Alþýðublaðið - 17.07.1956, Blaðsíða 8
Síldveiðin Norðanlands 1956
ir salfa
iynny;
árið
mesta
2000 ineix-a en í nlK
fyrrasuniar.
>V'r-gn til AlþvSul)laðsins
él AFSFIRÐI í gær.
MIKIL SÍLD er nú á austur-
f.ivæðinu og tala bátarnir nú í
fiyrsta skipt'i í mörg ár um
f,sv-artan sjó"‘. Hérna vestur frá
t-r svarta þoka og hefur engin
iiíld bofcizt hingað í gær eða dag,
en á laugardag komu þrir bátar
hingað með síld, eftir að bláðið
fór í prentun: Víðir 11 með 200
vunnur, Hrönn SH með 110 og
íiiævaldur með 50 og bilaða nót.
Söltunin hér er nú orðin 7770
íunnur eða 2000 tunnum meiri
<*n á öllu sumrinu í fvrra. Jök-
ull hefur saltað í 3620 tunnur
og Söltunarfélág Ólafsfjarðar í
4150 tunnur. RM
Skusölt'unln nsm
vjkiiéöitun sÉan
ÚM SÍÐIJSTU IIELGI nam síldaraflinn Norðaniands 203.-
214 málum og tunnum. Veiði var mjög góð í sl. viku og söltun
óvenju mikil. Nam vikuslötunin 89.831 tunnu og er það mesta
vikusöltun síðan 1938 segir í skýrslu Fiskifélags íslands.
Kl. 12 á miðnætti s.l. laugar- i fyrra höfðu 37 skip náð því
dag 14. júlí hafði síldveiðiflot- I marki)
inn við Norðurland lagt á land ;
afla sem hér segir. (I svigum er
getið aflans á sama tíma í fyrra:
í bræðslu 56.992 mál (3.475).
í salt 141.090 uppsaltaðar tunn-
ur (41.574). í frystingu 5.162.
uppmældar tunnur (2.068). —
Samtals nú 203.244 mál og tunn
ur (47.117).
173 SKIP MEÐ AFLA.
Á þeim tíma, sem skýrsla
þessi er miðuð við, var vitað um
173 skip, sem höfðu fengið ein-
hvern afla (á sama tíma í fyrra
115) og af þeim höfðu 144 skip
aflað 500 mál og tunnur sam-
anlagt eða meira (á sama tíma í
Mar
ferð Páls Árasonar um landið
Sprengisandsferð Páls hefst 22. júlí.
FERÐAMENNIRNIR úr fyrstu tíu daga ferð Páls Arasonar
tcomu til bsejarins í gær. Margir útlendingar tóku þátt í þessari
ferð, en það fer nú vaxandi, að erlendir menn taki þátt í ör-
cefaferðum Páls og öðrum ferðum er hann efnir til.
Meðal þátttakenda í þessari
10 daga ferð Páls Arasonar voru
t.d. sextug þýzk hjón, sem hafa
tvisvar áður ferðazt á íslandi.
Létu þau þá skoðun í ijós, að
þau hafi aldrei haft jafnmikla
únægju af neinni íslandsferð en
jþessari, og var það einkum af
því, hve mikið þau hefðu séð af
.‘.érkennilegum stöðum, sem
væru jafnframt einkennandi
f vrir íslenka náttúrufegurð.
KUNNU VEL VIÐ
ÚTILEGUNA.
Er þýzku hjónin voru innt
T-ftir því hvort þeim hefði ekki
þótt erfitt að tjalda og koma sér
fyrir í óbyggðum uppi, svöruðu
þau: Við vorum að vísu dálítið
•:meyk við þetta. enda ekki vön
ueinu „flökkumannalífi11, en
raunin varð sú, að við höfðum
ótrúlega gaman af öllu, sem við
tókum þátt í meðan á þessu ó-
viðjafnanlega ferðalagi stóð.“
Víðförull enskur blaðamaður,
sem var með í ferðinni dáðist
mjög að allri skipulagningu.
TVISVAR SIGIÐ í GJÁ
í LEIT AÐ GLERAUGUM.
I ferð slíkri sem þessari skeð
ur að sjálfsögðu alltaf eitthvað
markvert. Það kom t.d. fyrir
í ferðinnj að stúlka tapaði gler
augum og fleiru í gjá eina og
var tvisvar sigið í gjána í leit
að gleraugunum. Náðust þau
loksins í hotni gjárinnar.
Á LEIÐ ÚR ÖRÆFUM.
Páll er nú á leið úr Öræfum
(Frh. # 2. síðu.)
Söltun var langmest á Siglu-
firði 66.666 tunnur, næst er
Raufarhöfn með 28.270 tunnur.
Hér fer á eftir skrá yfir þau
skip,. sem aflað hafa 1000 mál
og tunnur samanlagt og þar
yfir: Ms. Aðalbjörg, Akranesi,
1082, Akraborg, Akureyri, 3422,
Ársæll Sigurðsson, Hafnarfirði,
1423, Baldur, Dalvík, 1988, Bald
ur, Vestmannaeyjum, 1901,
Baldvin Þorvaldsson, Dalvík,
2057, Bára, Flateyri 1047, Berg-
ur Eyjum, 1904, Bjarmi, Dal-
vík, 1815, Bjarni Jóhannesson,
Akranesi, 1240, Björg, Eskifirði,
1415, Björgvin, Dalvík, 1699,
Björn Jónsson, Rvík, 1802, Ein-
ar Hálfdáns, Bolungavík 2429,
Einar Þveræingur, Ólafsfirði,
1068, Erlingur III, Eyjum, 1132,
Fákur, Hafnarf., 2613, Fanney,
Rvík, 2426, Faxaborg', Hafnarf.,
1739, Flosi, Bolungavík, 1148,
Fróði, Ólafsvík, 1419, Garðar,
Rauðuvík, 2231, Geir, Keflavík,
1170, Gissur hvíti, Hornafirði,
1004, Gjafar, Eyjum, 1528, Goða
borg, Neskaupst. 1119, Grund-
firðingur, Grafarnesi, 1191,
Grundfirðingur II, Grafarnesi,
2175, Guðfinnur, Keflavík 2637,
Gullfaxi, Neskaupstað, 1819,
Gunnar, Akureyri, 1346, Gunn-
ólfur, Ólafsfirði, 3431, Gunnvör,
ísafirði, 1230, Gylfi, Rauðuvík,
1059, Gylfi II Rauðuvík, 1899,
Hafbjörg, Hafnarf., 1749, Haf-
renningur, Grindavík, 1668,
Hagbarður, Húsavík, 1757,
Hannes Hafstein, Dalvík, 1706,
Heiðrún, Bolungavík, 1588,
Helga, Rvík, 2761, Helgi Fló-
Ventsson, Húsavík, 2058, Hilm-
ir, Keflavík, 1691, Hrafn Svein-
bjarnarson, Grindavík, 1299,
Hringur, Siglufirði, 1694, Hrönn
Ólafsvík 1112, Höfrungur, Akra
nesi, 1606, Ingvar Guðjónsson,
Akureyri, 1790, Jörundur, Ak.,
2813, Jón Finnsson, Garði, 1509,
Júlíus Björnsson, Dalvík, 1950,
Káp, Eyjum, 1540, Kári Sól-
(Frh. á 3. síðu.)
Þriðjudagur 17. júlí 1956
r r
giingarmr unnu „oiaungana
á surnudaginn me51 gegn 0 !
GömSu kapparnir orðnir stirðir.
FJÖLMENNI var á íþróttavellinum í fyrrakvöld er «ng*
lingalattdstíðið 1Í5" átti' í höggj. vi'ð landslið íslapds i kt:alt*
spj rnu frá 1916. Skrmmtu áhorfendur sér óspart við að vhð*
fyrir sér hinar „gömlu k mpur“, sem niargar hverjar voru orðn-
ar holdugar og stirðar í hreyfingum. Svo fór og að hinir ungu.
báru sigur af hólmi, skoiuðu eitt mark en hinir ekkert.
Er leikur hófst kl. 8,30 kom !
í ljós, að tveir hinna gömlu
landsliðsmanna höfðu runnið af
hóimi, eða forfallazt af öðrum '
orsökum. Voru það þeir Brand-
ur Brynjólfsson og Haukur Ósk- j
arsson. í stað þeirra voru komn-
ir þeir Hafsteinn Guðmundsson
úr Val og Ríkharður Jónsson,
Akranesi. Eftir skarama stund
fór þriðji landsliðsmaðurinn
einnig út af og kom þá ;,inn á“
hinn gamalkunni knattspyrnu-
maður, Birgir Guðjónssön, sem
þekktari mun af knattspyrnu-
unnendum undir ^afninu
„Bommi'1. t
FURÐU GOTT.
Landsliðið gamla gerði marga
furðu góða hluti, enda þótt
nokkuð bæri á stirðleika ýmissa
leikmanna þess. Er „Bommi“
hafði verið stutta stund á vell*
inum, á vinstri kanti, fék : hann
knöttinn upp við mark og skor--
aði með fallegum ,,skalla“. En,
markið var þó ekki da:mt gilt
þar eð Birgir var dæmdur rang-
stæður. Fór svo, að þetta ógilda_
mark ,,öldunganna“ varð eina
markið, er þeir skoruðu í l?ikn-
um.
VASKIR UNGLINGAR.
í liði unglinganna voru mar.g-
ir vaskir og efnilegir knatt-
spyrnumenn. Voru þeir ungut
oftast fljótari ,,á boltann“. Urr,.
miðjan síðari hálfleik skoruðu:
þeir sigurmark sitt. Var þar aSJ
verki Jakob Jakobsson frá Ak-
ureyri. Fleiri urðu mörkin ekki.
Má segja, að úrslitin haíi veriS
sanngjörn. (Sjá dóm um leik-
inn á 5. síðu.) j
„Víkingafundurinn" hef
á fösludaginn kemu
Hann sitja rúmlega 50 fræðimeiMi.
EINS og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu, verðuF
haldinn liér svonefndur Víkingafundur innan fárra daga. Ew
það hinn þriðji slíkur fúndur, sem haldinn er, hinir voru á,
Hjaltlandi 1850 og í Björgvin 1953. Víkingafundi sitjn múifræð-
ingar, fornfæðingar og þjóðfræðingar frá Bretlandseyjum og
Norðurlöndum öðrum en Finnlandi, og fjalla um líf og memi-
ingu víkingaaldar. Víkingafundurinn hér hefst næstk. föstu-
dag og stendur í viku. Hann sitja 6 danskir fræðimemi, 11 frá
Bretlandseyjum, 5 frá Noregi, 5 frá Svíþjóð og 25 íslendingar*
Erlendu fræðimennirnir
koma flestir með Gullfossi á
fimmtudagsmorgun. Og á föstu
Gamli Ford glímir við Krossá.
FJÓLMENNT var í Þórs-
mörk um síðustu helgi, enda
veður liið bezta. Auk fjöl-
mennra hópa frá Ferðafélag-
inu og Ferðaskrifstofunni Or-
lofi var skátahópur úr Hafn-
arfirði þar á ferð og f jöldi ein-
staklinga. Sumum reyndist
Krossá næsta viðsjál, eins og
sjá má á myndinni. Má þó
segja, að Gamliford, gerð 1930,
stæði sig vel, þó að meir væri
stofnað til ferðalagsins af
kappi en forsjá. í bílnum voru
fjórir farþegar, þrír piltar og
ein stúlka. Á myndunum má
glöggt sjá, hvernig ferðin
gekk. Áður en bíllinn komst
út í miðja á, tók straumurinn
stjórnina af ökumanni og
flýtti fyrir för bílsins niður á
við, hann endasentist öfugur
og aftur á bak niður undan
(Frh. á 7. síðu.)
dag kl. 10 verður fundurinn setti
ur í háskólanum. Eyrsta daginnj
hlýða þátttakendurnir á fyrir-*
lestra dr. Sigurðar Þórarinsson-
ar um landfræði íslands á sögu-
öld, og Kristjáns Eldjárns, þjóð-
minjavarðar um fornleifar frá'
víkingaöld á íslandi, skoða auM
þess Þjóðminjasaínið og sitjqj
þádegisverðarboð mótttöku-
nefndar. Skiptast síðan á fyrir-
lestrar og ferðalög þá viku, sen?[
víkingafundurinn stendur.
FERÐALÖG. j
Á sunnudag er ferð unl
Reykjanes. Á mánudag er feríf
til Þingvalla í boði Reykj'avík-*
urbæjar. Á leiðinni verður hita-
veitan skoðuð að Réykjum,
Sogsfossvirkjunin og Hverageríf
issvæðið. Á Þingvöllum flytuf
próf. Einar Ól. Sveinsson fyrir-
lestur um staðinn. íj
Á miðvikudag er svo fer<§
norður í Skagafjörð. Verðuit
flogið í Flugfélagsvél til Sauffc
árkróks, en síðar verða skoðu®
þingstaðurinn forni í Hegranesi*
byggðasafnið í Glaumbæ, torí-
kirkjan á Víðimýri og Hóladóat
kirkja. , |
FYRIRLESTKAR. T f
Aðra daga verða fyrirlestrar*
Á laugardag talar prcf. Jón(
Steffensen um líkamshæð ís-
lendinga á Víkingaöld og mat-
Framhald á 7. síðu. J