Alþýðublaðið - 23.10.1956, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.10.1956, Blaðsíða 7
ÞriSjudagur 23. október 1956 A S þýSublaðiS 7 HAFMftSFfRÐt V T m* % :;0 ■ w. 4 ítölsk stórmynd. Engin kvik- mynd hefur fengi'ð eins á-_ kveðið hrós allra kvikmynda gagnrýnenda. tif :í Leikstjóri: F. FZLLINI. Aðalhlutvcrk: Giulietta Masina Anthony Quin Richa.rd Baséhart Lagið Celsorp.ina tRó! signdu mín spor) er leikið í mvndinni. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. — Danskur skýringartexti. Bönnuð bömum. — Sýnd kl. 7 og 9. vel fyrií í Bandaríkjunum BLÖÐ í Bandaríkjunum fara lofsamlegum orðum um sam- jkomulag Frakka og Þjóðverja viðvíkjandi framtíð Saar, og telja það auka horfur á því, að samningar takist um bandalag Evrópuríkja. The New York Times: Adenauer, kanzlari Vestur- Þýzkalands, og Mollet, försæt- isráðherra Frakklands, hefur nú auðnazt að komast að fullu samkomulagi um framtíð hins umdeilda Saarhéraðs. Það felst í því, að háraðið kemst undir 'yfirráð Þýzkalands frá janúar n.k. að telja, og Moselle-áin verður gerð að nokkurs konar „alþjóðlegum skipaskurði“, sem bæði Frakkland og Þýzkaland hafa afnot af. Þetta er mikilvægt skref, er miðar að lausn vandamálsins um bandalag Vestur-Evrópu. Lokaákvörðun um þetta efni byggist á mikilvægum niður- stöðum. Áður en samningsum- ræður hófust var haldin almenn atkvæðagreiðsla í Saarhérað- inu sjálfu, þar sem mikill meiri hluti íbúanna lét í ljós þá ósk, að héraðið yrði sameinað Þýzka landi á ný. Með niðurstöðu þess verjar unnið að því sleitulaust að finna, hver væri hin rétta lausn, er samrýmdist jafnframt þessari ósk meirihluta íbúanna. Bæði lönd eiga skilið mikið lof fyrir þolinmæði og kostgæfni. Þau hafa unnið fyrir málstað friðar í Evrópu og gagnkvæms skilnings. Sem betur fer er það ljóst af ákvæðum samningsins, að baeði lönd eiga mikilla hagsmuna að gæta í því, að friður, velmeg- un og framleiðsla haldist í þessu mikla iðnaðarhéraði. Hluti af hinum miMlvægu hrá- efnum héraðsins mun fara beint til Frakklands í samræmi við það, sem kalla mætti samn- ing milli „góðra nágranna". Að öðru leyti mun framleiðslynni skipt milli beggja landa. JEn bæði lönd skuldbinda sig til þess að aðstoða héraðið við .að leggja sem mest af mörkum til efnahags frjálsra Evrópulanda. Bæði Frakkland og Þýzka- land munu hafa gagn af þess- um samningum, og önnur lönd munu hafa gagn af því að fylgja fordæmi þeirra.“ The Washington Post: „Samningurinn milli Aden- Dagar líða (Frh. af 4. síðu.) ur að nokkru leyti gegnum Delhiborg, og að nokkru lcring um haná, og belgdist upp, heit- ir Júmna, en hafði misritazt áður hér í fclaðir.u. Forsaetisráðherrarin í Síam, Pi'oul Songgram marskálkur, hefur fýrirskipað að draga skuli úr innflutningi frá Kína, jafnmikið og nemur síðustu vörusendingu þaðan til Síam. Segir hann að Síamsstjórn hafi sannanir fyrir því að öllu fénu, er Síamsmenn greiddu fyrir þessa vörusendingu, hafi verið varið til áróðurs í Síarn. I Blyth í Norðimbralandi á Englandi tók einn bekkur í kvennaskóla þar, sem 13 ára stúlkur eru í, upp þá nýjung að fara að ganga með eyrna- hringa. En er skólastjórnin bannaði það, tóku allar stúlk- umar, nema fimm, af sér djásn þessi. Seinna tóku þó tvær stálkurnar af þessum fimm af sér þessa hringa. Hinar þrjár sögðu að ekkert stæði í reglu- gerð skólans um að þetta mætti ekM. Lika báru þær fyrir sig, jað mæður þeirra allra þriggja væru með eyrnalokka, og að áreiðanlegt væri, að þær gerðu ekkert, sem væri ljótt eða ósið- Legt. Þessar þrjár eru meðan foreldrarnir hafa ekki ákveðið neitt x kennslu hjá forstöðu- konu skólans og með það, sem um er deilt, í eyrunum. Ekið var á hjólreiðamann á horni Lindargötu og Klapparstígs um hádegisbiiið á laugardaginn. Bifreiðin rann að minnsta kosti lengd sína með reiðhjóiið undir framhiólinu áður en húr. stöðvaðist, en maðurinn. sem á því varð, hefur víst lítið sakað. þessa máls fór BL'etland fram á að fá að haía áheyrnarfullírúa, og var það leyft. GÚMMÍBÁTAR f STAÐINN FYRJR FLEKA Vandinn er sá, að samkvæmt alþjóðareglum er bannað að nota á skipum þeim, sem sam- þykktin nær til, fleytitæki, sem fljóta vegna þess, að þau eru blásin út með lofti. Hins vegar hafa ýms lönd, þar á meðal Is- land, farið þess á leit, að sam- þykktinni verði breytt. Meðan það heíur ekki verið gert, er ekki hægt að taka í burtu fleka og önnur fleytitæki og setja gúmmíbáta í staðinm. en hins vegar má hafa þetta. sem auka- tæki. ,arar almennu atkvæðagreiðslu auers, Þýzkalandskanzlara, og í huga hafa Frakkar og Þjóð- ■ msmímnnm U V/Ð AQNAVHÓL Mollet, forsætisráðherra Frakk lands, um að Saarhérað verði sameinað Þýzkalandi á ný, er ánægjulegasti atburður," sem gerst hefur síðan í stríðsiok. Samningurinn hefur einnig endurvakið áhuga með baðum ríkisstjói'num fyrir því að vinna að samvinnu Evrópuþjóða á breiðari grundvelli. Milli samkomulagsins um lausn Saardeilunnar og banda- iags Evrópu er enn gríðarmik- ið djúp. Það væri óviturlegt i ! að draga úr þeim erfiðleikum, f______u..: ____r___ TTv, sem því er samfara. En ef Frakkar og Þjóðverjar geta Sófflmíbáfar (Frh. af 8. síðu.) VE 27 sökk við Vestmannaeyj- ar 15. okt. 1955, björguðust ail- ir skipverjar í gúmmíbát. Allir þessir bátar eru frá Vest- mannaeyjum, en Vestmanna- eyingar hafa haft manna mesta forgöngu um notkun gúmmí- báta hér. BJÖRGUN AF ERLENDUM SKIPUM Danska eftirlitsskipið Term- en strandaði við suðui'strönd- ina í júlí 1955 og bjargaðist skipshöfnin í land á gúmmí- bát. Og brezki togarinn OSA- KA sökk við Færejar, en ann- ar brezkur togari bjargaði á- höfninni með björgunarbátum sínum. Að lokum má nefna á- höfn bi'ezka togarans, sem sökk í „Húllinu11 á dögunum. GÚMMÍBÁTAMÁLIÐ RÆTT Á síðasta alþingi kom fram þingsályktunartillaga um gúmmíbáta. Var málinu vísað til sjávarútvegsmálanefndar og skipaskoðunarstjóra. Á síðast- liðnu sumri var fundur hald- inn um sMpaöryggismál hinna svonefndu Kaupmannahafnar- samþykktarlanda, en það eru Norðurlöndin öll og Holland. Var þar þetta mál um gúmmí- björgunarbátana tekið á dag- skrá, og hafði skipaskoðunar- stjóri framsögu þar. Vegna og eru 500 rúmlestir eða stærri, verða að lúta alþjóðasiglinga- samþykkt, sem ekki viðurkenn ir nein útblásin fleytitæki. Fá- ist henni breytt, verður hin nýja í'eglugerð látin ná til slikra skipa einnig, en annars þeirra einna, er lúta eingöngu íslenzkum ákvæðum. Helztu nýjungar eru þá, að skip allt niður að 80 rúmlestum veráa látin hafa gúmmíbjörgunafc- báta í staðinn fyrir fleka aiik venjulegra björgunarbáta, skip 80—30 rúmlestir skylduð til áð hafa gúmmíbjörgunarbáta, 30 —15 rúmlesta bátar skyldaðir til að hafa gúmmíbjörgunar- báta handa allri skipshöfninni og 15—5 rúmlesta þilfarsbátar gúmmífleka eða annað hentugt fleytitæM. SAMVíNNA VIÐ NORÐURLÖNDIN Eftir fundinn í sumar var samin reglugerð um gúmmí- báta fyrir íslenzk skip. Hún liggur því þagar fyrir í sam- ræmi við fyrri reynslu okkar og annarra. Hins vegar hefur alltaf verið höfð náin. samvinna við hin Norðurlöndin um afdrif allra mála, er varða öryggi mannslífa á hafinu, og auk þess erum við bundnir alþjóða ákvæðum. Hefur nú undanfar- in ár verið unnið mikið starf til athugana á ýmsum hliðum þessa máls, m. a. er nákvæm rannsókn á endingu bátanna, viðhaldi þeirra, geymslu og eftirliti, því öllum er að sjálf- sögðu ljóst, að því aðeins eru gúmmíbátar góð björgunar- tæki, að þeir séu í bezta lagi. Persónulega er skipaskoðun- arstjóri mjög trúaðu.r á framtíð björgunarbátanna. og er sarin- færður um, að þeir eiga eftir að bjarga mun fleiri mannslífum hér eftir en hingað til miðað ; við önnur björgunartæki. Þess er að vænta, að umi’ædd ís- lenzk reglugerð gangi í gildi innan skamms, og vill hann því hvetja útgerðarmenn til að afla sér nú þegar þessara tækja, því með því móti má stytta þann gengið hlið við hlið að víðtæk- ara markmiði, getur verið, að árangur verði jákvæðari en raunhæfir stjórnmálamenn hafa talið möguleika á . . .“ VIÐURKENNÐIR BATAR Gerðir gúmmíbáta, sem við- urkenndir eru af skipaskoðun rxkisins til notkunar í íslenzk- um skipum eru eftirfarandi; E.. F. D. fyrir 10 og 20 menn, brezkir, umboðsmaður er Lár- ur Óskarsson, Reykjavík. Elliot fyrir 10 og 20 menn, brezkir, umboðsmaður LÍÚ. D. S. L., 8, 10 og 20 manna, þýzkir, um- boðsmaður Sturlagur Jónssori, viourkenndir með f.yrirvára vegna nokkurra minni breyt- inga. ..-.....4»-—-- Þorleilur Ásmundss. (Frh. af 5. ulðu.) velli, þéttur í lund,. þrautgóður á raunastund." Nú er Þorleifur kvaddur í hinzta sinn af elskandi konu, 14 börnum og 34 barnabömxim, bróður og systur, sem munu minnast liðinna ára og áratuga,, þakka honum alla hlýju, um- hyggju og ástúð. Allir sveitung ar og vinir nær og fjær kveðja hann einnig og þakka gott sam starf og ánægjulegar samveru- stundir. Sjálfur sendi ég honum yfix fjöllin blá ástarþakMr fyrir vitx sernd og alúð, sem hann hefur tíma, sem eðlilega verður nauð sýnt mér frá því ég var barn 1' synlegur þar til skyldan um gúmmíbáta á íslenzkum skip- um tekur fullt gildi. Skipaskoð- unarstjóri vill í þessu sambandi einkum vekja athygli á, að ekki verði fest kaup á öðrum gerðum gúmmíbjörgunarbáta en viðurkenndir eru af skipa- skoðun í'íkisins. Öll skip, sem sigla milli landa vöggu, og þó einkum þá hlýju, sem hann sýndi mér er ég var unglingur og átti við van- heilsu að stríða. Þá sá ég bezl, hve ástúð hans og hughreysl- ingarorð voru miMls virði. Ég jþakka þér, vinur, allt liðið. Guð blessi minningu þína. Keflavík, 18/10 1956. Albert Magnússon.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.