Alþýðublaðið - 24.05.1956, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.05.1956, Blaðsíða 6
6 ftiþýgubSað I il Fimmtudágur 24. maí 1950 GAfftLA B*Ó Sími 1475 Gulhia hafmeyjan (Million Dallar Mermaid) Skemmtileg og íburðarmikil ný bandarísk litkvikmynd. Esther Williams Victor Mature Waltex* Pidgeon Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá fcl. 2. I < WÓÐLEIKHtíSlÐ r— BiiIC BAUME REYKjAVtKUR ÍSLANBSKLUKKAIÍ | S sýning í kvöld kl. 20.00. f S . Aðeins þrjár sýningar eftir. » í S ^ _ . , „ i s ^ Systir María S sýning í kvöld kl. 20.00. S Næst síðasta sinn. S Aðgöngumiðsaala í dag fráij Skl. 14. AUSTUR- BÆJAR BIO ,,0, pabbi minn“ OH, MEIN PAPA Bráðskerr,mtileg og fjörug ný þýzk úrvalsmynd í litum. — Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn. T. d. var höii sýnd í 2% mánuð { sama kvikmyndahúsinu í Kauptnannahöfn. í myndinni er sungið hið vinsæla lag „Oh, mein Papa“. Danskur skýring artexti. — Aðaihlutverk: Sýnd kl. 5 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. TRIPOLIBIÓ — 1182 — Maðurinn frá Keníucky Btórfengleg ný amerísk stór- mynd, tekin í cinemascope og lítum. Sýnd kl. f , 7 cg 9. Bönm.ð börnum. NYJA BIO — 1544 — „Mislitt ie ' (Bloodhotmds of Broadway) Fjörug og skemmtileg ný am- erísk músík- og gamanmynd [ litum, byggð á gamansögu eftir Damoa Runyon. Mitzi Gaynor Scott Brady Sýnd kl. 5, 7 og 9. S DJÚPIÐ BLÁTTS ^ sýning laugardag kl. 20.00. S : — Fáar sýningar eftir. — S } ^ S Aðgöngumiðasalan opin frá; Skl. 13.15—20.00. Tekið á móti' Spöntunum, sími: 3-2345 tvær^ Slínur. ; s Hjarnorka €g j kvenhylli ;sýning annað kvöld kl. 20.^ ^ Næst síðasta sinn. ^ SAðgöngumiðasala í dag kl. ^16—19 og á morgun frá kl. ^14. — Sími 3191. S (.Pantanir sækist daginn fyrir , ^sýningardag, ar.nars seídar^ ^öffrum. S STJðRNUBlð Með bros á vör Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í Technicolor. Fjöldi þekktra dægurlaga leik in og sxmgin af Frankie Laine og sjónvarpsstjörmmni Con- stance Towers auk þeirra Keefe Brasseíle og Nancy Mariow. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fílahjör ðin Stórfengleg ný amerísk lit- fnynd eftir samnefndri sögu eftir Robert Standisk, sem komið liefur út á íslenzku sem framhaldssaga í tímarit- f inu Bergmál 1954. Sýnd kl. 5, 7 og 9. f Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Stúlkan með hvíta I hárið Ny kínversk stórmynd. hríf- andi og mjög vel leikin af Erægustu leikurum Kínve'ja: Tien Ilua Chang Shou-wei Fyrsta kínverska myndin, gem sýnd er á íslandi. Danslcur texti. Bönnuð börn- um. Sýnd kl. 7 og 9. Ný amerísk stórmynd í lit- \ um, sem segir frá sagnahetj-í unni Arthur konungi og hin- { um fræknu riddurum hans. i Aðalhlutverk: Allan Ladd, Patrici Medina.' i Sýnd kl. 5, 7 og 9. { Miðasala frá kl. 1. j Sendibílasíöð Hafnarfjaxðar Veaturgötis 6. Sími 9941. Hcimasimar: 9182 og 8921. jHúseiptidu m • önnumst allskonar vatpo- ■ og hitalagnir. ■ : Hitalagnir s. f. lAkurgerði 41. C'anip Koox B-5. IManchett- Verð frá kr. 65.00 laledo Fischersundi, H5B B R.K B A Æskuár Caruso Stórbrofcin og hrífandi ítölsk söngmynd um æskuár söngv- arans mikla. Aðalhlutverk: Gina Loílobrigida Ermanno Randi Aðalsöngvari: Mario del Mon".eo Endursýnd kl. g 9. Í'RINSINN AF BAGDAD Spennnndi aevintýramynd í litum. Sýnd kl. 5. » ; Samúðarkðrt ; Slysavartíafélags íslaitds ^ ^ kaupa flestir. Fást hjá) ^ slynavarnadeildum um; \ land allt. í Reykjavík \ Eannyrðaverzluninnl S Bankastr., 6, Verzl. Guím.. ^ { þórunnar4 Halldó.tsd. og’ K ; skrifstofu félagsins. Gróf- \ J in 1. Afgreidð í síma 4897. $ ^ Ksitiö á Slysavamafélag-$ ; ,50°.f i w ið. E'að bregst ekki. —Á U V/O AQNAKUÓL ALLTAF HJÁ ÞÉR 110 DAGUE gys að henni. Er í rauninni noltkur munur á því að missa barn, sem maður hefur aldrei átt — ov mann, sem maður hefur átt Hún þrýsti sér að honum. ,.Við látum steikina eiga sig. Ef hún brennur, þá brennur hun, og þá borðum við bara egg í staðinn.11 Hinar írsku ástríður hennar voru heitar, þá sialdan þær vökn- uðu. „Nú höfum við þrætt hinn gullna meðalveg, árum saman.“ „Ég vildi óska, að ég skildi hvað þú átt við með þessum meðalvegi," sagði hann. Hún hló og augu hennar döggvuðust gleðitárum. ,,Taó, kölluðu Kínverjar hann. Meðalvegurinn milli óska og full- nægingar, fýsna og svölunar.11 „Þú hefur áreiðanlega höfuðverk, Mína. Eg skal ná í nokkra skammta af asperíni handa þér. Kínverjar valda rnanni höfuðverk. Eg ætti að þekkia það af viðskiptum riiínum við þá. Þessi bannsettur þorpari hann Willie Wong hefur þó vonandi ekki verið að prédika þér einhverja spekina? Eins og ég viti ekki að hann hefur haft út úr þér talsvert fé í þennan kín- verska hjálparsjóð, sem hann er sífelit að tönnlast á.“ „Þú ert sjálfur hræðilegur Kínverji,11 sagði hún og hló. Willie hefur ekki komið hingað síðan hann sótti skyrturriar þínar og hálslínið til þvottar um daginn. En nú skulum við setj- ast að borðum.11 „Ekki er mér um að vita af henni úti í þessum kulda,“ hugsaði hann, en sagði hins vegar upp hátt: ,,Óveður?“ endurtók kona hans. „Það er bezta veður úti. Meír að segja hlýtt, þar sem sólin skín. Merkilegt, að þú heldur að hún sé á reiki einhvers staðar uppi í armensku fjöil- unum þínum.“ „Já, uppi í armensku fjöllunum,11 tautaði maður hennar. ..Þar er nú aðeins kaldara að vetrarlagi en hér. Og svo öll tígrisdýrin og úlfarnir.11 „Það fyrirfinnast engin tígrisdýr í armensku fjöllunum,. herra Zoramyan,11 sagði Mína. „Og eigi ég að segja þér eins og er, þá-hygg ég að hún sé einfær um að komasi niður að' vatninu. Að mínu áliti er hún mjög sérsinna, og það mætti segja mér að hún kæmi alls ekki heim í nótt.“ „Fjandinn hafi það“, sagði Zpramvan. „Þá kélur hana, til bana.11 „Nei, — þú skalt sanna að það er engin hætta á því. í nótf gerbreytast forlög hennar11. „Fjandinn hafi það,“ sagði Zoramyan. 11. Mercia kom ekki afíur það kvöld. Hún hélt viöstöðulaust áfram för sinni. Eftir að hafa fengið sér í stauninu i veítinga- síofu Lous, spurði hún lögregluþjón til vegar og nélt niður að vatninu. Veðrið var ekki kalt samanborið við það sem gerð- ist heima á Bretlandi og auk þess var hún vel búiri. Nokkra hríð nam hún staðar við ísi lagða vík vatnsins og virti fyrir sér mánann, sem óð í skýjum.yfir tindum. Siérra Nevada. Hún sameinaðist umhverfinu, án þess að hún þó yrði þess vör, og um leið varð henni ljós| að sjálfið er ekki annaö en blekking, nema það losni úr viðjum umhverfisins og sam- einist því. Hún grét, grét þungt og lengi, en tárin, sem féllu á snjó- inn, voru ekki þau reiði- og harmatár, sem hún hafði fellt í æðisköstunum að undanförnu. í mánaljósinu tóku hvítir tindax*nir á sig bláan blæ og hvert ský var silfri faldað. Að síðustu sefaðist grátur hennar. Hún gekk meðfram vatninu, að bekkjunum við stökkfiölina. Þar sat hún góöa stund og fann ekki jál kulda. Henni varð lióst, að loksins hafei hún komizt yfir Jórdán. Hún náði í vindlingahylki sitt og tók’ hún komizt yfir Jórdan. Hún náði í vindlingahylkinn á eftir öðr‘ um. Nú fann. hún að hún hafði endurfæðst. Hún var komin yfir Jórdán og það hafði verið þungfær leið og staksteínótt og þá leið hafði hún orðið að ganga óstudd og ein síns liðs. Henni hafði orðið það ljóst, að þegar um sálina er að tefla getur enginn orðið öðrum að liði. Þar getur iafnvel engin kona veitt systur sinni aðstoð. Að vísu leggja aðrir ef til vill eítt- hvað í sölurnar, en hjá því verður ekki komizt. Það lá við: að hún brosti, þegar henni varð hugsað til framferðis síns undanfarna daga. Loks var svo komið, að hún gat fundið hugsun sinni orö. Nú vissi hún hvað raunveruleg ást var. Að tvær nersónur finni salir sínar og líkama sameinast að fullu. En sú tilfinníng verð- ur þá líka að vera gagnkvæm. Þeirrar tilfinningar haíði Myron Amee aldrei orðið var, því að honum hafði, þrátt íyrir gáfur sínar og þekkingu, aldrei skilizt að af hennar hálfu var óskin um að slíkur samruni niætti takast, heit og einlæg. Hún gat ekki að sér gerf, að hlæja, þá loksins er hún komst að raun um, að hún haíði alltaf látið blekkiast, og um léið að nú yrði hún ekki framar særð á þennan hátt. Maður verð- ur ósæranlegur þegar yfir Jórdán er komið, hugsaði hún með. sjálfri sér. Og nú mundi henni ekki veitast örðugt það, sem hún hafði alltaf þráð í bernsku, — að unna mönnum eins og hverju öðru, sem kom þó ekki tilfinningum manns við. •»4» »r vc r *» a * «««.«: uKr r s «;>» s a :»** « ■ ■» k mi ■ ir* í v ímm kk kn k •mmstKi ikn «r»r*n a s i» a--- abc iui e«i ■ ■•.►►■c (cimiiu icnai * r*» íj ir: a k (ú

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.