Alþýðublaðið - 15.09.1956, Page 1

Alþýðublaðið - 15.09.1956, Page 1
Reiða konan og appelsínurnar. Sjá grein á 5. síðu. XXXVII. árg. Laugardagur 15. september 1956 S S s s s s s s s s s Ræða menntamála- ráðherra við opnun listsýningarinnar á 4. síðu. 219. tbl. S s s s s s s s s s s Næsta skref Vesturveld anna f SúezmáEinu: A myndinni sjást hinir „þrír stóru“ á Súezráðstefnunni í London: Dulles, Pineau og Eden. Bulganin svarar Eisenhower Kveður lausnina á afvopnunar- vandamálinu ekki þurfa að byggj ast á sameiningu Þýzkalands MOSKVU NTB. föstudag. BÚLGANIN, forsætisráðherra Sovétríkjanna hefur sent ®isenhower Bandaríkjaforseta bréf, er á að vera svar við bréfi Eisenliowers frá 4. ágúst s.l. Segir Bulganin í bréfi sínu, að e^ki megi einblína á það, að ókleift sé að leysa afvopnunar- 'öndamáiið án sameiningu Þýzkalands með öðrum slíkum e,nstökum alþjóðlegum vandamálum er bundin séu við ein- Vei' ákveðin lönd. ®egir Bulganin, að það að Sotía slík skilyrði fyrir lausn a v°pnunarvandamálsins sé það SaiTia og að setja nýjar tálm- anir fyrir viðræðum um lausn a^v°Pnunarvandamálsins. Í,F' 01*nln byggist á epxirliti . bréfi sínu 4. ágúst sl. hélt isenhower því fram, að ekki 5 1 unnt að framkvæma neina a s erjar afvopnun án þess að K°“a á alÞjóðlegu eftirliti. End Ul ^ann tillögu sína um gagnkvæniar loftmyndatökur e ztu hervelda, svo sem Banda 1 janna og Sovétríkjanna fyrst S fremst. Einnig lýsti Eisen- °?er þvi yfir, að það myndi Velda lausn helztu alþjóð- legra vandamála, svo sem af- vopnunar, ef Sovétríkin sýndu meiri samningalipurð í sam- bandi við sameiningu Þýzka- lands. BULGANIN talar um NÝ SKILYRÐI í bréfi sínu talar Bulganin um, að nú hafi verið sett ný* skilyrði fyrir lausn afvopnunar vandamálsins með því að tala um sameiningu Þýzkalands og annað slíkt í því sambandi. Seg ir Bulganin að ef sett séu ætíð ný skilyrði hljóti svo að fara, að samningaleiðin lokist. ENGIN NÝ TILLAGA Boðskapur Bulganins til Eis- íi'rh. a 2 siðu.) 459 farþegaflugvélar lenfu - í-ÁOO?™ÁNUÐI sl. lentu 4e0 e ^av^m’flugvelli samtals farþegaflugvéiar, Hefur n'u aWrei áður verið svo 2 11 1 einum mánuði. I vnfr 918 farÞeffar fóru um flug- ! vnii-nn * mánuðinum. Frá flug- . lnum f»ru samtals 319 far-. 2g|ai’ en f'f vallarins komu Eftirtau,1 flugfélög áttu flest- úöfðu-1 ^a flugveia. ei' viðkomu ; velli ! ágúsf PAA 102 vélar BOAC 81 — TWA 80 — Flying Tiger Line 40 — KLM 24 — SLICK 22 — AIR FRANCE 16 — Brúttótekjur flugmálastjórn- arinnar í mánuðinum munu verða allt að kr. 1,8 milljónir, í erlendum gjaldeyri. (Flugvallarstjórinn á Kefla- víkurflugvelli.) Ráðfierrar Vesturveldanna kcma sam* an um helgina og undirbúa ráðstefnuna LONDON NTB föstudag. VESTURVELDIN hafa ákveðið að bjóða öllum lielztti sigl ingaþjóðum heims til ráðstefnu um stofnun notendasamtaka til þess að reka og stjórna Súezskurðinum í London um miðja næstu viku. Munu utanríkisráðlierra Vesturveldanna koma saman um helgina og undirbúa ráðstefnu þessa. Fylkir í karfa Álitið er, að öllum þeim ríkj um, er þátt tóku í Súezráð- stefnunni í London verði boð ið til ráðstefnunnar um stofn un notendasamtakanna. DULLES FLÝGUR TIL LUNDÚNA Á MÁNUDAG Washington í gærkveldi. — Tilkynnt var hér seint í kvöld, að Dulles, utanríkismálaráð- herra Bandaríkjanna mundi fljúga til Lundúna á mánudag til viðræðna við utanríkisráð- herra Breta og Frakka um hina nýju Súezráðstefnu. Nokkuð meiri bjartsýni ríkir nú í Washington en áður um að takast megi að leysa deil- una. Var mikil svartýni ríkj- andi eftir ummæli Edens í brezka þinginu. En Menzies for sætisráðherra Ástralíu kom hingað til Washington í dag og hefur látið orð falla er aukið hafa bjartsýnina meðal stjórn- málamanna í Washington. Ræddi Menzies bæði við þá Eisenhower og Dulles. Stokkhólmi í gærkveldi. — Utanríkisráðherrar Norður- landanna þriggja, Noregs, Dan merkur og Svíþjóðar koma saman á sunnudaginn í Stokk hólmi til þess að ræða sameig inlega afstöðu til hinnar nýju tillögu um stofnun notendasam taka um Súezskurð. Ekkert hef ur enn verið látið opinberlega uppi um afstöðu Norðurland- anna en flest blöð taka af- stöðu gegn tillögunni um not- endasamtökin. BKETAR AÐVARA ENN EINU SINNI. Londdon í gærkveldi. — Bretar hafa sent enn eina að- vörun út til brezkra þegna í Egyptalandi um að hverfa hið skjótasta heim. Munu nú um 2500 brezkir þegnar í Egypta- landi hafa flutt heim en talið er að enn séu um 2000 Bretar í Egyptalandi. Demókrafar stórunnu á í kosn- ingunum í Hainefyiki í USA Kosningar fara þar fram 2 inánuðum fyrr en annarsstaðar. Þykja vísbending UM SÍÐUSTU HELGI fór fram kosning fylkisstjóra, þriggj3 þingmanna í fulltrúadeild Bandaríkjaþings og ýmissa annarra embættismanna í fylkinu Maine í Bandaríkjunum. Fara þessar kosningar alltaf fram tveim mánuðum á undan slíkum kosningum annai'sstaðar í Bandaríkjunum og þykja gefa allgóða vísbendingu um horfur í kosningum annars stað ar í landinu. Júku demókratar mjög við sig í kosningum þess urn. Muskie fylkisstjóri, er kjör-^______________ inn var fyrst 1954 og var þá leit á ný UM miðja þessa viku lagði togarinn Fylkir í enn einn karfaleitarleiðangurinn. Mun enn hafa verið nokkuð fé eftir af því, er alþingi veitti til fiski- leitai-, og var því ákveðið að senda Fylki í enn einn leitar- leiðangur. Með togaranum er Jakob Magnússon fiskifræðing- ur. Idrdan sakar ísraels- menn um árás • AMMAN, NTB í gær. JORDANIR hafa sent kæru til öryggisráðs Sameinuðu þjóð anna yfir árás fsraelsmanna á landamærunum í morgun. Segja þeir að 21 Jórdaníumað- ur hafi fallið í árásinni. ísraels- menn segja að langtum fleiri ís- í-aelsmenn hafi fallið. Hussein konungur Jói’daníu kvaddi þeg ar stjórn sína sarnan til þess að ræða íiiálið. ■ ■■■- » Uarðar umræður um Kýpur LONDON, NTB í gær. UMRÆÐUR hófust í brezka þinginu í dag um Kýpurmálið. Lennox Boyd nýlendumálaráð- herra Breta hafði framsögu og sagði í ræðu sinni, að dagbæk- ur uppreisnarmanna, er fundizt hefðu á Kýpur, sönnuðu það að Makarios erkibiskup liefði ver- ið leiðtogi uppreisnarmanna. Verkamannaflokkurinn hélt uppi harðri gagnrýni á stefnu stjórnarinnar í málum Kýpur. Bevan leiðtogi vinstri armsins sagði, að Bretar ættu auðveld- lega að geta leyst Kýpurvanda- málið með samningum við Grikki. fyrsti demókratinn, sem kjör- inn hafði verið fylkisstjóri í 20 ár, var endurkjörinn að þessu sinni með auknum meirihluta. FYRSTI FULLTRÚI I 22 ÁR Enn athyglisverðari urðu úr- slitin í kosningunum til full- trúadeildar Bandaríkjaþings. Voru kjörnir 3 þingmenn og hafa þeir verið allir valdir úr röðum repúblikana síðastliðin 22 ár. Að þessu sinni juku de- mókratar mikið við sig fylgi og fengu einn hinna þriggja þing- manna kjörinn, en repúblikanar tyo. Stevenson, forsetaefni demó- krata, fagnaði úrslitum þessum mjög og kvað þau bera vott um sívaxandi fylgi demókrata. Fyrsfa sendingin af Salk-bólu efni er komin til landsins HINGAÐ til lands hefur nú bor izt fyrsta sendingin af Salk- bóluefni. Er hér um að ræða nokkurt magn, er fengizt hefur keypt frá Bandaríkjunum og Bandaríkjastjórn heimilaði út- flutning á til íslands 7. þ. m. Landlæknir skýrði blaðinu frá því í gær, að á næstunni yrði hafizt handa um bólusetn- ingar með liinu nýja bóluefni víðs vegar um land. Verða fyrst í stað bólusett skólaaldri. börn á barna- lírval úr verkum SigurSar Nordals í TILEFNI af sjötugsafmæli Sigurðar Nordals hefur Al- menna bókafélagið ákveðið a3 gefa á næstunni út úrval úr verkum hans. _,JJ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.