Alþýðublaðið - 02.06.1956, Page 3

Alþýðublaðið - 02.06.1956, Page 3
Laugardagur 2. júní 1950 S til símavörzlu í bæjarskrifstofunum, Ausfursfræti 16 Laun samkvæmt XIII. flokki launasamþykktar bæj arins. Uinsóknir með upplýsingum um fyrri störf skulu sendar í Raðningarstofu Reykjavíkurbæjar, Hafnar- stræti 20, eigi síðar en þriðjudaginn 5. þ. m. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík, 1. júní 1956. KRÖSSGATA NR. 1045. f 2 i v ( r ■* 7 i 4 1 " n tk Í 3 IÝ IS lí ■1 n HANSESAHORSISU ; VETTVANGUR DAGSINS j Táknræn frétt úr Iðnskólanum — Útlendingarnir stóðu sig betur — Hvers vegna — Þeir Iáta sér nægja lágmarkið Lárétt: 1 flýta sér, 5 húsdýr, 8 drykkurinn, 9 tónn, 10 prik, 13 tveir eins, 15 band, 16 sjúk- dómur, 18 hindrun. Lóðrétt: 1 kasta, 2 hávaði, 3 manusnáfn, 4 faskiptin, 6 hina. 7 bíta, 11 ótta, 12 frumefni, 14 op, 17 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 1044. Lárétt: 1 melóna, 5 ísak, 8 nekt, 9 M.A;, 10 náin, 13 in, 15 agað, 16 nýra, 18 rautt. Lóðrétt: 1 menning, 2 Eden, 3 líkj 4 nam, 6 stig, 7 kauði, 11 áar, 12 nart, 14 nýr, 17 au. „EG ER ALVEG HISSA á því, að blaðið skuli segja frá þessu, það er svo mikil skömm að þessu fyrir þjóðina,“ sagði kona á föstudagsmorgumtm, þegar hún Ias um það í einu dagblað- anna, að Færeyingur hefði orð- ið efstur við burtfararpróf í íðn- sltólanum í vor og Finni númer þrjú. — Ég var ekki á sömu skoðun. Þeíta var merkileg frétt, táknræn, og þó að hun væri leiðinleg fyrir . okkur heima- mennina, þá geíum við sannar- lega dregið af henni ályktanir. ÉG HRINGDI til Þórs Sand- holts skólastjóra Iðnskólans og spurði hann, hve margir hefðu stundað nám við Iðnskölann í vetur, hve margir hefðu lokið burtfararprófi og hve margir út- lendingar hefðu verið meðal ..þeirra: Skólastjórirm sagði mér, að alls hefðu verið skráðir í skólann 1005 nemendur. Af þeim luku burtfararprófi 187 og af þeim voru milli 10 og 20 út- lendingar. Færeyingur var efst- Ur, íslendingur númer tvö og Finni númer þrjú. ÉG SPUKHI skólastjórann, hvað hami teldi hafa valdið því að útlendingarnir skyldu standa sig svona miklu betur en íslend- ingarnir. Hann svaraði með því að segja, að útlendingarnir hefðu fyrst og fremst stundað námið betur. „íslendingarnir láta sér nægja lágmarkið og haga námi sínu samkvæmt því. Útlending- arnir leggja sig aija fram.“ ÉG SPURÖI IÍANN, hvort málið gerði erlendum mönnura ekki erfiðara fyrir en heima- mönnum. „Venjulega ætti það að vera svo“, sagði hann, ,,en það er næsta ótrúlegt, hvað það héfur lítið að segja, þegar um er að ræða menn, sem á annað borð hugsa um námið. Færey- ingurinn og Finninn áttu ekki í erfið'leikum með málið, að minnsta kosti ekki Færeyingur- inn. Annars væri það ekki nema eðlilegt þó að erlendur maður ætti í meiri erfiðleikum í ís- lenzkum skóla, en heimamenn.“ Í’EIR LATA sér nægja Iág- markið. — Þeim finnst að það hafi ekkert að segja, þó að þeir hugsi lítið um námið. Þeir álíta, að sér séu allir vegir færir þrátt fyrir það. Þeir geta alltaf feng- ið eitthvað að gera og þeim dett- ur ekki í hug annað en að á- standið verði alltaí svona. Þeir þekkja ekki fyrri tíma erfið- leika. Útlendingarnir eru meiri einstæðingar hér en innlendir. Þess vegna finr.st þeim að allt velti á þeim sjálfum — og þess vegna beita þeir sjálfsaga og komast lengra en aðrir. ÉG SAG.ÐI við ungan mann: „Það er enginn vandi að kom- ast áfram núna. Gáðu í kring- um þig. Það er eklci hægt að þverföta fyrir fólki, sem lætur hverjum degi nægja sína þján- ingu. Ef einhver er ástúndunar- samur, reglusamur, duglegur, þá vekur hann athygli — og hann kemst áfram. Hann verður síð- astur manna fyrir áfalli, þó að tímarnir breytist og menn geti ekki þotíð úr einu starfi í ann- að. Útkoman í Iðnskólanum er táknræn.“ Hannes á horninu. Móðir okkár, ÞORBJÖRG J. MAGNÚSDÓTTIR, andaðist fostudaginn 1. júiií að héimili sínu, Vestufcbraut 8, Hafnarfirð'i. Börnin. Þökkum hjaríanlega öllum i'jær og nær, sem sýndu samúð og hluttekningu við andlát og jarðárför konu minnar og syst- ur okkar, AÐALHEÍÐUR FRIÐRIKSDÓTTUR. Iíermann Jóhaiinsson. Lára Frtðriksdóttir. María Friðriksdóttir. HeSga Ffiðriksdóttir. Bjarni FriSriksson. ■ Önnurnst alkkonar vatn=- ■ og hitalagnir. ■ * : Hitalagnir sd* a ; Akurgerði 41. ; Camp Kaox B-5. imii iiritiiiimiiiii itiimtiii Fischesundi. *biiitikMtr»»imman■<imiiii.i»iiii*-iiii»immi« x iimiimiiimmtiilttHttiimtiimiiitiiMi »•* DM 1» a K S. K * *• * * « 1« *'■»*** * * ■* » * ■ * *• *■ * * * * *t kss Fram KRR tí' I; Nú ketmir felkuriimn, sem allir biða eftlr * í dag kl. 4 keppa . 1 iwM Dómari: Hanne.s Sigurðsson. iðá snemma til að forðást þrengsli. Aðgöngumiðar seldir fr :.L 1. Kaupið m Eértln vann LÍéas-t jgrerlst iéú-? ■ »o. - - í » i: ■ » n * i •* •» ' * 11 i ' % * » ?i C E' ’ ■ s e b s ii n s i e « > * * ■ a«j .> n » t * .■* • ■ ■ * r- m t? a t* « c « ■ o c ic »•«ir» ■ r u t« c b k * * « ■ ■ c * ■ ? *tr' * • » ft * r. r. e * mf

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.