Alþýðublaðið - 18.07.1956, Qupperneq 3
ftliðvikudagur 18. júií 1956
Síðasta sending af þessurn efnum er komln.
§!t
Skólavörðustíg 8 — Sími 1035
I B IIKBVSV
vegna sumarleyía frá 21. júlí til 7. ágúst.
HANNES A HORNINII
VETTVANGVR DAGSINS
Á að gera Laugarnesíanga að sorphaug? — Aí-
lóga skúrar fluttir á tangann — Listaverk og sóða-
skapur hlið við hlið
FYRIR MÖRGUM ÁRUM
fékk Ásniuntíur Sveinnson
Mayndhöggvari umráð yfir stórri
<og góðri lóð inn viS Sigtún.
Hann er, auk þess að vera frá-
bær listamaður, míkiii dugnað-
arþjarkur og það leið ekki á
löngu .að hann hóf bygginga-
framkvæmdir á lóðimmi með sím
um tveimur hönduia og þær báð
ar tómar að fjármumun. Vegfar-
endur fylgöust undranui með til
tekíum hans, því affi byggingin
var einkenniíeg affi lögun.
AÐ LOKUM var kúlan full-
gerð, íbúð og vinnustofa fyrir
listamanninn. — Og vegfarend-
ur eru farnir að kunna vel við
foygginguna. Nú bætir hann við
foana, byggir í hálfhring um kúl-
una, en um ieið fjölgar högg-
myndum hans. Við erum að eign
ast Ásmundargarð í Reykjavík,
eins og Norðmenn eiga sinn
Wigelandsgarð í Osló. Hér er þó
allt af meiri vanefnum, enda
foerst listamaðurinn svo að segja
einn.
FYRIR NOKKRU foófust fram
foaldsframkvæmdir við Skúla-
götu. Gatan skal fullgerð: mal-
■bikun, gangstétt meðfram sjón-
•um. Þeíta getur orðið ein feg-
.ursta gatan í höfuðstaðnum. Eitt
af því, sem gert var fyrir nokkr-
um dögum, var að rifa burt sóða-
lega timburhjalla, sótsvarta,
gauðrifna, að falli komna. Ég
gat um þetta og var glaður, taldi
vist, að þessir fjandsamlegu skúr
ar hyrfu með öllu, enda máttu
þeir sannarlega missa sig..
EN MÉR VAR® EKKI að trú
minni. Þessir skúrar voru fluttir
á einn fegursta staðinn í Reykja
vík, fram á Laugarnestanga. —
Fyrir nokkrum árum fékk Sigur
jón Ólafsson myndhöggvari um-
ráð yfir hermannabragga á nes-
inu. Bragginn var upphaflega
apótek, en við hann var bygging,
hálfgi.Idings hús úr steinsteypu,
þar hafði herinn einhvers konar
rannsóknastofu. — Listarnaður-
inn hefur siðan haldið þessum
byggingum við, gert við og mál-
að. Og þar á hann nú sitt heim-
ili.
EN .JAFNFRAMT því hefur
hann komið upp nokkrum mynd
um sínum þarna á nesoddanum.
Það er eins og maður finni það
á sér, að það vaki fyrir lista-
manninum að þarna geti komið
upp dálítill Sigurjónsgarður í
framtíðinni með sæmilegri bygg
ingu, vimiustofu og heimili —
og myndum í garði við bygging-
KROSSGATA.
.Nr. 1070.
/ 2 3 V
Y 4 ?
t ■?
10 ti a
IJ If ts
/t n 1
! L
una. Ég veit ekki hvort listamað
urinn hefur nokkuð leyfi fyrir
lóð þarna, en vel mætti segja
mér, að Reykvíkingar teldu það
æskilegt að samstarí tækist milli
bæjaryfirvaldanna og hans um
þetta.
ÉG HEIMSÓTTI listamanninn
á laugardaginn. Þá var búið að
hrófa upp skúrunum frá Skúla-
götu við dyrnar hjá honum.
Þarna hanga þeir nú rammskakk
ir og nötrandi, skítugir upp á
mæni, ef um nokkurn mæni er
hægt að tala í sambandi við þá.
Ég er sannfærður um að í aust-
anveðrum í vetur fjúka þeir á
dyrnar hjá Sigurjóni og dynja á
þeim fáu höggmyndum, sem
þarna standa.
Á A® GERA Laugarnestang-
ann, einn fegursta staðinn í allri
Reykjavík, að sorphaug? Skúr-
arnir eiga hvergi heima nema á
sorphaug. Mig grunar, að þó að
bæjarráð hafi enga samþykkt
gert um það, að þarna skuli
mynda nýja sorphauga, þá hafi
surnir bæjarbúar það á tilfinn-
ingunni að svo sé, því að nú eru
menn farnir að aka þangað rusli,
gömlum bílskrjóðum og alls
konar drasli og steypa því niður
í fjöruna, en þarna eru allháir
klettar og guiifallegt flæðarmál.
LAUGARNESTANGI er einn
fegursti staðurinn í Reykjavík.
Þarna hefur ágætur og víðfræg-
ur listamaður reynt að koma sér
fyrir. Þarna er að korna upp vís-
ir að iistasafni alveg eins og í
Ásmundargarðinum. Það er al-
gert hneyksli ef- ó að flytja. af-
lóga ruslskúra með flöskumót-
töku, sviðningu og öðru á þetta
svæði. Þegar mögulegt er veröa
braggarnir að hverfa. Þarna ætti
að leyía Sigurjóni að byggja, vit
anlega í samráði við truní.ðar-
menn borgarinnar. En meðan
beðið er eftir því framtaki, verð
ur að mötmæla því, að staðurinn
sé svívirtur.
ÉG SKOEA Á borgarsljórann
í Reykjavík að gripa'nú þegar í
taumana. Ég skora á Fegrunar-
félag Reykjavíkur að láta til sín
taka. Ég hvet Reykvíkinga til að
aka út á Laugarnestanga í kvöld
og næsíu kvöid og skoða svívirð-
una. Ef bæjaryfirvöldin gera
ekki neítt, ættu bæjarbúar að
■taka sig til og fjarlægja skúrana.
Um leið og menn skoða þessa
forsmán ættu þeir að líta niður
í fjöruna.
Hannes á horninu.
Lárétt: 1 harðindi, 5 bundin, 8
fengur, 9 viðurnefni, 10 losa, 13
tónn, 15 farartæki, 16 ys, 18
handbók um grasafræði.
Lóðrétt: 1 nákvæm, 2 vökvi, 3
máttur, 4 tré, 6 sjóða, 7 merkja,
11 lífsskeið, 12 tyftar, 14 feng,
17 ull.
Lausn á krossgátu nr. 10G9.
Lárétt: 1 afkoma, 5 ólag, 8
þari, 9 SI, 10 góna, 13 na, 15
land, 16 guma, 18 kosin.
Lóðrétt: 1 alþingi, 2 flag, 3
kór, 4 mas, 6 lina, 7 gildi, 11
ólm, 12 angi, 14 auk, 17 as.
Fer5sféíag
fslands
mín er flutt á
RÁNAKGÖTU 2,
fyrstu hæð.
tannlæknir.
; í
Samú'Sarlcört
Slysavariíaíélags Islfcwde
kanpa ftívtir. Fést hjt
slyaavamauaildum obí
Iand allt. í Reykjavík í
fíamiyrðaverzluninnl í
Rankastr. 6, Verzl. Gurm-
þórunnar - Halldórsci. og t
skrifstofu félagsins, Gróf-
hn 1. Afgreidh í síma 4887
Heitið á Slysav3rnaíélag-
S íö, — Það bregst ekki. —
Systir mín,
ROSA EÍNARSDÓTTIR,
verður jarðsett frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 19. þessa mán-
aðar klukkan 2.
Þeim, sem hafa hugsað sér að senúa folóm, er vinsamlega
bent á líknarstofnanir.
Athöfninni verður útvarpað.
Luelvig Einarsson. y
Höfum ávallt kaupendur að góðum bifreið- ;
um, sérstaklega góðum 4ra manna bifreiðum og |
jeppum. :
Leitið ávlait fyrst til okkar, ef þér þurfið að l
kaupa eða selja bifreið. ;
fcíg 37
Sínxi 82032.
*• r. u »)
fer 9 daga ferð er hefst 21.
júlí um fegurstu staði Norð-
urlands. Ekið um Mývatnsör-
æfin, suður í Herðubreiðar-
lindir með eins til tveggja
daga viðdvöl í Lindunum.
Auk þess farið í Ásbyrgi og
Hljóðakletta og Svínadalsveg,
komið að Dettifossi, Laxfoss-
um, í Vaglaskóg, að Hólum í
Hjaltadal o. fl. staði. Lagt a£
stað laugardagsmorguninn kl.
8 frá Austurvelli. Farmiðar
teknir fyrir kl. 12 á fimmtu-
dag.
tiiikCMiiiitiiittn i »1.iiKifeB■«»•■iiitibii■<■>■<■>•1'ctiviimmmmmt’<♦
SINDRI II.I\ l
2‘
Hverfisgötu 42 — Borgaríúni :
ííl 7. ágúst vegna sumarleyfa.
i»i
Laugavegi 116.
til 7. ágúst vegna sumaríeyfa.
GarSastræti 37
tíl 7. ágúst vegna sumarleyfa.
Bræðraborgarstfg 7.
i li •> ( 11> t ■: I I *•
i>%
ititiiti
rtirmiti
EKRmtt
* H'ki ii * « * v • • v r r r i' i' i> c t » r> 11; k c t ■ c ■> » n «i» n
itmtcrtc rtiCiitt rmmmEttrjii!<
rr.n'rBi’rntfnrr rtt¥B»*r»pa**f»rrp»a Bnnstiim i'.cvtBEBriniariBrmi'fmtiit.iinitBíBfi'CB.iiMi
UU’ VJW