Alþýðublaðið - 24.05.1956, Blaðsíða 1
Ræða Aka Jakobs-
síðu.
$
V
'5
$
s
. s
s
s
s
s
Framtíðarskálclsaga.
Grein á 4. síðu.
(
s
i
S
s
\
s
$
s
s
s
XXXVII. árg.
Fimmtudagur 24. maí 1956
114. thi.
höguðu sér eins
um um
kjöri í Austur-Húna
valnssýslu
Bragi Sigurjónsson
ALÞÝÐUFLOKKSMENN í
Austur-Húnavatnssýslu hafa á-
kveðið að Bragi Sigurjónsson
ritstjóri á Akureyri verði þar
í kjöri fyrir Alþýðuflokkinn.
Hefur miðstjórn Alþýðuflokks-
ins samþykkt þá ákvörðun. —
Framsóknarflokkurinn býður
ekki fram í Austur-Húnavatns-
sýslu, heldur styöur framboð
Alþýðuflokksins þar.
Gengu með ópum og óhljóðum um
göturnar og vildu ekki hlusta á
Jóhann Hafstein eða Jóhann í>.
HVÍTASUNNUFERÐ HEIMDELLINGA til Vest
mannaeyja varð algert hneyksli og móðgun við kaup
staðinn og íbúa hans. Létu íhaldsbörnin öllum illúm
látum á götum úti og urðu sér til skammar á samkom
nni, þar sem kenna átti þeim fræði Sjálfstæðisflokks
ins Sama gerðist um borð í skipinu, er flutti Heim-
dallaræskuna yfir hafið. Var mun líkara, að farþegarn
ir væru skíll en unglingar af myndárheimiíum í
Reykjavík. Gegnir mikilli furðu, að stærsti stjórn-
málaflokkur landsins skuli standa fyrir slíkum ósóma
og virðulegir borgarar leyfa börnum sínum að gera
sig áð fíflum á almannafæri.
Þátttakendur í hvítasunnu-*
ferðinni voru undantekninga-, r
lítið hálfþroskaðir unglingar, AlaflIJ' h JCrÍclÍállC.
sem gáfu ærslahneigð sinni og VllHUI "» nl IJIJUU2
ófyrirleitni lausan tauminn
strax og lagt hafði verið af stað
frá Keykjavík. Munu farþeg-
ar þessir hafa komið sér þannig
við áhöfn skipsins, að henni
rnegi naumast verða til þess
hugsað að hafa öðru sinni kynni
af vaxtarbroddi Sjálfstæðis-
flokksins á skemmtiferðalagi
slíku sem þessu.
Heimdellingarnir gengu
(Frh. á 2. síðu.)
soníkjörlíVest-
Eisenhower íelur íækkunina í her
' Rússa spor í rétía átt
Minni hætta af geyslavirkun frá vetn-
issprengjum nú en áður
WASHINGTON, miðvikudag. — Á síðasta blaðamanna
fundi sínum sagði Eisenhower forseti, að því væri tekið mtð
gleði í Bandaríkjunum, að Sovétstjórnin hefði boðað íækknn
herliðs síns. Jafnframt tók hann fram, að bandaríska ríkis-
stjórnin vissi enn ekkert um þessi mál, utan liinar opinberu
fréttatilkynningar sem Ráðstjórnin hefur íátið frá sér fara, en
í þeim felst aðeins vitneskja um að það sé landher og flugher,
sem sovétstjórnin hyggst fækka í.
Alþýðubandalagið varð til
aí gagnkvæmum vandræðum
og ótta segir Áki Jakobsson
ALÞÝÐUBLAÐIÐ birtir á 5. síðu í dag grein Áka
Jakobssonar, þar sem hann svarar spurningunni, hvers
vegna hann sé í kjöri fyrir Alþýðuflokkinn á Sigiufirði
við alþingiskosningarnar í sumar. Rekur hann ýtarlega
ágreininginn við Brvnjólf Bjarnason og Einar Olgeirs-
son og lætur í liós skoðun sína á bandalagi Alþýðufiokks
ins og Framsóknarflokksins, en skýrir jafnframt hvers
konar fyrirbæri Alþýðubandalagið sé og af hvaða ástæðu
Hannibal Valdimarssyni hafi skolað á fjörur Brynjólfs og
Einars. Um það segir Áki orðrétt:
„Hið svokallaða Alþýðubandalag er ekkert ann
að en nafnið tómt. Hannibal Valdimarsso.i treyst-
ir sér ekki til þess áð'fara fram aftur í sínu gamla
kjördæmi, ísafirði, og á ekki kost á öðru kjördæmi,
sem hann telur öruggt að geti tryggt honum þing-
setu. I þessum vandræðum sínum rekst hann í
fangið á þeim Brynjólfi og Einari Olgeirssyni, sem
hafa þungar áhyggjur út af afdrifum Sósíalista-
flokksins i kosningununi. Þessi gagnkvæmu vand-
ræði og ótti verða til þess, að þessum mönnum dett
ur í hug að reyna að hagnýta sér aðstöðu sína í A1
þýðusambandi íslands til þess að fleyta sé>: yfir kosn
ingarnar. IVIér finnst tiltækið barnalegt, auk þess
sem hér er að ræða misnotkun Alþýðusambandsins,
sem kemur mjög í bága við fyrri stefnu Sósíalista-
flokksins um pólitískt óháða vérkalýðsbrcyfingu.
Framboð fyrir Alþýðubandalagið kom því heldur
ekki til greina af minni hálfu“.
Ennfremur lýsir Áki Jakobsson því, að Einar Oigeirs
son sé brotalöm, sem Brynjólfur Bjarnason hafi alger-
lega brotið undir vilia sinn. Fylgið, sem Einar hlaút, hef
ur orðið vald í höndum einræðisseggsins Brynjólfs
Bjarnasonar. Og Áki Jakobsson telur réttilega, að engin
breyting verði í því efni við stofnun Aiþýðubandalagsins.
Ólán Hannibals bætist aðeins ofan á ófarnað Einars.
S
v
S
s
s
s
s
s
s
s
$
s
s
s
S
s
s
s
s
s
s
s
V
S:
V
s
s
S
V.
S;
S?
S
s
s
s
V
s
S
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Franskir varaliðsmenn skjóla af byssum í
mólmælaskyni við að vera sendir tii Aigier
Taldi hann, að í þeim tilkynn
ingum feldist ekkert jákvætt, er
benti til þess að hernaðarstyrk-
ur Sovétríkjanna rýrnaði við
ráðstafanir þessar. Ræddi for-
setinn einnig um að herstyrk-
ur Kína, sem er geysimikill,
væri enn að mestu órýrður. Þó
taldi hann lfklegt að Kínverjar
myndu frekar æskja vinsam-
legrar afstöðu- við Bandaríkin.
Ennfremur ræddi forsetinn
nokkuð almenna aðstöðu hinna
stærri ríkja í heiminum og taldi
hana heldur góða
Á fundinum var einnig rætt
um vetnissprengj utilraunir
Bandaríkjanna á K/rrahafi og
sagði forsetinn að geislavirkun
í lofti væri mun minni en búizt
var við og það svo að aldrei
hefði hennar gætt eins lítið og
eftir þessa tilraun. Stafar þetta
af því að geyslavirkum efnum
í sprengjunni hefur verið fækk
að niður í það minnsta nauðsyn
legt. Hefur þetta þau áhrif að
geislavirkt ryk, sem sprengjan
hefur gefið frá sér í stórum stíl
við fyrri tilraunir, minnkar nú
mjög við þessa nýju fram-
leiðslutækni.
Ólafur Þ. Kristjánsson
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖGIN
í Vestmannaeyjum hafa ákveð-
ið, að Ólafur Þ. Kristjánsson
skólastjóri í Hafnarfirði verði
í kjöri fyrir Alþýðuflokkinn
■ þar. Hefur miðstjórn flokksins
Isamþvkkt þá ákvörðun. Fram-
| sóknarflokkurinn býður ekki
; fram í Vestmannaeyjum, held-
ur styður framboð Alþýðu-
flokksins þar.
DIJON, miðvikudag. Ungirj
franskir hermenn á leið til Al-
gier létu í dag í ljós óánægju
sína með að vera sendir í bar-
áttuna gegn uppreisnarmönn-
unum með því að skjóta af byss
um sínum upp í loftið og kasta
handsprengju, er járnbrautar-
, lest þeirra stanzaði í einni út-
borg Dijon.
Handsprengjan sprakk á akri
nokkrum án þess að valda neinu
tjóni, og ekki lentu byssuskot-
in í neinum.
í lestinni voru 24 vagnar og
lagði hún af stað á þriðjudags-
kvöld frá Mourmelon Uuest til
Parísar með Marseilles sem á-
kvörðunarstað. Stuttu eftir að
lestin var lögð af stað frá Dijon
stöðvuðu hermennirnir hana
með því að taka í neyðarbrems-
una.
Kosningaskrihlofa á Keilavíkurflugvelii.
í DAG opna Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn
kosningaskrifstofu í Turnerhverfi við Keflavíkurflugvöll. Verð
ur skrifstofan opin alla virka daga frá kl. 10—10, en sunnudaga
kl. 2—6.
Alþýðuflokksmenn og Framsóknarmenn á Keflavíkurflug-
velli og í nágrenni hans, veitið skrifstofunni alla þá aðstoð og
upplýsingar sem þið getið.
í lestinni voru um það bil
1000 varaliðsmenn og spenntu
þeir vagnana hvern frá öðrum.
Heimfa Norðurlanda
kommar skýrslu
Krústjovs á borðiðl
KAUPMANNAHÖFN, mið-
vikudag. (NTB). Kaupmanna-
hafnarblaðið Information held
ur því fram í dag, að kommún
istaflokkarnir í Danmörku,
Noregi og Svíþjóð hafi sam-
þykkt að mótmæla því, að
skýrslu Krústjovs með gagn-
rýninni á Stalín á flokksþing-
inu í Moskva skuli vera haid-
ið leyndri. Flokkarnir heimra,
að skýrslan verði lögð fram
til umræðna.
NTB hefur lagt fregn þessa
fyrir formann kommúnista-
flokksins í Noregi, en hann ne.it
ar henni og telur hana upp-
spuna.
Veðriðídag
Þykknar upp með sunnanátt.