Alþýðublaðið - 29.09.1956, Blaðsíða 1
Grein um Harald
Grieg á 4. síðu.
S
s
s
s
s
■V
s
s
s
s
ZXÍVU. irg.
Laugardagur 29. september 1956.
222. tbl.
Afmæli iands-
símans á 5. síðu.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
Réttarhöldin í Poznan halda
áfram undir lögregluvemd
RÉTTARHÖLDUNUM held-
ur áfram í Poznan og er fjöldi
vitnia yfirheyrður, Litlar frétt
irir hafa borizt af þeim ennþá,
þar sem erlendir fréttaritarar
þeir, sem þar eru staddir, hafa
enn ekki talið sér fært að
senda skeyti um gang yfir-
heyrslanna.
Alþjóða lögræðingasamband-
ið hefur lýst yfir því, að það
muni halda áfram að krefjast
,,fullra upplýsinga" um allt
það, er fram fari við þessi rétt-
arhöld, og hefur það endurnýj
að málaleitan sína til pólsku
ríkisstjórnarinnar þess efnis.
Fulltrúar kaupslað-
anna a
ísafirði.
a
UNDANFARNA daga hefur
staðið yfir á ísafirði fundur,
þar sem fulltrúar allra kaup-
staðanna, sem ekki liggja að
Faxaflóa voru staddir. Er
þetta annar slíkur fundur sem
haldinn er og er gert ráð fyrir
að slíkar ráðstefnur verði ár-
lega. Á fundinum voru tveir
kjörnir fulltrúar frá hverjum
kaupstað. Fundinum lauk í
gærkvöldi með hófi.
Staðirnir þar sem réttarhöld
i fnara fram eru varðir vopn-
aðri lögreglu og erliði. Aðeins
300 mönnum var leyfður að-
gangur að réttarsölunum, en
mikill mannfjöldi hefur safnast
fyrir á götunum í grennd.
í fyrsta skeytinu, sem barst
seint í gærkvöldi um réttarhöld
in segir á þessa leið.
Hinn tvítugi prentari
Stanislas Kaufmann sagði fyr-
ir rétti í gær að hann hefði hlot
ið slæma meðferð af lögregl-
unni, er hann var fangelsaður,
eftir uppþotið í Poznan í júní.
Kaufmann, sem er einn af hin
um 154 mönnum, sem voru á-
kærðir eftir uppþotið sagði að
lögreglan hefði slegið hann og
dregið frá 4. hæð niður í kjall
ara. Síðan hefðu þeir stillt hon
um upp við vegg og barið hann
miskunarlaust. Saksóknarinn
skýrði svo frá í réttinum að
þeim lögregluþjónum hefði ver
ið hegnt, sem gerzt hefði sekir
um ofbeldi gagnvart föngunum.
Hinn 21 árs gamli Ludvik
Wierzhichi skýrði frá því,
hvernig hann og 5 aðrir borgar
ar í Poznan tóku herbifreið og
óku til höfuðstöðva öryggislög
reglunnar vopnaðir vélbyssum.
Hann skaut einnig með skamm
byssu í áttina að byggingunni
eftir að fólk hafði sagt hon-
um, að skotið hefðu verið kon-
ur og börn. Weirzhicki er ásamt
8 öðrum ákærður fyrir ofbeldi
í uppþotinu.
Ailsherjarafkvæða-
greiðsla í Fétagi
járniðnaðar manna.
ALIfSHERJAR atkvæða-
greiðsla um kjör fulltrúa á þing
ASI í Félagi járniðnaðarmanna
fer fram um helgina og hefst á
hádegi í dag og stendur til kl.
8 í kvöld. A morgun hefst hún
aftur kl. 10 og lýkur kl. 18.
Kosið er í skrifstofu félagsins,
Kirkjuhvoli. Listi stjórnar og
trúnaðarmannaráðs er A-Iisti.
Þau verða formlega stofnuð efíir helgina.
FULLTRÚAR þeirra ríkja,
endasamtökunum koma saman
ganga frá stofnun samtakanna
Allar líkur benda til þess að
stjórn og framkvæmdastjóri fé
lagsinssamtakanna verði kosinn
strax á mánudag áður en
Selwyn Lloyd fer til New
York til að taka þátt í umræð
unum í öryggisráðinu um Sú-
ezdeiluna.
Hingað til hafa 11 ríki lýst
Islenzk vörusýning á Ifalíu frá
20. sepf fil 30. sepf.
Mikifl áhugi er á sýningunni; m. a.
er hún kynnt í sjónvarpi.
ÍSLENZKA DEILDIN á fiskiðnaðarsýningunni í Kaup-
mannahöfn er nú um þessar mundir í Parma á Italíu. Tekur
sýningin þar þátt í matvælasýningu, sem er hin stærsta sinn-
ar tegundar í Evrópu.
Eins og kunnugt er var vöru
sýninganefndinni boðið að
senda íslenkzu deildina á fisk-
iðnaðarsýningunni í Kaup-
mannahöfn til Ancona á ítalíu.
Var því boðið tekið og fór sýn-
ingin fram dagana 14.—29. júlí
s.l. íslenzka deildin var skipu-
Snjókoma um allf Norðurland í gærmorgun
Sigfufjarðarskarð varð ófært strax.
MIKILL KULDI hefur verið um allt land síðastliðinn
sólarhring. í gærmorgun vöknuðu Norðlendingar og Vestfirð-
ingar við það, að komin var hríð að norðan með snjókomu al-
veg niður í bygg. Var veður mjög hráslagalegt. Á Suðurlandi
var veður mjög fallegt að sjá, en þegar út var komið í gærmorg-
un var nístingskalt. Eru þetta mikið veðurbrigði frá því und-
anfarna daga, því þá hefur verið einstæð veðurblíða um þetta
leyti árs.
legt. Var alveg sporrakt á göt-
um og nú hefur verið stórhríð
í allan dag í fjöllum. Þó hefur
Breiðdalsheiðin ekki teppzt
ennþá, og bíll kom yfir hana
frá Öndundarfirði í dag
SIGLUFIRÐI.
í morgun var jörð öll alhvít
orðin, var þó aðeins snjóföl við
sjó og á götum bæjarins en snjó
aði mikið í fjöll. Siglufjarðar-
skarð var algjörlega ófært í
nótt og slydduhríð hefur verið
hér í allan dag.
Sigurjón.
ÍSAFIRÐI.
í morgun við fótaferðartíma
var orðið hvítt niður á lág-
lendi, var þó ekki frost en
bleytulydda og mjög hráslaga-
VEÐURSTOFAN SEGIR.
Blaðið átti tal við veðurstof-
una í gærkvöldi og innti hana
eftir veðri. Hvergi mun hafa
verið fros í gær en víða jaðr-
atði við frostmark. Kaldast var
á Grímssíöðum, Kjörvogi og
Galtavita og allsstaðar við frost
Norska bókasýningin opnuð
SEINNIPARTINN í dag
verður Norska bókasýningin
opnuð í Listamaimaskálanum.
Tíðindamaður blaðsins leit þar
inn í gær og voru þá margir
menn í óða önn að opna kassa
og raða margskyns bókum upp
á borð og hillur. Var þar að
sjá margar gersemar í bókum.
mark. Á Akureyri var þriggja
stiga hiti kl. 6 í gærkvöldi og
þá var 2 stiga hiti á Siglufirði.
Um alla Vestfirði var snjókoma
eða slydda. Á Norðurlandi var
slydduíigning og á Austfjörðum
var rigning, og hiti 5 til 7 stig.
Alls staðar var norðaustan
hvassviðri. Á Suðurlandi var
þurrt veðrur og nokkru hlýrra.
f Reykjavík voru 5 stig kl. 6.
í Vestmannaeyjum 7 stig,
Keflavík 5 stig og á Þingvöll
um 4. stig.
VEÐURÚTLIT.
Veðurstofan spáir sama veðri
áfram og vaxandi hörku. Vest-
firðingar fá norðaustan hvass-
viðri og snjókomu og Austfirð
ing'ar eiga von á vaxandi veður
hæð og slyddu.
LEAUFIN FÖLNA OG
FALLA.
í gær sá mjög mikið á lauf-
trjám í görðum. Þau fölna óð-
um og taka Ijósan lit og blöðin
fjúka um götur og strjúkast um
tifandi fætur fólksins, því nú
eru allir að flýta sér. Veturinn
er að gera vart við sig og það
þýðir ekkert að flýta sér undan
honum. Hann kemur hægt og
rólega. Bezta vörnin er að
ÍFrh. & 2, siðu.)
lögð í meginatriðum eins og í
Kaupmannahöfn. Sýningin
vakti mikla athygli og má hik-
laust fullyrða, að hún hafi
reynzt góð land- og afurðakynn
ing, enda var þess þörf, þar
sem allmikillar fáfræði gætir á
Italíu um íslands og yfirleitt
allt sem íslenzkt er, gildir það
jafnt um íslenzkar afurðir sem
annað.
Margar opinberar sendinefnd
ir erlendar sóttu Anconasýning
una heim og þá jafnframt ís-
lenzku deildina, og létu þær
undanteekningarlaust í ljós
hrifni sína á fyrirkomulagi
hennar.
ÁHUGI Á ÍSL. SÝNINGUNNI
Einnig komu á sýninguna
fulltrúar allmargra annarra
vörusýninga bæði ítalskra og
erlendra, höfðu þeir allir mik-
inn áhuga á að fá íslenzka þátt
töku í viðkomandi sýningum.
Vörusýninganefndin ákvað í
samráði við iðnaðarmálaráð-
herra að taka boði stjórnar mat
vælasýningarinnar í Parma um
þátttöku af íslands hálfu í
þeirri sýningu, með svipuðum
hætti og í Ancona. Lágu helzt
til þær orsakir, að Parma-sýn-
Framhald á 2. síðu.
sem ætla að taka þátt í not-
í London á mánudaginn til að
og kjósa þeim stjórn.
yfir því, að þau munu verða
aðilar að samtökunum. Síðat í
gærkvöldi bárust þær fréttir
frá Stokkhólmi að Svíar faki
þátt í stofnun samtakanna.
Ríkin, sem senda fulltrúa til
London eru Bandaríkin, Frakk
land, Ástralía, Nýja-Sjáland,
Hollandi, ítalía, Danmörk, Sví
þjóð, Portugal, Noregur og
sennilega einnig Vestur-Þýzka
land.
Ekkert landanna, sem boðið
var hefur neitað að taka þátt í
samtökunum.
Það er haft eftir áreiðanleg
um heimildum í London að
Bretar og Frakkar hafi orðið
ásáttir um að gera sænskan
mann að formanni.
Á ráðstefnunni í London verð
ur gengið endanlega frá öllum
smáatriðum í sambandi við fé
lagastofunina.
Austanfjaldsmönn-
um boðið að fylgj-
ast með kosnlng-
um í U.S.A.
WASHINGTON, föstudag,
(NTB-AFP). Bandaríkin hafa
boðið Sovétríkjunum, Tékkó-
slóvakíu, Póllandi, Ungverja-
landi og Rúmeníu til að senda
fulltrúa til Bandaríkjanna í
næsta mánuði til þess að fylgj-
ast með kosningabaráttunni fyr
ir kjör forseta, að því er utan-
ríkisráðuneytið í Washington
upplýsir. Boðin voru send út fyr
ir viku og segir talsmaður ráðu
neytisins, að fulltrúunum verði
gert kleift að fylgjast með
hvernig frjálsar kosningar fara
fram. Enn hafa ekki borið svör
frá neinu landanna.
Talsmaður ráðuneytisins seg-
ir, að boðin hafi verið send í
samræmi við þá stefnu Banda-
ríkjastjórnar að auka samskipti
Bandaríkjanna og þjóða Aust-
ur-Evróp.u. Ætlunin er, að þeir,
sem boðið er, komi til Banda-
ríkjanna 21. október og verði
fram yfir kosningarnar.
Kosning í Iðju hefsl í dag
f DAG kl. 2 hefst alls- kl. 10 í kvöld. Á morgun
herjaratkvæða í Iðju um verður kosið frá kl. 10 árd.
kjör fulltrúa félagsins á Al- til kl. 6 s. d.
þýðusambandsþingi. Kosið Kosið er um tvo lista, lista
verður í skrifstofu félagsins stjórnar- og trúnaðarmanna
og stendur kosning yfir til ráðs sem er A-listinn.