Alþýðublaðið - 23.10.1956, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.10.1956, Blaðsíða 6
Alþýftu btaSi jS Þriðjudagur 23. október 1953 ®&Mtek BSO Sixnl 1475. Næíurfélagar j (Les eompagnes de Ia Nuit) | Heimsfrseg irönsk störmynd. J Danskur skýringartexti. j Franecíse Arnoul 1® Raymond Peilegrin Bönmið innan 16 ára. I I f | Aukamynd: ! i: F R A KKLAXD NATO-kvikmjmd með ísl. tali. Sýnd kl. 5 og 9. TRIPOLIBÍ0 | Ungfrú Nitouche 1 (Mamselle Nitouche) s | Braðskemmtileg, :iý í Erönsk mynd gerð eftir óper- ettunni Nitouche, tekin í Sastman-litum. Fernandel, Pier Angeli. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i j STIORNUBIO briðji aðili brúðkaupsins (MEMRER OF WEÐDING) j. Ný amerísk gamanmynd, þar i sem fjalla'ð er um móður- ! lausu ungu síulkuna, sem i heldur að hún sé orðin full- j þroska. Reist á sögu eftir Carson Mc GuIIers. p Ethel Waters Julie Harris VILLÍMENN cg TÍGRISÐÝR Ný frurnskógamynd, við- burðarík og skemmtileg. Johnny Weissmuller Tungle Jim. Sýnd kl. 5. | —154; ~~ i Nágrannar (The Girl next Door) | Bráðskemmtileg ný amerísk imúsik-garnanmynd, í 'litum. ; Aðaihlutverk: Dan Daily. = June Haver. I Dennis Day. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■ Hund.:aS á-r í Vesturheimi. | Látkvikmynd úr byggðum i felendinga vestan hafs. ] Sýnd kl. 7. AUSTUR- BÆJAR BlO 1 Vítiseyjan j 1 FAIR WIND TO JAVA j f- 5 e Geysispennandi og viðburða- J í.rík ný amerísk kvikmynd í j titum, byggð á samnefndri jikáltisögu eftir Garland jfEtoark. Aðalhlutverk: ÍFred Ma.cMurray Vera Kalston j Vietor McLagen I Bonnuð innan 16 ára. I Sýnd kl. 5, 7 og 9. JMÁSSBÍÓ Simi 8-20-75. "Vígvöliurinn amerísk mynd byggð á at- buröum úr Kóreustyrjöldinni. Humphrey Bogart June Allyson sem Ieika nú saman í fyrsta sinn, ásamt K 'enan Wynn. 3ýnd kí. 9. Bönnuð innan 16 ára. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. SVARTI RIDDARINN Aðalhlutverk: Alan Laöd, Patricia Metlina. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. I. HAFNAR- FJARÐARBIÖ Dóttir gestgjafans Frönsk stórmynd, eftir sögu Alexanders Puschins. AöaJhlutverk: Mesti skapgerðarleikari franskrar kvikmyndalistar Harry Baur Jeanine Cripsin. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Dansk ur texti. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Reiming WiM Spennandi ný amerísk saka- málamynd. I myndinni leik- ur og syngur Bill Haley hið vin.saela dægurlag „Razzie- Dazzle1’. WiHiam Camphell Mamie van Doren Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Sími 6485. Haœingjuílagar Bráðskemmtileg ný dans og söngvamynd í litum. 7 ný dægurlög eftir Sam Costow. Jack Bucbanan Jean Carson og enska kynbomban Diana Dors, sern syngur. Hc-key Pofcey Polká. Sýnd 3d. 5, 7 og 9. Synnöve Christensen: WÓDLEiKHDSID S SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT S ÍSLANDS ^Tónleikar í kvöld kl. 20.00. $ Tehús ágústmánans 5 Sýning miðvikudag kl. 20. rAðgöngun ^ðasalan opin tií • kl. 13.15 til 20. Tekið á möti l pöntunum. Sími 8-2345, tvær l línur. j PaníanjT sækist daginn tyfir ^ ;ýningarciag, annars seldir ) iðrum. ^sýnir gamanleikinn s KfariHirka og s fcvenfsylD eftir Agnar Þórðarsoit ^Sýning annað kvöld kl. 8.. 61. SÝNING Aðgöngumiðasala frá kl. 4— 7 í dag og eftir kl. 2 á rnorg- un. — Sími 3191. mwMM» *** ** u m m m * m riiii i irif r» r*viB| Nýkomnar Fischersundi. Slysavamafélags fsúogá®} kaupa fkstir. Fást hji - slysavamaáaildma ra land allt. í Reykjavík f Hannyrðaverzluninni 1 Bankastr. 6, Verzl. Gmm- þórunnar Halldórsd. rj i skrifstofu félagsins, Gr6f~ in 1. Aígreidd f sfma 4897, Heitið á Slysavarnsfélag- ið. — PaS bregst efekL — SYSTURNAR að hann væri hrókur alls fagnaðar. Nú var hann. eins og fag- urlega gerð spiladós með brostnum strengjum sem aldrei framar yrðu knúðir til hljóma. Þögnin varð að síðustu þvingandi og þung. Þarna sat fjöl- skyldan eins og samsafn af trébrúðum en gleðilætin bárust ut- an úr hlöðunni. — Það skemmtir sér, bændafólkið, sagði Wilhelm Kileman stundarhátt. — Það gera norskir bændur alltaf ef þeir hafa nóg brenni- vín, sagði maddaman. Það brá fyrir glampa í augurn Hjartar Bugge. Hann var einn af tengdasonurn maddömurmar. — Það er víst ekki neitt sérkenni fyrir norska bændastétt, sagði hann. Ölglatt fólk fyrirfinnst víst í öllum stéttum þjóð- félagsins. Og meðal allra þjóða. Hjörtur Bugge var fastmælt- ur. — Þetta var heldur ekki meint sem ásökun, mælti Wilhelni Kileman. — Við skálum fyrir hollustu Norðmanna við konung sinn og ætt hans, sagði maddama Kileman. — Fyrir hollustu þjóðarinnar, mælti Bugge hátt. Hann reis á fætur, Iyfti glasi sínu og allir drukku skálina, þögulir og þyrkingslegir. — Já, hollustu og tryggð þjóðarinnar sem ekki verður blekkt né afvegaleidd af ofstækisprédikurum, þrætugjörnum smáborgurum eða leiguþýum Gustavs þriðja, mælti maddama Kileman með áherzlu. Jóhannes Kileman virtist ætla að segja eitthvað, en maddaman greip fram í fyrir honum. — Og svo ekki eitt orð um þetta mál meira, Jóhannes. Við skulum ekki láta viðræður okkar snúast upp í móðganir við konunginn og konungdóminn, móðgun við mig, stjórnlögin og Kíleman sáluga. Það sló þögn á hópinn. Hjörtur Bugge brosti. •— Þú veldur mér slíkri gremju, Bugge, að ég hef fengið hjartslátt, sagði maddaman og dró þungt andann. Rödd hennar skalf af innibyrgðri reiði. Hún leit í kringum sig. Bar hönd að hjartastað og laut fram í sæti sínu. —• Mamma, mamma, hrópuðu þau öll samtímis. —— Sitjið kyrr, mælti maddaman lágum rómi. Og henni var hlýtt. Það er nóg komið af leikaraskap og uppistandi hér á bænum. Hefði ég lagt það í vana minn að æpa og kvarta í hvert skipti sem ég fæ sting í hjartað, Iægi ég fyrir löngu í gröf minni. Verið ekki með nein kjánálæti. Maddaman rétti úr sér. En hláar varir hennar titruðu. Samt sem áður neyddi hún sig til að borða eins og ekkert hefði í skorizt. Hún tæmdi hið stóra glas fyllt af sterku rauðvíni í einum teig. — Það þarf að taka rnér dálítið blóð, það er allt og sumt, mælti hún. með nokkrum erfiðismunum. Það var þögn í saln- um. Allra augu störðu á maddömu Kileman. Anna Pernilla fann sig ekki standa í samhengi við um- ræðuefni og framk.omu hinna fullorðnu, en hughoð hennar um að hönnura og þjáningunurn væri ekki lokið með grafölinu, var, ef til vill sterkara en fvrr. Hugsanir hennar leituðu óra- Ieiðir brott, langt frá þeirri illu dul, sem yfir Grogstad hvíldi. Hún strauk um enni sér' og horfði áhyggjuþrungnum fullorð- insaugum á maddömuna og fjölskylduna. Tók þetta fólk ekki eftir neinu? Veitti maddaman því ekki athygli að hún hafði þegar spennt bogann allt of hátt í afstöðu sinni til þessá fólks Maddama Kileman dró þungt andann sem fyrr. En augu hennar horfðust í augu við raunveruleikann. Þetta var þá sú kynslóð sem við átti að taka. Ekki leizt maddömunni hún beis- in. Fyrst hvíldu augu hennar á syninum, Wilhelm, sem sat hið næsta henni. Wilhelm Kileman, undirumsjónarmaður Dana- skjölds greifa. Sérfróður í öllu sem við kom svindli og belli- brögðum. Hún lygndi aftur augunum og dæmdi þennan af- komanda sinn úr leik. Henni varð litið á Jens Konráð Kileman. Börnin veittu því athvgli er augu hennar hvíldu á þeim. Fundu eflaust líka að hún vóg þau og mat. Þau lvftu glösum og skáluðu við hana, en sögðu ekki orð. Þau voru hrædd við hana. Hún þekkti þau. Og ekki gat hún varizt því að þykia vænt um þau. Þau voru blóð af hennar hlóðí. Og þó varð það vart á þeim séð. Hvert gat Jens Konráð til dæmis sótt þetta fituból.gna andlit? Þetta andlit sem mínhti helzt á sitjanda á kornabarni! Margt hlaut að leynast smá- skrítið aftur í ættum. Það leyndi sér ekki, þegar maður virti fyrir sér það sem var hold af manns eigin holdi. Úff -— það fór um hana hrollur, eins og henni rynni kalt vatn á milli skinns og hörunds. -Öll höfðu þau þó verið myndarleg og fríð böm. Jafnvel Wilhelm hafði verið snotrasti drengur í þann. tíð, er hann by-riaði að stíga við stokk. Þá hafði hún unnað þeim hugástum.- Nú fann hún aftur til stings í hjartanu. Böm- IXIBIIIIBIIimdll iiiiiiiiiiiiiiiiaaiiiiiiiiiii »««■■ ■•*«!« icitRCB liriCmiiitiiBiiM iiMiimitmiimmnm o mmmmm si iii iiiui sst ■ ibitsi* - Hk ?cÉífiiíT»i.ta*ic;*XBiEiimíBmimi ** e * ssfco u « ■ ■ ■ B;r« c 3 na ■ c ■ c nu * * a a* * ■ a e r ■ s • R «b » a a ■ b ■ ur uph *■« «■* ?*»»»»■ am«]&ra * « ■ virfi'tiBnas m-r&k*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.