Alþýðublaðið - 06.09.1956, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.09.1956, Blaðsíða 8
 S Aldrei skal kað'tvennt; ,S , S ^ tara saman, ý j MOGGA tekst óveMju vel^ V.app í gær í fjólusmíði, og má ^ ‘|,þó segja, að sízt hefðí maður^ ^ibúizt við, að hamn ætti eftir^ yað komast lemgra í þeirri list s ^ en hann var þegar kominn. I) Stveggja dálka grein á 2. síðuS ,y fjargviðrast Moggi út í bráða S rýbirgðalögin sem fyrr og seg- j ir svo, orðrétt: • $ „Það virðist vera nokkurnJ • veginn sama hvernig skrifað • J er um þessi sælu bráðabirgða^ | lög. Ef um er skrifað af skiln^ ^ ingi fer það alveg jafnt í taugS Varnar á Þjóðviljanum og þó •’ $ þau séu gagnrýnd.“ • ; Þar með hafa mein orð^ • Moggans sjálfs fyrir því, sem^ ) andstæðingar hans hafa allt-( ýaf haldið fram. HANN^ (GAGNRÝNIR EKKI AFS ySKILNINGI. S 11 nfSr kennarar rállnir barnaskólum Reykjavíkur og sex að gagnfræðaskólunum 14 kennarar settir við barnaskólana og I I settir við gagnfræðaskólana. FRÆÐSLURÁÐ hefur gengið frá tillögum sínum um nýja kennara að barna- og gagnfræðaskólum Reykjavíkur. Taldi fræðslufulltrúi Reykjavíkurbæjar að miðað við áætlaðan fjölda barna í barnaskólunum í vetur — 7200 nemendur — þyrfti að ráða 11 nýja kennara, auk þriggja, er ráða beri í stöður kenn- ara, sem feegið hafa orlof næsta skólaár. Þá er talið nauðsyn- legt að ráða sex nýja gagnfræðaskólakennara. Alls hafði borizt 61 umsókn um kennarastöðu. Saniþykkt var að mæla með þvf, að eftirtaldir 14 kennarar verði settir við barnaskóla Reykjavíkur til eins árs frá 1. september n.k. að telja: Ásgeir Pálsson 5 atkv. Ás- laug Friðriksdóttir 5, Birgir Al- bertsson 5, Björk Einarsdóttir 5, Elín K. Thorarensen 5, Há- kon Magnússon 5, Hjördís Hall dórsdóttir 5, Knútur Þorsteins- son 5, Sigrún Guðmundsdóttir 5, Sigrún HalldórsdóttirS, Sig- rún E. Siguðardóttir 4, Vígþór Jörundsson 5, Þorbjörg Guð- mundsdóttir 5, Þorvaldur Ósk- Eisenhower telur friðarhorfur befri nú en fyrir valdatöku sína JTelur Sovétríkin nú leggja aéaláherzka á sókn í efnahagsmálum. — Eisenhower forseti vísaði í dag tillögu um, að hann WASHINGTON, miðvikudag. á bug á blaðamannafundi sínum h.efði forgöngu um að boða æðstu menn stórveldanna saman á fund aftur. Ennfremur lýsti hann því yfir, að Sovétríkin not- uðu nú sókn og áróður í efnahagsmálum í utanríkisstefnu sinni frekar en reiða sig á valdbeitingu eða ógnun um valclbeitingu. | „Tilgangurinn með fundi SVAR VH) HINNI NÝJU aeðstu manna mundi aðeins vera sá, að endurnýja tillögurn- ©,r um afvopnun, sameiningu deildra landa og önnur heims- vandamál, sem ég hreyfði á stórveldafundinum í Genf í fyrra,“ sagði Eisenhower. STEFNU RUSSA Eisenhower var mjög spurð- ur um þau ummæli demókrata, að ÍBandaríkin hefðu tapað kalda stríðinu síðan Eisenhow- er og repúblikanar tóku við Framhald á 7. ciSu. ísl, íþróttamenn á Harbig í Dresden arsson 5. Enn fremur fékk Kjartan Ólafsson 2 atkvæði. Varamenn: Ágústa Guðjóns- dóttir 3 atkv., Björn G. Eiríks- son 5, Guðbjörg Jóhannsdóttir 5, Haukur Magnússon 5, Helga Hróbjartsdóttir 4, Jón Kristins son 5, Jón Freyr Þórarinsson 3, Kjartan Ólafsson 5, Margrét Hannesdóttir 5, Sigríður M- Jónsdóttir 5, Sigurður Marels- son 4, Vigdís Elíasdóttir 5, Vil- borg Dagbjartsdóttir 5. Enn fremur fékk Ingibjörg Ingólfsdóttir 2 atkvæði. 14 SETTIR Á fundi fræðsluráðs 24. ág. var lagt fram bréf fræðslumála stjóra dags. 31. júlí sl., þar sem tilkynnt er, að mennta- málaráðuneytið hafi sett eftir- talda kennara við barnaskóla Reykjavíkur um eins árs skeið frá 1. sept. n.k. að telja: Ásgeir Pálsson, Áslaugu Frið riksdóttur, Birgi Albertsson, Björk Einarsdóttur, Elínu K. Thorarensen, Hákon Magnús- son, Hjördísi Halldórsdóttur, Knút Þorsteinsson, Sigrúnu Guðmundsdóttur Sigrúnu Hall- Framhald á 7. síðu. Fimmtudagur 6. sept. 1956. Menn, sem hafa gengið um miðbæinn í Reykjavík síðustu daga> hafa ekki komizt hjá að sjá og dást að hinu fagra litskrúði ái Austurvelli. Mynd þessi gefur ef til vill nokkra hugmynd uiffl ■það, þótt ekki sé hún í litum. — Ljósm. Gunnar Sverrisson. Neðansjávarrattaugar u Ermarsund lagðar á næsla árl Mun kosta um 240 milljónir króna. Gagnfræðaskóli fyrir Bústaða- og smáíbúðahv. í íþróttahúsi í vetur Mikill skortur á skólahúsnæði. I SKÓLAR bæjarins eru nú að taka til starfa. Kemur þá S ljós, eins og áður, að skortur er mikill orðinn í höfuðstaðnumj á húsrými undir nauðsynlega skóla bæjarins. Sem dænii rná nefna það, að fræðsluráð leggur nú til að komið verði á fót gagnfræðaskóla fyrir Bústaða- og smáíbúðahverfi í félagshcimiIS Víkings, sem þar er. _______________________+ Eftirfarandi samþykkt vat gerð um það á síðasta fræðslu- ráðsfundi: „Fræðsluráð leggur til, a«B 3 ísl. lögregluþjónar á Norðurlanda- meistaramót Iögregluþjóna. STJÓRN Frjálsíþróttasambands íslands valdi nj/iega fjóra Iceppendur á Rudolf-Harbig-mótið, sem haldið er árlega til minningar um hinn fræga hlaupara Þjóðverja. Mótið íer fram I - í Dresden 29. og 30. september. FRÍ var boðið að senda fjóra {.íþróttamenn sér að kostnaðarlausu. Þessir voru valdir: Hallgrím .qr Jónsson, Ármanni, keppir í fckringlukasti, Guðmundur Her- mannsson, KR, keppir í kúlu- varpi, Valbjörn Þorláksson, ÍR, keppir í stangarstökki og Svav ar Markússon, KR, sem keppir ÍÍíIOOO m. hlaupi. Fararstjóri /verður Gunnar Sigurðsson, *gjaldkeri FRÍ. S LOGREGLUÞJÓNAR >Á JÞRÓTTAMÓT Þá hefur FRÍ einnig veitt 3 jlögregluþjónum keppnisleyfi á fNorðurlandameistaramóí lög- ii eglumanna, en það fer fram í Sönderborg dagana 11.—13. . íseptember. Þeir, sem fara á mót ■ið, eru: Þórir Þorsteinsson, #íaligrímur Jónsson og Guð- mundur Hermannsson. íþrótta- mennirnir fara algjörlega á veg um lögreglunnar. (Fréttatilkynning frá FRÍ.) LONDON, miðvikudag. STJÓRN brezkra raforku- mála tilkynnti í gær, að á næsta ári yrði byrjað á lagn- ingu neðansjávarraftauga milli Frakklands og Bretlands um Ermarsund, en þær fram- kvæmdir hafa lengi verið til umræðu í báðum löndum. Er ráðgert að neðansjávarraftaug- arnar kosti 240 milljónir króna og hefjist notkun þeirra árið 1960. Fransk-brezk sérfræðinga- nefnd hefur unnið að undirbún- ingi framkvæmdanna að undan- förnu og leggur hún til að neð- ansjávarleiðsla þessi sé gerð fyr ir 120 og 150 þúsund kílówatta straum með 200 þúsund volta spennu. Ætlunin með fram- kvæmdum þessum er að við- komandi lönd geti bætt úr árs- tíðabundinni raforkuþörf hvors Sænska flugmálastjórnin leggur senni- lega til, að Loftleiðir fái Gautaborgar-rútu. STOKKHOLMI, miðvikudag (NTB—TT). Sænski flugmála- stjórinn, Winberg, sem átt hef- ur samningaumræður við Ko- foed-Hansen, forstjóra íslenzka flugfélagsins Loftleiðir (svo í skeytinu), sagði í dag, að á- stæða sé til að ætla, að sænska flugmálastjórnin muni á næst- unni leggja til, að Loftleiðir fái leyfi fyrir leiðinni Reykjavik— Gautaborg. Hann lagði áherzlu á, að samningaumleitanirnar milli Loftleiða og sænsku flug- málastjórnarinnar stæðu ekki í neinu sambandi við loftferða- samninginn milli Norðurlanda og Vestur-Þýzkalands, sem ný- lega náðist samkomulag um í Kaupmannahöfn. annars. Frakkland notar vatns- aflið því nær eingöngu til raf- orkuframleiðslu og er þar því (Frh. á 7. síðu.) stofnsettur verði gagnfræða- skóli fyrir Bústaða- og Smáí- búðahverfi nú í haust í félags- heimili Víkings, og hefur sw bygging verið tekin á leigu tiS skóiahalds fyrir áðurnefnd bæjarhverfi. Enn fremur legg ur fræðsluráð til, að skóla- stjórastaðan við þann skóla verði auglýst laus til umsókiB ar nú þegar.“ \ Litli fjarkinn hefur ferðasf um allí land og haldið skemmfanirf | Fór á 11 staði á Austfjörðum í sumar. LITLI FJARKINN, flokkur fjögurra listamanna úr Reykja- vík hefur í sumar og fyrrasumar ferðazt um landið og haldicB skemmtanir. Fór flokkurinn í fyrrasumar um allt land utara Austfjarða, en í sumar fór flokkurinn um Austfirði og hélf skemmtanir á ellefu stöðum. Hefur flokkurinn þá haldið 50—* 60 skemmtanir um land allt á þessum sumrum. í Litla fjarkanum eru þessir GÓÐ SAMKOMUHÚS Höskuldur Skagfjörð leikarí gat þess, er hann skýrði blað- inu frá ferðalögum Litla fjark- í gær, að víða ú;t um landi fjórir listamenn: Hjálmar Gísla son gamanvísnasöngvari, Hösk uldur Skagfjörð leikari, Sigurð ur Ólafsson söngvari og Skúli Halldórsson tónskáld. Hafa lista menn þessir skemmt með gam- anvísum, upplestri, söng og hljóðfæraslætti. Hvarvetna hafa listamennirnir fengið hin- ar ágætustu undirtektir. T. d. má geta þess, að á Reyðarfírði héldu listamennirnir tvær skemmtanir fyrir húsfylli í samkomuhúsinu, er tekiur 300 manns. Eru þó aðeins um 400 íbúar á Reyðarfirði. En þess ber að gæta, að fólk úr nærliggj- andi sveitum sótti skemmtan- irnar. ans væru nú risin hin ágætustu fé- lagsheimili, þar sem aðstaða væri ágæt fyrir leikflokka,, Nefndi hann í þessu sambandi sérstaklega hið nýja félags- heimili á Seyðisfirði, er hanm sagði að gæti vel tekið á móti leikflokkum frá Þjóðleikhús- inu, aðbúnaður allur væri svd góður þar. Getur það vissulega haft sín áhrif, ef unnt verður að glæða eitthvað skemmtanalífið á fámennum stöðum úti á landi með því að senda þangað leik- flokka úr höfuðstaðnum. •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.