Alþýðublaðið - 15.09.1956, Page 2

Alþýðublaðið - 15.09.1956, Page 2
s AifrýgufoiagiS Laugardagur 15. sept. 1U5S í kvöld, laugardag, 15. sept. kl. 1 Við kaupfélagskonur, sem urðum aðnjótandi þeirr- ar rausnar og höfðingsskapar, er Kaupfélag Suðumesja Keflavík, bauð félagskonum til skemmtiferðar um Borg arfjörð og dvalar í Bifröst, dagana 22. og 23. ág. s.l.„ fær- um félaginu okkar innilegustu þakkir fyrir þá ánægju- lega daga og árnum því velfarnaðar á komandi tímum. „58 kaupfélagskonur“. s s s s s s s s V Einleikur á píanó: D. Baskírofl Einsöngur: T. Lavrova Ténleikar á 'sumuidágskvöid 1S. sept, k!, 7, Einleikur á iiðlu: K. Aktjamova Einsöngur: V. Morozov. Aðgöngumiðar í bókabúðum Lárusar Blöndal, Eymundssonar, Máls og menningar, Kron og Maðaturninum -L augavegi 30. 1 DAG er laugardagurinu 15. september 1956. „G1LITEUTT<! (Frh. af 1. síðu.) -og hvítt úti og inni. Feilur inn í hana kafli um „draum hús- freyjunnar“ í lit. Innisenur voru teknar í barnaskólanum í Hafnarfirði og skreiðarskemmu TÍti í Hafnarfjarðarhrauni og útisenur á Keldum í Rangár- vallasýslu og í Hvalfirði. Mikið verk var að smíða aðalsenuna er gerð var í skreiðarskemm- unni í Hafnarfirði. Tók það 3 mánuði að smíða „senuna“. Frh. af 8. síðu. hér á landi. Meistarar við bygg ingu hússins voru Þórarinn Ó1 afsson trésmíðameistari, Valdi mar Gíslason, múraxmeisti, Guðbjörn Guðmundsson raf- virkjameistari, Jón Ásmunds- son píuplagningameistari og Guðni Magnússon málarameist UOGUL, EN ÞULUR SEGIR SÖGUNA Bæjarbíó í Hafnarfirði hefur 'tcyggt sér sýningarrétt að kvik- myndinni. Er myndin’ hálfur annar tími að lengd. Myndin er þögul, en þulur mun segja sög- nna um leið og myndin verður sýnd. Þá er einníg felld inn í myndina íslenzk tónlist. ari. FELAGSMENN UM 1000. í gær bauð Kaupfélag Suður nesja allmörgum gestum að skoða hina nýju búð, sem mun bæta úr brýnni vezlunarþörf í vesturhluta Keflavíkurbæjar. Félagsmenn kaupfélagsins eru nú um 1000 og var velta félags ins á síðastliðnu ári 27,5 millj. króna. Hin nýja búð er sjö- unda sölubúð félagsins. Kaupfélagsstjóri er Gunnar Sveinsson, en formaðu kaup- félagsins Hallgrímur Th. Björnsson, kennari. (Frh. af 1. síðu.) enhowers felur ekki í sér nein- ar nýjar tillögur. En Bulganin endurtekur yfirlýsingu Sjepi- lovs utanríkisráðherra um að unnt sé að skilja kjarnorkumál- in frá vandamálinu um allsherj ar afvopnun og að ekki sé nauð synlegt að ná samkomulagi um allt í einu. Fyrsta skrefið getur verið bann við notkun kjarn- orkuvopna, segir Bulganin. BREFASKRIFTIR í HEILT ÁR Þeir Eisenhower og Bulganin hafa nú skipzt á bréfum í heilt ár og hafa bréfaskipti þeirra vakið mikla athygli. FLUGFERÐIR Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilandaflug vélin Sólfaxi fer til Kaupmanna hafnar og Hamborgar kl. 3.30 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 17.45 á morgun. Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 11 á morgun. Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Ak ureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaoa, ísafjarðar, Sauðár- króks, Sigiufjarðar, Skógasands, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Á morgun er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar og Vestmannaeyja. borg. Disarfell fór framhjá Kaup> mannahöfn 13. þ. m. á leiðinnt til Húnaflóahafna. Litlafell er-í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fer í dag frá Akureyrí, til Dalvíkur, Siglufjarðar, Húsa- víkur og Kópaskers. Sagafjorc fór frá Stettin í gær áieiðis til Sauðárkfóks. Cornelia B I lest- ar í Riga. Loftleiðir. Edda er væntanleg kl. 9 frá New York, fer kl. 10.30 áleiðis til Gautaborgar og Hamborgar. Saga er væntanleg í kvöld frá Stafangri og Osló, fer eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. Ríkisskip. Hekla er á Austfjörðum á suð urleið. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöldi vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfj. á suðurleið. — Skjald- breið fer frá Akureyri í dag vest ur um land til Reykjavíkur. Þyr ill er á leið frá Rotterdam til íslands. Skaítfelingur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vest- mannaeyja. Eimskip. Brúarfoss fór frá Keflavík 11/9 til Hamborgar. Dettifoss fór frá Akureyri 3/9 til NeW York. Fjallfoss fór frá Hamborg 12/9 til Reykjavíkur. Goðafoss fór. frá Ventspíis í gærmorgutt til Hamina, Leningrad og Kaup rnannahafnar. Gullfoss fer frá Reykjavik kl. 12 á hádegi í dag til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Keflavík 13/9 til Nev/ York. Reykjafoss fór frá Lysekil 13/9 til Gautaborgar og Gravarna. Tröllafoss fór frá Reykjavík í morgun til Akra- ness, Akureyrar og þaðan til Aní werpen, Hamborgar og Wismar. Tungufoss fór frá Kaupmanna- höfn 13/9 til Aberdeen og Rvík" Skipadeild SÍS. Hvassafell er á Reyðar'firði, fer þaðan í dag til Eskif jarðar og Akureyrar. Arnarfell er á Húsa- vík, fer þaðan í dag til Noregs og Svíþjóðar. Jökulfell er í Ála- FANGINN A SKELJAEY Myndasaga barnanna „Farið með hann fram í vort Itonunglega eldhús!11 öskrar Ægir konungur. „Það er heitt í dag. Þú getur baksað vængjun- um, andardurgur, svo ég fái dá- lítinn svala!“ Stebbi steggur verður móðgaður við slíkt á- j an Stebbi leikur blævæng fyrir varp, en Kisulóra gefur honum kónginn, stelst Kisulóra á brott merki um að hlýða. Og á með-! með grautarhleifinn. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f- h* Séra ,Jón- Auðuns. Hallgrímskirkja: Messa kl. f. h. Ræðuefni: Þetta líf og ann* að. Séra Jakob Jónsson. Nesprestakall: Messa í kap" ellu Háskólans kl. 11 f. h. Séra Jón Thorarensen. Háteigsprestakall: Messa í há- tíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e« h. Séra Jón Þorvarðsson. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Óháði söfmiðurinn: Messa 11 Aðventkirkjunni kl. 2 e. h. 'V (Kirkjudagurinn.) Séra Emh Björnsson. Kaþóíska kirkjan: Lágmess» kl. 8.30 árd. Hámessa og Pr®"‘ dikun kl. 10 árdegis. Minningar' athöfn vegna Pourquois PaS' slyssins. Be'ssastaðakirkja: Messa kl. “ e. h. Séra Garðar Þorsteinssott« Fríkirkjan í Hafnarfirði: ‘ Messa kl. 2 e. h. Séra Kristin« Stefánsson. Kirkjubygging Óliáða safnaðarins. Sjálfboðaliðar! Komið hil vinnu eftir hádegi í dag. Útvarpið (Bryö4 Jóni varð 3kleif út í gluggann, en fegin- —' ir metra niður þverhníptan j mennina hratt honum áfram. hann stóð á tæpri syllu og tug- ^ vegginn. En óttinn við varð-1 Skyndilega missti hann fótfestu 12.50 Óskalög sjúklinga dís Sigurjónsdóttir). 19 Tómstundaþáttur barna ob unglinga (Jón Pálsson). 19.30 Tónleikar (plötur). ., 20.30 Leikrit: „Móti sól“ eft»® Helge Krog. Þýðandi: Eufe-'n' ia Waage. Leikstjóri: Valou Gíslason. 22.10 Danslög (plötur). Á SKÁKMÓTINIÍ í MoskVií gerðist það í gær, að UngverjaL sigruðu Rússa með 2Vz vinnio» gegn íVz. Þjóðverjar sigrU*1 Dani með 2Vz vinning IVz, en ekki höfðu borizt V um úrslit milli íslands og &v þjóðar, er áttust við í gæn « Staðan í efsta úrslitariðh ^ nú svona: E,ússar hafa H vin^ inga, Júgóslavar IOV2 og , verjar 10 og eina biðskák.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.