Alþýðublaðið - 29.09.1956, Side 2

Alþýðublaðið - 29.09.1956, Side 2
Al|aý%ubla?nSi Laugardagur 29. sept. 1956. « . 9|\eW í» V A er í dag. Innritun fer fram í Miðbœjarskólanum, (gengið inn um norðurdyr), kl. 2—7 og 8—9 síðd. Kennsla hefst 1. okt. Kénnt yerður á kv.öldin á tím- anum 7.45 til 10.20. Engin kennsla á laugardögum nema upplestrarkennsla Lárusar Pálssonar, sem verður á laug ardögum kl. 4 og kl. 5. Innritunargjald er kr. 40,00 fyrir bóklegar náms- greinar og kr. 80.00 fyrir verklegar námsgreinar (kjóla- saum, barnafatasaum, útsaum, föndur og vélritan). — Saumavéla.r og ritvélar til afnota í skólanum. Gjörið svo vel að mæta til innritunar á tímanum kl. 2— kl. 7, ef þér getið komið því við. 4x8 fet og 4x9 fét, 2 gerðir. Hagstæít verð; Hafnarstræti 19 — Sími 3184 ■slands h.f. verður haldinn í Kaupþingssalnum í Reykjavík, föstudaginn 9. nóvember 1956 og hefst kl. 14.00. Ðagskrá samkvæmt félagslögum. Atkvæðaseðlar og aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í skrifstofu félagsins, Lækjargötu 4, dagana 7. og 8. nóveniber. Stjórnin. verður settur mánudaginn 1. október kl. 2 síðd. í Tripolibíói. Nýir píanónemendur kómi tii inntökuprófs þriðju- dagínn 2. október kl. 2 síðd. Aðrir nýir ncmendur komi miðvikudaginn 3. október kl, 5 síðd. í Tónlist- arskólanum. SKÓLASTJÓRI. Sinfóníuhljómsveit íslands, í Þjóðleikhúsinu mánudaginn 1. október 1956 kl. 8,30 síðdegis. Stjórnand og einieikari: Dr. Páll ísólfsson. Einsöngvari: Kristinn Hallsson. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðieikhúsinu. (Frh. af> 1. siðu.) ingin er ein stærsta , sýning sinnar tegur.dar i Evrópu og að íslenzka deildin er nær ein göngu með sjávarafurðir. Parmasýningin hófst þann 20. september og lýkur þann 30. sept. Vakti íslenzka deildin þegar við opnun hennar mikla athygli og var lofsamlega get- ið í blöðum og útvarpi. AUGLÝST í SJÓNVARPI. Vörusýninganefndin réði Úlf Sigurmundsson hagfræð- ing til þess að sjá um íslenzku deildina í Parrna. Skýrði hann svo frá í skeyti fyrir skömmu, að allt gengi samkvæmt áætl- un, mikii áherzla hefði verið lögð á að augiýsa íslenzku deild ina m. a. með sjónvarpi og þeg ar hefði fjöldi áhugasamra í- talskra innflýtjenda leitað, upp lýsinga um íslenzkar sjáVaraf- urðir. (Frh. af 1. síðu.) klæða sig betur, fara upp í skáp og taka fram úlpuna og svo má veturinn koma ef hann vill, því sumarið hefur sannarlega verið gott. Frh. af 8. síðu, sýndi mikinn áhuga fyrir Ingibjörgu og hljómplötufyr irtækið Capitol bauð henni íil HoIIywood en ekki cr víst að hún geti þegið boðið þar sem hún hefur lítinn tíma erlendis og er bundin við vinnu hérna heima. Nú síðast kom Ingibjörn fram í vinsælum þætti, sem heiíir „Nefnið lagið“. (Frh. af 5. síðu.) góð, heldur er hann, líka, svö dæmalaust skemmtilegur mað- ur. Hann er bráðgreindur, fróð- ur og gamansamur. Kanri hann frá mörgu að segja frá liðn- um dögum, en er þó síður én svo fráhverfur nútímanum. Það er til marks, að hann brá sér til Ameriku. í fyrra eins og nú er mikill si'ður ungr.a manna, og kann hann margt a£ þeirri ferð að segja. Eg Jýk svo þessum fáu orð- um með þökk fyrir samvinn- una og einlægri heillaósk til afmælisbarnsins. Megi hann lengi njóta góðrar heiisu og setja enn marga stafi, einkum í fornritunum. Einar Ói. Sveinsson. 1 DAG er laugardagur 29. sept emfeer, FLUGFERÐIR Lofíleiðir Saga er væntanleg- milli 0700 —0900 frá Néw York, fer kl. 10, 30 áleiSis til Gautaborgar og Hamborgar. Hekla er væntanleg í kvöld frá Stafangri og Osló, fer eftir skamma viðdvöl áleið is til New York. S KIPAF RÉTTIR Ríkisskip: Hekla fer frá Pæykjavík kl. 12 30 í dag austur urn land í hring ferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið var vænt anleg til Reykjavíkur í nctt frá Austfjcrðum. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyrill er í Hamborg. Eimskip: Brúaríoss fór frá Keflavík um hádegi í dag 28.9 til Bíldudals, Skagastrandar, Hólmavíkur, Sauðárkróks, Hofsós og Húsavík ur og þaðan til London og Bou- logne. Dettifoss fer frá New York 29.9. til íleykjavíkur. Fjall foss fer frá Akureyri í kvöld 28. 9. til Daivíkur og Húsavíkur. Goðafoss fór frá Reyðarfirði í morgun 28.9 væntanlegur ttil Reykjavíkur um kl. 0900 í fyrra málið 29.9. Gullfoss fer frá Reykjavík á hádegi á morgun 29.9 til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fer frá New York 29.9. til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Hull 27.9 fer þaðan á morgun 29.9 til Reykja víkur. Tröllafoss fer væntanlega frá Hamborg í dag 28.9. til Wismar, Rotterdam, Hamborgar og Reykjavikur. Tungufoss koni til Reyðarfjarðar 27.9. fer það an á morgun 29.9. til Vopna- fjarðar og þaðan til Svíþjóðar. Skipacleild SÍS. Hvassafell fer væntanlega frá Siglufirði í dag til Abo og Hels ingfors. Arnarfell á að fara frá Óskarshöfn í dag til Stettin. Jökulfell er á Akureyri. Dísar- fell er í Reykjavík. Litlafell los ar á Véstur- og Norðurlands- höfnum. Ilelgafell er. í Óskars- höfn. Hamrafell fór frá Bruns- buttel 25. þ. m. áleiðis til Car- pito. Conella BI'1 fór framhjá Kaupmannahöfn 24. þ, m. áleið- is til Stykkishólms, Ólafsvíkúr og Borgarness. Sagfjord losar á N or ðaustur landshöf num. M E S S II K Á M O R G U N Dómkirkjan Messa kl. 11. — Séra Jón Auðuns. BústaSaprestakall: Méssa í Kópavogsskóla kl. 3. — Séra Gunnar Árnason. Háíeigsprestakali: Messa í hátíðasal Sjómanna- skólans kl, 2 — séra Jón Þor- varðarson. Óháði söfnuðúrinn. Messa í aðventkirkjunni kl. 2 á morgun. — Séra Emil Björns son. ííallgrí mskirk ja: Ræðuefni: Elskum Guð svo að vér elskum náungann. — Séra Jakob Jónsson. z Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. 2. — Séra Kristinn Stefánsson. Fríkirkjan í lleykjavík. Messa kl. 2. — séra Þorsteinn Björnsson. BEÚÐKAUP I dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jón Þorvarð arsyni ungfrú Þóru Sigurðardótt ir (Jónssonar kaupmanns Skeiða vog 109) og Kjartan Blöndal verzlunarmaður (Ragnars heit- ins Blöndals kaupmanns, Tun- götuöl). Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Þórun Ragn arsdóttir og Karl Sigurgeirsson sjómaður, heimili þeirra verður að Höfn í Hornafirði. Séra Eni il Björnsson gaf brúðhjóniri. saman. .— ' Námsflokkar Reykjavíkur: Síoasti innritunaraagur er í dag. Innritun fer fram í Mið- bæjarskólanum (gengið inn um noróurdyr) kl. 2—7 og 8—9 s.d. Kennsla hefst 1. okt. Kennt verð ur á kvöidin á tímanum 7.45 til 10.20. Engin kennsla á laugar- dögum nema upplestrarkennsla Lárusar Pálssonar, sem verður á laugardögum kl. 4— og kl. 5. Frá Fjáreig'endafélaginu. Breiðholtsgirðingin verður smöluð á morgun, sunnudag kl. 1 (en ekki í dag). Orðsending frá Kvenfélagi Hall grímskirkju: Þessir munir komu upp í happdráettinu, sunnudaginn 23 sept. Barnarúm 559, straujárn 1334, silfurkertastikur 575. Mun anna sé vitjað sem allra fyrst til frú Guðrúnar Snæbjörnsdóttir, Snorrabraut 75, sími 81781. Skömmtunarmiðar. Úthlutun skömmtunarseðla í Reykjayík fyrir næstu þrjá mán uði fer fram í Góðtemplarahús- inu uppi næstk. mánud., þriðju dag, og miðvikudag kl. 10 til 5 alla dagana. Eins og venjulega verða skömmtunarseðlarnir að- eins afhentir gegn framvísun stofna síðustu seðla greinilega árituðum. Útvarpið 1 8.00 Morgunútva.rp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklínga( Bryn- dís Sigurjónsdóttir). 15.30 Miðdegisútvarp. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19.30 Tónleikar. 21.15 Landssími íslands 50 ára: Útvarp frá bátíðarsamkomu í Þjóðléikhúsinu. a) Ræður: Gunnlaugr Briem póst- og símamálastjóri, Ey- steinn Jónsson símamáiaróð- herra og Guðmundur Hlíðdal fyrrverandi póst- og símamála stjóri tala.. b) Einsöngur og tvísöngur: Guðmundur Jónsson, Magnús Þuríður Pálsdóttir og Krist- inn Hallsson syngja. c) Leikþáttur: Fyrsti þáttur leikritsins „Mánns og konui,: eftir Emil Thoroddsen. —* Leikstjóri: Indriði Waage. 21.35 Upplestur: „Glerdýrin. hennar systur minnar“, smá saga eftir Tennesse Williams í þýðingu Ragnars Jóhannes- son (Andrés Björnsson). <22.10 Danslög (plötur). iakrifeittíiir folaðsliuk

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.