Alþýðublaðið - 08.09.1956, Page 8
:>
M, sama fima og launþagar ffalia frá vísltoluuppból:
Sumarfeikhúsið tek-
ur upp sýn. á
„Lykli að leyndar-
máli."
SUMARLEIKHÚSIÐ í Iðnó,
sem síarfað faefur í allt sumar
og sýnt gamanleikinn „Meðan
sólin skín“ við mikla aðsókn og
•hriíningu, mun á morgun
(sunnudag) faka upp sýningar
*á sakamálaleikritimu „Lykili að
■léyndarmáli*4 ■ eftir Frederik
Knotf.
: iLeikrit þetta var sýnt í fyrra
í Austurbæjarbíói, af leikflokki
undir stjórn Gunnars R. Han-
sens, og hlaut þá mjög miklar
vinsældir, en hætta varð þá sýn
iagum vegna sumarleyfa leikar
anna. Þessi sami leikflokkur
sýnir nú leikritið á vegum Sum
arleikhússins, að öðru leyti en
því, að Guðmundur Pálsson hef
ux tekið við hlutverki Einars Þ.
Einarssonar, en aðrir leikarar
eru: Gísii Halldórsson, Helga
Valtýsdóttir, Jón Sigurbjörns-
son og Knútur Magnússon.
Ekki er að efa að þessi saka-
málaleikur hljóti enn mikla að-
gókn, enda er hann frábærlega
spennandi.
Eins og áður segir standa enn
yfir sýningar á „Meðan sólin
skín“, og virðist síður en svo
lát á aðsókn, en 30. sýningin á
þessu leikriti er á þriðjudaginn.
ERÉTTIR berast nú mjög
seint og illa af Olympíuskák-
mótinu í Moskvu. Þær fréttir
hafa borizt, að Baldur Möller
tapaði biðskák sinni frá 5. um-
ferð gegn Chile. Er staðan gegn
Chile þá þannig, að Chile hefur
2 vinninga, en íslendingar 1 og
eina biðskák (Arinbjörn).
'í sjöttu umferð eiga íslend-
ingar við Finna. Friðrik tefldi
við Ejanen og fór skák þeirra í
bið. Ingi tapaði fyrir Sale. Skák
Freysteins við Red fór einnig í
bið, en skák Sigurgeirs við Nie-
mala varð jafntefli.
Guðmundur Vigfússon har fram tiilögu
um það í bæjarráSi, að horgarstjéri
fengi 46 j>ús. á ári fyrir að sitja bæjar-
ráðsfundi í vinnutímanum!
Ætluolo var að láta bæiarstjóro sam-
þykkja tiHogti ufti þetta efni, áo þess-að
bæjarfulltrúar' vissu efni henoar!
Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI í fyrradag var lögð fram til
staðfestingar samþykkt bæjarráðs á tiilögum endurskoðunar-
deildar „um greiðslu á launum fastra nefnda úr bæjarsjóði.“
Magnús Ástmarsson, bæjarfulltrúi Alþýðuflokksins kvaddi sér
hljóðs og spurðizt fyrir um það, hvert væri efni tilíagna þessara,
hvort um hækkun eða iækkun á launum nefndarmanna væri
að ræða eða einhverja aðra hreytingu. Ekki fékkst það upplýst
á i'undinum, en borgarstjóri lagði til, að málinu yrði frestað til
næsta fundar.
Alþýðublaðið aflaði sér í
gær upplýsinga um fyrrnefnd-
ar tillögur. Fékk blaðið þær
upplýsingar hjá Páli Líndal
fulltrúa, að í tillögunum væri
um að ræða hækkun og sam-
ræmingu á launum fastra
nefnda úr bæjarsjóði.
LAUN BÆJARRÁÐS-
MANNA HÆKKI ÚR 26
ÞÚS. í NÆR 46 ÞÚS.
Hvað bæjarráð snertir, gera
tillögurnar ráð fyrir því, að
launin hækki sem svarar
því, er á vantar fullri vísi-
töluuppbót, auk nokkurrar
grunnkaupshækkunar. Verð
-ur sú hækkun um nær 20
þús. kr. á ári eða úr rúrnum
26 þúsundum í nær 46 þús.
og launahækkunar fyrir hæj-
ráðslaun, enda ekki verið
kjörinn bæjarráðsmaður Mun
arráðsmenn, því að hann ber
fram viðaukatillögu um það,
að formaður bæjarráðs, þ. e.
borgarstjórinn, skuli einnig fá
þessi laun, nær 46 þús. á ári.
En undanfarin ár hefur borg-
a.'rstjórinn jekki tekið bæjar-
mönnum þykja það einkenni-
legt uppátæki, að greiða borg-
arstj^ra sélrstaklega fyrir að
sitja fundi í sínum eigin vinnu-
tíma og væri því vissulega nær
að kommúnistar legðu til
hækkun á launum hans, fyrst
þeir hafa fundið út, að þau
væru of lág.
TVEIR BÆJARRÁÐS-
FUNDIR Á VIKU.
KOMMAR GREIDDU
ÞESSU ATKVÆÐI OG
VEL ÞAÐ.
Á bæjarráðsfundi 31 júlí
eru þessar tillögur teknar fyr-
ir. Falla þá atkvæði þannig, að
allir þrír bæjarráðsmemi í-
haldsins greiða atkvæði með
hækkuninni, bæjarráðsmaður
kommúnista, Guðmundur Vig-
fússon, einnig, en Þórður
Björnsson situr hjá. Guðmund-
ur Vigfússon virtist þó ekki
telja þetta nægilegt til út-
gjaldaaukningar fyrir bæinn
Flestum mun hafa fundizt
nægilega vel borgað áður fyrir
bæjarráðsstörf. ;Fundir eru í
bæjarráði tvisvar í viku og
stundum ekki nema einn. En
fyrir átta fundi í mánuði hafa
bæjarráðsmenn fengið 2200 kr.
eða 26.400 kr. yfir árið. Mundi
mörgum þykja þetta ágætt
tímakaup. En þetta var sem
sagt álitið of lítið og talið að
það þyrfti að hækka um 20
þús. kr. á ári. Og ekld stóð á
kommúnistum að samþykkja
það.
35 mams víðs vegar af landinu
sækja námskeið um heimilistæki
yéladeild SfS geogst fyrir námskeiði.
VÉLADEILD Sambands ísl. samvinnufélaga gengst þessa
áagana fyrir námskeiði í meðferð, viðgerð og sölu himilistækja.
Sækja námskeið þetta um 35 manns víðs vegar af landinu,
cirida er útbreiðsla hvers konar rafmagnstækja á heimilum orð-
>m svo mikil, að viðhald þeirra er faraðvaxandi viðfangsefni
iafvirkja.
Námskeið véladeildar SÍS er
tvíþætt. Annars vegar eru um
25 rafvirkjar, sem kaupfélögin
hafa gefið kost á að sækja nám
ifikeiðin, og er þar fjallað um
’byggingu tækjanna, tengingar
joeirra og hið helzta, sem reynsl
■bXí hefur sýnt að kunni að bila
í þeim. Hins vegar er sala heim
ílistækja, og sækja þann þátt
onámskeiðsins 10—15 sölumenn
•VÍðs vegar af landinu. Er vax-
andi nauðsyn á því, að af-
greiðslufólkið, sem selur al-
menningi slík tæki, kunni sem
jb.ezt skii á þeim og geti gefið
sem ýtarlegastar upplýsingar
um þau.
SÓTTU NÁMSKEIÐ
ERLENDIS
Véladeild SÍS sendi fyrir
nokkru tvo af sérfræðingum
sínum, þá Harald Jónasson og
Jónas Guðlaugsson, til Sviss,
þar sem þeir sóttu námskeið
fyrir kennara í slíkum efnum,
er Westinghouse verksmiðjurn-
ar efndu til. Eru þeir kennarar
á námskeiðinu, sem nú stendur
yfir í Reykjavík.
BÆJARSTJÓRN ÁTTI
AÐ SAMÞYKKJA.
íhaldið og hjálparkokkur
þess, Guðmundur Vigfússon,
fundu enga hvöt hjá sér til þess
að skýra bæjarfulltrúum sér-
staklega frá þeim hækkunum,
er bæjarráð hafði samþvkkt,
enda þótt þau mundu óhjá-
kvæmilega þýða aukin útgjöld
fyrir bæjarfélagið og aukna
skatta á bæjarbúa. Þvert á
móti átti að lauma tillögunum
um launahækkanir þessar í
gegnum bæjarstjórnina, án
þess að bæjarfulltrúar hefðu
minnstu hugmynd um, hvers
efnis tilölgurnar væru. Hefði
þetta áform vafalaust tekizt,
ef Magnús Ástmarsson hefði
ekki gert fyrirspurn um efni
tillögunnar og málinu eftir það
verið frestað.
'FURÐULEG AFSTAÐA
KOMMA.
Engan mun undra það, þó
íhaldið vilji hækka laun bæj-
arráðsmanna. Stefna þess er æ-
tíð sú„ að menn fái sem mest
(Frh. á 7. síðu.)
Ollenhauer, leiðtogi þýzkra jafnaðarmanna að halda ræðu á
síðasta flokksþingi. I baksýn er mynd af hinum látna foringjas
Schumacher.
Tn'ínaíSari'áíS ríatíshnmar •
TRÚNAÐARRÁÐ verka-
mannafélagsins Dagsbrúnar
hélt fund fimmtudaginn 6. þ.
m. og ræddi meðal annars um
ráðstafanir ríkisstjórnarinnar
í verðlags- og kaupgjaldsmál-
um. Að loknum umræðum
um það mál lýsti fundurinn
yfir með 44 samhljóða at-
kvæðum stuðningi sínum við
þá ákvörðun stjórnar félags-
ins, að samþykkja fyrir sitt
leyti þær ráðstafanir 'ríkis-
stjórnarinnar, að banna allaú
verðhækkanir til 1. janúaœ
n.k. og festa vísitöluna viii.
178 stig til sama tíma, Jafn-
framt lagði fundurinn áherzlia
á, að hlé þetta verði notað til
að finna varanlegar leiðir tiD
úrbóta í efnahagsmálum þjó$
arinnar í samráði við verka«
lýðshreyfinguna og að verð®
hækkunarbanninu verðo
stranglega framfylgt. |
Bæjarleiðir opna í dag nfff ]
afgreiðsluhús við Langhoisv.
Stöðn er nú orðin önnur stærsta bífa«
stöð bæjarins, með 107 bífa.
BIFREIÐASTÖÐIN Bæjarleiðir opnar í dag nýtt afgreiðslu-
hús á lóð sinni við Langholtsveg. Er hús þetta mjög smekklegt
og hntugt fyrir stöðina. 107 bílar eru nú á stöðinni og er stöðin
nú önnur stærsta bílastöð bæjarins.
í tilefni af því að hið nýja
stöðvarhús félagsins er nú til-
búið, boðaði stjórn félagsins
blaðamenn á sinn fund - I gær.
t, ' '
EITT ÁR AÐ BYGGJA
STÖÐINA
Formaður félagsstjórnar, Þor
kell Þorkelsson, sem jafnframt
er stöðvarstjóri, skýrði frá því,
að bifreiðastöðin Bæjarleiðir
hefði verið stofnuð vegna laga
þeirra, er sett voru uifl heimild
til að takmarka tölu leigubif-
reiða. Var stöðin stofnuð 15.
janúar 1955 og voru stofnendur
27 talsins. Síðan hafa margir
leigubílar bætzt við og eru bíl-
arnir á stöðinni nú alls 107 og
stöðin hin næststærsta í Rvík
eins og fyrr segir (Hreyfill
stærst með um 300 bíla). Hafizt
var handa um að reisa hið nýja
stöðvarhús í september 1955
svo að það hefur tekið um ár aö>
koma húsinu upp og fullgera
það. j
Framhald á 7. síðu. ,