áföllum og bægja hættunni frá. Loks á 15. rnínútu eiga heimamenn hið fyrsta harða skot á mark mót- herjanna, .var það Gunnar Guð- mannsson, sem skaut, eftir send ingu frá Hilmari, en Helgi Dan íelsson, sem nú ver mark Skaga manna, tók örugglega á rnóti. Leikurinn jafnast nú um skeið, og sóknir skiptast á. En á 21. mínútu lýkur harðri sókn Akur- nesinga með föstu skáskoti Rík harðs á mark, og knötturinn hafnar óverjandi í neinu. Nokk eins og fvrr segir. Þegar á vítateig, en hún er varin. Enn fyrstu mínútu eiga Akurnesing- eiga þeir Gunnar Guðrnanns- ar hörskuskot á Reykjavíkur- son og Hilmar góð tækifæri, en markið, en beint á markvörð- skjóta báðir langt yfir. Á síð- inn, sem ver auðveldlega. ustu mínútum gera svo Akur- . Sókn úrvalsins skömmu síðar nesingar vasklega tilraun til að gefur Hilmari enn tækifæri til bæta við sig einu marki enn, að skora, en hann sendir knött- en sú viðleitni þeirra bar þó; inn yfir. Er 9 mínútur voru af ekki árangur, og lauk leiknum leik, eiga Reykvíkingar góða eins og fyrr segir með sigri. sóknarlotu, sem endar með þeirra 6:2. snöggu skoti frá Gunnari Guð- j ------ mannssyni og skorar hann þar Leikurinn var hinn fjörug- með seinna mark heimamanna. asti, en ekki lék það á tveim. Helgi varpaði sér flötum, en tungum, að mjög báru Akurnes náði ekki til knattarins. jingar af mótherjum sínum um Tveim mínútum síðar mun- allan hraða, samleik og send- aði mjóu að Akurnesingum tæk ingar. Með tilkomu Helga Ðán- urt aukið kapp hljóp í úrvalið jist að Íafna Þegar Sveinn Teits- íelssonar aftur í mark þeirra við þetta, og skömmu síðar fær snn;/kaut. fast á markið, og hefur vörn þeirra styrkst mjög það aukaspyrnu, sem Gunnar Guðmannsson tekur. Sigurður Bergsson fær knöttinn. skýtur til marksins úr góðu færi, en sendir knöttinn yfir. Um þetta leyti verður Halldór Halldórs- son að yfirgefa völlinn vegna meiðsla, en inn kemur varamað ur hans, Jens Sumarliðason. Stuttu síðar skora Akurnesing- ar annað mark sitt. gerði það Þórður Jónsson með skalla, eft- ir loftsendingu frá Þórði Þórð- átti annar innherji úrvalsins op ið færi á mark Akurnesinga, en skaut framhjá. Hraðinn eykst nú enn. Hornspyrna er tekin á Hreiðár var einn til varnar, og Jón Leósson er og mjög sterk- tókst að bjarga. Á 15. mínútu fá ur bakvörður, sem hvergi gef- Akurnesingar hornspyrnu, sem ur eftir. Voru þeir Jón og Helgi endar með föstu vinstra fótar nú traustustu menn Akraness- skoti frá Ríkharði og sendir varnarinnar. Framverðirnir, hann knöttinn örugglega í mark þeir Guðjón og Sveinn, voru íð. Um þessar mundir verður ! eins og áður hinir öruggustu og Hreiðar bakvörður að yfirgefa unnu eins og víkingar, svo.sem völlinn, en inn kemur Ólafur þeirra er vandi. Gíslason varamður. | Framlínan var mjög vel sam Erin sækja Akurnesingar fast taka, sóknir þeirra yfirleitt eld á. Úrvalið verst af hinu mesta snöggar og skemmtilegar. Hinn kappi, mæðir nú mjög á Einari nýi innherji, Helgi Björgvins- miðframverði son, er bæði leikinn og dugleg- ur. Ríkharður virðist ekki í annan tíma hafa verið betri en nú, og sama má yfirleitt segja arsyni. Rétt áður en þetta skeði i ^alldórssj, m ■ p,,, * . . j þess. Loks a 20. mmutu tekst (ur. Rikharður virðist ekki Akurnesingum að skora seinna mark sitt í þessum hálfleik, en sjötta markið í leiknum, gerði , . i það Helgi Björgvinsson, hinn : ^n!!1_nga:.1..,. Unn!r,_,(fUf: nýi V. innherji, var skot hans fast og öruggt og vart verjandi. Andartaki síðar á Þórður Jóns- mannsson skýtur prýðilegu skoti upp úr henni. en Helgi ver með ágætum. Aftur fá Ak- urnesingar rétt á eftir horn á úrvalið, sem Þórður Jónsson nýtir vel og skorar úr. Þegar leikur er hafinn á ný, sækir úr- valið fast á, sóknin endar með hornspyrnu og skoti Gunnars Guðrnannssonar, en Helgi bjarg ar yfir. Hallar nú um stund á Akurnesinga, og á 35. mínútu er Hilmar innherji í hinu ákjós- anlegasta færi við markið, en sendir hátt yfir. Akurnesingar hefja nú harða atlögu, sem. end- ar með hornspyrnu og upp úr ■ henni fá þeir sitt fjcrða og síð- SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ís- asta mark í þessum hálfleik, lands hélt tónleika í Þjóðleik- Jmeð þvi að Ríkharður skallar húsinu á þriðjudagskvöld og , fast og vel á markið úr 10 stikna var svo til húsfylkr. Á efnis- færi. Þó ekki blési byrlega fyrir skránni voru ýra;ir „gamlir | úrvalinu með 4 mörk gegn engu r kumiingjar11. Flutningur hljóm eftir 40 mínútna baráttu og sveitarinnar á verkum þessum ! mörg glötuð tækifæri, létu þeir þótti mér í heild fremur flatur. þó engan bilbug á sér finna,: Þótt hver hljóðfæraflokkur skil sóttu á af kappi þessar mínútur aði sínu hlutverki með prýði, um hina aðra framherja. Einna linastur þeirra var kannske Halldór Sigurbjörnsson. Eftir þeim tækifærum. sem úrvalið átti í þessum leík. áttu. son fast skot yfir slána. Úrvalið úrslitin sannarlega að verða á nú um skeið ssemilegar sókn- j önnur um markatölu en raun artilraunir, en þeim er öllum varð á. En hvers virði eru tæki- hrundið, áður en tekst að láta I færin, ef getan til að nota þau skotin ríða af. Aftur eru svol Framhald á 7. síðu. Tónleikar Sinfóní iómsveifar Islan sem eftir voru. Á 41. mínútu var enn eitt tækifærið lagt fyr- ir fætur þeirra, er knötturinn valt fvrir opnu marki. og Sig- urður Bergsson sendi hann framhjá. Loks á 42. mínútu tókst úrvalinu að skora sitt fyrsta og síðasta mark í þess- um hálfleik, gerði það Karl Bergmann með góðu skoti. Á síðustu mínútu bjargaði svo ÓI- var eins og vantaði einhvern svolítinn fítonsanda í flutning- inn. ■ ■ ■'■■■; Fyrsta verkið á efnisskránni var forleikurinn Fingalshellir, op. 26 eftir Mendelssohn, sem er ákaflega Ijóðrænn og falleg- ur, kallaður eftir helli nokkrum á Suðurevjum, sem Mendels- sohn skoðaði á ferð sinni um Sbotland, er hann var um tví- tugt. Næst var ballettmúsík eft- ir Schubert úr sjónleikntim Rósamundu og þá kom eigin- lega að hápunkti hljómleik- anna, klarinetukonsertinum, K. 622, eftir Mozart, þar sem Egill Jónsson lék einleikinn. Egill hefur afskaplega fallegan tón og að því er virðist fullkomna tækni. Síðasta verkið á efnisskránni var Sinfónía nr. 1 í C-dúr, op. 21 eftir Beethoven, og tókst hún yfirleitt vel. Stjórnandi á tón- leikum þessum var Páli ísólfs- son. Hann er óvanur hljórasveit arstjórn og fannst það sérstak- lega á fyrstu tveim verkunum á efnisskránni, enda langt síðan þau hafa verið leikin hér. G. G.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.