Alþýðublaðið - 13.05.1956, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 13.05.1956, Qupperneq 6
 A ! þ ý ð ubSaSjg Sunnudag'ur 12 IftaS 6AMLA BS6 | UNiflkM DIV ] I Sími 1475 ! ! . ! jHafið og huldar lendur JVíðfræg bandarísk veiðlauna | kvikmynd, gerð eftir metsölu 5 bók Rachelar L. Carson, sem Jþýdd hefur verið á tuttugu tungumál, þ. á. m. íslenzku. Myndin hlaut ,,Oscar“-verð- launin sem bezta raunveru- leikamynd ársins. Aukamynd: Úr ríki nátíúrunnar Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. I < AUSTUR- ! BÆJAR BIO Einvígið í f rumskóginum 1 Geysispennandi og viðburða- rík, ný, amerísk kvikmynd í litam. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÓTT í NEVAÐA Hin afar spennandi ameríska kúrekamynd í litum með Roy Rogers. Sýnd aðeins í dag kl. 3. Sala hefst kl. 1 e.h. 1 TRIPOLIBfið 1182 I I j Saga Phenix Ciíy | Afbragðs góð ný amerísk | gaka málaróynd, byggð á sönn | um viðburðum, er áttu sér Istað í Phenix City, Alabama, 1 sem öil stærstu tímarit Banda | ríkjanna kölluðu „mesta fsyndabæli Bandaríkjanna“. |Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Bönnuð itmnan 16 ára. Barnasýning kl. 3: 1 ÖKUFÍRLHí I spennandi gamanmyhd. mJA BfiO I 1544 — | Svarti svanurinn (The Black Swan) ffisispennandl og viðburða- hröð amerísk mynd, byggð á hinni frægu sjóræningjasögu með sama na£ai eftir Rafael SabatinL Tyrosie Power ' Mauren O’Hara ! George Sandes-s I Bönnuð börnum innan 14 ára Sýning ki. 3, 5, 7 og 9. stjormubio A Indíánaslóðum Spennandi og mjög %úðburða- rík ný amerísk kvikmynd eft- ir skáldsögu James Coopers. Aðalhiutverk: George Monígomery Helena Caríer Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ■—»p——«a»w.. ■■ at-~< Rekkjaii Sýnd kl. 7. TÖFRATEPMÐ Ævintýramynd í Híum úr „Þúsund. og einni nótt“. Sýnd kl. 3. Lífið er leikur Fjörug og skemmtilega ný amerísk músík- og gaman- mynd í litum. RORY CALHOUN Piper Laurie Sýnd kl. 5, 7 og 9. BLÁSTAKKAB _ Hin. afar skemmtilega og vin- | sæla gamanmynd með hinum Ifræga Nils Foppe. Sýnd kl. 3. Svartklæddi maðurinn Frábærlega vél leikin og at-! burðarík brezk leynilögreglu í mynd. Edward ílnderdown Natasha i'arry ; Bönnuð innan 16 ára. = Sýnd kl. 5, '] og 9. ! Aukamynd: Brúðkaupið í Monaco. I SONUR INDIANABANANS Sýnd.kl. 3. I HAFNAR- FJARÐARBtO ■— 9249 — Ný þýzk úrvalsmynd, tekin í j hinu þ ekkta skemmtihverfi rSt. Pauli í Hamborg. ASal- ihlutverk leika: Sýnd kl. 7 og 9. I He úr undraefn- Inu dacron. Verð kr. 360,00. Fischersundi. > Samúðarkort Slysavarnafélags íslaiids) hp ) um - kaupa fiestir. Fést slysavarnadeildum ; land allt. í Reykjavík í \ ij Eannyrðaverzluninni í \ S Bankastr., 6, Verzl. Gunn- ( S þórunnar • Halldórsd. c-g í ( S skrifstofu félagsins, Gróf- S S in 1. Afgreidd í s{ma 4897 S ; Heitið á Slysavarnafélag-S } ið. — í'að bregst ekki. *— } LEIKFÉIAG REYKIAVfKUÍÍ þJÓDLEÍKHtíSfÐ » s í ^ DJÚPIÐ BLÁTTS ( sýning í kvöld kl. 20.00. S * > ^ ^Tekið á móti pötunum að sýn- ^ S ingum á óperettunni „Káta^ Sekkjan'1, sem væntanlega ^ ýverður frumsýnd um næstu^ S mánaðamót. ; \ ? i Aðgöngumiðasalan opin frá) ^kl. 13.15—20.00. Tekið á mótiS i^pöntunum. — &ími 8—2345, S ■ tvær lírmr. S ^Pantanir sækist daginn fyr/rý ^ sýningardag, annars seldarS ^öðrum. . S Systir María ^ S EfilC B A U M E 'ALLTAF HJA ÞER S Sýning í kvöld kl. 20. i Aðgöngumiðarsala í dag kl. ) ?14. — Sími 3191. • I S 103. DAGIJIÍ \Amerísk stórmynd í litum,S ^ gerð eftir skáldsögunni The) ^ Forsyte Saga eftir John Gals- S ^ worthy. ^ Aðalhlutverk: ^ Greer Garson ^ Errol Flynn Walter Pidgeon Janet Leigh Robert Young Sýnd kl. 5, 7 og 9. RISAAPINN Spennandi og skemmtileg; Smynd. — Sýnd kl. 3. \ Miðasala hefst kl. 1 e.h •Önnumst allskonar vatn0- • ■ og hitalagnir. • ■ • ■ ■ ; Hitalcignir s.f. : ■ : !Akurgerði 41. : * ■ Camp Koox B-5.: j HRÆDDUR VIÐ LJÓN í S Sprenghlægileg, ný, þýzk I J.gamanmynd. Sýnd kL 3 og ÍH Dvalarh^imil! aidraðra sjómanna. Minningarspjöld fást h'á: Happdrætd DAS, Austur- stræti 1, sími 7757. Veiðarfæiaverzlunin Vetð- andi, sími 3786. Sjómannafélag Reykjavík- ur, sími 1915. Jónas Bergmann, Hátsigs- veg 52, sími 4784. Tóbaksb. Boston Lauga- vsgi 8, sími 33o3. Bókaverzl. Fróði, Leifs- götu 4. Verzlunin j-.augateigurs Laugateig 24. sími 81666. Ólafur Jóhannsson, Soga- bletti 15, sími 3096. Nesbúðin, Nesveg 39. Guðm. Andrésson gull- smiður, Lvg. 50, s. 3769. f Hafnarfirði: Bókaverzl. Vald. Long.. sími 8288. Læknirinn sat að kaffidrykkju niðri hjá Mínu, ásamt tröll- kjánanum, bónda hennar. ,,Hún hefur þetta af,“ sagði hann. „Hún er ung og ákaflega sorgmædd, og þegar ungt fólk er ákaf- Iega sorgmætt, lifir það fyrir sorg sína. Það eru heimsspek- ingamir, sem deyja ungir.“ „Og þegar sorgin að lokum gleymist, fagna þeir því að vera ungir og lifa,“ varð Mínu að oði. ,,Mundu það, Mína, að þessi unga stúlka hefur legið fyrir dauðanum,“ sagði eiginmaðurinn. „Þú hefur sjálfur oftar en einu sinni legið fyrir dauðanum,“ sagði kona hans. ,.Eg ætla bara að vona, að þú verðir aldrei raunverulega veilcur.“ Zoramyan ætlaði að fá sér meir'a kaffi, en hún sló á hencl- ur honum. „Hér í húsinu er það ég sem skenki kaffið rkaliu vita,“ sagði hún. „Já, fjandinn hafi það,“ sagði Zoramyan. „Engu að síður er það búið til samkvæmt fyrirsögn minni. Sykurinn soöinn í vatninu, eins og Hundtvrkinn fer að í sinni kaffigerð.“ „Hvers vegna skvldi ég líka nota einhverja aðra aðferö?“ spurði Mína, og sem snöggvast sá hún ásakandi andlit föður síns fyrir hugskotssjónum sínum. „Ert þú ekki eiginmaður minn? Og hefurðu nokkra ásíæðu til að kvarta yfir minni hund heiðnu kaffigerð?11 „Hvað ertu að segja, Mína?“ Zoramyan varð augsýnilega svo undrandi, að hann brast orð. Læknirinn kvaddi og fór. Enda þótt Mercia vildi gjarna hugsa málin, féll hún í fastan svefn. Hin lágværa hljómkviða síðkvöldsins ómaði með veggj- um í húsi Zoramyans. Það brakaði lágt í gólfboroi, vatn rann úr krana, þegar Zoramyan þvoði tennurnar sínar og það skrjáf- aði í fötum, þegar þeim var smeygt fram af herðum og hálsi. Hurðir voru felldar að stöfum. Og svo grúfði nóttin yfir Jor- dan. 8. Meðfæddur hraustleiki Merciu varð til þess að afturbatinn lét ekki lengi á sér standa. Mína sat löngum hjá henni og Ias fyrih liana, eða sat hjá henni og hvíldi sig. Zoramyan heim- sótti hana öðru hvoru og spurði hvernig henni liði, fór svo út aftur. „Þú mátt dveljast hjá okkur eins lengi og þér sjálfri sýnist,“ sagði Mína. „Og þú mátt haga þér í einu og öllu eins og þér sjálfri sýnist. Á meðan þú vilt dveljast hér, er þetta þitt heimili. Þannig kvað þða vera í armenisku fjöllunum.“ ,,Eg veit ekki hvernig ég fæ nokkru sinni fullþakkað yður báðum,“ sagði Mercia, sem sat í djúpum hægindastól út við glugga gestaherbergisins. „En ég verð að halda för minni á- fram áður en langt um líður. „Þú um það,“ sagði Mína. „En það er margt fólk hér í borginni, sem langar til að kynnast þér. Yfirleitt eru borgar- búar ákaflega vingjarnlegir.“ ,,Eg hef ekki minnstu löngun til að hitta nokkurn man.’i að máli,“ sagði Mercia og fór að gráta. En Mína lét sem hún hvorki sæi það néheyrði. „Þennan Kent ritstjóra langar mikið til að ræða við þig um Evrópu og ástandið þar,“ sagði Mína, en Mercia hélt áfram að gráta, og neri höndum saman í örvæntingu sinni. „Hann er vel gefinn,“ sagði Mína eins og ekkert hefði í skorizt og kveikti sér í vindlingi. „En ég á erfítt með að fella mig við þessa Betty, fréttaritarann hans. Hún er orðhvöt í meira lagi.“ Mercia leit til hennar, sorgmædd á svipinn og útgrátin. Henni var nú gersamlega horfin öll brezk hlédrægni, -— hún var aðeins konan, sem beitt hafði verið órétti. „Mína,“ sagði hún, „nú verð ég að tala um -sjálfa mig. Eg verð að segia þér upp alla söguna. Eg veit hvorki hvar ég er stödd, eða hvert ég á að fara. Eg hef yfirleitt ekki minnstu hugmynd um nokkurn skapaðan hlut. Það er eins og lífi mínu sé í sjálfu sér gersamlega lokið.“ „Þegar þú ert orðin frísk,“ sagði Mína, „athugum við allt þetta betur. Eg skal koma með þér í bankann. Þú verður hér alitaf nokkurn tímá, svo að það er heppilegast fyrir þig a'ð fá viðskíptaviðurkenningu í bankanum.11 „Eg hef brennt allar brýr gersamlega að baki mér,“ sagði Mercia, ,,og ég er algerlega háð manni, sem hér er hvergi nálsegur. Eg get ekki lifað án hans.“ „Langár þig ekki til að koma niður í vinnustofuna til mín?“ spurði Mína. „Eg hef rekist á ungverskan krakka, og. nú er s: ár á = K Hfi,K I mz—i Kl ] 1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.