Alþýðublaðið - 17.07.1956, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 17.07.1956, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 17. júlí 1956 Alþýiub3nSSS ÓDYSSEIFUR ítölsk litkvikmynd. Byggð á frægustu sögu Vesturlanda. Dýrasta kvikmynd, sem gerð heíur verið í Evrópu. Aðalhiutverlt: SILVANA MANGANO, sem öllum ér ógleymanleg úr kvikmyndínni önnu. Kirk Douglas — Rossanna Podesta Anthony Quiim — Franco Interlenghi Myndin hnekkti 10 ára gömlu aðsóknarmeti í New York. Myndin hefur ekki verið sýnd áður kér á landi. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9. isbókum. um fyrirkomulag, sem krefst þess að öli fjölskyldan samlagi sig því að meira eða minna leyti. Þvert á móti á fyr- irkomulag heimilisstarfanna að aðhæfast þörfum og. möguleik- tím íjöiskyldunnar. í því tilfelii þýðir ekki að geía nein fyrirmæli um, hvaða störf skuli vihna á þessum eða þessum tíma dags, heldur er að- cins hægt að flokka þau í stærri flokka eins og ég gerði, síðan verður hver og ein húsmóðir að gera úpp við sig, hvað tilheyrir þessum eða þessum flokk starfa. Vona ég að þetta bréf mitt geti orðið að eijihverju gagni, þó því sé vafalaust í ýmsu á- bótavant. M. Ég þakka frú M. kærlega fyr ir bréfið og ráðleggingar þær, er hún gefur í því. Er ég henni al- gerlega sammála um allt aðal- efni þess og fæ ekki betur séð en hún geri þarna góða og virð- ingarverða tilraun til að leysa úr vinnukonuleysisvandamáli nútímans. Væru fleiri slík bréf sannarlega velkomin. Ritstj. Kvennaþáftat íF:rh. ai 5. slðu.s Það er blátt áfrám fúrðúlegt, sem mér hefur tekizt að koma af með þessu fyrirkomuiagi og hve miklu hamingjúsamari aliir á heimilinu eru, meðtalin starfs- gleði baraanna yfir því að fá ao hjáipa mönunu hæfilega mikið. Þannig er reynsla mín. Ég fæ ekki séð að nokkurt gagn sé að ýmsum fyrirmælum úr heimil- Frh. af 8. síðu. aræði, prófessor A. C. O’Dell frá Aberdeen um landfræðileg- ar aðstæður á söguöld, Dr. Alex B. Taylor frá Edinborg um göm i ul skozk staðanöfn í íslendinga- : sögunum, Próf. Christian Mat- j ras um keltnesk orð í færeysk- um staðanöfnum og mag. art. Svend Ellehöj frá Danmörku um fall Ólafs Tryggvasonar. Á þriðjudag talar próf. Ólaf- ur Lárusson um Grágás, dr. Widding um Alcuin og íslenzku lögbókina; Manson, ritstjóri frá Lerwick flytur fyrirlestur, er hann nefnir: Some thoughts on Udal Law Writing, og dr. D. m. 1 Wilson: A Group of Penannular Brooches in the Viking period. Fimmtudaginn 26. júlí talar próf. Jón Jóhannesson um Ólaf konung Goðröðarson, mag. art. Thorkild Ramskou um bygginga hætti á víkingaöld í Danmörku og C. A. Vebæk, safnvörður frá Danmörku um byggðir norænna manna á Grænlandi. Föstudaginn 27. júlí talar Halvorsen, dósent frá Ósló, um íslendinga sem heimildarmenn um sögu Norðurlanda í verkum Saxós og Theodoricus. Stewart Cruden flytur fyrirlestur, er hann nefnir, Earl Thorfinn the Mighty and the Brough of Bir- say, og loks flytur próf. O’Dell fyrirlestur eftir dr. W. Douglas Simpson um biskupahöllina í Kirkjuvogi (Kirkwale) og dauða Hákonar gamla Hákonarsonar 1263. FYRIELESTRAR OPNIR ALMENNINGI. Þetta kvöld lýkur víkinga- fundinum með kveðjuhófi, sem ríkisstjórnin heldur í Þjóðleik- húskjallaranum. — Svo sem áð- ur hefur verið skýrt frá, standa Háskóli íslands og Þjóðminja- safnið að fundinum hér. Fyrir- lestrar fara fram í háskólanum, en aðalskrifstofa víkingafundar 1 ins er í Þjóðminjasafninu. Fyr- irlestrar verða fluttir á ensku, og er öllum heimii áheyrn, með- an húsrúm leyfir. (Frh. af 5. síðu.) Að undanteknum Ríkharði Jóns syni, sem er auðvitað í fullkom- inni þjálfun, en hann var vara- maður 1946, voru þeir Albert og Lolli snarpastir í framlíni unni. V; Ekki getur maður varizl þeirri hugsun. er maður sél’ hina eldri leikmenn keppa, hva(? íslenzk knattspyrna hefur farffl mikils á mis, að þeir skyld^. hætta svo fljótt þátttöku sinnii kappleikjum, sem raun er á ora- in. Með æfingu væru margi'f þeirra enn í allra fremstu röl knattspyrnumanna vorra. Liðip' 1956 bar hins vegar af um þoj og spretthörku, sem vitað var fyrirfram, en hvorki um skots- fimi né skipulag. Þó ber lega að þakka Hermanni fremur öðrurn í liði 1946, að ekki voru fleiri mörk skoruð Svo vel og örugglega varQ|i hann, og sýnilega þyrfti haníi ekki mikia æfingu til að skipá þann heiðurssess sem markvörf ur, er hann átti fyrrum. ? eb. ; (Frh. af 5. síðu.) Slíkt er líka sannarlega meira virði en sýning á prestum og biskupum, þótt glæsiiegir séu á- sýndum og vel til fara í skrúð- göngu. Og sá sannleikur réði þeim úrslitum, að Skálholtssýn- ingin í þjóðminjasafninu reynd. ist meiri og sannari viðburður í minningu staðarins en mann- fagnaðurinn austur frá. Gamli Ford (Frh. af 8. síðu.) straumi, og tók djúpar dýfur. Gamliford tók þó niðri og stöðvaðist, bíístjóri komst út og vildi vaða til lands, en varð óðar að snúa við til baka. Hin- ir karlmennirnir komust einn- ig út og áttu þeir þrír fuilt í fangi með að halda bílnum, svo hann ekki færi á hliðina. Stúlka sat í aftursæti. Hafði hún í hönduni gítar, útvarps- tæki óg bensínbrúsa. Gólfið í Gamlaford lyftist og missti hún brúsans. Sat daman þá í vatni upp undir axlir, — og með gíiar — „og spilaði og söng“ — að því er sumir sögðu, en það mun ekki rétí, hún var með útvarpstæki í annarri hendi. Ain ströng bylt ist hvítfyssandi um bílinn og nú hætti vél Gamlaford aS ganga. I landi voru ferðaiangar margir og sáu að við svo búið mæíti ekki standa. Framan á bifreið frá Orlofi var spil, og hugðust nekkrir ungir menn ganga með taug- ina út í fljótið, en þá hrakti óðar undan straumi og vom dregnir til sama lands. Nú var iéttum kaðli fleygt að strand- staðnum og í fjórðu tilraun tókst að skjóta línunni yfir skrjóðinn. Vaskir rnenn tóktu vel á móti og drógu stáSvír til sín og festu í Gamlaford. Var hann dregism á land óg fór S ga«g. Á laugardagskvöld sáíu farþegar og fjöldi annarra I»órsmerkurgesta í fögru skóg’ argili, léku á gítar og sungu skátasöngva við varðeld. Var þá þegar Ijóst, að engum hafði orðið meint af volkinu. Enginn skyldi bá hlæja að frammistöðu Gamlafords í fljótinu — hví morguninn eft- ir þurfti að draga stóran, háan. og sterkan híl mni úr sama fljóti. — Lifi Gamliford!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.