Alþýðublaðið - 08.09.1956, Síða 6
Alþýgublagg?
Laugardagur
sept. 1S56
1 Bi®
Sími 1475.
Korðurlar.tiafrurnsýniiig á
nýju ítolsku gamanmyndmni
Draumaciísin í Róm
IjA éella öi röma
sem nú fer sigurför um álf-
una. Aðalhlutverkin leika:
Hin giæsilega
Siívana Paœpanini
og gamanleikararnir
Alberto Sordi
Paolo Stoppa
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTUR-
BÆJAR BÍÚ
Stjörnuskin
(STARLÍFÉ)
BráSskemmtileg og fjcrug ný
amerísk söngva- og gaman-
mynd. Aðalhlutverk:
Doris Day
Go'rdon MacRae
Virginia Máýd
Gene Nelson
Énn fremur koma fram:
Jane Wysöan
Gary Cooper
Rutli Roman
íames Cagney
Og margar íleiri þekktar leik
stjörnur.
Sýnd kl. .5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2 e. h.
- TRBW
— 1182 —
KoJbriui mín einasta
Gentlemen Marry Brunettes.
Stórglæsiieg og íburðarmikil
oý amerísk dans- og söngva-
mynd, tekin í Frakkíandi, í
liturh og cmemáscope. Þetta
sr íburðarmestá söngvamynd,
sem tekih var árið 1955, enaa
sögðu bandárísk blöð, áð”
bétra væri að sjá myndina en
að fara í ferðalag til Frakk-
lands. Fjöldi vinsælla Iaga er
sunginn í myndinni.
Jane Russell
Jeanne Crain
Scott Brady
Rudy Vallee
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Venjislegt aðgöngumiðaverð.
I
— 154J —
Kvenlæknir í Kór.gó
Afburða spennandi og til-
komumikil ný amerísk mynd
í Iitúrn, uih baráttú ungrar
hjúkrunarkonu nieðal viltra
kyiifíokka í Afríku.
Aðallilutverk:
Susáií Kayward
Robert Mitchum.
Bðhnuð börnum yngri
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Saía hefst kl. 2.
Sala hefst kl. 1.
en
líTíðRNIJBÍÖ
Orustan um Sevastopol
Spennandi og gamansöm ný
ariierísk mynd í Teenicolor.
Paulette Golddard og
Jenan Pierra Crúmont.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Taitóveraða RcSsin
(Té3$ ROSE ÍAtTÖO)
Heimsfræg ámerísk Oscars
ver ðlaunamyd d. Aðalhlutv.:
Anná Magnani
Burt Lancaster
Bönnuð börnmn.
, Sýnd k3. 5, 7 œg 9.
Sími 82075.
Þar sem sólin skín
A PLACE IN THE SUN
Afar áhrifamikil amerísk
mynd byggð á hinni heims-
frægu sögu „Bandarísk harm
saga‘' eftir Theodore Dreiser.
Sagan hefur komið út í ís-
lenzkri þýðingu, verið fram-
haldssaga í Þjóðviljanum. —
Aðalhlutverk:
Montgomery Clift
Elizabet Taylor
Shélly Wihters
Sýnd kl. 7 og 9.30.
Bönnuð innan 14 ára.
ÚTLAGARNIR
Hörkuspennanai amerísk
mynd byggð á sannsöguleg-
um atburðúm úr sögu Banda-
ríkjanria. Aðálhiutverk:
Mc Bdnald Carejr og
Wendel Carey.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 16 ára.
Sala hefst kl. 4.
ummdíífm
E CTR3 ®
; Sakamálaleikritið
■
I faSjátfL.
: \ teyndtVirtriali
■
■
; Sýning annað kvöld kl. 20.
■
■
■
■ Aðgöngumiðasala í dag frá
| fel. 14. — Sími 3191.
MARGARET BELLE HOUSTON
LÆSIÁ HERBERGIÐ
Nýkomið
éteff
KAFNAR-
— 824» —
Fyrir syndaííóöið
Heirnsfræg ný frönsk stór-
nynd, gerð af snillingnum
J André Cayatte. Myndin var
j verðlaunuð á kvikmyndahá-
j tíðinni í Cannes 1954. Mynd
| þessi er íalin ein sú bezta, er
tekin hefur verið í Frakk-
landi.
óbléikað lakalérefí 140
cm. br. á 15,40.
Hvítt sængurveraléreft
140 cm. br. á 15,85.
röndótt, 140 cm. br. á
27,15,
rósótt, hálfhör á 33,00.
H
: Skólavöröustíg 8. Sími 1035
Blarine Vlady
Clément-Thierry
Jacques Castelo o. fl.
Sýhd kl. 6,30 og 9.
Dánskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Síðasta sinn.
Glötuð ævi
Spennandi ný amerísk kvik-
mynd, gerð eftir bókinni
„Anatomy of a Grime‘1, um
ævi afbrotamanns, og fræga
„Bostoh ráh“ eitt mestá cg
djarfasta peningarán er uih
gctur.
Töny Cnrtis
Juiia Adiuris
Bönriuð innah 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
. i — i t.—fi—!■«» »i.m|>.'
B II ■ B l> n ti B B li' E
lVz og 2 mm.
komið aftur.
■ Veiðarfæradeildirs
■
; Vesturgötu 1.
■
■
■ »
i •■■»*«*■» ibiiMiillMtf » i! » n « b n » ■ J
38
mOsÉfj^Æmm .
U VíD AffNÁHUOl )
Nannine og Zoe í turnherberginu, Nannine saumaði en Zoe,
hlýddi á grammófóninn. Þegar Nannine var farin afhehti
Zoé mér bréf. „Esra kom með það“, hvíslaði hun því að öll
bréf voru henni hinn mikli leyndardómur.
Bréfið var frá Louise Carrington. Einhverra hluta vegna
hafði ég ekki minnstu löngun til að opna það. Þó braut ég inn-
siglið.
Leonina, kona Danes hafði Iátist af barnsförum en dótt-
irin lifði. „Þau voru nýflutt í nýia húsið. Foreldrum hennar er
missir hennar mikið áfall og Dane- getur ekki á beilum sér
tekið. Við tökum telpuna að okkur. Og nú, þegar allt Iiefur
tekið þessum breytingum er það einlægust ósk okkar allra ktS.
þú komir heim aftur og búir hiá okkur. Ég hefði helzt kosið, að
hefðir aldrei farið neitt, en ég vissi hins vegar að þú þurftir
þess með. Og f þú kannt ekki vel við þig þarria, þá kysi ég
helzt að þú kæmir heim aftur. Með beztu kveðium. Louise
Carrington. E.s. — Reyndu að vera komin fyrir ;jól“.
Ég jstóð langa stund þögul og jmér varð hugsað um
Leoni, sem alltaf hafði verið svo ljúf og hljóð í framkomu og
riáð valdi yfír öllum á þann hátt, sem hún umgekkst. Og. svio
hafði hún brostið þegar að því kom að hún varð að bera.
ein nokkra byrgði. Hún hafði hvílt í örum Danes, hún hafði
alið honum dóttur og síðan var hún horfin ...
Zoé kom til mín. „Hvað er að?“ spurði liún.
Danei getrir ekki á heilum sér tekið — tilhugsunin uhi,
sorg hans var mér sár og ótrúlég í senn. En nú skipti mig engli.
þótt hann væri friáls aftur.
Zoé kom til mín. ,,Hvað er þetta?“ spurði hún.
Ég sagði henni að vinkona mín hefði látizt af barnsförum,
en barn hennar lifði. Augu hennar urðu rök af diúpri hiut-
tekningu.
,,Þú spurðir mig eitt sinn hvort é'g hefði nokkurn tímá
únnað manni“, mælti ég. „Það var kona hans, sem lézt og það
er barn hans sem lifir“.
Það var auðséð að hún minntist þess ekki.
Eg sagði Richard andlát Leoníu og að frú Carrington hefoi
beðið mig að snúa heim aftur.
,,Og vitanlega gerir þú það“, ,sagði hann.
„Nei“, svaraði ég, en leit þó undan spyrjandi augnaráði.
hans. „Ég hef þegar svarað bréfi hennar og sagt að ég gæti
ekki komið“.
Það leið að jólum. Við Zoé tindum lauf og skeyttum her-
bergi hennar, og það var sá eini undirbúningur, sem við urð-
uní varar við. Hvergi sást svo mikið sem' jólakerti. A aðfarsga-
dagskvöld boruðum við miðdegisverð hjá Richard. Nannie
hafði sagt mér að Jóhanna fagnaði aldrei jólum.
Öðru máli gegndi um Richard. Hann hafði skreytt allt hús
sitt svo að það bar sannkallaðan hátíðarsvip, iafnvel kveikt á
jólátré og Floyd bar jólamat á boro. Rory hafði meira að segja
rauðan borða um háls sé til hátíðarbrigðá.
Að máltíð lokinni gekk hann með okkur niður á brvggju,
þar sem snekkia hans, Chantey, lá ferðbúin fvrir t'estum. Ric-
hard bauð okkur um borð og sýndi okkur farkostinn siafna á
milli.
Það var skömmu síðar að hann lét í haf í dögun. Ég læsti
turnherberginu oa gekk út í skógargilið til að kveðja hann.
Kjarrið var dosgvott og biarmi á lofti. Á bryggjunni kvödd-
umsí við með kossi. Sá koss var mér eflaust sárari en honum,
Hann kveið því ekki að legeia á hafið bótt farkosturinn vi-rt-
ist lítill og ekki traustari en öðuskel. Hann háfði sagt mér áð
úthafssigling væri hættuminni en með ströndum frám. ítánn
kunni þá íþrót't til hlítar og ég vissi að hann hafði farið léngri
leiðir í snekkju sinni en þá, sem hann átti nú fvrir hönduin.
Ég horfði á eftir fleyi hans er það hvarf fýrir oddanri.
Hann stóð við stýrið og veifaði mér í kveðjuskyni.
Næstu dagana á eftir að Richard fór bióst Zoé við ftomxm
. á hverri stundu. Hanh hafði fengið mér lykiiirin að húsi sínu
svo að ég gæti verið þar eiris og ég vildi. Það var Zoé, sem kraíð
ist þess að við færum þangað á hverium degi og á léiðinni
týndi hún blóm o? skihti í öllum blómavösum, svo þurrkuðurn
við rykið af húsgögnunum og biuggum um rúm hans. Stund-
um várð þessi móttökuundirbúningur hennar svo sanní'ærandi,
— eins ög begar hún fór að matbúa handa honum fyrir kvöld
ið— að við sjál-ft lá að m'ér kæmi til hugar að gæta að hvort
ég sæi ekki snekkiu hans koma fyrir nesoddann.
Hann sendi mér bréf frá hverri höfn sem hann köm í og
sagði mér allt sem gerðist. Hvernig veðrið væri og hvernig
snekkian færi í sió. „í gærkvöldi lá é'g lengi_ í klefa rr.ínum og
las í bókinni, serri þú gafst mér að skilnaði. í nótt varst þú hjá
rr.ér um börð. Það hefur vitanleya aðeins verið draúmur, en
svo rauhverulegaur var hánn að á eftir bótti mér Sem þú sæt
ir við hlið mér við stýrið.“
Að sjálfsögðu barst mér ekki neitt bréf frá honum eftir
áð hann náði ákvörðurinarstað — evnni ókunnu- undan Afríku
strönd. Eftir að það var jafn ógerlegt fyrir okkur að hafá
■ t irr r k t11
A & i*. !
KHfi Kí J
tietircis