Alþýðublaðið - 15.09.1956, Side 6

Alþýðublaðið - 15.09.1956, Side 6
6 Alþýdu blaðifr Laugardagur 15. sept. 1950 OAMIA Bið Sími 1475. Norðurlandafrumsýning á nýju ítölsku gamanmyndinni Draumadísin í Róm LA BELLA D1 ROMA sem nú fer sigurför um álf- una. Aðalhlutverkin leika: Hin glæsilega Silvana Pampanini Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTUR- BÆJAR Biö Týnda flugvélin (ISLAND IN THE SKY) Óvenju spennandi og snilldar vel gerð ný amerísk kvik- mynd, er fjallar um flugslys yfir Labrador, kjark og harð fylgi flugmannanna og björg- unarsveitanna. Aðalhlutverk: John Wayne Lloyd Nolan Sýnd kl. 5 og 9. HLJÓMLEIKAR kl. 7. TRIPOLIBiÓ — 1182 Kolbrún mín einasía Gentlemen Marry Brunetíes. Stórglæsileg og íburðarmikil ný amerísk dans- og söngva- mynd, tekin í Frakklandi, í titum og cinemaseope, Jane Russell Jeannc Crain Scott Brady Rudy Vallee ' Sýnd kl. 5, 7 og 9. Venjulegt aðgöngumiðave-/). LEYNDARMÁL REKKJUNNAR (Le Lit) Ný frönsk-ítölsk stórmynd, sem farið hefur sigurför um allan heim. Myndin var að- eins sýnd á miðnætursýning- um í Kaupmannahöfn. Martine Carol Francoise Arnoul Dawn Addams Vittorio Ðe Sica Richard Todd Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11.15 laugardag og sunnudag. NYIA BÍO — 1541 — Mannapinn (GORILLA AT LARGE) Dularfull og æsi-spennandi amerísk litmynd. Aðalhlutv.: Cameron Mitchell Anne Bancroft 3ýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn. STJORNUBIO Guðrún Brunborg: Frumsýning á Heillum horfin klukkan 5. Helvegurinn Hrífandi og spennandi norsk- júgóslavnesk kvikmynd. — íslenzkur texti. Sýnd kl. 7 og 9. •{» Sími 82075. Allt í þessu fína Bráðskemmtileg gamánmynd með hinum óviðjafnanlega Clifton Vebb Robert Young Maureen O’Hara 3ýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. KAFNAR- f FiARÐARBfÓ I — «24» — j STORFILMEN MED VERDENSR CHOPINS ^UNGOöMl DER FÆNGSLENDE FILM OM CHOPINS ÖV OG HANS F0RSTE KÆR MGHED... Æskuár Chopins Ný hrífandi fögur mynd, er lýsir ævi hins ódauðlega tón- skálds Chopin, tekin í fæð- mgarlandi hans, PóIIandi. — Aðalhlutverk: Czeslav Wollejko Aíexandra Slaska ? Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti. Sýnd kl. 7 z>g 9. Brautin Bucltl RAILS INTO LORAMIE Spennandi ný amerísk lit- mynd. John Payne Mari Blanehard Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, '< og 9. Tattóveraða Rósin (THE ROSE TATTOO) Heimsfræg amerísk Oscars verðlaunamynd. Aðalhlutv.: Anna Magnani Burt Lancaster Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 @g 9. MARGARET BELLE HOUSTON s s s s s s s s s s s s s s s s s s s j) ! :! S i Rússneskur-ballett 12 listdansarar frá Sovétríkjunum. Frumsýning þriðjudag 18. sept. kl. 20. Frumsýningarverö. Önnur sýning miðvikudag 19. sept. kl. 20. Þriðja sýning föstudag 21. sept. kl. 20. Þeir, sem sl. ár höfðu miða að frumsýningum og óska end- urnýjunar, vitji þeirra fyrir laugardagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldír 'jðrum. LÆSTA HERB 44 i f t i hf/ í'tí/ UjlKOHíMlii b iwfs é> Gamanleikurinn sikt 3ýning ahnað kvöld kl. 20 31. SÝNING ^ðgöngumiðasala frá kl. 2 í iag. Sími 3191. c«Rai*aiMiaa«c»«»a««fi«»*.<9eeR*«*ffr» Slysavamalélags kaupa fiostir. Fást ii|i slynavarnaúeildum trm land ftllt. | Reykjavík 1 Harniyrðaverzluniiuil S Bankastr. 8, Verzi. Gntm- þórunnar? Halldór3d. og í ekrifstofu félagsins, Gróf- in 1. Áfgreid'd í síma 4897, Heitið á Slysavaraafélag- 18. Pað hregst ekkt. — JÓN PEMlLSuiJ Injólfs.átrajti 4 • Simi 82819 ,,Þessi rauði kjóll fer þér dásamlega vel,“ sagði hann. Eg svaraði því til, að litur hans táknaði dulda þrá. ..Dulda þrá til að mega anda að mér fersku lofti.“ „Hvers vegna þarftu að dylja hana. Kjóllinn fer þér að minnsta kosti vel.“ „Er það? Eg hef alltaf haldið að blátt færi mér betur —* bláköld skynsemi.“ „Eg veit betur,“ mælti hann lágri röddu. Eg fann að ég roðnaði og ég varð því fegin að þjónninh kom í sömu svifum með vínið. „Segðu mér eitthvað um Lenoiu,“ mælti ég, ekki til þsss að særa tilfinningar hans. heldur aðeins í því skyni að hrekja á brott þá vofu, sem hann hafði siálfur kallað fram. Hann leit ofan í glas sitt. „Við vorum ekki hamingju- söm,“ svaraði hann. Eg tuldraði eitthvað á þá leið, að mér þætti leitt að heyra það. Vissi ekki hvað ég átti að segja. „Hún var ekki heil heilsu,“ sagði hann. „Hún varð v?h- fær skömmu eftir að við giftum okkur. Hún hafði verið eyði- lögð a allt of miklu eftirlæti, vesalingurinn. Eg veit að þú heldur að eins hafi verið með mig, en það er ekki rétt. Það var Pony, sem var eftirlætisbarnið. Við Fritz . .. . “ „En nóg um þaö. Húsið olli henni óbærilegum áhyggjurn., Ekki þar fyrir, að hún hafði sérfróða iðnaðarmenn til aHs — en þeir urðu að bíða dögum saman eftir ákvörðunum henrt- ar og henni var það hin mesta hugarkvöl að þurfa að taka nokkra ákvörðun. Hún stóð í rauninni algerlega ráðalaus upp* þegar hún hafði ekki móður sína við hendina, en foreldra? hennar voru þá í. Evrópuferð,“ mælti hann enn. „En gat ekki mamma þín „Jú, — ef hún hefði gert sér grein fyrir hve þungt þetta hvíldi á henni. Ef við hefðum getað gert okkur grein fyri" því. Hún snéri sér að vísu til mín. Ætti hún að láta mála páfugla á veggina í barnaherberginu? Eða rauðbrystinga? Eg' sagði, að það skipti minnstu máli — barnið mundi ekkert taka. eftir því. Ekki fyrir það, að ég væri með öllu áhugalaus eins og hún var vön að halda það fram, þegar grátköstin setti a® henni. Eg get ekki litið þessi rauðbrystinga augum nú það var sú eina ákvörðun sem ég vissi hana taka. Eg veít ek’--1 hvort þú skilur mig, en það er fyrir samvizkubit, vegna þes5, að ég skyldi ekki veita henni meiri aðstoð.“ „Eg skil þig. Flestir menn eru nú einu sinni þannig ger°' ir.“ „Mig langaði til þess að geta veitt henni allt. sem hún óskaði, en hún gat ekki enu sinni gert sér Ijóst. hvað það var- Eg vék málum frá hinum döpru minningum og spurðú „Heldurðu að Pony komi nokkurn tíma heim aftur?“ ,.Já, það máttu vera viss urn. Hún kemur með barónin:1 í eftirdragi einhvern góðveðursdaginn,“ svaraði hann. ,.Baróninn?“ Já, — hún er orðin barónessa d’Aguesseau-Rouziers. Veh' ur það ekki lotningu með þér?“ svaraði hann. Eg man nákvæmlega allt sem við bar þetta kvöld. Eg hel& að ég muni orðrétt allt, sem Dane sagði, jafnvel hver hantí- hreyfing hans stendur mér Ijóst fyrir hugskotðsjónum, hver svipbreyting á andliti hans. Er það raunveruleiki að ég stigi dans við Ðane, spui'ó1 ég siálfa mig. Og hvernig rná það vera, að ég skuli ekki vef® ör og æst af hamingju? Eg hafði hlakkað til komu hans. Nú var eins og mér þ®!!1 Tilkynnini i-ii, U v/v akhakuól Olíufélögin hafa ákveðíð að efíirleiðis muni þau ekki greiða kostnað við niðursetningu olíugeyma fyrir húsakyndingar viðskiptamanpa sinna. Félögin munu þ° áfram annast þessa þjónustu ef viðskiptamenn óska þess, og þá eftir reikningi. Ennfremur munu félögin hætta að greiða flutningskostnað á geymum til viðskipamanna utan Revkjavíkur. 0LIUFEL06IN. |KHQK1 ) <P*B*B»>BaaBBBBRcaaaBiiBaaaaaaaBaaaaaaaaBBBRBRBBaRBBRaBaaaRnaaaaaBBaaaBBaa* «F(utaaatatB>*Bic*(»ciBrifiiaimiF«vii«itiaiiiiiiiaiiiiMaaMiit«y«»ci'><

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.