Alþýðublaðið - 06.09.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.09.1956, Blaðsíða 1
s í s s s s s Á I V Sameinast ítalskir j afnaðarmenn? Grein á 4. síðu. Athugasemd um fangelsismál eftir Jónas Jónsson á 5. s. XZ2TVH. árg. Fimmtudagur 6. sepember 1956. 202. tbl. 4 ! < s s s \ s s í essinu sínuS i 3. síðu barS Syfirskriftina „Fágætur mol-S Sbúaháttur að mala ekki sitt^ .^eigið korn. Hvenær kemur^ ^kornmyllan til íslands?“) ^Þelta er ágæt spurning hjá^ ^ Mogga. Hvenær kemur korn ^ kornmyllan Hafnarhvol! MOGGI var gær. Grein é Stórþjófnaður í Reykjavík - ið úr peni æltis DAS Gjaldkerinn fýndi lyklinum að peninga- kassanum og morguninn eftir var upp- hæðin horfin úr peningakassanum. STÓRÞJÓFNAÐUR var framinn hér í Reykjavík sl. mánu- dagskvöld. Var 63 þúsundum króna stolið úr peningakassa í aðalskrifstofu happdrættis Dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Gjaldkeri happdrættisins hafði þá um kvöldið týnt lyklinum að peningakassanum í aðalskrifstofunni og morguninn eftir var fyrrnefnd upphæð horfin. \mú komin allmörg ár síðaný S sú bygging var reist undir S Sþví yfirskini, að þar skyldiS S verða til húsa kornmylla.S S Hvað dvelur hana? i V S Dregið var í happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjó- manna á mánudaginn. Voru því miklir peningar geymdir í að- ^ mvllan, sem Hafnarhvoll var ^ alskrifstofunni, Tjarnargötu 4. S byggður til að hýsa? Það eru s ' AVISANIR OG SMÆRRI BÚNT SKILIN EFTIR Tekin voru úr peningaskápn- um öll búnt með stórum seðl- um, en skilin eftir búnt með smærri seðlum. Einnig voru all 4. fundur Súez-nefndarinnar og Hassers í gær veigamesiur Þau atriði rædd, sem aðiiar ekki sammála um. eru KAIRO, miðvikudag. (NTB-AFP). — Viðræður Nassers for- seta og fimmveldanefndarinnar, er leggja skal fram tillögu meirihlutans á Lundúnaráðstefnunni um alþjóðlega stjórn Súez- skurðarins, komust á úrslitastigið í dag, er umræður hófust í smáatriðum um þau atriði, sem aðilar eru ósammála um. — Nefndin átti í kvöld fjórða fund sinn með Nasser stuttu eftir að hún hafði rætt við fulltrúa þeirra 18 ríkja, sem standa að meirihlutanum. Talsmaður fyrir nefndina^_________________________________ skýrði frá því, að það væri mögulegt, að Menzies legði fram skýrslu um fundina fyrir Selwyn Lloyd, sem var í for- sæti á Lundúnaráðstefnunni. Jafnframt skýrði talsmaður- inn svo frá, að Nasser hafi á fundinum haldið enn fram, að skurðurinn ætti að hans áliti að vera undir egypzkri stjórn. Nasser mun samt hafa forðasí eindregin ummæli, sem ef til vill hefðu getað orðið til þess að Umræðunum yrði hætt. Iranski utanríkisráðherrann, Ali Ar- dalan, átti klukkustundar fund með Nasser fyrir fundinn í dag og eftir fundinn var fimm manna nefndin boðin til mið- degisverðar af Nasser. ar ávísanir skildar eftir. Er á- ætlað, að alls hafi verið stolið úr skápnum 63 þúsund krónum. TILKYNNTI LYKLATAPIÐ Aðeins tveir menn hafa lykla að aðalskrifstofunni, gjaldker- inn, Einar Sigurður Ingvarsson, og framkvæmdastjórinn, Auð- unn Hermannsson. Tilkynnti gjaldkerinn þegar um kvöldið — um kl. 10 —, að hann hefði glatað lyklakippu með lyklum að skrifstofunni og peninga- skápnum. Kvaðst gjaldkerinn hafa orðið þess var rétt fyrir kl. 9 um kvöldið, að lyklarnir voru horfnir. NOTAÐI ÞÁ SÍÐAST í PÓSTHÓLFINU Gjaldkerinn fór heim úr vinnu sinni um kl. hálfsex. Fór hann í pósthúsið á leiðinni og tók þar upp lyklakippuna, er hann opnaði pósthólf happdrætt isins. Síðan tók hann sér far með strætisvagni heim. HÉLT VAKT UM HÚSIÐ Kl. 9 um kvöldið varð hann (Frh. á 2. síðu.) ÆGYPZKU BLOÐIN ENN Á MÓTI Egypzku blöðin vísuðu enn í dag á bug tillögum nefndarinn- ar um lausn á málinu. Blaðið A1 Ahram, sem venjulega er hóf- samast af blöðunum í Egypta- landi, vísaði á bug tilhugsun- inni um alþjóðlega stjórn skurð arins og taldi blaðið þeirri hug- i.„.Framhald á 7. síðu. Brezkir verkamenn neiSa til- mælum um hófsemi í kröfum „Við bíðum eftir fjármálaráðherra úr Jafnaðarmannaflokknum,” segir form. flutningaverkamannasambandsins, Frank Cousins. BRIGHTON, miðvikudag. — Þing brezka alþýðusambands- ins samþykkti einróma í dag tillögu til ályktunar, scm vísar á bug málaleitun ríkisstjórnarinnar um, að hófsemi verði gætt í kaupkröfum. Undir forustu framkvæmdastjóra flutninga- verkamannasambandsins, Frank Cousins, mótmæltu formenn stærstu félaganna hver af öðrum ummælum Harolds Macmill- an, fjármálaráðherra, sem nýlega varaði við nýjum kaupkröfum sem hann hélt fram, að mundu gera baráttu stjórnarinnar gegn verðbólgunni erfiðari. „Okkur dettur ekki í hug,“ sagði Cousins, „að sitja rólegir og horfa upp á, að lífskjör með- lima okkar séu skert.“ Hann minnti á, að Macmillan hefði sagzt gjarnan vilja flytja ræðu á þinginu og sagði: „Hvað held- j ur fjármálaráðherrann að þing Lalþýðusambandsins sé? Kvik- myndahátíð? Við munum bíða eftir fjármálaráðherra úr Jafn- aðarmannaflokknum," sagði Cousins. GERT RÁÐ FYRIR AÐHALDI Verkalýðsmálasérfræðingur (Frh. á 2. eíðu.) Heiidsali gerist verkalýðsleiðtogi. Birgir Kjaran láfinn rsann færa' Siá menn um ágæli verð- bólgusfefnu íhaldsins SÍÐAN ríkisstjórnin gaf út bráðabirgðalög sín um Eestingu verðlags og kaupgjalds í landinu, er gilda skulu á meðan yfirstandandi athugun á efnahagsmálum þjóðar- innar fer fram, hefur Morgunblaðið ekki linnt látum og reynt að telja launþegum trú um, að hér sé um að ræða skerðinu á kjörum þeirra og hina hrottalegustu árás á lífs kjör þeirra. íhaldið mun þó hafa fundið til þess, að þessi speki þess félli ekki í sem beztan jarðveg hjá verkafólki og því gripið til þess ráðs að kalla saman klíkufundi í Valhöll með „sínu fólki“ í verkalýðsfélögunum. Tilgangur þessara funda er að sjálfsögðu sá, að freista þess að telja þeim, sem þá sækja, trú um, að verðbólgan, stefna íhaldsins, sé sú eina, sem tryggir hagsmuni launþega. Það veldur í sjálfu sér engri undr- un, að íhalddið skuli reyna þessa aðferð til þess að „sannfæra“ stuðningsmenn sína í verkalýðsstétt um blessun verðbólgunnar. Hitt hefur vakið furðu þeirra, sem fundina hafa sótt, að í hlutverk „verkalýðsleið- ; togans1 hefir íhaldið valið einn helzta verðbólgubrask- ara landsins, heildsalann og nazistann, Birgi Kjaran. Fer vissulega vel á því, að sú stétt manna hafi for- ustuna um að sannfæra verkalýðinn um ágæti verð- bólgunnar — stefnu íhaldsins. Ekki þarf að draga það í efna, að verkafólk muni eiga auðvelt með að átta sig á kenningum þessa nýja „verka- lýðsleiðtoga“ íhaldsins. í S s s s s s s s s s s s s s V s S' s s s s s s s * s s s s s s s gripur kynþáttavandamálið í skólunum Eisenhower telur stjórnir ríkjanna hafa haldið vel á þeim málum. WASHINGTON, miðvikudag. —- Eisenhower forseti lýsti því yfir í dag, að ríkisstjórnin myndi ékki grípa inn í uppþot þau, sem orðið hafa í Suðurríkjunum í sambandi við mótmæla- samkomur þar gegn afnámi kynþáttamismunar í skólum, nema því aðeins að hin einstöku ríki geti ekki haldið uppi ró og spekt sjálf. Kvaðst Eisenhower álíta, að hinum einstöku ríkjum hefðí tekizt vel að ráða fram úr vandanum. Þeir tólf svertingjar, sem inn að halda uppi lögum og reglu í ritaðir eru í gagnfræðaskólann Sturgis, ef til kæmi. í Clinton í Tennessee, gátu far- ið í skólann í dag, án þess að til óeirða kæmi. Færri hvítir nem endur en venjulega voru mætt- ir, en þó fleiri en í gær, er að- eins 250 af 800 nemendum voru mættir. NEGRAR HINDRAÐIR í KENTUCKY í Sturgis í Kentucky safnað- ist mannfjöldi saman fyrir ut- an gagnfræðaskóla bæjarins til þess að koma í veg fyrir, að átta negrar, sem hafa látið inn- rita sig í skólann, kæmust að. Negrarnir komu ekki, en mann fjöldinn hélt sig við skólann í rúman klukkutíma eftir að búið var að hringja inn. Ríkisstjórinn, A. B. Chand- ler, kvaðst hafa beðið þjóðvarn- arliðið um að vera reiðubúið til Sæsíminn slilnaSi i gærkvöldi, svo að engar frétiir eru af skákinni. SÆSÍMINN slitnaði í gær- kvöldi og urðu af því nokkrar tafir á skeytasendingum til landsins. Ritsíminn tók þó fljót lega að taka á móti loftleiðis, en er blaðið fór í prentun um miðnættið hafði enn ekki borizt skeyti um úrslitin í skák ís- lendinga og Chilebúa á skák- mótinu í Moskva.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.