Alþýðublaðið - 24.05.1956, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.05.1956, Blaðsíða 5
Fírcimtu-clagur. 24. maí 1956 Alþý 8 u b ia818 Áki Jakobsson svarar spurningunni ÞAÐ er í sjálfu sér ekki óeðií legt, þó að ýmsum af mínum gömlu vinum og stuðnings- mönnum yrði nokkuð hveift við, er þeir fréttu að ég vrði í framboði á vegum Alþýðu- fiokksins í Siglufirði við í íiönd farandi alþingiskosning- ar. Stafar þetta fyrst og fremst af því, að ekki hefur komið fram opinberlega, hvorki frá irninni hendi né Sósíahsta- flokksins, greinargerð fyrir því, hvers vegna ég gekk úr. þeim flokki eftir flokksþing hans ihaustið 1953. Það var heidur ekki gerð opinberlega grein fyr- ir því, af hvaða ástæðum ég var ekki í kjöri .hér í Siglufirði fyr- ir Sósíalistaflokkinn í alþingis- kosningunum 1953. Algjör yfirráö. Eg■ hef aldrei átt í neinum deilum við sósíalista í Siglu- íirði og hafa þeir í einu og óllu sýnt mér fyllsta drengskap og Mýhug. Ástæðurnar fyrir því, að ég hætti að vera í kj öri fyrir Sósíalistaflokkinn og gekk síðan úr honum, stafa ekki af neinum deilum við siglfirzka sósíalista, heldur er þeirra eingöngu að leita í skoðanaágreiningi og deilum milli mín og Brynjólfs Bjarna- sonar og Einars Olgeirsscríar og fylgifiska þeirra í mið- stjórn Sósíalistaflokksins. Þeir Brynjólfur og Einar hafa einir algjörlega markað stefnu Sósíalistaflokksins á undan- íörnum árum og töldu sig ekki þurfa að hafa samráð við aðra í því efni. Völd þeirra í flokkn um hafa mátt sín meira en flokksþing og miðstjórn floltks- ins og hver sá, sem hrevfir andmælum gegn skoðnnum þeirra og vilja, er talinn and- vígur flokknum. Meðan Sig- fúsar Sigurhjartarsonar naut við, sáu þeir Brynjólfur og Einar sér ekki annað fær't, en að taka tillit til hans skoðana- lega og þorðu heldur ekki eins tii við þá menn, er voru þeim ósammála. En þegar Sigfús féil frá, breyttist þetta og sneru þeir Brynjólfur og Einar sér þá að því með oddí og egg að tryggja sér algjör yfirráð i flokknum og ýta þeim til hlið- ar, sem kynnu að verða þeim eínhver þröskuldur á þeirri foraut. Ráðstafanir voru geroar af hálfu þeirra til þess að hafa áhrif á skipun flokksþings, hverjir yrðu kosnir í flokks- stjórn, miðstjórn og .fram- kvæmdanefnd flokksins, eða ráðnír við blað flokksins. Leit- uðust þeir Brvnjólfur og Einar við að hafa þá menn eina í þessum störfum, sem þeir töldu sig geta treyst að fjdgdu þeim að málum, ef í odda skærist. Nelkvæð stefna. Eg hafði lengi verið mjög óánægður með stefnu þeirra Brynjólfs og Einars og var raunar ekki einn um það, t. d. vorum við Sigfús heitinn Sig- urhjartarson oft sammála. Eg taldi þá marka flokknum nei- Jcvæða stefnu, sem einkenndist af óraunsæi og skrumi, sern kom fram í því, að bera fram vanhugsaðar kröfur, sem þeir földu að tryggðu það, ' að ílokkurinn . yrði ekki kvaddur tii að standa við orð sín, en foefði góða áróðursaðstöðu gegn öðrum flokkum. Þessi málefna- kosninga. Stefndi Brynjóifur orð, en meiningin var sú. Ræðu þá Brynjólf og Einar Olg'eirs aðstaða flokksins, ásamt þvi mér nú á sinn fund og tjáði sinni lauk Brynjólfur með þess- son fyrir að ofstæki og kreddufestu, sem | mér að hann hefði nýlega ver- um orðum um mig, sem ég framboði. Brynjólfi Bjarnasyni er í blóð [ ið í Siglufirði og hefði orðið man orðrétt: „Slíkum manni j Sem sagt, ég dró mig i hlé hrekja m:g Vir borin, varð þess valdandi, að Sósíalistaflokkurinn sagði sig raunar úr lögum við aðra ís- lendinga og tók engan bátt í því að leysa vandamál ísler.zku þjóðarinnar. Brjmjólfi Bjarna- sjmi líkaði þessi þróun málanna vel, hann vildi ekki að Sósía.t- istaflokkurinn tæki nokkurn þátt í lausn vandamála þjcð- félagsins, heldur héldi sig í and- stöðu við allt og alla og fram- ar öllu forðaðist að taka á sig nokkra ábyrgð. Þessari stefnu þess áskynja, að sósíalistav þar getur flokkurinn ekki sýnt og ég gæíti þess að sýna flokkn hefðu ekki lengur traust á mér neinn trúnað. Slíkum manni get um engan fjandskap. Gunnari til framboðs í Siglufirði. Sagði ur flokkurinn ekki falið nein Jóhannssyni veitti ég nokkurn Brynjólfur að framkvæmda- trúnaðarstörf." Að töluðum stuðning með yfirlýsingú. sem nefnd flokksins hefði rætt þessum orðum flutti Einar Oi-, birt var í Mjölni fyrir kosn- málið og væri hún. Siglfirðing- geirsson tillögu um að kjósa ingarnar, enda átti Gunnar það um sammála og krafðist hann Brynjólf Bjarnason í nefncí til f.yllilega skilið af mér, hann nú af mér, að ég féllist á að þess að stinga upp á frsm- . hafði ætíð verið heill í stuðn- vera ekki í framboði framar. bjóðendum til alþingiskosn- . ingi við mig og aldrei sýnt mér Ut af þessu urðu allsnarpar inganna 1953, og virtust þá ör- annað en fyllsta drengskap. Að orðahnippingar milli okkar lög mín, sem frambjóðar.da öðru íeyti lét ég kosningaþar- Brynjólfs sem lauk með því, að Sósíalistaflokksins, ráðin hann sleit samtalinu með þeur I Eg hef oft velt því fyrir mér orðum, að hann myndi ekki hvers vegna Brynjólfur flu-tti sinni hefur Brynjólfur haidið jtala við mig framar. Við það ekki tillögu um að. reka mig fram með feikilegum krafti, [ hefur Brynjólfur staðið. Þetta , úr Sósíalistaflokknum að lok- enda hefur hann notið fulls at- skéði haustið 1951. . inni ræðu sinni. Eg hef ekki ÁKI JAKOBSSON. GREIN' ÞESSI, sem birtist í Neista, blaði Alþýðuflokksins í Siglufirði, er ýtarlcg frá- sögn Áka Jakobssonar af atburðuni þeiin, sem leiddu til þess, að hann sagði skilið viS Sósíalistaflokkinn vegna ofríkis Brynjóifs Bjarnasonar og EJnars Olge'irssonar. Enn- fremur gerir Áki grein fyrir því, hvcrs vegna hann er í kjöri fyrir Alþýðuflokkinn i Siglu- firði við kosningarnar í sumar. Niðurstaða hans er sú, að Alþýðuflokkurinn sé betur tií þess fallinn en aðrir flokkar að beiía sér fyrir lausn á efnahagsmálum þjóðarimiar æsingalaust og af réttsýni og bandnlag A3- þýðuflokksins og Framsóknarflokksins eina alvarlega tilraunin, sem gerð hefur verið í mörg ár til þess að reyna að skapa meirihluía á alþingi, er leysi hin miklu vandamál, sem þjóðin hefur átt við að stríða á svíði aívmim- og efnahagsmála. áttuna 1953 afskiptalausa. LeiSír skilja. Haustið 1953 var háð flokks- þing Sösíalistaflokksins. Eg hafði litið haft mig í frammi og forðazt deilur við Bry.ajólf Bjarnason, en hann var ekki I’ af baki dottinn. þvi að í upp- ■ (stillingarnéfnd til -miðstjórnar flokksins tókst honum að fylgis Einars Olgeirssonar, og hefur hver sá, sem lýsti sig andvígan, verið stimpíaður hættulegur maður, sem hefði orðið fyrir borgaralogum áhrif- um, eins og Brynjólfur kahaði það. Eg er á þeirri skoðun, aö þessi neikvæða afstaða Brynj- ólfs sé, þegar öllu er á botn- inn hvolft, sprottin af kjark- leysi og vanmáttarkennd. Hættuíegur maSur. Eg var sá. sem helzt and- mælti stefnu Brynjólfs og vildi láta Sósíalistaflokkinn vera já- koma því fram, að ég var sett - ur út úr miðstjórn hans. And- staða mín gegn hinni neikvæðu og einstrengingslegu stefnu S Brynjólfs Bjarnasonar og Ein- S J ars Olgeirssonar hafði þá kost- b að það. að búið var að bola ‘í I mér út úr þingi, út úr fram- ^ . kvæmdanefnd og öðrum starfa ^jnefndum miðstjórnar og lbky ^ I út úr miðstjórn. Þá var búib ' að framkvæma í fvllsta máta fyrirmæli Brýnjólfs, að rnér skyldi engirin trúnaður sýndur og engin trúnaðarstörf falin. Þegar svo var komið. auic þess, sem engin líkindi voru á því, að nokkur breyting tiJ t batnaðar yrði á stefnu flokks- • ins og starfsaðferðum undir ' forystu þeirra Bryniólfs Bjarnasonar og Einars 01- geirssohar, ákvað ég að ganga getað komizt að annarri niður- úr flokknum og gerði ég þao , stöðu en þeirri, að hann hafi fyrstu dagana í desembermán- Á árinu 1952 urðu atburöir, brostið kjark til þess. J uði 1953. E’g gat ekki fellt mig sem ennþá juku ágreininginn j gíðar á flokksstjórnarfúnd- # stefnu flokksins og starfs- milli mín annars vegar og inum svaraði ég Brynjólfi, en aðferðir, en með því að tilraun- þeina Brynjolfs og Emars þa þegar reis Einar Olgeirsson um mínum til þess að koma Olgeirssonar hins vegar. Má a fætur og lýsti því yfir, að fram breytingum var svarað þar fyrst nefna forsetakjörið, I væri rétt sem Brynjólfur 'með ofsa, bæði í orðum og at- er þeir Brynjólfur og Einar hefði sagt um mig. En eftir! höfnum, þá gerði ég mér ljóst, snerust raunverulega til stuðn- 1 fundinn var engum blöðum urn ings við frambjóðanda ríkis- ’ það að fiettaj tti hvers Brvnj- stjórnarinnar, en vildu binda ólfur var settur í uppástungu- Átökin 1952. að ég ætti ekki lengur samleiö með þeim rnönnum, sem marka og móta stefnu Sósíalista ■ flokksins og því ekki með alla flokksmenn og fylgjendur. nefndina. Þar barðist harm sem ekki .gátu fallizt á það, til með hnúum og hnefum gegn flokknum. Eg vil taka það hc: þess að sitja heima eða sKiia því, að ég vrði í kjöri og sagði fram, að það var rangt seni auðu. Þetta haust var hájdinn flokksstjórnarfundur Sósíal- kvæðari og frjálslyndari í starfi istafiokksins í Reykjavík. sínu, þannig að hann legði (Brynjólfur Bjarnason var ný- fram sinn skerf til lausnar kominn heim frá Rússlandi cr vandamála þjóðarinnar. Þess- ’ fundurinn hófst. Mig minnir aö að það skyldi aldrei verða. Neituii mið- stjórnar. Þannig leið tíminn, en I des- embermánuði 1952 samþykkti Þjóðviljinn sagði, að ég hafi lýst mig samþvkkan stefnu flokksins, er ég sagði mig úr honum. Eg gaf enga slíka yfir- lýsingu. Eg Iiefi nú rakið einstök at- vik í sambandi við brQttför Sósíalistaflokknum. ari viðleitni minni var svatað hann hafi það sumar setið 19, Sósíalistafélag Siglufjarðar a-j mma úr með hinum mesta ofsa af hálfu þing kommúnistaflokksins rúss ' skorun á mig að verða í kjöri og vegna þe’ss, að ég tel óhjákvæmi Brynjólfs. Eg var talinn hafa neska, enda var hann í mikl- sendi hana miðstjórn, en svarjlegt fyrir fólk, sem hyggst annarleg sjónarmið og flokks- j um bardagahug. Hann hélt á það, sem þeir Brynjólfur og dæma mig fyrir þau skref, sem fjandsamleg og vera yfirleitt _ fundinum ýtarlega og hvassa Einar Olgeirsson létu senda j ég hefi nú stigið, með þvi að fara í framboð fyrir Alþýðu- flokkinn í Siglufirði, að vita þessa forsögn. Eg hefði ef til vill átt að vera taúinn að þéssu fyrir löngu, en því er til að miðstjórn flokksins. Honum þessa, til þess að margir fyrri hlé og tilkynna siglfirzkum só-1 svara, að þegar ég gekk úr tókst það ekki, en eftir flokks- samherjar mínir og vinir hér síaiistum það, og myndi ekki1 flokknum, var ég alveg óráö- hættulegur maður. j ræðu um mig og hafði svo Síglfirðingum taldi ég jafngilda Þegar á flokksþingi Sósíal- mikið við, að hann var með neitun miðstjórnar á því. að istaflokksins haustið 1951 hana skrifaða og flutti hana af ég yrði í kjöri af hálfu Sósíal- beitti Brynjóífur sér af alefli blöðum. Mér þætti vænt um að istaflokksins. Eg sagði þeim fyrir því að ég yrði settur úí úr Brynjólfur vildi birta ræðu því, að ég myndi draga mig í þingið tókst þeím Brynjólf; og í Siglufirði fengju að sjá þýða að fara fram á síöav, að Einari Olgeirssyni að bola mér hvernig málatilbúnaði Brynj- . ég færi í framboð, er ég hsfði út úr framkvæmdanefnd Sós- ólfs gegn mér var háttað. Ann- ( sent það bréf, enda fór svo, sam íalistaflokksins, sem er hin aírs var innihald ræðu þess- . öllum er kunnugt. Þó mun hafa raunverulega miðstjórn hans ] arar í stuttu máli það, að slá - verið borin upp og bókuð í En Brynjólfi fannst ég svo því föstu, að ég væri andvíg- miðstjórn tillaga um að ég færi háskalegur maður, að hann lét ur stefnu flokksins á flsstum fram í Siglufirði, rétt áður en gengið var formlega frá fram- svikari og flugumaður í Sósí- boði . Gunnars Jóhannssonar, alistaflokknum. Þó held ég að hann hafi ekki notáð þessi Ijótu ekki hér við sitja, heldur lét (sviðum og væri yfirleitt bæði I hann þegar fela sér að tala við 1 mig um .væntanlegt framboð í Sigiufirði, þó langt væri til sennilega til þess að hafa varn- ir á hraðbergi, ef deilt yrði á inn í því hvað ég gerði, hvort ég drægi mig alveg út úr ai~ skiptum af stjórnmálum eðn ekki. Mér fannst óeðlilegí og ástæðulaust að fara að blanda mér inn í pólitíska barát-tu meö skrifum um Sósíalista- flokkinn og brottför mína úr honum, án þess að vera aðili að henni. Eg valdi því þann FrarohaM á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.