Alþýðublaðið - 15.09.1956, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.09.1956, Blaðsíða 3
Laugardagur 15. sept. 135G AlþýSublaSIS 3 Olíufélögin hafa ákveðið. að frá ög með 17. þ. m. skuli gjald fyrir þvott á bifreið á þvottastöðvum félaganna vera sem hér segir: Fyrir 4-manna bifreiða kr. 15.00 Fyrir 6-manna bifreið kr. 20.00 Gjald fyrir að setja á keðjur skal vera kr. 10.00. r r »■ . Til að auðvelda afgreiðslu á olíu til húskyndinga hafa olíufélögin ákveðið eftirfarandi: (1) Olíufélögin skuldbinda sig ekki til að afgreiða pantanir samdægurs og þurfa því viðskiptamenn að gera pantanir sínar til félaganna daginn áð- ur en afgreiðsla þarf að fara fram. Tekið er á móti pöntunum á olíu til miðnætt- is á olíustöðvum félaganna. (2) Afgreiðsla íer eingöngu fram í venjulegum vinnutíma. (3) Reglur þessar ganga í gildi frá og með mánudeg inum 17. þ. m. r r *■ Sveinamaður skilur ekki hríngavitleysuna í Reyk' Vikingum — Sírangir lögregluménn og líknsam- ur ungur maðttr — Verð á grænmeíi. SVEITAMAÐUR kom til eykjavíkur á jeppanum siiium ók um g-öturnar eins og foer- 0lWg'i. Okkur Reykvíkingum ®ynist fulierfitt aö þramma nm ^ aibikijy svo að það er ekki til- umái, þó að þeír, sem eru Janír þvj ag hafa mýkra undir ll> reJni að spara sér göng- rnar. AUt gekk vel fyrir mann- iWu1Tl bangað tii hann kem að iklatorgi. Par mætti honum eriltt viðfangsefni, en feann var .. *l;r* að tvínóna við það, en ók ‘l ring'inn öfugan. „ UNDRUBUST þennan ^urðulega ökuþór, en hann vissi _?r eins^is ills von fyrr en Skoda • r-tti skellti sér á hann á núll- _ ju og í einu vetfangi varð allt Joövitlaust í kringum hann: r °mtnandi menn, öskrandi bif- reiðar og þungbúnir tveir lög- ®gluþjönar. Sveitamaðurinn ,;®si.ekkert hvaðan á hann stóð e ri®> °g þykir þó veðurgiögg- ,5. leima í sirmi sveit. Fyrst ætl- iim ”ann a® svara fullum háisi i asnaskap Skodaskrattans, en r gar ílann heyrði það á lög- g umönnunum, að þarna hefð'i Var? uCri® 1 algerum órétti, þá saefi'- lann m-íög hnugginn, en bað *”iivernig átti ég aS vita hri-;„ Var ég ætti að byrja á 'ringnum?“ leið. Vitanlega æíti að rnála örv- ar á göturnar.“ Svo sneri hann sér að sveitanianninum og bætti við: Ef þeir æíla að skrifa þig upp og kæra þig, þá skaltu bara fá lögfræðing fyrir þig.“ „ÞJETTA ER ALVEG RÉTT með örvarnar,“ sagði annar lög- regluþjónninn. ..Vitanlega er hringaksturinn fyrir aila, sem aka um götur bæjarins, en ekki aðeins Reykvíkinga.“ — 'En sveitamaðurinn sagði: „Hvérnig er hægt að ætlast til þess, að maður skilji alla þessa hringa- vitleysu hérna í Reykjavík?“ Svo sneri hann sér að unga manninum og þakkaði honum fyrir með handabandi. ,,Já,“ sagði ungi maðurinn. „Afi minn var sveitamaður, svo að manni rennur blóðið til skyldunnar.“ GUÐBJÖRG skrifar: „Mínu fólki þykja gulrófur góðar. Ég sækist því efíir þeim tll matar, en það er ýmsum erfiðleikum bundið að fá þær, því að hvergi er á þeim sama verð. í einni búð inni kostar kg. kr. 4,50, annarri kr. 5,00, þriðju kr. 5,50 og í þeirri fjórðu kr. 6,00. — Sama sagan er með guirætur og ýmis- legt annað grænmeti. HVERNIG STENDUR Á þess- hópíumALm VuIÐ ungur maðl 'aG Vita báðé mvernig ætíi h£ ar tíi u ö' iier eru engar o Pess að vísa ókunnug um mikla verðmismun? Hér er urn innlenda framleiðslu að ræða. Er hún ekki líka undir verðlagsefíirliti? Væri ekki rétt fyrir eftirliíið að rannsaka þeíta Suirún Brundborg sýnir 3 nýjar myndir GUÐRÚN BRUNBORG sýn- ir um þessar mundir í Stjörnu- bíói hina ágæíu kvikmynd „Hel vegur“, eins og áður hefur ver- ift skýrt frá í blöðunum. Er hér um stórbroína norsk-júgóslav- neska myiul aft ræfta, er sem flestir æííu aft sjá. En eins og skýrt var frá, er sýningar hóf- ust á ,,Helveginum“, hafði Guð- rún meðferftis 3 aftrar nýjar norskar kvikmyndir. Var frum sýning á þeirri fyrstu þeirra í gær í Sfjörnubíó. Er það norsk gamanmynd, „HeiIIum horfin“, með dariska. Ieikaranum Ib Schönberg í aftalhlutverki, en Schönberg lézt fyrir nokkru, og mun þetta vera ein síftasta kvik- mynd með þessum ágæta leik- ara. Á morgun frumsýnir Brun borg tvær aftrar myndir, Truls og Tríne og Karius og Baktus. Eru þetta barnamyndir, er sýndar verða k.L 3 í Stjörnubíó. r íFrh. af 8. síðu.} of venjulega, Um kvöldið verður fjöl- breytt skemmtun í Góðtempl arahúsinu, Guðrún Sveinsdótt Lr talar um safnaðarsöng og síð an syngur kirkjukórinn nokk- ur lög undir stjórn Iiennar. Þá er upplestur, Grettir Björnsson harmonikusnillingur Ieikur nokkur lög, Hjálmar Gíslason syngur gamanvísur og og lok um verður sýnd islenzk lit- kvikmynd. Starfsemi safnaðarins er viða mikil og fvrir nokkrum vikurn var hafizt handa um kirkju- smíði. fyrir söfnuðinn. Hefúr safnaðarfólkið sjálft unnið við bygginguna og hefur áhugi fólksins verið slíkur, að útlit er nú fyrir að sá hluti byggingar- innar, sem verður fyrir félags- starfsemina, komizt undir þak í haust, þannig að starfsemi safnaðarins geti flutzt þangað inn einhvern tíma í vetur. Séra Emil Björnsson, formaður kirkjubyggingarnefndar, og Andrés Andrésson, formaður safnaðarins, skýrðu fréttamönn urn frá gaingi verksiris og félags- starfseminni. og blaðio mun skýra nánar frá því á morgun í tilefni kirkjudagsins. Á morgun, sunnudag, verða teikningar af kirkjunni til sýn- is í sýningarglugga í verzlun Andrésar Andréssonar á Lauga vegi. Toledo Fischersundi. — og ákveða vlst vérð á þessari nauðsynjavöru?“ Hannes á horninu. Iðnó n.k. mánudag 17-. sept. kl. 8,30 s.i Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Ráðstafanir ríkisstjórnarinnar kaupg j aldsmálum. 3. Önnur mál. Bagsbrúnarmenn fjölm.ennift iimganginn. ■ n* : Ingéífscafé ' Ingéffscafé ? a a í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiftar seldír frá kl. 5—7. Sími 2826. í kvöld klukkan S. Hljómsveií STEFÁNS ÞOKLEIFSSONAR leikuir. LEIKSYSTUK syngja. Aðgöngurniðar seidir írá kl. 3. til að bera blaðið til áskrifenda í þessum hverfum: VESTURGÖTU KLEPFSHOLT Talíð við afgreiðsluna - Sími 4900 Kynningarfundur með sendiiiefndunum frá Sovét- ríkjunum kl. 2 á morgun, sunnudag, í Gamla Bíói. Hákon Bjarnason skógræktarstjóxi flytur erindi ! og sýnir kvikmynd. !' ■Hallgrímur Jónasson flytur ræðu f Formenn sendinefndanna fiytja ávörp i i Óperusöngkonan Tatjana Lavrova og píanósniM- i S : ingurinn Dimitri Bask>roff skenunta. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.