Alþýðublaðið - 18.07.1956, Side 1

Alþýðublaðið - 18.07.1956, Side 1
) \ 1 \ 3 Um iðnað úr erlend- ^ § ^ um hráefnum í Nor- ^ egi. Sjá 5. síðu. = < Viðtal við Halldór ? Albertsson á Blöndu ósi sjötugan. Sjá 4. síðu. <. ZZXYII. ár*. Miðvikudagur 18. júlí 1956 160. thl. 'S Leiðrétting: álykfun sljórnar var sam samhljóða. s SÚ MISSÖGN slæddist inn S \ í frásögn blaðsins í gær af S S samþykkt f lokksstjórnar- S S fundarins um tilraunifnar til S S stjórnarmyndunar, að 8^ S hefðu greitt atkvæði gegn á- ^ Slyktuninni í heild. Þetta erí1 ^rangt eins og raunar feemur ^ ^ fram í greinargerð þeirra, er • • ekki greiddu atkvæði með^ / ályktuninni í heild. Úrslitin< < við umrædda afgreiðslu máls< < ins urðu þau, að 37 flokks- < < stjórnarmenn greiddu at-< kvæði með ályktuninni, en< S sátu hjá. < Veðrið í dag Hægviðri, þoka eða súld. Þjóðfundarmynd Gunnlaugs Blöndals Framan við borðið, frá vinstri: 2. Kristján Kristjánsson, land- og bæjarfógeti. 3_ Helgi Thordersen, biskup. 4. Trarnpe, greifi. 8. Jón Sigurðsson, forseti. 9. Jón Guðmundsson, ritstjóri. 10. Björn Halldórsson, prestur. 11. Eggert Briem sýslumaðtir — Sitjandi bak við borðið, frá vinstri: 1. Sveinn Níelsson, prestur. 2. Gísli Magnússon, kennari. 3. Þórður Sveinbiömsson kon- ferenzráð. 4. Árni Böðvarsson, prestur. 5. Þórarinn Kristjánsson prófastur. 7. Páll Melsteð, sýslumaður. 9. Pétur Pétursson, síðar biskup. 10. Guðmundur Einarsson, prestur_ — Standandi bak við borðið, frá vinstri: 6. Jón Jónsson, Munkaþverá. 7. Jakob Guðmundsson, prestur. 8. Þorvaldur Sivertsen, Hrappsey. 9. Jósep Skaptason, héraðslæknir. 10. Páll Melsteð, amt- maður. 11. Jens Sigurðsson kennari. 12. Ásgeir Einarsson, Kollafjarðarnesi. 13. Hannes Stephensen, prófastur_ 15. Halldór Jónsson, prófastur. 16. Ólafur Johnsen, prestur. 19. Jóhann Briem, prófastur. 20 Páll Sigurðsson, Árkvörn. 21. Magnús Steph- ensen, sýslumaður. — (Þessir eru þjóðfundarmenn, sem hægt var að nafngreina örugglega af öðrum myndum, af flestum hinna var engin ljósmynd til). u svæðinu frá Rauðu- núpum til Seyðisfj ENN ER SAMA síldveiðin fyrir öllu NorSurlandi og sér- staklega á austursvæðinu og ef til vill er síðasti sólarhringur stærsti síldardagur sumarsins. Skipin koma yfirleiít öll með fullfermi af öllu svæðinu allt frá Rauðunúpum og austur fyrir Vopnafjörð. Siglufirði í gær. 1 dag komu j að í bræðslu. — Saltað hefur 40—50 skip flest með fullfermi! verið á þrem plönum hér í dag. samtals um 20 þús. tunnur. Síld þessi þessi kemur af austursvæð :lnu, en þoka er hér fyrir vest- an. Mikið af síldinni fer í bræðslu. Nú hefur verið saltað sleitulaust frá því um miðnætti s.l. nótt. Fólkið stendur heila sólarhringa af harðneskju og allir leggja fram ítrustu krafta til að hægt sé að salta sem :mest, enda eru nú uppgripa- tekjur. Nú er allt að fyllast, og Jþó svo að engin síldi komi meir sk sumrinu, er nú komið svo mik ið magn, að örugg atvinna er trygg handa öllum Siglfirðing- um næstu mánuði. Tunnustafl- árnir eru stórir og minna á hina gömlu góðu daga. — Sigurjón. Seyðisfirði í gær. Síðastliðna aaótt lönduðu eftirtalin skip hér síld til frystingar og söltunar: Kópur 500 tunnur, Glófaxi 500 funnur og Sæljón 800 tunnur. Síldin veiddist grunnt á Digra- nesflaki. Óð mikil síld þar í gærkveldi. 50 MANNS OFAN AF HÉRAÐI VIÐ SÖLTUN. í dag hefur frétzt um mikla síld út af Vopnafirði. Kom Víð- ir inn með 700 tunnur í dag. Einnig kom bátur með síld í bræðslu frá Borgarfirði. Hafði báturinn landað þar síld í sölt- un, en kom með afganginn hing Framhald á 7. síðu. Nehru ræðir um Alsírmálið. NEHRU forsætisráðherra Ind- lands átti í gær fund með þeim Mollet, forsætisráðherra Frakka og Pineau, utanríkisráðherra. Ræddu þeir um Alsírmálið. — Nehru er nú á förum til Brioni- eyjar, en þar mun hann ræða við þá Tito og Nasser. Bandaríska sendiráðið svarar I orðsendingu ufanríkisráðh. um iendurskoðun varnarsamningsinsi SAMKVÆMT fréttum frá Washington seint í gær- kvöldi, fól Bandaríkjastjórn í gær John J. Macchio, sendi- herra Bandaríkjanna á íslandi að afhenda íslenzka utan- ríkisráðuneytinu orðsendingu. Er sú orðsending svar við orðsendingu íslenzka utanríkisráðuneytisins, dagsettri 11. júní s.l_, þar sem stungið er upp á að umræður um endur- skoðun varnarsamningsins frá 1951 milli ríkisstjórnar Is- lands og ríkisstjórnar Bandaríkjanna hefjist 1. ágúst nk. í svarorðsendingu sinni, segist Bandaríkjastjórn skilja, að með því að velja 1. ágúst sem fyrsta viðræðudag, hafi verið gengið að því vísu, að ný ríkisstjórn yrði ekki mynd- uð á íslandi fyrir þann tíma. En stjórnin kveðst álíta, að þar sem umræður ættu ekki að fara fram, fyrr en ný ríkisstjórn hafi verið mynd- uð á íslandi og fengið ráðrúm til að móta afstöðu sína, myndi vera óheppilegt að taka til athugunar orðsendingu íslenzka utanríkisráðuneytisins fyrr en ný stjórn hafi íek- ið við störfum á íslandi. Og þá myndi vera heppilegt, að taka til athugunar stað og fyrirkomulag fyrirhugaðra viðræðna. Málverk af þjóðfundinum 1851 sett upp í Alþingishúsinu Gunnlaugur Biöndal hefur gert jþað. í GÆR var athöfn í Alþingishúsinu í tilefni af því að mál- verki Gunnlaugs Blöndals af þjóðfundinum 1851 hefur nú ver- ið komið fyrir í Alþingishúsinu_ Það hefur tekið 3angan tíma að mála þessa mynd, enda er hún stór og góð. Er hún nærri 5 metrar á lengd og 2 metrar á hæð. t— í gær flutti Sigurður Bjarnason ræðu og rakti nokkuð aðdraganda að þessum við- burði. „Á árinu 1943 höfðu Gísli Sveinsson, þáverandi forseti sameinaðs Alþingis, og Jónas Jónsson, alþingismaður, for- göngu um það, að máluð skyldi mynd af þjóðfundinum 1851, og minnst á þann hátt þessa merka atburðar í sögu Alþingis og frelsisbaráttu þjóðarinnar. Listamaðurinn, sem fyrir val inu varð til.þess að vinna verk- ið, var Gunnlaugur P. Blöndal listmálari, sem getið hafði sér góðan orðstír sem andlitsmynda málari. Upphaflega var ætlunin, að málverkið yrði fullgert fyrir lýðveldisstofnunina 17. júní 1944. Verkið reyndist hins veg- ar umfangsmeira og seinunn- ara en gert hafði verið ráð fyr- ir. Listamaðurinn ákvað, að stærð málverksins skyldi vera 2X4-6 metrar. Skyldi að því stefnt, að allir þjóðfundarmenn, 41 að tölu, þekktust á myndinni. Er lýðveldið var stofnað voru aðeins frumdrög tilbúin af þjóð fundarmyndinni. En þau þóttu svo góð, að er stofnað var til sögusýningarinnar í tilefni lýð- veldisstofnunarinnar, var talið sjálfsagt að sýna myndina þar. Eftir að sýningunni lauk samdi þáverandi forseti samein aðs Alþingis, Gísli Sveinsson, við listamanninn um að vinna áfram að verkinu. Síðari for- setar þingsins og fyrrverandi skrifstofustjóri þess, Jón Sig- urðsson, hafa síðan beitt sér fýr ir fjárframlögum til þess að mál verkinu yrði lokið. Nú, þegar Þjóðfundarmyndin hefur verið sett upp í húsakynn um Alþingis, og valinn hér stað ur í samráði við listamanninn, vel ég fyrir hönd forseta þings ins færa Gunnlaugi Blöndal þakkir fyrir sitt mikla verk og brautryðjendastarf á sviði sögu legrar myndlistar. Einn af merk ustu atburðum þingsögunnar blasir hér við oss eins og lista- maðurinn hefur túlkað ha:m í línum og litum málverksins. Komandi kynslóðir íslendinga munu varðveita það, ásamt :!rá- sögninni, sem þingiíðinduv geyma, af starfi og stefnu þjóð fundarins árið 1851.“ Spora vann. LEIK Luxemburgarl iðsins Spora og úrvals Suðvesturlands á íþróttavellinum í gærkveldi lauk með sigri Spora. Settu Sporamenn 2 mörk, en úrvalið ekkert. Eitt markið var sett í hvorum hálfleik. Leikurinn þótti skemmtilegur og nokkuð jafn. Dómari var Þorlákur Þórð arson. j

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.