Alþýðublaðið - 15.09.1956, Page 8

Alþýðublaðið - 15.09.1956, Page 8
luri Oppler sendiherra Yestur- s á förum héðan Verður sendiherra í Osló AMBASSADOK Vestur-þýzka Sambandslýðveklisins, dr. Kiirt Oppler, hefur verið kvaddur til að gevna ambassadors- embætti fyrir stjórn sína í Osló, og leggur hann af stað til - V;-Þýzkalands nieð Gullfossi í dag. í tilcfni i þess hefur fréttamaður blaðsins hitt dr. Opplér að máli og spurt hann uin eitt og annað varðandi dvölina hér. Þetta tel ég furðulegt, sagði dr. Oppler. AUKIN VIÐSKIPTI — Viðskipti íslendinga og Vestur-Þjóðverja. bæði hvað verzlun og menningu snertir, hafa stóraukizt að undanförnu og það er von mín að þau'auk- ist enn meir. ísiendingar virð- ast hafa um margt svipaðan smekk og við og vilja því gjarna kaupa þýzkar vöur, en til þess að það geti orðið verður að finna einhver ráð til að auka vörukaup Vestur-Þjóðverja af ísle'ndingum. Ekki er loku fyrir það skotið, að þetta megi vel takast, t. d. ekki ólíklegt að selja mætti nokkurt magp. af íslenzkum brennisteini til Vest- ur-Þýzkalands. Tala þeirra ís- lenzkramenntamanna, sem framhaldsnám stunda í vestur- Kurt Oppler. Dr. Kurt Oppler kom hingað ,sem sendiherra Vestur-þýzka sambandslýðveldisiris 1952. — Hann kvaðst ekki þá hafa verið kunnugri landi og þjóð en al- mennt gerist, en ekki leið á iöngu áður en hann tók að afla sér náinnar þekkingar á hvoru- tveggja með ferðaiögum um landið. Hann hefur nú komið í flest héruð þess, ferðazt um landið og umhverfis það með skipum, bifreiðum og flugvél- um, og enda þótt hann tali ekki íslenzku, les hann hana ser til gagns, meðal annars dagblöðin, ;;vo óhætt mun að segja að hann sé orðinn landi og þjóð gerkunn ugur. „FJÖLHÆF ÞJÓB“ — Það vekur mesta undrun mína hve fjölhæf þjóðin er og hve marga afburða menn hún á á hinum ólíkustu sviðum, jafn fámenn og hún er. Enda þótt þjóðin sé að mannfjölda aðeins smábrot af fjölda hinna stærri þjóða, verður hún að eiga hæfa menn í öll hin sömu störf og embætti, — og á það. En auk þess á hún listamenn á flestum sviðum, sem standa mjög fram- arlega, Nóbelsverðlaunaskáld og auk þess nokku rskáld á heimsmælikvarða, skákmeist- ara, fræðimenn og vísinda- nienn, starfrækir fjölda sér- skóla, á sér góðan háskóla, þjóð leikhús og hljómsveit — og um leið vinnur hún að endurreisn atvinnuveganna og stórfelldum verklegum framkvæmdum. — þýzkum háskólum, eykst stöð- ugt, íslenzk list hefur verið kynnt í mörgum vestur-þýzkum borgum og víða stofnuð félög til að treysta menningartengsl með Vestur-Þjóðvérjum og ís- lendingum. Tel ég allt þetta spor í rétta átt og vel farið. ÁNÆGÐ MEÐ DVÖLINA —• Góð hefur' okkur hjónum þótt dvölin á íslandi, og á ferð- um okkar um landið hefur okk- ur hvarvetna verið frábærlega vel tekið. Ég hef átt því láni að fagna í starfi mínu að aldrei h'efur hlaupið svo mikið sem smásnurða á þráðinn í samskipt um þessara tveggja þjóða og aldrei hefur verið um neina örð ugleika að ræða. Við hjónin höldum því héðan með góðar minningar um land og þjóð, skemmtilega rstundir og skemmtilegar stundir ag hverfi á brott héðan, mun ég fylgjast með þjóðinni eins og gömlum og góðum kunningja; það er einlæg von mín að henni megi sem bezt vegna og sigrast á öllum örðugleikum — og um leið er það von mín að vinátta með íslendingum og Vestur- Þjóðverjum megi aukast og efl ast og menningarleg og efna- hagsleg samskipti þeirra blómg ast og dafna báðum aðilum til gagns og góðs. laupféiag Suðurnesja opnar fliýja kjörbúð í Keflavík í dag J Fimmta kjörbúðin, er kaupfélögin opna á einu ári KAUPFÉLAG SUÐURNESJA opnar í dag, 15. sept. nýja Jkjörbúð að Hringbraut 55 í Keflavík. Er verzlunin í nýju husi, í em kaupfélagið hefur reist, búin hinum fullkomnustu tækj- v»m kjörbúða eftir nýjustu sænskum fyrirmyndum. í hinni nýju kjörbúð verða ekki aðeins seldar nýlenduvör ’ur, helddur einnig kjöt, brauð og mjólk. Er í búðinni full- Icominn kæliútbúnaður fyrir hina ýmsu vöruflokka. Kjöt verður bfði selt með sjálfsaf- „greiðslu og afgreitt, eins og áð Elztu skólabörnin stjórni ferðum hinna yngri yíir umferðargöfur Guðmundur G. Pétursson, fulltrúi S. í. hefur kynnt sér umferðarkennslu o. fl. í Kaupmannahöfn og Stokkhólmi GUÐMUNDUR G. PÉTURSSON, fulltrúi Slysavarnafé- lags íslands, er ný kominn heim frá Kaupmannahöfn og Stokk hólmi, þar sem hann kynnti sér umferðamál, sérstaklega um- ferðakennslu fyrir skólabörn á aldrinum 7 til 8 ára og hvað hægt sé að gera til að fækka umferðaslysum á börnum. Blaðið hefur átt tal við Guð mund og spurt hann nokkuð um það, sem hann kynnti sér í ferðinni og sagðist honum m. a. svo frá: ELZTU BÖRNIN STJÓRNA FERÐUM HINNA YNGRI. Eitt af því sjálfsagðasta er- lendis er svokölluð skólagæzla barnanna sjálfra, sem er þann ig að elztu börnin í hverjum skóla stjórna skólabörnunum yfir helztu umferðargötuna sem liggur við skólann, og börn in verða að hlýða gæzlumanni, sem hleypur börnunum yfir göt una í hópum þegar bílar eru ekki að koma, þetta skapar meira öryggi, sérstaklega hjá smábörnunum. Ég vona að hægt verði að hafa hér keppni á milli skóla í umferðarregl- um. ÖKUSKÓLI NAUSYN- LEGUR. Eitt af aðaláhugaefnum mín- um er að koma hér upp öku- skóla, sem þykja sjálfsagðir er lendis,, því með því að koma upp ökuskóla hér verður bif reiðakennslan öruggari, bifreiða stjóaefni fá bretri menntun í vél, vagni, umferðareglum og hjálp í viðlögum en hingað til hefur oriðið,, hugmyndin er að sýna kvikmyndir um þetta efni svo kennslan verður mun líf- legri, ég vona að hægt verði að hrinda þessu í framkvæmd nú á þessum vetri, og vona ég að með bættri menntun bif- reiða verði betri akstur og um ferðaslysum fækki. Guðmundur Pétursson. ur hefur tíðkazt. 5. KJÖRBÚIN Á EINU ÁRI, Kjörbúð þessi er fimmta slílc verzlun er kaupfélögin hafa opnað á einu ári, hún er teikn uð af teiknistofu SÍS og inn- réttingar allar voru smíðaðar (Frh. á 2, síOu.) Laugardagur 15. sept. 1956 KIRKJUDAGUR Óháða safn aðarins, sá sjötti í röðinni er á morgun. Þann dag er sérsak- lega vakin athygli á hinu kirkjulega starfi og safnað fé til að standa straum af því. Guðsþjónusta verður haldin kl. 2 e. h. í Aðventkirkjunni, prest ur safnaðarins prédikar, kirkju Úr kvikmyndinni „Gilitrutt'* Ágústa Guðmundsdóttir og , Valgarð Rúnólfsson í hlutverkum. 56 leika í jsl. kvikmyndinni ,Gilitruítr Ungfrú Ágústa Guðmundsdóttir, Fegurðl ardrottning íslands 1956 leikur stærsta hlutverkið UM NÆSTU ÁRAMÓT hefjast sýningar í Bæjarbíó í Hafffl arfirði á nýrri íslenzkri kvikmynd, „Gilitrutt“, sem gerð eff eftir þjóðsögunni. Hefur Ásgeir Long„ Hafnarfirði tekið myná ina. Stærsta hlutverkið í myndinni leikur nýkjörin fegurða® drottning Islands 1956, ungfrú Ágústa Guðmundsdóttir en einffl ig er meðal leikenda ungfrú Guðlaug Guðmundsdóttir, fulttrúí Islands á „Miss Universe“ keppninni í Kaliforníu í sumar. I Það var árið 1952, að Ásgeir Long, Hafnarfirði, hóf kvik- myndagerð ásamt Valgarði Runólfssyni. Gerðu þeir í sam- einingu kvikmyndina „Tunglið, tunglið tajctu mig“ og sömdu sjálfir kvikmyndahandritið. — Myndin var sýnd í skólum í Reykjavík og Hafnarfirði, en síðan seldu þeir félagar SÍS sýn ingarréttinn að myndinni til 18 mánaða. Hefur mnydin verið sýnd víðs vegar út um land á- samt sambands-myndinni „Vilj ans merki“. „GILITRUTT" TILBÚIN TIL FULLNAÐARVINNSLU 1955, eða nánar tiltekið 1. apr íl það ár hófust þeir félagar síð- an handa um töku og gerð næstu kvikmyndar, „Gilitrutt11. Fengu þeir Jónas Jónasson til þess að annast leikstjórn. Er myndinni nú svo langt komið, að unnt er að senda hana til Bretlands til fullnaðarvinnslu. Er búizt við að unnt verði að hefja sýningar á henni um ára- mót. ÞJÓÐSAGAN UMSAMIN Kvikmyndin er byggð á þjóð sögunni. Er hún þó umsamin ogj hafa þeir félagar Ásgeir og VaÞ garð annazt það verk. Bjarni Jónsson, ungur listamaður, hef" ur teiknað alla búninga, eri Nanna Magnússon, þjóoleikhúS" inu, saumað búningana. TVÆR FEGURÐARDÍSIR j Titilhlutverkið leikur Marthri Ingimarsdóttir, skrifstofustúlkæ úr Reykjavík. Ágústa Guð" mundsdóttir leikur húsfreyj" una, og er það stærsta hlutverlí ið. Valgarð Runólfsson leikutf bóndann. Guðlaug Guðmunds" dóttir leikur eina af hirðmeyj" um prinsessunnar. SÍÐUSTU MYNDIRNAE TEKNAR í JÚLÍ SL. Það var í apríl 1955, að feg" uraðrdísirnar voru á „sviðinu‘d báðar samtímis. Geta menn a£ því markað, að kvikmyndafrarö leiðendurnir, er vinna að mynri inni „Gilitrutt11, höfðu „upP" götvað“ dísirnar löngu áður elS áhorfendur höfðu kjörið þær. 3 MÁNUÐI AÐ SMÍÐA STÆRSTU „SENUNA“ Kvikmyndin er tekin á svarí A kirkjudegi óháða safnaðarins fagnar hann merkum áfanga ! Kirkjubygging safnaðarins gengur mjög; vel og er að mestu Ieyti í sjálfboðavinnú kórinn syngur og í messuloK verður leitað samskota ti$ kirkjubyggingar safnaðarinS. Þá verður kaffisala í Góðtemp^ arahúsinu og hafa konur úf kvenfélagi safnaðarins á boð stólum heimbakaðar kökur og smurt brauð með kaffinu ein® (Frh. á 3. síðu.) j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.