Alþýðublaðið - 02.06.1956, Síða 2

Alþýðublaðið - 02.06.1956, Síða 2
2 AijaýðíglblaSilS Laugardagar 2. júní 1058. ihafd og kommar Framhald af 1. síðu. gæíu orkað tvímælis frá iaga- iegu sjónavmiði. Þeir menn, sem hafa í hyggju að fremja ,,lögbrot“ eða ,,svindl“, eru ekki vanir að gera bað fyrir opnum tjöldum og fyrir augum alþjóð- ar. En hér var allt gert frammi fyrir almenningi og augljóslega í góðri trú. ÖHE\’RILE«liR ÓDRENGSKAPUR. Umræðurnar um málið sýndu lika, að enginn hreyfði þeirri hugmynd..að hér væri eitthvað ólöglegt á ferð. Sagt var að um ,,atkvæðaverzlun“ væri að ræða, en um slíkt hefur verið talað við allar kosningar um lángt skeið og engum dottið í hug .að nefna. „lögbrot“ í því sambandi. Það er yfirleitt alls ekki nefnt, að íramboð Alþýðu fiokksins og'. Framsóknarflokks ins séu brot á kosningalögunmri, fyrr en frambo.ðs frestirnir eru að renna út, þannig. að mestaí likur séu á, að hægt sé að vinna umbótaflokkunum pólitískt tjón, ef úrskurður gengi gegn þeim. Þessi ódrengskapui- and- stæðipga Albýðuflakksins og Framsóknarflokksins ér svo ó- heyrilegur, að til algerra eins- daema v.erður að tel.ia. Honum rnun heldur ekki verða gleymt. r Iþróttab.. Akraness. Frainh. af 8. síðu. tuigsa, að gera verður stórt átak, ef Akurnesingar ejga- ekki að yerða eftir með æfingaskilvrði. Þess vegna hefur íþróttabanda- lagið ákveðið að fara af stað með fjáröflun til þess fyrst og fremst, að leggja sinn skerf í byggingu grasvallar fyrir knatt- spyrnu, þar eð þeir eru þess •fyllilega meðvitandi, að þar sem knattspyrnufél.ögin í Tteykjavík hafa nú aðstöðu til þess að æfa sig á grasi og í ná- ínni framtíð verður tekinn í notkun íþróttaleikvangur í Laugardal, að þá eru knatt- spýrnumenn Akraness orðnir á eftir um öll skilyrði til knatt- spyrnuæfinga og þá ekki síður, ef. iitið er á það, að öll knatt- spyrna í heiminum fer fram á grási. HILAR TEKJUR. Akurnesingar hafa leikið mjög mikið í Reykjavík á und- gnförnum áruin og t.d. þreytt 'bæjarkeppni við Reykvíkinga árlega um nokkur undanfarin ár. Þeir fengu þýzkt knatt- spyrnuljð hingað, frá Hamborg. ái'ið 1954, pg lék það lið þá 3 íeiki í Reykjavík og réð það úr- slitum um að yfirleitt væri fært fyrir þá að bjóða erlendu knatt- spyrnuliði heim. Bandalagið hafði í hvggju að fá hingað rúss neskt knattspyrnulið, en þar eð Þróttur. er hér-rneð liö l'rá Lux- embúrg á .sama tíma. gat ekki orðið.af því. þar éð völlurinn í Reykjavík er upptekinn. Knattspyrmimenn frá Akra- nesi hafa leikið marga leiki við erlend lið, .sem verið hafa hér í þoði Reykjavíkurfélaganna. í boði •Reykjavíkurfélaga. Það hefur nokkra fjárhags- lega þýðingu fyrir Akurnesinga að leika í Reykjavík. Fyrir leiki,- sgm þeir léku í Reykjavík á.s.l. ári, sem voru 14 talsins, fengu Akurjiesingar 26.000 krón ur, en brúttótekjur af leikjun- um raunu hafa •verlð.um 516.000 krónur. n.VPPDU.ETTIÐ. íþróttabandalag Ákraness hef ur því ákveðið að einá til happ- draútis til ágóða fyrir starfsemi sína og heíst salan í dag í jsam'- bandi við leik þeirra við Þjóð- verjana. Miðar verða seldir úr bílnum á íþróttávellinum í dag og næstu daga úr bílnum á göt- um Reykjavíkur. Aðeiíis verður dregið úr seldum miðum. I stjórn bandalagsins eru nú: Guðmundur S vei nb j örnssoh, formaður, Óli Örn Ólafsson, Ólafur B. Ólafsson, Sighvatur Karlsson, Helgi Júlíusson og Ólafur Vilhjáímsson. Leiðangur dr. Finns (Frh. af 8. síðö.J 3ÖÖ0 PÖR VIÍ) VAKP. Þetta ’er í fyrsta skipti, sem hægt liefur verið að heimsækja þessar miklu varpstöðvar heiða gæsarinnar um hávarptímann, og hefðu þeir félagar nú getað athugað vel hætti þessa merka fugls meðan hann er yið varp. Einnig hafi nú verið auðvelt að ákveða fjölda þeirra fugla, sem þarna verpa árlega, þar sem hægt var að líta yfir stórt svæði í.einu og telja hreiðrin. Þetta var tiltölulega auðvelt sökum þess, að karlfuglinn stendur jafnan við hreiðrið, en fuglinn er nokkuð stór og áberand.i og sést langt að í sjónauka. Áætl- ar dr. Finnur, að hér um bil 3,000 pör hat'i' verið við varp á þessum slóðum. Þá hafi nú verið hægt að ganga úr skugga um. meðalfjölda þeirra eggja, s.em heiðagæsin verpir, en þetta hafl áður verið fuglafræðingum ókunnugt. Þannig hafi tekizt að fá ýms- ar upplýsingar, sem áður voru ekki fvrir hendi um.hættí heiða gæsarirmar og leiðangurinn því reynzt hinn árangursríkasti, sagði dr. Finnur Guðmundsson að lokum. Skálhoitshátíðin Frh. af 8. síðu. kvöldið verður svo veizla að Hótel Borg.' AÐBÚÐ í SKALHOLTI. Ýmis vandamál eru við há- tíðahöldin í Skáiholti, þar sem búast má við mikilli umferð verður einstefnuakstur á leið- inni að og frá Skálholti um Brúarhlöð. Bílastæði eru nægi- leg á túninU'Og veitingar. verða allan daginn. Útvarpað verður beint frá tá- tíðahöldunum í Skálholti með því að koma þar fyrir sendistöð. För stúdenta vestur (Frh. af 8 síSn.) og heimsóttu ríkisháskólann þar. Síðan lá leið til háskól- anna í Chicago, Washington og Boston. Einnig heimsóttu stúd- entarnir aðalskrifstofur bar.da ríska stúdentasambandsins í Philadelpliiu, en Stúdentasam- band Bandaríkjanna USKNSA bar kostnaðinn af ferðalaginu innan Bandaríkjanna og greiddi fyrir heimsóknum tii annarra háskóla en háskclans í Minnesota. LÁTA VEL AF FERwINNÍ. íslenzku stúdentarnir láta mjög Vel af ferðinni vestur. — Þeir, sem fóru voru þessir: Björgvin Guðmundsson s.túd. eocon, Sigurður HeJgasori stúd. jur., Birgir Gunnarsson stúd. jur., Volter Antonsson stud. jur. og Sigurður Frið- þjófsson stud. mag. Freer-lisiasafnið 100 ára gamali. FREER-listasafnið í Wash- ington, D.C., hið fræga Austur- landalistasain Smithsonian- stofnunarinnar, minntist nýlega 100 ára afmælis stofnenda þess, Charles Lang Freer. Aðalvið- burður hátíðahaldanna var af- hending Charles Lang Freer- orðunnar, sem veitt var prófes- sor Osvald Sirén frá Stokk- hólmi í Svíþjóð. Orða þessi er veitt til heiðurs Freer og verð- ur veitt öðru hvoru þeim, sem „unnið hefur mikilvæg störf til þess að auka fræðslu manna og skilning á menningu Austur- landa eins .og hún kemur fram í listum þeirra.“ Prófessor Sirén er sá fyrsti, sem hlýtur orðu þessa. Hann hefur unnið lengi við þjóðminjasafnið í Stokk- liólrni og verið prófessor í list- fræði við háskólann í Stokk- hólmi. Nauiungarap sem auglýst var í 33., 34. og 35. tbl.. Lögbirtingablaðsins 1956 á v. s. íslendingi, R. E. 73, þinglesin eign Kristjáns Guðmlaugssonar o. fl„ fer fram eftir kröfu Fiskveiða- sjóðs íslands við skipið, þar sem það liggur við Ægis- garð, firomtudaginn 7. júní 1956, kl. 2H; síðdegis. Borgarfógctinn í Reykjavík. sem auglýsí var í 33., 34. og 35. tbl. Lögbirtingablaðsins 1956 á m.b. Erlingið R. E. 50, fer fram eftir kröfu bæjar gjaldkerans í. Reykjavík og Fiskveiðasjóðs: íslands við bátinn, þar sem hann stendur á skipamiðstöð: Bátanausts h.f. við Elliðaárvog, miðvikudaginn 6. júní 1956, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í -Reykjayík. Ú r ö ll utn í DAG ER laugardagurinn 2. júni 1956. M E S S U E Á M O K G U N Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 i.h. Séra Jakob Jónsson. Fríkirkjan. Messa kl. 11 f.h. (Ath. breytt- an messutíma). Séra 'Þorsteinn Björnsson. Bústaðaprestakall. Messa í Háagerðisskóla kl. 2. (Sjómannadagurinn) Séra Gunn ar Árnason. Háteigsprestakall. Messað í hátíðasal Sjómanna- skólans kl. 2. Séra Óskar J. Þor- láksson. Óháði söfnuðurinn. Messa í kvikmyndasal Aust- urbæjarskólans (v.egna viðgerð- ar á kirkjunni) kl. 11 árdegis. Séra Emil Björnsson. — * — Kvennaskólinn í Reykjavík. Stúlkur þær, er sótt hafa um bekkjarvist í 1. hekk skólans að vetri, komi í skólann með próf- skírteini sín á þriðjudaginn kem ur, 5. júní, ki. 8 síðdegis. Gefin verða saman í dag af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Gunnhildur Alexandersdóttir frá Dynjanda í Jökulfjörðum og Torfi Sölvason stýrimaður £rá Flteyri. Heimili þeirra verður að Langholtsvegi 95. Hinn 30. maí s.l. opinberuðu trúlofun sína í Reykjavík ung- frú Sigríður Zophoníasdóttir, verzlunarstjóri, frá Blönduósi og Einar Þór Þorsteinsson, cand. theol. frá Löndum í Stöðvaríirði. Sama dag lauk Einar candidats* prófi í guðfra^'ji. Keykvíkmgar. Munið Sigríðarkaffið í . .dag £ GTþhúsinu frá kl. 2. Spar■sjóður Kópavogs er opinn virka daga kl. 5—7„ nema laugardaga, kl. 1.30—* 3.30. Listasafn Einars Jónssonar er frá 1. júní opið daglega fra kl. 1,30:—3,30. Útvarpið ! 12.50 Óskalög sjúklinga. 19.00 Tómstundaþáttur barna pg unglinga. 20.30 Upplestur: Þörbergur þórcð arson rithöfundur les úr bók sinni „Sálmurinn um blómið“„ 21.00 Tónleikar: Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur lög eftil' Lehár o.fl. 21.30 LeiM'it: Af litlu tilefni. —e. Leikstjóri Haraldur Björns- son. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. SKIfAlíTGCR# RIKISINS Jón vStormur starði sem dá- ■bundlnn á fegurð landslagsins, sem vk> augum blasti. Það var •eins og jarðstjarnan væri sífellt foöðuð skini rísandi sólar, eins og þa<- verður fegurst á jörð- •ynrii. Skýrði Shor Nun Jóni þannig frá, að þessi draumværa birta orsakaðist ,af því að ein- •vungis vissir geislar sólarinnar gsetu brotizt í gegnum þoku- l'HÍið. Jón veitti því og þegar athygli, að fjallatindarnir voru ekki snævi þaktir, eír.s og á jörðunni, og öJl lögun þeirra virtist benda til að þeir væru jarðfræðilega skoðað yngri en fjallgarðarnir á jörðunni. Var þarna og mikið af gjósandi eld- fjöllum, og gerðu þau landslag- ið enn áhrifaríkara og stórfeng- Jegra í augum jarðarbúans. — „Líttu þangað Jón Stormur11, sagði Shor Nun, og benti út um gluggann á geisistóra borg, sem kom nú í ljós fram undan. „Shaster", sagði hann, „höfuð- borg og miðstöð alls menning- arlífs á Valeron11. Enn var hægt á ferð flaggskipsins, sem tajóst nú til lendingar. Mótstöðugeisl- unum var beitt til.að draga úr aðdráttaraflinu, og fyrir bragð- ið varð ekki vart neinna hnykkja, þegar dregið var úr ferðinni og farið nálgaðist lend- ingarstaðinn, heldur sveif það mjúkJega og hægt niður á við. Slík lendingartækni var Jóni Stormi, algerlega ný og vakti mikla aðdáun hans, einkum er liann bar hana saman við þá tækni, sem hann, einhver leikn- asti og þjálfaðasti flugmaður með jarðarbúurn, hafði yfir að ráða í fullkomnustu flugtækj- um, sem þar voru gerð, enn sem komið var. Ms. Hekla fer frá ReykjavilC kl. 18 í dag til Norðurlands. Farþegar mæti kl. 17 til toll- skoðunar og vegabréfseftirlits. Herðubreið austur um land .til Þórshafnar hinn 6. þ. m. Tekið á móti fluttt ingi til Hornafjarðar Djúpavogs - Breiðdalsvíkur Stöðvarfjarðar | Mjóafjarðar ! B.orgarfjarðar Vopnafjarðar Bakkafjarða og Þórshafnar árdegL í dag og á mánudag. Farseðlar seldir á þriðjudag«

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.