Alþýðublaðið - 24.08.1956, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 24.08.1956, Qupperneq 3
Föstudagur 24. ágúst 195*5. AlþýSublaffilg •3 óskast að Samvinnuskólanum Bifröst. Tilboð ásamt kaupkröfu sendist í Fræðsludeiid SÍS fyrir 1. september. Samvmnuskóltnn. Tilboð óskast í lagningu miðstöðvarkerfis, vatns- og lireinlætislagna í íbúðarhúsasamstæðu Byggingarsam- vinnufélags starfsmanna stiórnarráðsiss við Skaftafflíg go Stakkahlíð. Útboðslýsingar og teikningar verða afhentar á skrif stofu okkar eftir hádegi á föstudag 24. þ. m. gegn 300 kr. skilatryggingu/ Verklegar framkvæmdir bJ. Laufásvegi 2. óskast að Grímsárvirkjun. Uppl. á skrifstofunni. Verklegar framkvæmeíir h.f. Laufásvegi 2. Auglýsið í Alþýðuhlaðinú H A NNE S A HORNINV VETTVANGVR DAGSINS i íbúðarhúsnæði — Svik — Sperringnr og gróði á neyð annarra — Turnarnir í Keykiavík — Nauð- syn á góðri RÍKISSTJÓRKIN heíur nú gefið út bráðabirgffaiög vegna itúsa, senri leyfí hefur veriff að byg'&ja til íbúða, en eigendur ætla sér aff nota fyrir verzlanir ®g skrifstofur. Þetta er gott, en hér éru auk þess allmarga- í- búffír, sem notaðar eru til ann- ars en íbúðar, jafnyeí fyrir vöru geymslur. Peningameim hafa keypt þær og nota þær síffan eft- ir eigin geffþótta. Hér er meira en nóg af verziunum og skrif- stofum, en allt of lítið af íbúð- sm enn sem komið er. EN HVAÐ GETUR ríkisstjórn in gert viðvíkjandi okrinu á fok heldu íbúðunum? >ar er kýli, sem sanharlega þarf að stinga á. Maður gekk yTir götu, á leið til skrifstoiu lögfræðings. Kona, sem ekkert þekkti manninn, sagði: „Það er skrýíið hvað litlir menn eru oft sperrtif.“ — Ég rak upp hlátur, ekki vegna þess að lííill maður gekk sperrtur yf- ir götima, heidur af því að ég kannaðist vel við þennan mann —- og hann var alís ekki svona sperrtur á’götu fyrir fjórum ár- iim. Hann hefur selt fokheldar íbúðir um skeið. Nú var' hann á leiðímii til lögfræðings. Líkast til verða menn sperrtir þegar þeir .eru orðnir öruggír fjárhags lega. HVERJER R.ÍÐA ÞVÍ, að reistir eru turnar .á hús í Rvík? Vitanlega verður bygginganefnd bæjarins ag samþykkja aliar teikningar að húsum — og þá gát. teikningarnar að turnunum líka. En það á ekki að leyfa turna á aðrar byggingar en þær, sem samkvæmt eðli sínu mega gnæfa yTir önnur hús í bænum. Nýlega hefur risið upp óféiegur turn á horni Óðinsgötu pg Skólavörðu-,. stigs. Hann er eins ög toppmjó prjónahúfa á hvolíi. ÞAÐ Á EKKI að leyfa svona turna. Hver hefur teiknað þenn- an turn? Hver hefur ieyft hann? Er bygginganefnd ekki Ijóst, að turnar eru annað og meira en venjulegar byggingar? Þeir setja sérstakan svip á borgir, ekki aðeins í borgunum sjálfum, heldur óg utan þeirra. Þegar sótt er um -iey.fi tii að setja turna á stórbyggingar, ekki sízt þær, sem standa hátþ.verða bygginga- sérfræðingar og skipulagsfröm- uðir .sannarlega að hafa gát á. EN ÞETTA hefur ekki verið gert hér í Reykjavík — og hefur þó margt staðið til bóía hér. Vil ég mælast til þess að áður en meira verður að gert. geri bygg- inganefnd bæjarins sér ijóst, að turnar eru mikla meira og vandasamara verk en aðrar byggingar. INNAN SKAMMS tíma verð- ur allt Háiogaland gjörbreyht. Þar er verið að grafa allt sundur og á næstunni mun það ailt verða skipað myndarlegum hús- um og þar á meðal nokkrum stórþyggingum. — Þannigbreyt ist Reykjavík svo að segja dag fró degi. CFrh. af 8. síðu.) GJALBMÆLAR 21. júlí 1952 setti samöngu- máiaráðuneytið reglugerð um, að allar bifreiðir, sem leigðar eru til fólksflutninga í Reykja- vik, og taka allt að 8 farþega, skjddu hafa gjaldmæla, að öðr- um kosti væri ekki heimilt að taka gjald fyrir aksturinn, og voru þá gjaldmælar settir í all- ar bifreiðar, sem ekið er frá bifreiðastöðvunum í Reykjavík. Og samkvæmt þeirri reglugerð er lögreglustjóranum í Reykja- vík falin umsjón með því að gjaldmælar séu í bifreiðunum, og getur lögreglustjóri ákveð- ið skoðun á löggildi gjaldmæl- anna þegar honum þykir þurfa, og hefur allsherjarskoðun á lög gildi mælanna farið fram c-inu sinni á ári. Samkvæmt núgildandi lög- um og reglugerðum, sem hér hefur verið lýst, hafa þeir bif- reiðastjórir einir leyfi til að aka leigubifreiðum til fólks- flutninga í Reykjavík, sem fengið hafa til þess atvinnu- leyfi, hafa bifreiðir sínar merkt ar með bókstafnum ,,L“, hafa afgreiðslu hjá bifreiðastöð, sem bæjarstjórn Reykjavíkur hef- ur samþykkt og hafa gjaldmæli í bifreiðinni. ÖTRYGGÐIR NEMA I LEIGUBÍFREIÐ Að marggefnu tilefni vilj- um við alvarlega brýna .fyrír fólki að athuga, þegar það þarf á bifreið að halda, að bif reiðin sé auðkennd með bók- stafnum „L“, en taka ekki hin ar og aðrar bifreiðar, þó þær þjóði þjónustu sína, því hvort tveggja er, að ökutaxti þeirra hefur reynzt miklum mun hærri en löggiltra bifreiða, bif reiðarnar ótryggðar til leigu- aksturs, bifreiðarstjórinn í mörgum tilfellum réttinda- Iaus til þess að taka að sér slíka þjónustu, og svo ekki sízt vegna þess, að í slysatil- fellum eru farþegarnir alger- lega óvátryggðir, en afleið- ingar þess geta orðið ófyrir- sjáanlegar. Að þessu sinni viljum við nota tækifærið til þess að koma á framfæri alúðarþökkum til allra þeirra alþingsmanna, sem studdu þetta nauðsynjamál okkar, svo og til bæjarstjórnar Reykjavíkur. Sérstaklega vilj- um við þakka þeim, sem mest hafa haft fyrir okkur í þessu mikilvæga stéttar- og þjóðfé- lagsmáli, en það eru alþingis- mennirnir Sigurður Bjarnason og Sigurður Óli Ólafsson, svo og fyrrv. samgöngumálaráð- herra, dr. Kristinn Guðmunds- son og fulltrúi hans Brynjólfur Ingólfsson, sem með þessi mál hafa farið með fullum skilningi og vélvilja. ------- » ----------- Eisenhower (Frh. af 1. síðu.) verður ekki náð með byltingu eða óeiningu. Ný svið gætu að- eins skapast fyrir viðieitni, dómgreind og innblástur 168 milljóna frjálsra Ameríku- manna, þegar þeir vinna með vinum sínum erlendis að sam eiginiegu marki. Féiagslíf Farfuglar! Ferðamenn! Farið verður ferð að Trölia- fossi um helgina. Gengið á Mó- 'karðshnúka. Uppl. á skrif- stofunni Gagnfræðaskólanum rið Lindargötu í kvöid kl. B,30—10. Tveggja daga íerð í Þórsmörk, laugardaginn 25. ágúsí kl. 2 e. h. Ferðasfcrlistofa Páls Áras©iiar Hafnarstræti 8. —Sím Í7641. vill ráða 4' til 5 reglusama menn á aldrinum 21—35 til að annast útburð á pósti í borgina. Umsóknir ásamt með- mælum sendist undirrituðum fyrir 1. september. Bósímeistarinn. til rannsóknarstarfa, óskast að tilraunastöð Háskólans . í meinafraeði á Keldum, frá ló sept., að telja. Stúdentsmenntun æskileg. Laun samkvæmt XIII. fl. launalaganna. Um.sóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf sendist tilraunastöðinni. t •< ■ d r c n v ii ii ii k n u u u n 11 ■ • t ( i ■ ■ I! II ii i. d| öforgí Óúýr Móm — Ódiýrt grænmeti Blómkálið' lækkað í verði. iil aÖ'bera blaðið til áskrifenda viö- Ásvállagðtu. ■ Talið við afgrei&tuna - Sími 4: ■ ■ i ■ 11 ■ c IIII ■ II ■ s K n r c II k II ................■■■ III IIII rt t II t II r u niitinnnur.iiare Ingóffscsfé : « ■■ «• ■ tt »i í Ingólfscafé í kvðld klukkan 9. 5 manna Mjómsveit Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.