Alþýðublaðið - 06.09.1956, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.09.1956, Blaðsíða 2
AUiýSisbiaSiS »>» Fimmtudagur G. sept. 1955. Þegar Stebbi kemur úr kaf- inu öðru sinni hrópar Kisu- lóra: „Viltu sjá orðsendinguna, sem páfagaukurinn kom með! Hérna stendur skrifað: Er fangi á Skeljaey. Mangi Mör- gæs, matsveinn hans hátignar Ægis konungs. Finnst þér þetta ekki hryllilegt?“ Stebbi stegg- ur hoppar af æsingi. „Við verð um að bjarga hans hátign þeg- ar í stað!“ segir hann. Þau gera sér nú lítinn fleka í skyndi og setja upp segl. „Ég stýri,“ segir Stebbi. „Ég vona að okkur ták- ist að finna eyna og bjarga Manga, en hvað er hann að flækjast út um allar eyjar?“ Zorin bauð nokkrum af í klefann. Jarðbúinn kreppti •traustustu og sterkustu lífvörð . hnefana og gætti færis að vinna um sínum að sækja Jón Storm'sér frelsi. Þar skauzt þeim yfir þegar þeir létu hann ganga með lausar hendur, enda íengu þeir að kenna á því. Þegar minnst varð greip hann tvo af lífvörð- unum og barði þeim saman og þurftu þeir ekki meira með. AFMÆLl Hjálmar Þorsteinsson að Hofi á Kjalarnesi er sjötugur í dag. Hjálmar er löngu landskunnur fyrir ferskeytlur sínar og lausa- vísur, en hann er einn með snjöTlustu hagyrðingum iands- ins. FerSafclag Islands fer um þessa helgi i Þórsmörfc og Landmannalaugar og tekur ferð þessi hálfan annan dag. ....................... i Útvarpið 19.30 Tónleikar: Danslög. 20.30 Þýzkur menntaskólakór. 20.50 Fjarlæg lönd og framandir þjóðir, I. Feking (Rarmveig Tómasdöttir). 21.15 Tónleikar (plötur). 21.30 Útvarpssagan: Októberdag: •ur eftir Sigurd Hoel, II (Helgi: Hjörvar). 22.10 Haustkvöld við hafið, sög- ur eftir Jóhann Magnús Hjarnason, III (Jónas Egg- ertsson). 22.30 Sinfónískir tónleikar. Brezka alþýðu- (Frh. a£ 1. síðu.) Pæuters segir, að ríkisstjórnirn ar í Bretlandi eftir stríð hafi að miklu leyti gert ráð fyrir að- baldi verkalýðsleiðtoganna í launamálum, og þetta sé í fyrsta skipti eftir stríð, sem al- |)ýðusambandsþingið felli beiðni frá ríkisstjórninni um; að tekið sé tillit til tilrauna iiennar til að hindra verðbólgu. > YRSTl KRÖFUR Fyrstu launakröfurnar voru settar fram innan klukkutíma írá því að ályktunin var sam- ))ykkt. Félag eirrilestarstjóra Jieimtaði samningaumleitanir Jjegar í stað um 15(0 launa- hækkun fyrir 70 000 meðlimi r".ína. Stjórn járnbrautanna hef- *ir áður vísað svipaðri kröfu á foug. J5NGINN KOMMÚNISTI íSTJÓRN Við koeningu til nýrrar mið- .-.tjórnar voru samtals 35 með- limir endurkjörnir. Engihn af írambjóðendum kommúnista máði kosningu. a©yr Framhald ef 1. siðu. ))ess var, að lyklakippan var horfin. Hóf hann þegar leit. At- hugaði hann bæði í pósthúsinu og hjá SVR hvort einhver hefði ■orðið lyklanna var, en án ár- angurs. Kl. 10 gerði hann lög- reglunni viðvart og hélt síðan vörð um húsið þar sem aðal- skrifstofa happdrættisins er, til lcl. 1 um nóttina. Með því að ekki var neinn útidyralykill á kippunni, taldi hann óhætt að iara frá húsinu kl. 1, enda þá öllum umgangi um húsið lokið og húsinu verið lokað kl. 11 um kvöldið. REYNDI A® NÁ í FRAMKVÆMÐASTJÓRANN Gjaldkerinn reyndi einnig ■um kvöldið að ná í fram- kvæmdastjórann, en tókst það ekki, með því að hann var í húsi hjá kunningjum úti í bæ. Gat hann ekki skýrt fram- kvæmdastjóranum frá lyklatap inu fyrr en um morguninn kl. 9. En er þeir opnuðu peninga- skápinn, var aðkoman slík, er Í3rrr frá greinir, 63 þúsund horf- in. Gerðu þeir þá þegar lögregl unni viðvart. LYKLARNIR MERKTIR Rannsóknarlögreglan hefur mál þetta nú til rannsóknar. Skýrði hún blaðinu svo frá í gær, að þetta væri stærsti pen- ingaþjófnaðúr. í ReykjaVík síð- an um jólin í fyrra, er stolið var mikiu fé frá eigendum verzlun- arinnar Eros. Lögreglan gat þess einnig, að lyklar gjaldker- ans hjá happdrætti DAS hefðu verið merktir happdrættinu og því auðveit fyrir þann, er íund ið hefði þá, . að finna út að hverju þeir gengju. fyrir iandráða- njésnií og njésn STOKKKÖLMI, miðvikudag (NTB—TT). Sænski tækjasmið urinn Anatole Ericsson var í dag ákærður fyrir landráða- njósnir og njósnir meðal flótta- manna frá baltísku löndunum síðan árið 1951. Ákæran fyrir landráðanjósnir gengur út á, að Ericsson hafi tekið heim með sér af vinnustað og ljósmyndað teikningar af radartækjum og hafi síðan komið þeim aftur á sinn stað. Segir í kærunni, að Ericsson hafi hvað eftir annað síðan 1951 verið reiðubúinn til þjónustu fyrir rússnesku leyni- þjónustuna og hafi gegn borg- un útvegáð þeim, sem að baki honum stóðu, upplýsingar, sem væru mjög mikilvægar fyrir sænskar varnir og öryggi Sví- ’ þjóðar. Réttarrannsókn hefst í I Stokkhólmi á þriðjudag og er ! búizt við, að hún standi alla vikuna. r a r r seð snjo a plánetunni Mars. MOSKVA, þriðjudag (NTB). Sovézkir stjörnufræðingar hafa í fyrsta sinn séð störa, hvíta flekki á Marz, sem benda til þess, að snjó sé að finna á plán- etunni, að því er Tass-fréttastof an skýrir frá í dag. Flekkir þess ir sáust fyrst 23. ágúst, er úkra- inskir stjörnufræðingar upp- götvuðu þá á suðurhveli plán- etunnar miili fastlands og sjáv- ar, segir ukrainski vísindamað- urinn N. P. Barazasjov. Þrem dögum síðar höfðu flekkirnir stækkað og voru orðnir að risa- stórum, hvítum ræmum, sem síðar minnkuðu aftur. Segir Barazasov, að flekkirnir hafi verið annaðhvort snjór eða svip uð úrkoma. Eitt er víst, að snjór inn þakti svæði, sem var fleiri þúsund ferkílómetra, en hann hafi bráðnað síðar. Vísindamað urinn telur, að miklar breyting ar, sem ekki hafi orðið vart við fyrr, séu að gerast á yfirborði Marz og í gufuhvolfi plánetunn- ar. Dregi í bapp' 1 Ingóifscafé lngólfscafé í Ingólfscafé í kvöid klukkan 9. 2 hljómsveitir ieika. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 2826. Utsala Utsa Baiikastræti ' m m fum DREGIÐ var í happdrætti SÍBS í gær. Var það 9. flokkur og útdregnir 425 vinningar að: fjárhæð 425 þús. krónur. Hæsti vinningurinn, 100 000 kr., kom upp á miða nr. 15416, í Akur- eyrarumboði. 50 þús. kr. vinn- ingur kom upp á miða nr. 41813 í Rvíkurumboði. 20 þús. kr. á miða nr. 17692 og 10 þús. kr. vinningur á miða nr. 10378, 40097 og 43088. Hér íara á eftir nokkrir 5 þús. kr. vinningar: 5049, 9798, 12320, 13588, 14381, 21008, 27415, 29313,- 33537, 37440 og 39195. í DAG er fimmtadagoriim 6. september 1956. FLUGFERÐIR Loftleiðir. Hekla er væntanleg kl. 9 frá New York, fer kl. 10.30 til Os- lóar og Luxemborgar. Edda er væntanleg kl. 19 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Bergen, fer kl 2.0.30 til New York. SKIPAFEITIIS Ríklsskip. Hekla fer frá Reykjavík á laugardaginn austur um land til Akureyrar. Esja var á ísafirði í gærkveldi á norðurleið. Herðu- breið er á Austf jörðum á suður- leið. Skjaldbreið er á Breiða- firði. Þyrill er væntanlegur til Siglufjarðar á hádegi í dag frá Hamborg. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvelöi til Vest- mannaeyja. Baldur fór frá Rvík í gærkveldi til Búðardals og Hjallaness. 3. Kisulóra og íöírakúlan. Myndasaga bamanna Skipadeild SIS. Hvassafell fór í gær frá Söl- vesborg til Rostoek. Arnarfell fór í gær frá Stettin áleiðis til Húsavíkur og Akureyrar. Jökul- , fell fer í næstu viku frá Ham- borg til Álaborgar. Dísarfell er væntanlegt til Riga á morgun. Litlafeli losar á Austfjarðahöfn- t um. Helgafell er í Reykjavík. Peka kemur til Sauðárkróks á morgun. Sagafjord byrjar lestuxi í Stettin í dag. Eixnskip. Brúarfoss fór frá London 31/8, var væntanlegur til Rvík- ur í gærkveldi. Dettifoss fór frá Flateyri í gærkveldi til ísafjarð ar, Hofsóss, Siglufjarðar, Norð- fjarðar, Eskifjarðar, Eáskrúðs- fjarðar, Djúpavogs og Reykja- víkur. Fjallfoss fór frá Rotter- dam í gær til Antwerpen, Ham- borgar og Reykjavíkur. Goða- foss fer frá Stokkhólmi í dag til Riga, Ventspils, Hamina, Lenin- grad og Kaupmannahafnar. Gull foss fór frá Leith 4/9 til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss kom tit Reykjavíkur 4/9 frá New York. Reykjafoss fór frá Siglufirði 3/9 til Raufarhafnar, Húsavíkur og' Siglufjarðar og þaðan til Ly.se- kil, Gautaborgar og Gravarna. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 2/9 frá Hamborg. Tungufoss fór frá Lysekil 3/9 til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Rvíkur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.