Alþýðublaðið - 13.05.1956, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 13.05.1956, Qupperneq 8
r sumar, ' ÁLASUNDI. föstud. (NJB) 'Búizt er við allmörgum', íljót- ■ andi hótelum tíí Sunnmætis' i sumar. Hið nýjasta í því er, að ítalskt skemmtiferðaykro mun koma tvær ferðir rr.eð þýzkt skemmtiferðafólk til fjarðanna á Sunnmæri. Auk þess hefur verið tilkynnt. að brezkt skemmtiferðaskip komi og pólska skipið Batory, seir. fiyt’ír franska skemmtiforða- menn. Virðist ferðamanha- straumurinn ætla að verða mik iil í sumar, og er búizt við 19 ferðarnannahópum tii t'jarð- anna á Sunnmæri í sumar. ’Sunmulagur 13. maí 1.95S erst KvenréttJndaféíag Íslandsí Skorar á sijórnmáliflckk; LONDON, föstudag. Ein af þrýstilofts sprengjufiugvélum Breta, sem gerð er til þess að Ibera atómsprengjur, Vickers Yaliant, féll til jarðar í dag á ■járnbrautarteina nálægt bæn- Bm Southwick í Hamshire. Flug ■vélin sprakk um leið og hún féll á teinana og brak úr henni dreiföist víða vegu. Aöeins einn af fjögra manna áhöfn vélar- irinar bjargaðist með því að stökkva út í fallhlíf. Sjónarvottar segja, að svo ■ b.afi virzt sem flugmaðurinn Eiissti stjórn á vélinni. er hún ■var að rétta sig eftir að hafa steypt sér. Á myndinni hér að ofan siáum við er Elísabet Bretadrottning er ávörpuð af Johri Aafuh, sem er blindur og líkþrár negri í Oji River holdsveikraspítala í Nigeru, en þar var drottningin í heimsókn nýlega. John Aafuh. sem verið hefur sjúklingur á spítalanum í 9 ár, sagði m. a.: Við getum ekki nógsamlega ( túlkað ánægju vora yfir því að sjá yður hér í lar.di ] voru og þá alveg sérstaklega yfir því að verða þess heiðurs aðnjótandi að fá yður í heimsókn á sjúkrahús þetta ' og notum því tækifærið til að þakka yður allt það er þér hafið ' gert fyrir oss í sambandi við meðalasendingar og hverskonar aðbúnað, sem við höfum orðið hér aðnjótandi. en mar , Nokkrir Þjóðverjar mundu hafa komið hingað til blindflugs, ef vél ekki vantaði HELDUR lítil aðsókn er nú, að Flugskólanum Þyt, en hins vegar er mikil spurn eftir flugmönnum, og' lætur nærri, að allir menn, sem hafa full réttindi og fást til þessara starfa séu nú í atvinnu. $1 UPPELDISSKOLA Sun.ar- gjafar var slitið Jaugardag 5. 'Kw.aí í Grænuborg, þar sem skól iiiin hefur verið til húsa s. !. fwö ár. Þessar fóstrur voru IWautskráðar: Ásta Björg Ólafsdóttir, Beykjavík, Dagbjört Eiríks- dóttir, Reykjavík, Dóróthea Daníelsdóttir, Akureyri, Guð- rún M. Birnir, Grafarholti, Mosfellssveit, Hjördís Jóas- dóttir, Varmadal, Kjalarnesi, lagibjörg Hannesdóttir, Eeykjavík, Magnea Kristjáns- dóttir, Reykjavík, Rannveig Þóroddsdóttir, Hafnarfirði og Soffía Zóphóníasdóttir, Reykja vík. Hæstu einkunn á prófi hlaut Gruðrún M. Birnir, I. ág., 9,13 í bóklegum greinum. en I. 8,7ó í verklegum greinum. Um margra ára skeið hefur verið góð aðsókn að skólanurn, en nú mun það einkum vera • mikil atvinna, er gerir það að 1 verkum, að nemendur eru ekki 1 eins margir og áður. VANTAR BLINDFLUG- KENNSLUVÉL. Skólinn á sex vélar, sem not aðar eru til kennslu, en þar að auk á hann tveggja hreyfla flugvél, sem notuð er jafnan til síldarleitar og er gert róð fyrir, að svo verði í sumar. Aðstandendur skólans hafa á- huga á að eignast blindflugs- kennsluvél, en leyfi hefur ekki til þess fengizt enn. í því sam- bandi má benda á, að nokkrir Þjóðverjar voru ákveðnir í að koma til íslands og æfa biind- flug hjá Flugskólanum „Þyt”, ef blindflugskennsluvélin hetði verið komin. KVENRÉTTINDAFÉLAG ÍSLANDS hefur skorað á ailss stjórnmálafiokkana, að setja konur í framboð í örugg sæti Q kosningunum, er fram fara í sumar. Þykir stjórn fél. í bréfi, sem hún hefur skrifað stjórnmálaflokkunum, það algerlega ó» viðunandi, að konur cigi ekki sæti á þingi. , | Hér fer á eftir bréf það, or*' ' : ’ stjórn Kvenréttindafélags ís- lands hefur sent miðstjórnum allra stjórnmálaflokkanna: ,,Eins og kunnugt cr voru ísl. alþingismenn svo frjálslyndir árið 1915 að veita konum á ís- landi kosningarétt og kjörgengi. Á NÝLEGA afstöðnum aðal» Fögnuðu konur þessu að von-'fUndi Þjóðræknisfélags íslend- um, og hafa jafnan haldið 19. inga var Árni G. Evlands stjóm júní hátíðlegan til minningar arráðsfulltrúi kosinn forseti fé- um þessa réttarbót. Gerðu þær. lagsins í stað dr. Þorkels Jó» sér vonir um, að nú myndu þær hannessonar rektors Háskóia ís- eig'a fulla aðild að stjórn lands-1 lands, er baðst undan endur- ræKimieiapns kosningu. Aðrir í stjórn félagsins eru:' Sigurður Sigurgeirsson, banka- ritari, Þórir Þórðarson, dósent, Þór Guðjónsson, veiðimálastjór'i og Otto Úlafsson, fulltrúi. Togarar Síglfirð iega, og atvinna inga aíla ágæí- mikil við fiski Fregn til Alþýðublaðsins SIGLUFIRÐI í gær. TOGARAR SIGLFIRÐINGA, Hafliði og Elliði, hafa aíl- að ágætlega undanfarið, og er mikil atvinna hér á Siglufirði vsð fiskinn. Er sannast máia, a'ð hingað vantar aðeins fleiri iog ara. ' | . ||t | p^| Togararnir hafa komið L.ing enda blíðskapar veðður. Afli að með aflann í allan vetur og aíltaf aflað vel. Mun Hafliði vera með aflahæstu skipnnum í flotanum eða aflahæstur, og síðast' þegar Elliðði kom, var hann með þann mesta afía, sem hann hefur nokkurn tírna .komið með. Var hann drekk- hans þá var 420 tonn. TOGARAÚTGEPtDIN EIN DUGAR. Það er komið í Ijós, að vél- bátaútgerð dugar ekki hér að vetrinum sökum þess hve gera verður ráð fyrir miklum land- legum. Er því einsýnt, að í.cg 1 araútgerð er eina ráðið til að hlaðinn eins og síldarskip, tryggja atvinnuna. — S.S. Slassen bjartsýnn um afvopnunarmálin WASHINGTON, föstudag. HARALD STASSEN, hinn sérstaki ráðunautur Eisenhow- ers í afvopnunarmálum, gat þess á blaðamannafundi í gær, , að útlitið fyrir varanlegum friði 'hefði orðið nokkru bjartara eft- ir afvopnunarráðstefnuna í jLondon á dögunum. Kvað hann j Sovétríkin hafa dregið verulega ■ úr fyrri afstöðu sinni með því j ■ að stinga upp á ágætu kerfi til eftirlits með afvopnun á landi. ! Hann sagði, að hann og starfs- menn hans rannsökuðu nú gaumgæfilega hverja nýja til- ilögu um afvopnun og fullviss- aði menn auk þess um, að hver ný tillaga frá Bulganin til Eis- enhowers yrði grannskoðuð þeg ar í stað. Stassen lét liggja að því, að vænta mætti fleiri frétta frá Rússum í þessu efni á næst- unni. Hann neitaði að gefa frek ari skýringar á þessum orðum sínum. Síðuslu sýningar „Filmíu" í dag „FILMÍA” hefur síðustu sj'n ingarnar á starfsárinu í dag kl. 1. Sýnd verður ameríska mynd- in I Married a Witch, sem gerð var af René Clair árið 1942 i Hollywood. Aðalleikendur eru: Veronica Lake, Frederick Marsh og Barbara Stanwyck. S Þetta er fimmtánda myndin. sem félagið sýnir á starfsárinu og er sýningin í dag hin 30. í 1 röðinni. ins og sitja á Alþingi ekki síð- ur en karlmenn. Raunin hefur orðið önnur. Árið 1916 var Bríet Bjarn- héðinsdóttir í kjöri við lands- kjör, en náði ekki kosningu. Við kosningar 1922 settu kon ur upp kvennalista, þegar sýnt þótti, að engin kona myndi verða kjörin af listum stjórn- málaflokkanna, og var ngibjörg H. Bjarnason kjörin. Nú fyrirbyggja kosningalögin m.a. að þessi leið sé farin, enda eru konur nú flokksbundnar eigi síður en karlar. Næsta kona, er sæti átti á Al- þingi, var Guðrún Lárusdóttir, sem kjörin var á landsíista 1930 og endurkiörin 1934. Nú líða 8 ár svo. að engin kona á sæti á Alþingi, en 1946 er Katrín Thoroddsen kjörin í uppbótarsæti. Árið 1949 hiutu þær Kristín L. Sigurðardóttir og Rannveig Þorsteinsdóttir héraðsdómslögm. kosningu, en síðasta kjörtímabil hefur engin kona átt sæti á Alþingi. Kvenréttindafélag íslands tel ur þessa þróun algjörlega óvið- unandi og heitir á stjórnmála- flokkana að skipa konur. eina eða fleiri, í trvgg framboðssæti við kosningar í sumar. FCRSETI ÍSLANDS verðus Virðingarfyllst, f.h. Kvenrétt fjarverandi í nokkra claga og inclafelags íslands tekur ekki á móti gestum á Sigríður J. Magnúsdóttir j Bessastöðum á afmæli sínu 13. formaður“. Imaí. Norðmenn ræða við Rússa. 1 PARÍS, föstudag. Anasíaa Mikoj an, varaforsætisráðherra, átti í dag viðtal við Nils Lysc, fiskimálaráðherra Norðmanna, sem er formaður norsku fiski- málanefndarinnar, er urn jiass ar mundir dvelur í Sovétnkj- unum, að því er segir í frétt frá Tass-fréttastofunni, Viðstaddur viðræðurnar vac* einnig norski sendifulltrúinn í Moskva, P. Borgen. og sön'.r.- leiðis fiskimálaráðherra Rússa, Isjkov. Sýning Veturliða. myndir á málverkasýningu Vet- urliða Gunnarssonar sem er í Listamannaskálanum. En un* 1600 eru sýningargestir orðnir. Vetúrliði hefur fengið boö unsi að halda sýningu í Osló, og mun hann taka því boðið og haidsj sýninguna í haust. Sýningu háns lýkur í kvöld. -,|

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.