Alþýðublaðið - 23.05.1956, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 23.05.1956, Qupperneq 1
■ • ' I Eftir kosnmgarnar á Ceylon. Siá 4. síSu. S s s s ■ S s s 5 Samtal við’Bodll Begírup a 5. síðu. XXXVII. árg. Miðvikudagur 23. maí 1956 113. tbi. Haraldur Guðmundsson Gylfi Þ. Gíslason Rannveig Þorsteinsdóttir Eggert G. Þorsteinsson Egill Sigurgcirsson Hjalti Gunnlaugsson Knstinn Breiðfjorð Johanna Esrilsdóttir Ellert Magnusson Guðmundur Sigtryggsson Skcggi Samuelsson Gretar Fells Guðbjörg Arndal Pálmi Jósefsson Jón Eiríksson Sigurður Guðmundsson fulltrúaráðs ogmiðstjórnar FLOKKSFÉLÖG AL- ÞÝÐUFLOKKSINS í Reykjavík, fulltruaráð flokksins og miðstjórn hans hafa einróma sam- | þykkt, að framboðslisti A1 l þingiskosningarnar 24. júní skuli skipaður eins og hér segir: 1. Haraldur Guðmundsson al- þingismaður. 2. Gylfi Þ. Gislason alþingis- maður. 3. Rannveig Þorsteinsdóttir héraðsdómslögmaður. 4. Eggert G. Þorsteinsson, for- maður Múrarasveinafél. Réykjavíkur. 5. Jóhanna Egilsdóttir frú, for- maður Verkakvennafélags ins Framsóknar. 6. Egill Sigurgeirsson, hæsta- réttarlögmaður. 7. Kristinn Breiðf jörð pípulagn ingamaður, formaður Fé- lags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík. 8. Hjalti Gunnlaugsson, báts- maður. 9. Guðmundur Sigtryggsson, ! verkamaður. 10. Ellert Ág. Magnússon, prent ari, ritari Hins íslenzka prentarafélags. 11. Gretar Fells rithöfundur. 12. Skeggi Samúelsson járnsm. 13. Guðbjörg Arndal frú. 14. Pálmi Jósefsson skólastjóri, formaður Sambands ísl. barnakennara. 15. Jón Eiríksson læknir. 16. Sigurður Guðmundsson verkamaður. Framsóknarflokkurinn býður ekki fram í Reykjavík, en styð- j ur lista Alþýðuflokksins þar. FRAMBOÐ Alþýðuflokksins í Austur-Húnavatnssýslú og Vestmannaeyjum verða birt hér í blaðinu á morgun. Eru það einu framboð flokksins við : kosningarnar, sem eftir er að I birta.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.