Alþýðublaðið - 08.07.1956, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.07.1956, Blaðsíða 3
Sunnudagur '8. júlí 1958 ET » H ANN ES A HQRNINt VETTVANGUR DAGSINS Gengið beint í dauðann me& fullri vituncl — Varnaðarorð fyrst og fremst til ungs fólks. „ÞIÐ GANGIÐ beint í dauöan með opin augun og fullri vitund. Þið, sem byrjiö að reykja sígar- eítur í dag, getið veriS viss um að deyja úr Iungnakrabba, krabba í vélinda eöa barka eftir tæp tuttugu ár. Það er fullsann- að að sígaretíureykingar vaida 80 af hundraði krabbameinstií- feila í múnni, vélinda, barka og l;ungum.“ ÞETTA ER.U hroðalegar stað- reyndir, staðreyndir. sem eng- inn getur dregið í efa. Þær eru enn hrvllilegri fyrir það, að við vitum læknisráð við þessum ó- sköpum og við græðum fjárhags lega á því að nota það: En það er, að reykja ekki vindlínga, að byrja aldrei á því eða að hætta því, ef við erum byrjuð á því. ÞETTA VAR SAGT fyrir nokkrum árum, en um fullyrð- ínguna var deilt. Nújfevfa vísind- in sannað þetta svó að ekki verð ur um villzt. Við göngum að þessu vitandi vits. Það vr_ hvj sjálfsmorð að reykja sígarettur, sjálfsmorð, sem er hrcttalegt, kvalafullt og ógeðslegt. Það er jafnvel betra að drekka dálítið tif brennivíni en reykja sígarett- úr — og er þó langt til jafnað. HVER PAKKI af sígarettum kostar tólf krónur og fimmtíu eða meira. Margir reykja heilan pakka á dag. Það eru um 400 krónur á hverjum mánuði, 4800 krónur á ári. Það er nóg fyrir tvennum klæðskerasaumuðum íötum. Það er nóg fyrir tveimur dýrum kápurn. Það er meíra en nóg fyrir góðrí íerð til Norður- landa með Ets. Heklu — og gjald eyri. ÞAÐ ÞÝÐIR ef til vill ekkert að vera að höfða til skynsemi manna í þessu efni. Ef menn vilja eyðileggja fjárhag sinn, þá gera þeir það. Ef menn vilja eyðileggja heilsu sína, þá er ekk ert sem aítrar þeim. Ef menn ætla sér að fremja hryllilegt sjálfsmorð, þá þýðir ekkert fyr- ir aðra að vera að reyna að koma í veg fýrir það. EN ÞVÍ ER EKKI að neita, að hér blasa hryllilegar stað- reyiidir við augurn reykinga- manna, kvenna og karla. Það skaðar ekki að minna á þær. Ef til vili hjálpar það til þess að einhver unglingurinn neitar sér um að fikta við dauJfann strax í upphafi. Menn verða þrælar þessar^. r/autnar. sem ber dauð- ann í hverjum andardrætti. Það er erfitt að slíta af sér fjötrana eftir að menn hafa reirt þá að sjálfum sér. EN MAÐUR ER aldrei von- laus — og má aldrei vera það. Við börðumst í aldir við holds- veiki og berkla. Við urðum að neyta allra bragða vísindanna í þessari baráttu. Nú erum við að sigra í henni. En nú ber nýr vá- gestur að dyrum: krabbameinið. Við vitum hvaðan hann kemur og hvert hann leiðir okkur. Við eigum sjálf tælcið til þess að ráða niðurlögum sjúkdómsir^," Okkar eigin skynsemi. Okkar eigið viljaþrek. Annað þarf ekki að koma til. ííunnes á hornina. Alexandrine fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar sunnudaginn 8. júlí ki. 12 á hádegi. Farþegar eru beðn ír að koma um borð kl. 11 f. h. SkipaafgFeiSsIa Jes Zimsen. Erlendur Pétursson. í *.* m Bi * ■ ■ s k -»>&»•■■■■■«■■> K.EOSSGÁTA NR. 1G64; Hyggin húsnióðír nofar Það er hezt. — Það er ódýrast Heildsölubirgðir iííci • Sím-i 82192, s Ingólfscafé igpire í Ingóifscafé í kvöld klukkan 9. Söitgvari: Jóna Gunnarsdóttir. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Síxni 2826. V V V w- s V’ y * s s V V s Ö- ; Lárétt: 1 krefjast, 5 hæðir, 8 vangi, 9 bókstafur, 10 skarð, 13 tónn, 15 vinnufús, 16 tau, 18 Ijær. Lóðrétt: 1 að óskum, 2 lands- spildu, 3 gæía, 4 d / t, 6 lögun,11 7 buna, 11 tala, 12 mýkja, 14 máttur, 17 grelnir. L.aus0 á krossgátu nr. 1063. Lárétt: 1 öflugt, 5 ísar. 8 tákn, 9 te, 10 rjól, 13 il, 15 etur, 16 tagl, 18 flóar. Lóðrétt: 1 ölteiti, 2 frár, 3 lík, 4 gat, G snót, 7 reira, 11 jeg, 12 I'uma, 14 laf, 17 ló. mémm' ) ; > i vm ‘V- - s 2 ’ Þ V: :■ - f s. i KdD A r. c r. 10 n rcn c r k Bt< b s >; b ■ ■ ■ ai ■ > sn ■ * * MLK k v c v.ik b |»i p r i »; c «. r a «i b c ti r « » v ti k «i' ■ «i r«> ■< c ■: *i r r *i tr'i *i r. «i t,« r, r. t ntit' r t r- Kfir Dvalarheimili altóra Minningarspjöld fást hjá Happdrætti DAS, Austut- stræti 1, sími 7757. Veiðarfæraverzlunin Vetð- andi, sími 3786. Sjómannafélag Reykjavík- ur, sími 1915. Jónas Bergmann, Háteigs veg 52, sími 4784. Tóbaksb. Boston- L&uga- vegi 8; sími 33o3. Bókaverzl. Fróði, Laifs- götu 4. Verzlunin EÆUgateigur, Laugateig 24, sími 81666. Ólafur Jóbannsson, Soga- bletti 15, sími ’3096. Nesbúðin, Nesveg 39. Guðm. Andrésson gult srniður, Lvg. 50, s. 3769. I Haf na rfi r S 1 Bókaverzl. Vald. Long., dmi 9288. Eiginmaður minn og faðir okkar Arni Þorsteinsson bíóstjóri, sem andaðist 2. þ. m. verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði þriðjudaginn 10. júlí. Athöfnin hefst með hús- kveðju á heimili hins látna, Strandgötu 30, kl. 13,30 e. h. Helga Níelsdóttir. Kristinn H. Árnason. Niels Arnason. ■———-— ............................———— „__.T Þróííur KRR Hs. Dronnín DOMARI: INGI EYVINDS. Verð: Stúka kr. 35,00 og Stólar kr. 25.00. Stæði kr. 15,00. Börn. kr. 3,00. Kaupið miða tímanlega. Forðist þrengsli. Sala hefst í dag kl. 2—4. KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ ÞRÓTTUR.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.