Alþýðublaðið - 17.07.1956, Síða 5

Alþýðublaðið - 17.07.1956, Síða 5
ÞriÖjudagur 17. júlí 1956 AlþýgublaSig milli Dana og islendinp Á FIMMTUDAG og föstudag fer fram landskeppni í frjálsí- þróttum milli Dana og íslend- inga. Þetta er þriðja keppni 2>jóðanna í þessari íþróttagrein, fyrsta keppnin fór fram í Rvík sumarið 1950 og sigruðu íslend ingar, önnur keppnin var í Ósló 1951 og aftur sigruðu íslend- ingar. Danir eru í mikilli framför í frjálsíþróttum og má búast við ínjög skemmtilegri keppni xiúna. Munurinn verður 5—10 stig og ómögulegt að segja á hvörn veginn það verður. LIÐ DANA 100 m: Jörgen Fengel og Richard Larsen. 200 m: Niels Rosendahl og Allan Christensen. 400 m: tlunnar líielsen og Benny Stender. 1500 m: Benny Stender og Knud Klemensen. 5000 m: Thyge Thögesen og Tommy Michelsen. 10000 m: Johs. Lauridsen og Poul Jensen. 110 m grind: Erik Christ- ensen og Erik Nissen. 400 m grind: Svend Risager ©g Torben Johannessen. 3000 m hindr.: Gert Keilstrup ©g Niels Söndegaard. Hástökk: Nils Breum og Erik Kissen. Langstökk: Richard Larsen og Ove Thomsen. Stangarstökk: Richard Lar- sen og Axel Larsen. Þrístökk: Aas Vestergaard og Flemming Westh. Kúluvarp: Andreas Michael- sen og Chr. Fredriksen. Kringlukast: Jörgen Munk- Plum og Poul Schlíchter. Spjótkast: Claus Gad og Thomas Bloch. Sleggjukast: Poul Cederquist og Svend Aage Fredriksen. 4X100 m: Richard Larsen, Niels Rosendahl, Jörgen Fen- gel. 4X400 m: Svend Risager, Ole Jensen, Kaj Hansen, Kjeld Ro- holm. A líðandi stund - MOSKVA, mánudag. Sendi- nefnd frá Austur-Berlín með Otto Grotewohl, forsætisráðh., í broddi fylkingar, kom í dag til Moskva og hóf þegar í stað samningafundi með leiðtogum Sovétríkjanna. Að því er Moskvu útvarpið skýrir frá eru í nefndinni átta menn, þar á meðal Walter Ul- bricht, aðalritari kommúnista- flokks Austur-Þýzkalands, ÍSLENDINGUM er ,ósköp gjarnt að deila um allt milli himins og jarðar og jafnframt og ekki síður lífið í öðrum heimi, svo að af nógu er að taka. Þess vegna kemur víst engum á óvart, að skoðanir yrðu skiptar um Skálholtshátíðina á dögunum. Hér er ekki átt við það, að Pétri Jakobssyni finnist lítið til um skáldskap Sigurðar Einarssonar, Þorsteins Halldórs sonar og Þorgeirs Sveinbjarnar sonar og riti af því tilefni skaps munamikla hugvekja í Mánu- dagsblaðið. Hitt skiptir meira máli, að Halldór Kiljan Laxness hefur kvatt sér hljóðs til að segja álit sitt á Skálholtshátíð- inni í blaðagrein. sem birtist undir óvenjulega hógværri-fyr- irsögn, en fól í sér þá ádeilu, að gætt hefðí trúfraeðilegrar hlut- drægni. Morgunblaðið hefur svo leitað umsagnar kaþólska bisk- upsins í Landakoti, herra Jó- hannesar Gunnarssonar, og fór vel á því. Biskupinn ræðir mál- ið af öfgalausri alvöru. Samt leynir sér -ekki, að hann er þykkjuþungur. En er sú af- staða að ófyrirsynju? Særður mefnaður. Skálholtshátíðin þótti takast sæmilega. Veður var dásamlegt og fjölmenni mikið. íslending- KNATTSPYRNUDAGUR k. S.í. hinn fyrsti í röðinni var sl. sunnudag. Dagur þessi er fyrst ©g fremst ætlaður þeim æsku- tnönnum um land allt, sem Ibundið hafa trúnað við knatt- spyrnuíþróttina og helga henni tómstundir sínar í þ\n augna- iniði að hef ja merki íslands sem Jhæst á þessu sviði íþróttanna, feæði heima og erlendis, er stundir líða. Þátttaka í deginum mun íiafa verið góð, bæði hér í Rvík ®g úti á landi. Auk leikja ung- linga á hinum ýmsu knatt- spyrnuvöllum landsins fóru fram margs konar knattspyrnu- þrautir með næsta nýstárlegu sniði, og verðlaun veitt, bæði einstaklingsverðlaun og flokka- verðlaun. Karl Guðmundsson, aðalþjálfari K.S.Í., hafði undir- búið þennan dagskrárlið. Stjórn knattspyrnusambands íns, sem frumkvæðið átti að degi þessum, ásamt unglinga- Hefndinni, sem skipuð er þeim Frímanni Helgasyni, Sigurgeir Guðmannssyni og Atla Steina- syni, á rniklar þakkir skilið fyr- 5r daginn. Hér er stigið merki- legt skref til uppörvunar og sköpunar aukins áhuga meðal aeskumanna landsins fyrir þess- ari gagnmerku og göfugu íþrótt, sem um gjörvallan heiminn lieillar til sín fleiri áhorfendur ©g þátttakendur en nokkur önn ur íþrótt. — Þessu fyrsta knatt- spyrnudegi hér í Reykjavík lauk með kappleik milli fyrsta landsliðs íslands, frá 1946, og lúrvals þeirra, sem nú eru að komast í meistaraflokk eða eru þsgar komnir þar. Var þetta vissulega skemmtilegur loka- fiáttur hins ágæta íþróttadags. Leiknum milli 1946 og 1956 lauk svo, að hinir síðarnefndu Siáru knappan sigur úr býtum, sigruðu með 1:0. Leikurinn stóð yfir í 70 mínútur, eða 35 mín- útur hálfleikurinn. Dómari var Ingi Eyvinds. Fyrri hálfleiknum lauk með því, að hvorugur skoraði. Hins vegar sýndu liðsmenn 1946 mun meiri tilþrif og máttu hinir ungu þakka fyrir, hve vel þeir sluppu, því oft skall hurð nærri hælum við mark 1956 í þessum hálfleik. Þrívegis' átti Albert Guðmundsson þrumuskot að marki, en knötturinn skreið að- eins yfir markásinn í tvö skipt- in og einu sinni utan við stöng. Á 10. mín. var tækifæri fyrir 1946 til að skora næsta auðveld lega, er Albert sendi Þórhalli knöttinn út til vinstri, en hon- um brást hraðinn og knötturinn rann út fyrir endamörkin. Rétt á eftir yfirgaf Þórhallur völlinn, en inn kom Birgir Guðjónsson. Er 21 mín. var af leik skoraði hann mark með skalla, eftir mjög góða sendingu frá Albert, en markið var dæmt skorað úr rangstöðu. Rétt fyrir leikslok á Albert svo mjög fast skot á markið, en yfir. Sóknaraðgerðir 1956 voru aldrei harðar eða hásttulegar í þessum hálfleik, tvö skot á markið, sem hægt er að nefna, varði Hermann Hermannsson mjög örugglega. En þegar er leikur hófst að nýju, hertu þeir ungu sig all- verulega, og eiga þegar á fyrstu mínútum hörð skot, en Her- mann ver, og skömmu síðar bjargar hann enn með snöggri útrás. Guðmundur Óskarsson á og fast skot, en Hermann slær yfir og hornspyrnan er varin. Loks á 10. mín. skorar 1956 ein- asta mark leiksins. Gerði þáð Jakob Jakobsson frá Akureyri. Var skot hans sérlega gott, fast og óverjandi. Skömmu síðar er Ríkharður kominn í fær,i en mistekst að jafna. Enn á Albert fast skot á 18. mín., en rétt yfir. Sókn 1956 harðnar enn og er nú nær látlaus skothríð að marki mótherjanna, en Hermann er alls staðar þar, sem hættan er mest, og ver af mikilli prýði. Leiknum lauk eins og fyrr seg- ir með því að þetta eina mark var skorað og með sigri manna framtíðarinnar, eins og vera bar. ar vilja fúslega sýna. Skálholts- stað ræktarsemi. Það er virð- ingarvert. Skálholt er ijj-éstur sögustaðu? á íslandP að Þing- velli undanskildum. En þjóðin gleymdi þessu forna höfuðbóli mennta okkar og menningar um langan aldur. Skálholt hefur lengi undanfarið verið í rústum. Nú vilja menn endurbyggja staðinn og hefja hann til frægð ar á ný. Alls þessa gætti á Skál- holfshátíðinni. En. samt er á- stæða til að ætla, að nokkur mis tök hafi orðið og metnaður sumra aðila verið særður að nauðsynjalaúsu og senniléga í hugsunarleysi. Reynt var að gera þetta að eins konar trúar- hátíð með því að efna til sýn- ingar á prestum og biskupum. En um leið gleymdist, að frægð artími Skálholts var mestur og minnisstæðastur í kaþólskum sið. Þetta átti að vera söguhá- tíð, en innlendir og útlendir kirkjuhöfðingjar lútherstrúar- manna voru leiddir til öndvegis og látnir leggja undir sig ræðu- stólinn með hæpnum rétti. Guðskristni í landinu var ekki neinn greiði gerður með þessu. Afleiðingin varð hins vegar leið inlegar deilur. | á Eiðsvelli. Skálholt á að spegla i ' sína fornu og miklu sögu. Ent v ! þetta gleymdist vegna tildurs ■ j ög sýndarmennsku. Skálholts> ' hátíðin varð ekki til þess að ’1 1 rifja upp fyrir mönnum afrek - ' in, sem þar voru unnin. Fjós-* verká Odds Gottskálkssonar var | naumast getið. Kirkjunnar menn hafa ura annað að tala en '< það afrek, að Nýja testamentiÖM | skyldi þýtt á laun í Skálholti, ! þegar öldur trúardeilnanna risu * . hæst á íslandi og ógnuðu í seaa < fornri frægð og nýjum gróðT'i. Þeir kunnu hvorki að rneta - bjartasta söguljóma kaþólsk- • unnar né fegurstu dáðir lúther» trúarrnanna í þessum gamla- höfuðstað íslands. Áírekifí Um 3500 áhorfendur voru að leik þessum, sem fór fram í blíð skaparveðri, og virtust þeir skemmta sér mjög vel, enda var leikurinn hinn fjörugasti, eink- um meðan hinir eldri voru ó- þreyttir. En harðfengastir í liði þeirra voru þeir Hermann Her- 1 mannsson markvörður og Karl Guðmundsson bakvörður og Sigurður Ólafsson miðv. Gáfu þeir hinum yngri lítt eftir um ! þol. Hélt Sigurður Ólafsson full ' komlega til iafns við hröðustu hlaupagikki 1956 á sprettinum. (Frh. á 7. síðu.) I Trúmálarembingurinn í sam bandi við Skálholt stafar af minnimáttarkennd. íslenzk kirkjuvöld biðu þar eftirminni- legan ósigur. Biskupsstóllinn fluttist til Revkjavíkur með líkum hætti og alþingi. Við því er ekkert að segja og álíka fjar- stætí að endurreisa biskupsstól í Skálholti og flvtja alþingi á Þingvöll. Aftur á móti á Skál- holt að vera sögustaður í lík- ingu við Þingvöll. Kaþólskir menn, sem þangað koma. eig'a að sannfærast um. að þjóðin kunni að meta starf ogymenn- ingu þeirra andlegu höfðingja, er gerðu garðinn frægan í ka- þólskum sið. Lútherstrúarmenn skulu sömuleiðis minnast þar með stolti og gleði þeirra horfnu og merku leiðtoga sinna. sem gerðu staðinn frægan. Vissu- lega á að byggja dómkirkju í Skálholti eins og til stendur og fá henni til varðveizlu þá forn- gripi, sem komið hafa í leitirn- ar og eiga hvergi betur heima. Ennfremur færi vel á að koma bar upp safni eins og bví. sem Norðmenn hafa stofnað til Skálholtssýningin i þjóð- minjasafninu hefur fengið á- gæta dóma og sízt að tilefnis- lausu. Þar tókst með góðum ár- angri að spegla sögu Skálholts, og allir aðilar hlutu að geta vel við unað. Sama sjónarmið hefði ■ átt að ráða á sjálfri Skálholts- hátíðinni. Reyndar er ekki vístj að Halldór Kiljan Laxness hefði glaðzt að heldur yfir samkom- unni. Því síður myndi Pétur Jakobsson hafa kunnað að meta skáldskap Sigurðar Einarsson- ar, Þorsteins Halldórssonar og Þorgeirs Sveinbjarnarsonar. En Jóhannes Gunnarsson biskup í Landakoti hefði þá ekki þurft að þykkiast eins og raun hefur á orðið og enginn getur láð hon- um eða öðrum kaþólskum mönnum. Hitt er fjarri lagi, að- trúfræðin eigi hér að fara með aðalhlutverk eins og ýmsir ætl- ast til. Velþóknun íslendinga á Skálholtsstað stafar ekki af trú- aráhuga. heldur ást á sögu okk- ar og þjóðlegum minjum. Jón Arason er heldur ekki hetja í > augum íslendinga af því að hann var siðasti kaþólski bisk- upinn á íslandi og lét lífið fyrir trú sína. Við dáum Jón sem bar áttumann gegn erlendu valdi, menningarfrömuð og skáld.1 Menntir Haukdæla og Odda- verja, mælska meistara Jóns og fræðimennska Brynjólfs bisk- ups varpar lióma á Skálholt, rústir hins mikla seturs, sem<< flutt var vestur yfir fjöllin. Þetta eiga gáfaðir menn og orð- snjallir að muna, þegar þeir stíga í ræðustól í Skálholti.' (Frh. á 7. síðu.) KVENNAÞÁTTUR Rltsíjóri Torfhildiu* Síeingrímsdóttir ÞAÐ er vissulega þess virði að hlýða á, hvað móðir þriggja barna, sem tekizt hefur að skipuleggja heimilisstörf sín þannig, að hún sé fyllilega hús- bóndi á sínu heimili, a. m. k. yfir vinnutíma sínum, hefur að segja, því að oft vill henda að ekki stærri fjölskylda verði húsmóðurinni ofviða, ef halda á öllu í röð og reglu. Hvað skyldu gömlu konurnar, sem áttu upp í 20 börn, segja um þetta hnignunarmerki nútírri- ans? Frú M. skulum við kalla hana, og skrifar hún okkur á þessa leið: Það má segja að nú sé orðið ómögulegt fyrir húsmæður að fá húshjálp, þó svo fjölskyldan stækki, þetta hefur a. m. k. orðið reynsla mín og þriggja vinkvenna minna og komum við okkur því saman um að revna að skipuleggja heimilisstörf okk ar þannig, að allt kæmist af og ekki óregla á neinu, þó við eig- um nú allar þrjú börn hver. Okkur fannst sem sé margt fara aflaga og að full þörf væri á betra vinnufyrirkomulagi á heimilinu. .Mánudagurinn var gerður að þvottadegi og á þriðjudeginum var tekið til og hreinsað innan- húss, allt sem hreinsa þurfti. Þetta virkaði sem nokkurs kon- ar vélræning starfanna og mér fannst ég líkari þræl en húsmóð ur. Að lokum tókst mér þó að finna viðunandi lausn. Og þar sem ég býsí við að líkt sé á kom ið fvrir fleirum en mér, sendi < ég þér bréf þetta með tillögum ■ mínum. Ég skipti verkum mínum í flokka, erfiðisverk, sem bezt var að vinna á morgnana áður en ég fór að þreytast, verk, sem ég gat hæglega gert í smáfrí- stundum og störf, sem ekki voru erfiðari en svo, að ég gat látið börnin hjálpa mér við þau. Læt ég þau venjulega bíða þar til sinnihluta dagsins, að tvö eldri börnin eru komin inn frá leikjum. Síðan eru einnig störf, sem þarfnasí næðis og kyrrðar og bezt er að gera meðan börn- in fá sér miðdagsblund eða leika úti. ÍFrb, k 2. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.