Alþýðublaðið - 18.07.1956, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 18.07.1956, Qupperneq 8
álellara ánni Evrópu hafinn eiga mflega 6Ö9 millj, ijá Greiðslnfeándaiaglriy, Margir norskir báiar búnir að fá fullfermi nyrðra. NORSK SKIP, er síldveiðar sfcunda við ísland, hafa aflað > >jög vel og sendi fréttastofan KTB í Ósló út eftirfarandi til- kynningu í gær: „Fiskimála- stjórnin hefur í dag fengið skeyti frá eftirlitsskipinu Draug fi-á íslandsmiðum. Það er dag- sett 16. júlí og skýrir frá því, a<5 veður sé ágætt. Margir bát- ar hafa nú fengið fullfermi. Netjaveiði er slæm.“ I óskir um að leysa vandann í sambandi við stöðu landsins sem, innistæðueiganda. Og vest- ur-þýzka stjórnin vonast til að geta fundið lausn með sam- vinnu við hin ríkin í OEEC. Búizt er við, að málið verði rætt af efnahagsmálaráðherra Vest7 ur-Þýzkalands, Ludwig Erhard, og fjármálaráðherra Bretlands, Harold Macmillan, í miðdegis- verði, er þéir snæða saman kvöld. PARÍS, þriðjudag. — Ráðherrafundur ríkjanna í Eína- Wugssamvinnustofnun Evrópu (ÓEEC) kom saman til mikií- vægra umræðna um verzlunarmál í aðalstöðvum stofnunar- innar í París i dag. Meðal mikilvægustu mála, sem rædd verða á fundinum, er árangurinn af aðgerðum stofnunarinnar til meira verzlunarfrelsis. Vandamálið, sem umíram s.tlt setur svip sinn á íundinn að þessu sinni, eru þó erfiðleik- árnir, sem stafa af miklum inn- eignum Vestur-Þýzkalands í Greiðslubandalagi Evrópu (EP- CJ), en landið á nú um 800 mill- jónir döllara inni hjá stofnún- inni. Ráðherrarnir frá hinum 17 meðlimaríkjum ræddu á fund- inum í dag hvort hægt væri í dág, eins og efnahagsmálum Evrópu væri háttað, að halda uppi því 90% frelsi í verzlun- inni, sem ákveðið var í janúar 1955. Það eru ekki öll aðildarríkin, sem gefið hafa utanríkisverzl- unina 90% frjálsa, og er ástæð- sú, að þau geta ekki tekið þetta skref vegna greiðsluörð- ugleika. Samt hefur náðst nokk ur árangur og að meðaltali þöfðu 86 % af verzluninni verið gefin frjáls 1. júlí s.l. Stóra- Bretland ákvað s.l. mánudag að auka verzlunarfrelsið í utanrík isviðskiptum úr 85 upp í 94% með því að afnema innflutnings höft á vissum tegundum papp- írsvarnings. Heimildir á fundinum gátu þass í dag, að vestur-þýzka sendinefndin hefði látið í ljós RUSSNESKT knattspyriui- lið kemar hirtgaS til lands 23. júlí n.k. 1.iftið heitir L o k o - motive og I ikúr hérna hriá leiki, en ennþá er ekki full- ráðið hverjir kepna við Rúss- ana. Rússnesha íiðið er mjög st'rkt, það <>r núna fi’nmta í röðinni á Rússlandsmótinu og hefur staðið sig rajög vel þar ansturfrá, og verð’ir Lokomo- t5vr> að te!ia«t mcð alíra str rk ustu liðum Rússa. Þ tta vyrðwr í fvrsta skinti S'm rússn''s1"t hnattsnyrnnlið kemv.r til Islands. 'og vrrður þ^-ssi heimsókn stérmýrkur viðburður í knattspyráuhcim- inum. Alþýðublaðið segir einhvern næsta dag nánar frá Rússún- um og þeim icikjum, sem hér vcrða háðir. iiknefavelðamar í Faxaflea að hefjasf; allgóð veiði r Flestir bátarnir byrja þó ekki fyrr en um næstu mánaðamót. REKNETAVEIÐARNAR á Faxaflóa eru nú rétt að hefj- ast. Hafa bátar frá Ólafs-vík og Stykkishólmi undanfarið aflað ailvel í reknet. Almennt munu reknetaveiðarnar þó ekki hefj- ast fyrr en um mánaðamótin, þar eð söltun og frysting síld^r t»4 útflutnings verður ekki leyfð fyrr. VIÐRÆÐUR UM UPPBÆTUR. Sem kunnugt er hefur ríkis- stjórnin verðbætt Faxasíld. Ekki telja útvegsmenn sig þó geta veitt upp á gömlu samn- ingana um það efni nú. Standa nú yfir viðræður við ríkisstjórn ina um nýja samninga. Sláfurfélag Suðurlands í nú 8 sláturhús og 2 frysfihús Aðalfundur félagsins síðastl. föstudag AÐALFUNDUR Sláturfélags Suðurlands var haldinn í Tjarnarcafé í Reykjavík síðastliðinn föstudag. A fundinum voru mættir fulltrúar félagsmanna í Vestur-Skaftafellssýslu, Rangárvallasýslu, Árnessýslu, Gullbringu- og Kjósarsýslu og Borgarfjarðarsýslu. Formaður félagsins, Pétur Ottesen alþm., setti fundinn og var kosinn fundarstjóri, en fundarritari var Þorsteinn Sigurðsson, form. Búnaðarfélags íslands. góða afkomu. Nemur sala allra félagsdeildanna samtals um 40 milljónum króna. Félagið á og starfrækir slát- urhús í Reykjavík, við Laxár- brú í Borgarfjarðarsýslu, að Sel fossi, Hellu, Djúpadal, Vík og Kirkjubæjarklaustri. Ennfrem- ur rekur félagið frystihús í Reykjavík og að Kirkjubæjar- klaustri og pylsugerð, reykhús, niðursuðuverksmiðju og sex kjötverzlanir í Reykjavík. Tóku tvær verzlananna til starfa s.l. ár, Kjötbúð Austurbæjar, Rétt- arholtsvegi 1 og Kjötbúð Vest- urbæjar, Bræðraborgarstíg 43. Þá starfrækir félagið Ullarverk smiðjuna Framtíðin í Reykja- vík. Úr stjórn áttu nú að ganga samkv. félagslögunum Helgi Haraldsson, Hrafnkelsstöðum, og var hann endurkosinn. Skúli Gunnlaugsson, Bræðratungu, var endurkjörinn annar endur- í fjarveru forstjóra félagsins, sem dvelst erlendis um stund- arsakir, flutti framkvæmda- stjóri, Jón Bergs, hdl., skýrslu stjórnarinnar yfir starfsemina á árinu 1955. Kjötframleiðslan varð mun meiri en undanfarin ár. Var sauðfjárslátrun hjá fé- laginu árið 1955 rúmlega þre- fallt meiri en árið áður, enda er sauðfjárstofninn á Suður- landi nú að komast í fulla tölu eftir hinar lamandi afleiðingar niðurskurðarins á árunum 1951 og 1952. Er enn búizt við nokk- urri aukningu kindakjötsfram- leiðslunnar á þessu ári. Fram- leiðsla nautgripakjöts varð og mun meiri en áður og voru keyptir tæplega 3000 nautgrip- ir. Svínakjötframleiðslan jókst einnig verulega. Þá voru lagðir fram reikning- ar félagsins og sýna þeir all- Ekki munu neinir bátar frá Suðurnesjum eða Akranesi enn hafa byrjað reknetaveiðarnar. Er þó talin talsverð síld í Fló- anum. t BEÐIÐ EFTIR LEYFI. Orsökin fyrir því, að rek- »etjaveiðarnar hafa ekki al- Wiennt hafizt ennþá er sú, að ekki er leyft söltun eða frysting Faxasíldar fyrr en 1. ágúst. Er /ílitið, að síldin sé ekki orðin wægiíega feit fyrr. En kaupend- <u r gera strangar kröfur um fitu rnagn síldarinnar. FLESTIR BATANNA FYRIR NORÐAN. Flestir bátanna eru nú að sjálfsögðu fyrir norðan, enda afbragðs veiði þar. Á Akranesi eru þó t.d. 6—7 bátar, sem geta hafið reknetjaveiðar um mán- aðarmótin. skoðenda félagsins. Núverandi stjórn skipa þessir menn: Pétur Ottesen, alþm., formaður, Ellert Eggertsson, Meðalfelli, Helgi Haraldsson, Hrafnkelsstöðum, Sigurður Tómasson, Barkastöð- um og Siggeir Lárusson, Kirkju bæjarklaustri. — Forstjóri er Helgi Bergs. Á næsta ári verður minnst 50 ára afmælis félagsins. Leikféfagið kýs nýja sfjórn. FRAMHALDSAÐALFUND- UR leikfélags Reykjavíkur var haldinn í Iðnó í gærkveldi og var þar kosin ný stjórn. Fráfar- andi formaður, Lárus Sigur- björnsson baðst undan endur- kosningu. í stjórn voru kosin Jón Sigurbjörnsson, formaður, Steindór Hjörleifsson, ritari og Edda Kvaran, gjaldkeri. Vara- stjórn: Brynjólfur Jóhannes- son, varaform., Hólmfríður Páls dóttir, v.-ritari og Árni Tryggva son, v.-gjaldkeri. í leikritavals- nefnd voru kjörin Þorsteinn Ö. Stephensen og Helga Valtýs- dcttir. Miðvikudagur 13. júlí 1956 rssfunnar minnka Bulgaoin og Grothewohl gefa út sam* eiginíega yfirlýsmgu eftir víðræðurnar: í KremX SCVET-SAMBANDIÐ og Austur-Þýzkaland gáfn úi £ gærdag, að því cr Sloskvuútvarpið segir frá, sameiginlcga ýfjr- lýsingu, og lýstú þar yfir, að engin önnur leið sé fær 151 sam- einingar Þýzkalands, en að fulltrúar Bonn-stjórnar og r.ustur- þýzku stjórnarinnar ræðist við og reyni að komast e.-v sara- komulagi. Sovétstýjrnin veitir í þessari yfirlýsingu fullan stuðning til- lögu AÞýzkalands um tilraun til að sameina A- og V-Þýzkaland. Forsætisráðherrarnir Bulganin og Grothewohi skrifa undir þessa yfirlýsingu, en áður höfðu farið fram viðræður í Kreml á mánudag og þriðjudag milli ráð herra austur-þýzku stjórnarinn- ar og forysturnanna í Sovét. MINNKUN SETULIÐSÍNS. Upplýst er, að þau útgjöld, sem Austur-Þýzkaland verður að greiða vegna hers Ráðstjórn- arríkjanna í landinu verði minnkuð um helming frá 1—6 milljónum austur-þýzkra marka í 800 þús. í yfirlýsingunni eru vesturveldin hvött til að fylgja fordæmi Sovéts og minnka her- styrk sinn í Þýzkalandi og miða að því, að þaðan hverfi hver ein asti útlendur hermaður. Þá er gagnrýnt, að herskyldu hefur verið komið á í Vestur- Þýzkalandi og sagt, að slíkt sé í ósamræmi við vilja þýzku þjóð arinnar, og erfiði stjórnmála- ástandið í Þýzkalandi og allrí Evrópu. TIL AÐ BÆTA EFNA- IIAGINN. í yfirlýsingunni segir, að rneðl þessari ráðstöfun sé miðað a5 því, að bæta fjárhag landsins og; bæta afkomu fólksins. Sam- kvæmt sérstöku samkomulagi; ætlar svo Sovét-samveldið aS veita Austur-Þýzkalandi aðstoð' til að byggja 100 þús. kw kjarn- orkuver, og ætlar Sovét aS' leggja til nauðsynlegan útbún- að til versins. Ráðstjórnarríkin seciast ætla að veita A-Þýzkalandi f járhags aðstoð og lán með hagkvæmunx greiðsluskilmálum t:l vöru- kaupa í Sovét. Vöruskipti milli. landanna tveggja eiga að auk- ast og hagnýta á betur fram- leiðslugetu A-Þýzkalands. Meði þessum ráðstöfunurn á að auð- velda og flýta hrónn alls efna- hags- og atvinnulífs í A-Þýzka- landi fram til ársins 1960. Islenzka (andsliSið í fr íþrótfum heldur fi! Mm Landskeppnin við Dani er á morgmi* LANDSLIÐ íslendinga í frjálsum íþróttum átti aö lcggjœ af stað til Kaupmannahafnar í morgun með Sólfaxa, miliilanda- flugvél Flugfélags Islands. Mun landskeppnin við Ðani hefjast á morgun og standa í tvo daga. I landsliðinu eru 28 menn. Eru tveir þeirra staddir erlend- is, þ.e. þeir Hörður Haraldsson Ármanni og Friðleifur Stéfáns- son Siglufirði, sem báðir eru í Þýzkalandi við nám. Þrír farar- stjórar fara utan með landslið- inu. Eru það þeir Brynjólfur Ingólfsson, Guðmundur Sigur- jónsson og Örn Eiðsson. Auk þess fer einn þjálfari Stefáoí Kristjánsson. ÞRIÐJA LANDSKEPPNI ÞJÓÐANNA. ! Landskeppnin hefst á morg-i un, 19. og lýkur þann 20. júlt. Verður þetta í þriðja sinn, aS Danir og íslendingar heyjá (Frh. á 7. síðu.) Hafizf handa um byggi barnaskóla á Patreksfiroi Skóiinn á að rúma á 3. hundraó nemj FYRIR nokkru var byrjað á byggingu nýs barnaskólahús^ á Ólafsfirði. Eiga að vera 7 kennslustofur í skólahúsi þcssu og| á þriðja hundrað nemendur að rúmast í því. Verður Iiið nýj$ skólahús myndarbygging með áföstu íþróttahúsi. 41 Ágúst H. Pétursson oddviti á Patreksfirði var staddur í bæn- um fyrir nokkru. Átti Alþýðu- blaðið tal við hann um helztu framkvæmdir á Patreksfirði í sumar. ÞRENGSLI í GAMLA SKÓLAHÚSINU. .Ágúst sagði, að mjög erfitt hefði verið um kennslu á Pat- reksfirði undanfarin ár vegíi^ þrengsla í hinu gamla skólahúsjtt Hefur orðið að kenna í skólá4 stjórahúsinu einnig. NÝJA HÚSIÐ VERÐUR 7 \ RÚMGOTT. r « Byrjað var að grafa fyrir hintá nýja húsi 20. júní. Verður þa?f 2630 rúmmetrar að stærð, gólf- (Frh. á 7. síðu.) j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.