Alþýðublaðið - 17.07.1956, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.07.1956, Blaðsíða 3
ÞriSjudagur 17. júU 1956 tk}pý%uhla%\$ Höfum ávallt kaupendur að góðum bifreið- um, sérstaklega góðum 4ra marma bifreiðum og jeppum. Leitið ávallt fyrst til okkar, ef þér þuríið að kaupa eða selja bifreið.. Klapparstíg 37 Sími 82032. Saumar Mótavír H.F. HVERFISGÖTU 42 — BORGARTÚNI BINNESAKO R NI N U VETTVATSGVR DAGSINS Frh. af 8. eíou. 'mundarson, Rvík, 1194, Keilir, Akranesi, 1389, Kópur, Kefla- vík, 1214, Kristján, Ólafsfirði, 1843, Langanes, Neskaupstað, 1125, Mummi, Garði, 1970, Mun inn, Sandgerði 1049, Nonni Keflavík, 1370, Ólaíur Magnús- son, Keflavík, 1449, Páll Páls- son, Hnífsdal, 1667, Páll Þor- leifsson, Grafarnesi, 1288, Pét- ur Jónsson, Húsavík, 1454, Reykjaröst, Keflavík, 1255, Reynir, Akranesi, 1214, Reyn- ir, Eyjum, 1805, Rifsnes, Rvík, 1249,' Sigurður Siglufirði, 2058, Sjöstjarnan, Eyjum, 1056, Smári, Húsavík, 2262, Snæfell, Akureyri, 3564, Snæfugl, Reyð- arfirði, 1965, Stefán Árnason. Búðaliauptúni, 1093, Steinunn gamla, Keflavík, 1,198, Stella, Grindayík, 1361, Stígandi, Eyj- um, 2151, Súlan, Ak., 2151, Svanur, Keílavík. 1188, Svan- ur, Stykkishólmi, 1480, Sæljón, Rvík, 1328, Særún, Siglufirði, 1509, Sasvaldur, Ó.lafsfirði 1353, Tjaldur, Stykkishólmi, 1684, Valþór, Seyðisfirði, 1134, Víðir, Djúpav.ogi, 110. Víðir. Eskifirði, 2579, Víðir II; Garði. 2158. Vikt oria, Þorlákshöfn, 1075, Vilborg Keflavík 1200, Von, Grenivík, 1283, Vörður, Grenivík, 1230, Þorbjörn, Grindavík. 1237, Þor- geir goði, Eyjum, 1107, Þor- steinn, Dalvík, 1729, Þórunn, Eyjurn, 1061. Litli sonur okkar og bróðir andaðist af slysförum 15. þ. m. Guðrún Viíhjálmsdóííir, Gísli Friðbjarhar.sox) »g. systur. Ný borg að rísa upp í höfuðstaðnum — Vesturbær- ínn — Meskirkja— Bændahöll— Útvarpshús — Hvenær verður bólusetning gegn Iömunarveiki ingu á gömlu Melunum, er ekki úr vegi að spyrjast fyrir um það, hvað gangi byggingu útvarps- hússins. Því var ætlaður staður þarna í grenndinni og alltaf eru útvarpsnotendur að borga í hús- byggingarsjóðinn. Þetta á að verða mikilfengleg bygging, enda sæmir elcki anna.ð þegar ríkisútvarpið á í hlut. Hún verð- ur því dýr. JÓNAS ÞORBERGSSON ætl- aði sér að reisa þetta musteri á sinni tíð í útvarpinu -— það var konungshugsjón hans, en erfið- leikarnir voru svo miklir, að honum tókst ekki að gera hana að veruleika, þrátt fyrir frábær- 'an dugnað, fyrirhyggju og elju. ÚTVARPIÐ er alltaf á hrak- hólum — ög varidræðin há út- varpinu. Við fáum verra útvarp, lélegri flutning, vegna húsnæð- isskorts þessa háskóla þjóðar- innar. Allir vænta þess að nú- verandi útvarpsstjóri beiti allri sinni lægni og framtakssemi til þess að fá að byggja útvarps- höllina. — Teikningarnar eru til. ÉG TEK EINDREGIÐ UNDIR það, sem sagt hefur verið, að nú verður að hefjast handa um bólusetningu barna gegn lömun- arveikinni. í fyrra hafði hún ver ið ákveðin, en vegna slysa í sam bandi við hið nýja lyf var frest að að gera það. Landlæknir hef- ur upplýst, að fresturinn nú stafi af því að erfitt sé að fá bólueíni keypt nú, en vonandi er, að tak- ist að fá. það fyrir haustið. Hannes á horninu. krossgata. Nr. 10S9. '# 2' s ¥ n . ; j s <? 1 n IX ly tf l»5 u L \ ri Lárétt: 1 hagúr, 5 óstand, 8 gróður, . 9 einkennisstafir, -10 stara, 13 frumefni, 15 fold, 16 gorta, 18 kjörin. Lóðrétt: 1 samkunda, 2 gróð- Urlaus maid, 3 í .kirkju, 4;mál- æði, 6 mýkja. 7 verð-mæ-ti, 11 tryllt, 12 þísl, 14 til viðbótar, 17 tónn. ■ LEIKÁRI Þjóðleikhússins lauk fyrra sunnudag með sýn- ingu á óperettunni „Káta okkj- an‘‘. Hafði það þá staðið. 8 dög- um lengur en venja er vegna þess hve mikil aðsókn var að óperettunni, sem sýnd var 28 sinnum og jafnan fyrir fullu húsi. Alls voru sýningar á leik- árinu 195, og leikhúsgestir alls 96 582. Hér fer á eftir skrá yfir sjón- leiki, sem sýndir hafa verið á árinu: 1. Er, á meðan er eftir M. Hart og G. Kaufmann, eikstjóri Lárus Pálsson, tekið upp aftur í'rá fyrra ári. 13 sýningar, 4616 sýningargestir. 2. Gófti dátinn Svæk eftir J. Hasek, leíkstj. Indriði Waage, 31 sýíiing, 15791 sýningargest- ur. 3. Fædd í gær eftir G. Kanin, leikstjóri Indriði Waage, tekið upp aítur frá fyrra ári. 4 sýn- ingar, 1423 sýningargestir. 4; í deiglunni eftir A. Miller, leikstjóri Lárus Pálsson. 13 sýningar, 4577; sýning.argestir. 5. Kínverska óperan, heim- sókn. 5 sýningar, 3387 sýning- argestir. 6. Jónsmessunæíurdraumur eftir.W. Shakespeare. Leikstjóri W. Hudd. 23 sýníngar, 11343 sýningarge.stir. 7. Maður og kona eftir E. ThorcddSen og I. Waage. I>eik- stj. Indriði Waage. 24 sýning- ar. 13078 sýmngargesti.r, 8. íslan.dsklukkan, eftir HaU- d.ór K. Laxness. sýnt í tílefni Nób.elsverðlaunahöfundar. Leik Stjóri Lárus. Pálsson. 25 sýn- ingar. 14794, svni.ngargestir. 3. Veírarferft eftir C. Odets. Leikstjóri Indriði Waage. 10 sýningar. 2755 sýningargestir. 10. Cavaleria. Rustieana eftir Mascagni. Leikstjóri S. Edward sen. Hátíðasýning í tilefni kon- ungskomunnar. 1 sýning. 661 sýningargestur. 11. Djiipift blátt eftir T. Ratti gan. Leikstjóri Baldvin HaHi dórsson. 10 sýningar, 2741 sýn- ingargestir. 12. Káta ekkjan — óperetta eftir Lehár. Leikstjóri Sv.e \ Áge Larsen. 28 sýningar. 18292 sýningargestir, 13. Spánski ballettinu Rosa- rio, 8 sýningar. 3124 sýningai;- gestir. jaldbreið fer austur um land til ísafjorð ar hinn 20, þ. m. Tekið á rnóti flutningi til áætlunarhafna i dag. Fareðlar seldir á morgun. rr tr fer austur um land til Akur-r ey7rar hinn 21. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfj ar ðar Reyðarfjarðar Eskifjarðar ; Norðfjarðar Seyðisfjarðar Þórshafnar Raufarhafn.ar. Kópaskers og Húsavíkur á morgun og árdegis á fimmtu- dag. Farseðlar seldir á fimrntu dag. Pantaða farmiða þarf að-inn- leysa fyri-r miðvikudagskvöldt (18,7.) RÍKISSKIP. SMÁTT OG SMÁTT fær Vesturbærinn svip af nýrri toorg. Neskirkja er risin og þyk- ir, þó að hún sé ákaflega sér- kennileg, fegurri meft hverjum deginum, sem Iíftur. Einl gallinn á skipulagmti í sambandi viS ifeirkjuna er sá, aft þegar maður ekur Hringbrautina frá Lands- spítalanum, sér á efstu turnspíru bennar eins og litla stöng, sem stendur upp úr Háskólanum. MARGAR BRÁÐMVNDAR- LEGAIt íbúðarhúsabvggingar hafa risið þarna upp á síðustu árum og eru þær einar hinar fegurstu í allri Reykjavík. Þarna eru og að koriiu app myndarleg- ar nýtízku verzlanir, og þar á meðal lyfjataúð búin eftir nýj- ustu tízku. Á miðvikudaginn var svo hafizt handa um bygg- ingu einhvers mesta húss á ís- landi, eftir því sem fullyrt er, og er það hið nýja Búnaðarfé- lagshús. Það á að standa svo að í.egja miðja vegu milli Háskól- áns og Neskirkju, eða réttara sagt við norðvesturhorn. íþrótta- vallafins. ÞAÐ VANTAR EKKI fram- farirnar í byggingamálunum. Það er 'gott, að íslenzk bænda- stétfr'- á að eignast hér í höfuð- staðnum eina veglegustu bygg- ingu háns. Og við. vonum öll, að eftir að verkið-er hafið mæti frumkvöðlunum ekki erfiðleik- ar á. borð við þá, sem þeir hafa átt við að etja síðastliðin 9 ár, én sv olengi hpfur undirbúning- ■urinnc staðið. E.N í SAM.RANBI VID að-haf- er. hand,a urn þessa stórbygg- . ....................................................................................... ........ .»> 4, leikur meistaranna tré Luxsmburg, verður t kvöld w. 8,30 - m íeika Þakka öllum þeim, er glöddu mig rneð gjöf uni, kveðj- um og heimsóknum á fimmtugsafmæli mínu. Finnbogi Ingólfsson, Hlíðarbj’aut 1, Haínaxfxrði. V. V S V. La.usn á krossg-átu ,nr« 1068. Lárétt: 1 ýsuroð, 5 lasm, 8 uglu, 9 te, 10 naga, 13 UK, 15 rall, 16 sæma, 18 rauði. Lóðrétt: 1 ýmugust, 2 sögn, 3 Ull, 4 ost, 6 auga, 7 merla, 11 arm, 12- alið, 14- kær, 17 au. iinntititi xitrm K**nB«cib íHiiiMMitiiiiMiiimiicveivi ódýrt ú l.L Spora Dómari: Þorlákur Þórðarson. Nú er það spennandi. — Þennan leik verða aliir að sjá. — Kaupið miða tínianiega. Forðist þrengsli. — Verð: 40 kr. stúkusæti. — 25 kr. stólar. 15 kr. sæði, 3 kr. bórn. 1) Knattspymufélagið' Þróttur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.