Alþýðublaðið - 01.09.1956, Page 1

Alþýðublaðið - 01.09.1956, Page 1
s s s s s s s s s s Fær Trotsky upp- reisn hjá Rússum? Grein á 4. síðu. S s s s s s s s s s s XXXVU. árg. Laugardagur 1. september 1956 Kvikmyndaþáttur. á 5. síðu. 198. tbl. Þjóðin skilur, að Ráðsiafanir ríkisstjórnarinnar eru í fyilsfa samræmi við hagsmuni launþega. Kaupmáffyr lasinanna óbreyffur fil áraméfa ÍHALDSBLÖÐIN eru alveg rugluð þessa dagana. Þau fimia það, að þjóðin telur ráðstafanir ríkisstjórnarinnar í dýr- tiðarmálunúm retílatai* og skynsamlegar. I»ess vegna eru þau í vandræðum með bað, hvernig þau eigi að reyna að gera þær torlryggilegar. í því skyni hafa þau íekið það til bragðs að þykjast vera eldlieitir málsvarar launastéttanna og krefjast nú hækkaðs kaups þeim til handa!! Mun klígj^j hafa sett að miirg- um launþegunum, þegar hann sá Morgunblaðið og Vísi skrifa þannig. Staðreyndir málsins eru þessar: 1. Útsöluverð til bænda átti lögum samkvæmt að hækka um 11 prósent nú í september. Vegna þessarar vöruverðshækkunar hefði framfævslu- vísitalan hækkað um rúmlega 5 stig strax 1. októhei*. Samkvæmt gildandi kjarasamningum og lögum hefði kaupgjaldsvísiíalan ekki hækkað fyrr en eftir 3 mán- uði vegna þessarar hækkunar og þá aðeins um 0.8 stig. Verðhækkun á öllum vörum er bönnuð til áramóta. Allt mun verða gert til þess að verðlag liækki ekki neitt og þá helzt kaupmáttur launanna óbreyttur í þennan tíma. Bæði launþegar og bændur afsala sér nokkurri og jafnri hækkun á krónutölu tekna sinna, en raunveru- legar tekjur þeirra lækka ekki. Með þessu móti stöði'a þeir dýrtíðarlijólið og stíga með því fyrsta skrefið til þess að leggja heiíbrigðan grund- völl að rekstri atvinnuveganna, framleiðsluaukningu \ og þar með raunverulegri kauphækkun. S drepnir í skof- hr(ð á sjúkrahúsi á Kfpur. NCOSIA, föstudag. Hundruð brezkra hermanna styrkt lið lögreglumanna leituðu í kvöld að særðum hermdarverkamanni og hegningarfanga, sem sluppu fyrr í dag úr sjúkrahúsinu í Nicosia eftir mikla skotríð, er kostaði fimm menn lífið. Skot hríðin hófst, er þrír vopnaðir hermdarverkamenn réðust á nokkra brezka fangaverði, er voru að flytja fanga inn í and- dyri sjúkrahússins á leið til sjúkrastofu. Tveir árásarmann anna, brezkur hermaður og tveir aðstoðarmenn á spítalan- um voru drepnir í skotríðinni, en þriðji árásarmaðurinn slapp, ásamt fanganum. 2. 4. IfSIU. Hr. Andrew Graham Gilchrist, hinn nýi sendiherra Bretlands á íslandi afhenti í dag (föstudaginn 31. ág. 1956) forseta íslands trúnaðarhréf sitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum, að við- stöddum utanríkisráðherra. FORSETI ÍSLANDS og kona hans heimsækja Vestur- Skafafellssýslu í dag og á morgun. 6. NU EE KAUPHÆKKUN ÆSKILEG! Það er meira en lítið spaugi legt að sjá íhaldsblöðin nú vera orðin aðalmálsvara þeirrar kenningar, að kauphækkun .samkvæmt vísitölu sé helzta leiðin til kjarabóta fyrir laun- þegana. Launþegarnir sjálfir eru miklu þroskaðri en þeir, sem skrifa Morgunblaðið og Vísi. Þeir vita, að þeim er ekkert gagn að kauphækkun sem étin er upp samstundis af hækkun vöruverðs. ÍHALD I HLUTVERKl KGMMÚNISTA. En viðbrögð íhaldsblaðanna við þessum ráðstöfunum ættu að opna augu allrar þjóðarinn- ar fyrir því, hversu ábyrgðar- lausir glamrarar stjórna Sjálf- stæðisflokknum og málgögnum hans. Þeir eru nú formælendur kenninga, sem þeir hafa und- anfarin ár deilt harðlega á kommúnista fyrir að fylgja. Sjálfstæðisflokkurinn er nú m. ö.o. farinn að leika það hlut- verk, sem hann hefur undan- farið kallað „ábyrgðarlaust“, „þjóðhættulegt", „verkalýðs- fjandsamilegt, „byltingarsíínn- að“ og „kommúnistískt“. Leið- togar Sjálfstæðisflokksins eru nú að klæðast fötum þeirra kommúnista, sem þeir hafa deilt fastast á til þessa. Er á- reiðanlegt, að á Vesturlöndum finnst enginn hægri flokkur, sem hegðað hefur sér með lík- um hætti undir svipuðum kringumstæðum. Veðrið f dag Allhvass sunnan, rigning. Hefur franska stjornin fillipr á prjén- unum fil Bausnar á Algler-vandamálinuf TaSið, að MoSIet fari ti! Algier i næstu viku. 400 uppreisnarmenn og 40 her- menn féSIu í vikunni. PARÍS, föstudag. — Talið er, að rúmlega 100 úppreisn- armenn hafi verið drepnir í áköfum bardaga, sem staðið hefur síðustu tvo daga milli franskra hermanna og unpreisnar- manna í Nedromah-héraðinu í Algier um það bil 30 km. frá landamærum Marokkó. Að því er óopinberar fregnir í París herma, hafa um 400 uppreisnarmenn og 40 franskir hermenn verið drepnir í Algier í síðustu viku. Nefndin kemur saman í London í dag, áður en hún flýgur til Kairo. Viðræður við Nasser hefjast á mánudag. LONDON, föstudag. — Selvvyn Lloyd, utanríkisráðherra Breta mun á lokuðum fundi Atlantshafsráðsins næstk. miðviku- dag gera grein fyrir viðhorfum Breta til Súez-vandamálsins. Auk Breta munu Frakkland. Kanada og Belgía senda utan- ríkisráðherra sína til fundarins, þó ekki sé talið útilokað, að fleiri ríki NATÓ ákveði að senda utanríkisráðherra sína til fundarins, áður en fundurinn hefst. Talsmaður frönsku stjórnar- innar lýsti í dag yfir bjartsýnij stjórnarinnar yfir ástandinu al mennt í Algier, þar sem 400. | 000 franskir hermenn hafa nú setu. Það ætti að vera hægt að kcma á friði í Algier á sex mánuðum, sagði talsmaðurinn, og fyrir þann tíma mun franska stjórnin sennilega ber fram til lögur um nýja stöðu landsins. iGert er ráð fyrir, að áætl- un stjórnarinnar sé lík þeirri línu, er fram kom í ræðu, sem Aphonse Juin, marskálkur, hélt nýlega í Vichy. Juin, sem hing að til hefur verið álitinn and- stæðingur frjálslyndrar lausn- ar á Algier-vandamálin, kvaðst meðmæltur franskri lausn, sem gerir ráð fyrir, að Algier fái eigin stjórn og löggjafarrétt í innanlandsmálum. MOLLET TIL ALGIER. Talsmaðurinn kvað það kom ið undir ástandinu almennt í (Frh. á 7. síðu.) Ta.lsmaður brezka utanríkis- ráðuneytisins afsannaði í dag orðróm, sem gengið hefur um, að Bandaríkin hyggist skjóta Súez-málinu til Sameinuðu þjóð anna. Talsmaðurinn sagði enn fremur, að hann gæti hvorki neitað né játað fréttum úr blöðum um, að brezka stjórnin hefði ekki gert Bandaríkjunum aðvart, áður en leyfi var gefið til setu franskra hersveita á Kýpur. Leyfið hefði verið gef- ið á þeirri forsentu, að nauðsyn legt væri að hafa íranskar her sveitir á Kýpur til þess að vernda franska ríkisborgara og franska hagsmuni á Súes-eyði. Ekki er talið ósennilegt, að lögð verði fyrir ráðið bráða- birgðaskýrsla Súez-nefndar- innar, er það kemur saman á miðvikudag, um fund nefnd- arinnar við Nasser á mánu- dag. Nefndin heldur fund í London á laugardag, áður en hún flýgur til Kairo. Lester Pearson, utanríkisráð herra Kanda, tilkynnti í kvöld, að Kanadastjórn liti svo á, að, álit meirihlutans á Súez-ráð- stefnunni væri sanngjörn und- irstaða umræðna. Pearson flýg ur til London á laugardag, þar sem hann mun ræða við Sel- wyn Lloyd, áður en hann fer til NATO-fundarins í París. Paul-Henri Spaak, utanríkisráð herr Belga flýgur til London á þriðjudag til viðræðna við Lloyd fyrir fund NATO-ráðs- ins.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.