Alþýðublaðið - 23.10.1956, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.10.1956, Blaðsíða 3
Þriöjudagur 23. október ISSS Alþýg ii b lagfg Auglýsingaski'ifstofa blaSsfes er' «pÍB sem hér s'egir Alla virka éíaga, nema laugardaga kl. 8—5 e. h. Á laugardögum kl. 9—12 f. fe. Auglýsendur eru beðnir að koma fcamdritum að aug- til blaSsins, áag- lysingum ems snemma og uian rnn áður en þær eiga að Mrtast, ATHUGIÐ: — Því befri tími, sem er til að gaaga frá auglýsingu yftar, því beíri áramgur næst. HANNES VETTVAmm 1 fFrii. ai 1. síSu.) menn í London sagðir undrandi á þeim orðum Johns Foster Du'llés, að ekki sé hægt að líta á herflutninga Rússa sem beina árás. Dulles hefði átt að segja, að Rússar hefðu rétt til að hafa hersveitir í Póllandi samitt’æmt Varsjár-samningnum frá 1955. Það fer alveg eftir því hvað Dulles á við með herflutning- um, segja brezkir diplómatar við frönsku fréttastofuna AFP. Jafnframt segja dipiómatar í London, að Vesturiönd verði að sýna hlédrægni og háttvísi, eins og ástandið sé nú. Vesturveldin megi ekki reyna að láta svo líta út sem þau vilji ná stjórnmála- legum ávinningi af erfiðleikum Rússa í Póllandi. Ef vésturveld- in skýra frá þessu sem miklum pólskum sigri og tilsvarandi ó- sigri fyrir Rússa, mun það að- eins styrkja aðstöðu Sialínist- anna og veikja aðstöðu hinna frjálslyndari rrxanna méð Go- mulka í broddi fylkingar, segja þeir. BRETAR TELJA ADKNAUER HLAUPA Á SIG Stjórnmálamenn í London télja þáð og slæmt, að Aden- auer skyldi nota þetta tækifæri til að slá því föstu, að Þýzka- land muni aldrei sleppa tilkalli til þeirra þýzku svæða, sem Fólverjar nú stjórna, segir AFP. Blaðið Manehester Guar- dian hvatti vesturveldin í dag til að viðurkenna innlimun Pólverja á hinum fyrrverandi þýzku svæðum í austri. Talsmaður brezka utanríkis- ráðuneytisins skýrði frá því í dag, að ráðuneytið rannsakaði nú gaumgæfilega fregnir af árekstrum milli pólskra og rúss hersveita. en ekkert hægt um það að segja að svo komnu máli. BLANÐA SÉR EKKI í ANXARRA MÁL' Dúlies, utanríkísráð&erra Bandaríkjanna, sagði í dag, aS koma Krústjo-vs og félaga haiis til Varsjár á dögunum stangaðist mjög á Vr® þá yfir- lýstu stefnu rússiiesku stjórn- arinnar að blanda sér ekki í málefni annarra landa. EKKI BEDID UM AÐSTOD Taísmaður bandaríská utan- ríkisráðuneytisins kvað ráðu- neytið hafa fengíð ákveðnar upplýsingar um líðsflutnínga Rús’sa í Póllandi. Hann skýrðii enn fremur frá því. að hann vissi ékki til, að Pólv-erjar hefðu beðið Bandaríkin urn efnahagsaðstoð. Áreiðanlegar heimildir' í' Washington skýra frá þvi, að ræði nú við stjórnir Rúmeníu og Tékkóslóvakíu uni möguleika á efnáhagsaðstoð viÖ þessi lönd. fFrh. af S, síðu.) arstjóri í Paisley. Báðir. fögn- uðu þeir hinum nýju áætlunar flugferðum Loftleiða og töldu einkum þýðingarmikið, að með þeirri yrði farþegurn gef- inn kostur .á ódýrum og .hent- ugum ferðum milli Renfrew og New Yor-k. Eftir rúmlega tveggja stundá viðdvöl var haldið til Reykjavíkúr og var hvert sæti skipað í flugvél- inni. Fyrsta ferðin héðan frá Reykjavík til Glasgow haldið |uppi á sömu dögum, frá Glasg jj ow til Reykjavikur á laugardog | uffl,- en til. Glasgow frá'Reýkja * vík á sunnudögum. Bólusetning gegn mæBa vtifci á -hörnum 1—6 ára. ier fram sem liér segir. Miðvikudagiim 24. þ. m. korr/i börn sam búa sunnan Lækjarins. Fimmtudaginn 25. þ. m.’ koxni börn. sem búa roilli Lækjarms og ,Reykjavíkurvega.r. Föstndaginn 26. þ. m. kötei börn seni búa ves.íaii Reykjavíkurvegar og í Garðahreppi. Bétusetningin fer fram'í Banmsfcóla Hafnarfjar&ar á tímanum M. 16,38 tíl 19. s. d, alia dagana. Mánudaginn 29. þ. m. á sanaa tsxaa verða þeir bólu- 'settir sem af einhverium ástæourn hafa ekki getað raæít við fyrri boiusetningu. Greiðsla tfyrir-öR 3 skiptin er kr.- 39. fyrir fyrsta barn í fjölskyldu o2 kr. 20 fvrir önnur börn í sörnu fjölskyldu Greiðist við fvrstu bólusetnirjgu. H ér&Sisál'æk-nS rinrt.. Frá aiþingi. Framhald af 1. síðu. Ég vil endurtaka það, sem ég fyrr sagði, að allar eru þess-, ar áætlanir, bæði um tekjur og gjöld, miðaðar við gildandi lög gjöf, löggjöf, sem hæstv. fyrrv. xíkisstjórn hefur sett og mótao í.framkvæmd, Þessi er sá arf- ur, sem hún lætur eftir sig í liendur hæstv. núverandi ríki- stjórnar á sviði því, er varðar fjármál ríkisins. AFKOMA ÁTVINNUVEG- ANNA GRUNDVÖLLURINN Vissulega eru fjármál ríkis- íns o.g fjárhagur ríkissjóSs þýðingarmikil fyrir þjóðína alla. En því má þó aWrei gleyma, að afkoma rrkissjóðs er aðeins einn þátturinn í þjóðarbúskapnum í beiW. Af- koma atvin.nuvegann.a til lands og sjávar er sá grund- völlur, sem búskapur þjóðar- innar cg lífskjör hermar bygg ist á. Til Iengdar er ekki hægt að tryggja fjárhag ríkissjóðs Ktema þessi grundvöllur sé traustur. Það er játað og við- urkenní af öllum, sem ekki neita staðreynduni. VIÐSKILNAÐUR ÍIIALDS- INS. - - .......... Astand í atvinnumáium og- efnahagsmálum, og þá fyrst og fremst í málum sjávarútvegs-- íns, er þannig; að fullkoinisi' stöðvun blasir við, ef ekki er að gert. AÐKOMAN. Þanniger þá faáttað af-, komu og rekstri sjávarútvegs Ins eftir nærfellt 7 ára stjóm Enn nokkur orð um foyggmguna við Kaplaskjóis veg — Hvað þýða orðin .,,að svo stöddu?u — Eng in rök hjá byggmgameístara — Hausírignmg arnar — „Eevyau KUNNUGDR skrifar: „Þá hefur skrifað og birt bréf u,m hfúsbyggingar . Manjtvirkis b .f. við Kaplaskjólsveg. Flest af því, sem. þú heíur birt. ffln þetta: mál, er alveg rétí og orffi i tíma töiuð, því affi hálfböngulega hef- ur gengið með þetta fyrirtæki. En eift er rangt. Þaffi er ekki Mannvirki h.f., sem.ber skyMai til að gera „klóak“ frá húsinuu Iieidur er þaffi Ióðareigan.dmns það er Reykjavikurbær. ÞEGAR MANNVIRKI K,F. fékk útmælda þessa lóð, mun hafa verið sett sú ...kláEÚIa" í leigusamninginn, að lóðareig- anda sé ekki skylt að géra hol- ræsi frá byggingunni að svo stöddu. Mér er kunnugt um betta, þar sem ég keyptl íbúð í þessu húsi og þessi „kJ.ásúla“ fylgdi í því afsali, sem ég fékk Ég veit ekki hvort einhver mis-: skilningur hefur verið á millii Ieigutaka og leigusala á lóðinEÍ. út af orðunum: ,,að svo stöddu"', en vitanlega geta þau ekki þýtt: það, að ekki skuli gera holræéi frá byggingunni um ófyrirsjáan- legan tíma. M-ANNVIRKI K.F. mun haía boðiz-t til -að láta vinna að-hól- ræsagerðinní, en ekki getað komið því við, af hverju sem það nú hefur vferið. -— Þá vil ég iaka það fram,. að þó að ýmis- legt hafi gengið verr með þessa byggingu en kaupendur íbúð- anna hefðu óskaB eítir, þá ráá ériginn sk.uggi: af því falla á. sjálfan byggingameistarann, Jón Bergsteinsson, því að hann. hefur bókstaflega gert i bans valdi hefur staðið. að hefur valdio mestu um. A® ÖSRU LEYTI vil . ég þakka þér fyrir það að hafa vakið athygli á þessu máli og, þar með óbeinlínis orðið til þess að styrkja körfur okkar, sem keypt hofum íbúoir í þessari by;ggingu. Nú er sern betur fer aílt á sæmilega góðum vegi.“ HAUSTM.GNIN G ARAN A-R háfa leikið okkur aligrátt und- anfarið. 3\íaður man varla ef'.ir öðrum eins stórrignir.gum. Eiriu sinni var allt í vandræðum í Reykjavík vegna þess. að „haust- rigningarnar brugðust“ eiris og Morgúnblaðið komst að orði þegár'það var að vefjá borgar- sijóra fyuir aðfinnslum, . sem hann hafói orðið £yrrir vegna ■ of lítils rafmagns frá Elliðaárstöð- inni, sem þá var eina-stöðin, en rnenn hnakkrifust um það hvort vírkja a-tt i Sogið. ÞANNIG FANNST riafnið á. „revyuna", sém Em-íl Thorodd- sen, Morten Ottesen og flelxi voru að serrija. Ég man bá iíð, að það þótti góS ,,févya“. Ég 'hef oft hugsað' úm það hyefnig á því. geíi staðÍS, að við fáúxn ék-ki framar góSar „revyur". í»eir,'sem,Iáta slíkí frá sér, virð- ast sneyadir kímni. Framleiðsia þeírra er sundurlausir kaflar og skelfíng margurt á að þreifa. Ég held aS fleiri . aettú að sprey.ta Sig á því að semja slífca gamari- leiki. Hannes á IxormÍM. íhaWsins á þessurn málum. Þammig /er viðskilnaður for- mamms Sjálfstæðisflokksims, Ólafs Thors, fyrrverandi sjáv arútvegsmálaróðherra. — Þammig er aðkoma hinnar m-ýj.u! stjórnar. En ekki er með þessu sag- am öil sögð um arfinn sem hæstvírt fyrrverandi ríkis- síjóm Iét eftir sig, þegar hún vek úr stjórnaressi. Einnið á öðrum svíðum er svipaða sögu að segja. Haraldur ræddi síðan um kostnaðinn við framleiðslu- styrkina, bátagjaldeyrinn og framleiSsIusjóðsgjöldin og sagði að 30—35 niilljóna við- bótaframlög hafi verið óhjá- kvæmileg til að koma í veg 'fy-rir að síldveiðin í sumar og haust félli niður og til að starf- semi fiskvinnslu.stöðva og hraðfrýstihúsa ekki stöðvaðist. Og er þá ailt styrkjafarganið komíð upp í 380 milljónir til útgerðarinnar á árinu. Síðan rákti hann hvernig ástandið er nú, hversu mikið fé vantar til að síandast allar áætlanir um framkvæmdir ríkisins. Þess vegna er þörf fyrir erlent láns- fé knýjandi, sagði Haraldur, sjálfsagt væri að nota allar. eðlilegar leiðir í því efni, sé jafnframt haft í huga að veTða ekki einum aðila of háður eða -oí mikið upp á einn aðíla kom- Iii-n. Eysteinn rakti í ræðu sinni á- standíð eins og það er í dag, kvað hann rnikla þörf á lánsfé erlendís frá, því mikils fjár væri vant t'il að byggja upp raf orkustöðvar, frystifaús og rnargs kyns mannvirki um landsbyggS.ina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.