Alþýðublaðið - 08.07.1956, Blaðsíða 8
«
KEW YORK. ■Vísindamenn í
Bandaríkjunum og öðrum lönd
v.m hyggjast gera gaumgæfilcga
rannsókn á stjörnunni Marz í
r.eptember n.k., er hún verður
jiaer jörðinni en nokkru sinni
,'iíðan 1925. Dr. Richard Ric-
)■ j.lidson í stjörnurannsókna-
;.töðvunum á Wiison og Palmo
ar fjöllunum segir, að stjörnu-
fræðingar muni sérstaklega
j .annsaka dökku blettina á
Marz, sem til þessa hafa. verið
Mtnir vatn, an nú hefur verið
sannað að eru þurrlendi. Nýtt
sjónvarpstæki, er kaliast
,,Lumicon:l, mun verða gagn-
legt við að skera úr um, hvprt
skurðir eru til á reikistjörn-
taini, að því er dr. Álbert Waí-
;;c»n, stjörnufræðingur segi:;.
MaoitobaháskóSi gefur « tilefni
afmœlis landnáms vestra og 9ÖÖ
afmælis Skáiholtsstóls
■ÞJÓÐMINJASAFNI ÍSLANDS hrfur borizt myntlarleg
gjöf frá Manitobaháskóla. Er hér um að ræða myndabók mikla
með Ijósmyndum úr lífi Islendinga í byggðum þeirra vesían
hafs. Og einnig safn seguibanda er hafa að geyma viðtöl við
fjölmarga landa vestan hafs. Eru þetta merkar gjafir, er ciga
vel heima í mannamyr.da- og raddupptökusafm Þjóðminjasafns
ins.
Finnbogi Guðriundsson pró-
fessor, sem verið hefur kennari
við Manitoba háskóla í Winni-
peg undanfa~J. fimm ír, er ný-
lega kominn til landsins og hef-
ur látið af starfi sínu vestra.
Flestir togaraona eru
karfaveiðum
FLESTIK TOGARANNA eru nú á karfaveiðum en nokki--
>j veiða þó í salt. Hefur afli verið sæmiiegur undanfarið. Ráð-
gért e nú að senrda togarann Fylki í leit að nýjum karfamið-
um. Mun skipið liklega leggja upp í þá för um miðjan mánuð-
Jinn.
* Undanfarið hefur Fylkir ver-
ið í slipp til hreinsunar. Standa
vonir til þess að skipið verði til-
búið til þess að leggja í leitár-
leiðangur sinn um miðjan mán-
uðinn. Mun einn fiskifræðingur
verða með togaranum í leitinni.
YFIR 30 Á KARFAVEIÐUM.
í júnímánuði voru yfir 30 tog
arar á karfaveiðum eða öðrum
ísfiskveiðum. Síðan hafa nokkr-
ir bætzt við á karfaveiðar. bVg-
ararnir hafa allir verið á heima
miðum. Einn togari, Bjarni Ól-
afsson fór á Grænlandsmið um
daginn en fékk engan afla.
KRISTIANSUND. Óvenjuleg
u.r fornleifafundur í Sandviks-
r, kagen í Tugtma á Norður-Nor-
■ egi. Það er gömul gröf höfð-
ingja og má gera ráð fyrir meiri
: háttar uppgrefti þar. Áður hafa
■ fundizt á þessu svæði ýmsir
forngripir, sem sennilega eru
frá því um 2000 f. Kr. Konserv-
at og Modelenhus við vísinda-
■ félagið í Þrándheimi fara til
Tugtna í mánaðarlok til að rann
rcaka fundinn nánar, að því er
.Romsdalsposten hermir.
I FYRRAKVÖLD kom hing-
að til lands Lady Baden Powell
með flugvél frá Flugfélagi ís-
lands. Tóku skátar á móti henni
rneð viðhöfn á flugvellinum.
Frúin mun dveljast hér nokkra
daga
Við heimkomuna hafði hann
með sér myndabókina. Mynd-
irnar tók Kjartan Ó. Bjarnason
í leiðangri, sem farinn var að
frumkvæði Finnboga um ísl-
lendingabyggðir fyrst og fremst
í því skyni að taka þar kvik-
myndir.
Allar Ijósmyndirnar í safni
þessu voru teknar sumarið 1955
í ferð, er þeir fóru prófessor
Finnbogi Guðmundsson og
Kjartan Ó. Bjarnason mynda-
tökumaður í því skyni að gera
6 mm litkvikmynd af íslend-
ingum vestan hafs og byggðum
þeirra. En tilefnið var, að þá
voru liðin 100 ár frá upphafi
vesturferða frá íslandi.
HEFUR HEIMILDARGILDI.
Þó að þessi kvikmyndagerð
væri aðaltilgangur leiðangurs-
ins, fannst þeim sem að honum
stóðu rétt að gera einnig safn
ljósmynda, sem telja má hafa
nokkurt heimildargildi, einkum
ef myndunum er raðað skipu-
lega og þær skýrðar.
VARÐVEITT í MANITOBA-
HÁSKÓLA.
Manitobaháskóli ákvað síðar
að kaupa ljósmyndasafn þetta
og varðveita í hinu íslenzka
bókasafni skólans til framtíðar-
afnota. Jafnframt voru útbúnar
tvær myndabækur, önnur til
Framhald á 7. síðu.
Vörusala Kaupfélags Suðurnesja jókl um
25 présen) á s.l. ári; félagsmenn nú um 1000
AÐALFUNDUR kaupfélags
Suðuðrnesja var haldinn í Ung
mennafélagshúsinu í Keflavík,
fimmtudaginn 28. júní.
Mættir voru á fundinum full
trúar frá öllum deildum felags
ins, auk stjórnar, deildarstjórna
og endurskoðenda.
Formaður félagsstjórnar,
Hallgrímur Th. Björnsson, setti
Mynd þessi var tekin á Reykjavíkurflugvelli í fyrrakvcld er
ícgurðardrottning íslands var að leggja af stað til Kaliforníu.
fundinn og bauð fulltrúa vel-
komna. Fundarstjórar voru
kjörnir Svavar Árnason og
Guðni Magnússon, fundarritar-
ar Páll Lárusson og Hilmar
Pétursson. Þá flutti formaður
skýrslu félagsstjórnar fyrir síð
asta starfsár og kaupfélags-
stjóri, Gunnar Sveinsson út-
skýrði reikninga félagsins, er
lágu fyrir fundinum í prent-
aðði ársskýrslu.
25% AUKNING Á VÖRU-
SÖLU.
Vörusala á árinu nam kr. 27.
286.249.00 og hafði aukist um
næri 25% frá árinu áður. Tala
félagsmanna er nú 928, en starfs
menn í sölubúðum félagsins,
vörugeymslum, bifreiðum og
skrifstofu, eru 45.
Tekjuafgangi félagsins, kr.
273.530.00 var ráðstafað þannig,
að 3% voru lögð í stofnsjóði
félagsmanna og 2% til útborg-
unar, en þá höfðu fasteignir fé-
lagsins, vörur og áhöld verið af
skrifað eins og lög mæla fyrir
um. Kaupfélagið hefur á árinu
lagt í miklar og fjárfrekar fram
kvæmdir við fjölgun sölubúða,
bifreiðakaup og margs annars,
sem var brýn nauðsyn og leiðir
af hinni öru fólksfjölgun í
Keflavík.
Úr stjórn félagsins áttu að
þessu sinni að ganga Hallgnm
Framhald á 7. síðu.
Sunnudagur 8. jiilí 1956
huxemburgarliðið. Mynd Þessi var tekin á Reykjæ
~ víkurflugvelli í fyrrakvuid vifS
komu Luxemburgarliðsins A. C. Spora. Fyrsti leikur þess er
í kvöld við Þrótt.
Háff á annað hundrað verkfræðingar
sitja norræna verkíræðingamóíii i
Mótið stendur í tæplega viku
FIMMTA nörræna verkfræðingamótið var sett í Iláskóia
Islands á föstudaginn. Eru komnir á mót þetta um 65 irlemí
ir gestir og yfir 100 íslenzkir verkfræðingar. Mótið stendur
í tæpa viku.
Geir G. Zoega fyrrv. vega-* " *
málastjóri setti mótið og bauðl
þátttakendur og gesti velkomna.
Iðnaðarmálaráðherra, Ingólfur
Jónsson, flutti ávarp og for-
menn verkfræðingafélaga allra
Norðurlandanna fluttu kveðjur
hver frá sínu landi.
ÞRJU ERINDI.
Þá voru flutt erindi: Vilhjálm
ur Þ. Gíslason flutti erindi, er
hann nefndi: Liv og saga i Is-
land, Pálmi Hannesson rektor
flutti erindið: Islands fysiske
geografi og dr. Jón Vestdal
flutti erindið: Islands nærings-
liv. Eftir fundi fyrsta dagsins
var farið í ferðalög um ná-
grenni Reykjavíkur.
FERÐALÖG UM HELGINA.
í gær voru engir fundir haldn
ir en farið í ferðalög um Borg-
arfjörðinn. í dag var ráðgert að
ferðast til Gullfoss og Geysis.
Á morgun, mánudag, halda
fundir svo áfram. Þá flytur
Þórður Þorbjarnarson erindi
um „Tekniska uppbyggingu
hins íslenzka fiskiðnaðar. Eirik
Heen flytur erindi um „fisk
sem hráefni í matvælaiðnaðin-
um“. Próf. Olav Notevarp fiyt-
ur erindi um „framleiðslu fisk-
afurða“.
Veðrið í dág
N kaldi, úrkomulaust léttskýjað
Loftbelgs-rakeila
sendútífrum-
eindasviðið
WASHINGTON. Bandaríski
flotinn hyggst gera tilraunir
með rakettur studdar loftbelgj-
um í þessum mánuði, en þær
verða notaðar við rannsóknir í
sambandi við jarðeðlisfræðiár
ið 1957—58. Tilkynnt hefur.ver
ið, að rakettur þessar verði send
ar upp til þess að rannsaka á-
hrif sóltruflana, þ. á. m. sól
„storma”, á rafsegul útgeislun:
sólarinnar. Búizt er við, að rak
ettan nái 96—112 kílórnetra hneffi
í íóníska sviðinu, þaðan sent
hún mun senda með radíóii
upplýsingar þær, sem mælarnir
komast að.
BKÁLHOLTSSYNINGIN f
Þjóðminjasafninu, sem þar er
haldin til minningar úra stofn-*
un biskupsstóls í Skálholti IOöSj.
hefur nú staðið yfir tæpa vikii
og stendur aðra vikuna til eðaj
til 15. þ.m. Blaðið 'sér ástæði®
til að hvetja fólk að sjá þess4
sýningu, en á henni eru saman*
komnir allir þeir dýrgripir Skál
holtsdómkirkju, ser? 'vTr.rðveitz|
hafa til vorra daga.
195 hvalir hafa veiiit í si
Álíka mikið og um sama leyti í
HVALVEIÐARNAR hafa
gengið ágætlega undanfarið.
Er klaðið hafði samband við
hvalveiðistöðina í gær, höfðu
veiðzt alls 195 hvalir. Er það
álíka mikið og á sama tíma í
fyrra.
Hvalveiðiskipin eru fjögur
eins og áður. Hafa skipin öll
fengið álíka marga hvali. Til
gamans má geta þess að 27.
júní, er alls höfðu véiSzt 15Q
hvalir, skiptust þexr scm héjg'
segir á skipin: Hvalur I:
hvalir, Hvalur III: 33 hvalirs.
Hvalur IV: 36 hvalir og Hval*
ur V: 39 hvalir. a j
UNNIÐ DAG OG NÖTT. , ]
Unnið er nú af fullúnti
krafti í hvalveiðistöðinni dag
og nótt og unnið í vöktum. _j